Tallaght Stadium - Dublin
sunnudagur 15. nóvember 2020  kl. 12:30
Undankeppni EM U21
Aðstæður: 7 gráður, rok og rigning
Dómari: Juan Martínez Munuera (Spánn)
Írland U21 1 - 2 Ísland U21
0-1 Sveinn Aron Guðjohnsen ('25)
1-1 Ari Leifsson (f) ('75, sjálfsmark)
Nathan Collins, Írland U21 ('87)
1-2 Valdimar Þór Ingimundarson ('93)
Byrjunarlið:
16. Edward Mcginty (m)
2. Lee O'Connor
4. Conor Masterson
6. Conor Coventry
7. Zachary Elbouzedi
10. Connor Ronan ('74)
17. Nathan Collins
19. Anthony Scully ('46)
20. Jack Taylor
20. Michael Obafemi ('74)
21. Liam Scales

Varamenn:
23. Brian Maher (m)
3. Darragh Leahy
5. Mark McGuinness
9. Troy Parrott ('46)
12. Daniel Grant ('74)
13. Joshua Ogunfaolu-Kayode ('74)
14. Daniel Mandroiu
15. Thomas O'Connor
22. Danny Mc Namara

Liðstjórn:
James Crawford (Þ)

Gul spjöld:
Liam Scales ('85)

Rauð spjöld:
Nathan Collins ('87)
@fotboltinet Fótbolti.net
96. mín Leik lokið!
GLÆSILEGT STRÁKAR!

Ísland er í öðru sæti riðilsins og EM draumurinn lifir! Þurfum að treysta á að Svíar nái ekki að vinna Ítalíu í vikunni.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
95. mín
Lokamínútan í uppgefnum uppbótartíma.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
93. mín MARK! Valdimar Þór Ingimundarson (Ísland U21), Stoðsending: Alfons Sampsted
ÞARNAAAAAAA!!!!!!!

Geggjað!! Alfons rennir boltanum fyrir og Valdimar klárar faglega!

EM draumurinn lifir!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
93. mín
Ísak Bergmann með skottilraun en Írar komast fyrir.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
91. mín
Parrott með skot framhjá.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
90. mín
Uppbótartími. 5 mínútum bætt við.

Ísland verður að finna sigurmark.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
87. mín Rautt spjald: Nathan Collins (Írland U21)
Allt sýður upp úr eftir rosalega tæklingu og Íri er sendur í bað.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
85. mín Gult spjald: Liam Scales (Írland U21)
Liam Scales skallar Þóri Jóhann harkalega í baráttunni um boltann. Þórir liggur sárkvalinn á grasinu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
82. mín
JÓN DAGUR!!! Flott skottilraun en Edward Mcginty nær að verja afar vel. Hættulegt skot.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
80. mín
Íslenska liðið verður að vinna leikinn. Ef ekki þá er ljóst að EM draumurinn er úti.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
79. mín
Valdimar Þór Ingimundarson skýtur yfir.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
77. mín
Elbouzedi með skot beint á Patrik.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
75. mín SJÁLFSMARK! Ari Leifsson (f) (Ísland U21)
Blót.

Írarnir jafna. Skot frá Joshua Kayode sem fer í magann á Ara Leifssyni og endar í netinu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
74. mín Daniel Grant (Írland U21) Michael Obafemi (Írland U21)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
74. mín Joshua Ogunfaolu-Kayode (Írland U21) Connor Ronan (Írland U21)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
72. mín Brynjólfur Willumsson (Ísland U21) Sveinn Aron Guðjohnsen (Ísland U21)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
72. mín Valdimar Þór Ingimundarson (Ísland U21) Kolbeinn Birgir Finnsson (Ísland U21)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
67. mín
Íslenska liðið að eiga fínan kafla núna. Heldur boltanum vel.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
63. mín
Hættuleg sókn hjá Íslandi. Ísak Bergmann með skot en markvörður Íra nær að verja.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
61. mín Ísak Bergmann Jóhannesson (Ísland U21) Willum Þór Willumsson (Ísland U21)
Willum fékk eitthvað högg áðan. Vonandi er það ekkert alvarlegt. Hann á að fara til móts við A-landsliðið.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
61. mín Þórir Jóhann Helgason (Ísland U21) Andri Fannar Baldursson (Ísland U21)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
59. mín
Þórir Jóhann Helgason, leikmaður FH, að gera sig kláran í að koma inná.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
57. mín
Írar sækja talsvert meira. Lee O'Connor með marktilraun en ekki á rammann.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
52. mín
Troy Parrott, sem er á láni hjá Millwall frá Tottenham, með skot yfir eftir frábæra sókn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
47. mín
Conor Masterson með skalla eftir hornspyrnu. Vel yfir.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
46. mín Troy Parrott (Írland U21) Anthony Scully (Írland U21)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín
Tölfræði eftir fyrri hálfleik:
Marktilraunir: 5-2
Á markið: 1-1
Hornspyrnur: 4-3
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín Hálfleikur
Ísland er 1-0 yfir eftir fyrri hálfleik.

Elbouzedi fékk fínt skotfæri í lok hálfleiksins en beint í fangið á Patrik.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín
Stórhættuleg fyrirgjöf fyrir markið en Írar náðu ekki til boltans. Heimamenn aðgangsharðir hér í lok fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
44. mín
Írar með skottilraun. Elbouzedi skaut talsvert yfir.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
39. mín
Andri Fannar jafnaði sig á þessu og er kominn aftur inn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
38. mín
Andri Fannar Baldursson fékk högg og þarf aðhlynningu.

Það er ansi vont veður í Dublin. Rigning og rok.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
37. mín
Kolbeinn Birgir Finnsson með fína skottilraun en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
30. mín
Eftir þetta verkefni þá fer Sveinn Aron til móts við A-landsliðið og verður í hópnum sem mætir Englandi í Þjóðadeildinni. Ísak Bergmann Jóhannesson og Willum Þór Willumsson koma líka inn í þann hóp.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
25. mín MARK! Sveinn Aron Guðjohnsen (Ísland U21), Stoðsending: Jón Dagur Þorsteinsson
FRÁBÆRLEGA KLÁRAÐ!

Jón Dagur með geggjaða sendingu á Svein Aron sem klárar frábærlega. Klárun sem minnir á pabba hans!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
20. mín Gult spjald: Kolbeinn Birgir Finnsson (Ísland U21)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
15. mín Gult spjald: Ari Leifsson (f) (Ísland U21)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
12. mín
Athugið að ekki er um heðfbundna textalýsingu að ræða og upplýsingarnar ekki eins ítarlegar og venjulega. Hér aðeins það allra helsta setta inn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
5. mín
Anthony Scully í írska liðinu er flaggaður rangstæður.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Liðin eru komin út á völl. Komið að þjóðsöngvum. Íslenska liðið er í alhvítum búning að þessu sinni. Hvítar treyjur, hvítar stuttbuxur og hvítir sokkar.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
U21 landslið karla á úrslitaleik á Írlandi í dag þar sem toppbaráttan er hörð. Leikurinn hefst klukkan 12:30. Ísland og Írland eru partur af gríðarlega jöfnum undanriðli en Ítalir sitja á toppinum sem stendur eftir sigur á Íslandi á fimmtudaginn.

Ekkert dugar nema sigur gegn Írlandi. Írar eru með 16 stig eftir 8 umferðir, Ísland er með 15 stig. Svíar eru einnig með 15 stig og eiga eftir að spila við Ítali.

Möguleiki er að komast á EM með því að enda í öðru sæti.

Staðan í riðlinum:
1. Ítalía - 19 stig 19-4
2. Írland - 16 stig 12-5
3. Svíþjóð - 15 stig 27-8
4. Ísland - 15 stig 14-11
5. Armenía - 3 stig 4-27
6. Lúxemborg - 3 stig 2-23

Leikir dagsins:
12:30 Írland U21 - Ísland U21
16:30 Lúxemborg U21 - Ítalía U21

Ein breyting er á byrjunarliði Íslands frá tapinu nauma gegn Ítalóu. Bolbeinn Birgir Finnsson kemur inn fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson.

Ísak byrjar á bekknum en eftir leikinn heldur hann til Englands og verður í A-landsliðshópnum sem mætir Englandi í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn.

Það sama gildir um Svein Aron Guðjohnsen sem er í byrjunarliðinu.

Byrjunarlið Ísland:
13. Patrik Sigurður Gunnarsson (m)
2. Alfons Sampsted
4. Róbert Orri Þorkelsson
6. Alex Þór Hauksson
8. Andri Fannar Baldursson
11. Jón Dagur Þorsteinsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson
17. Sveinn Aron Guðjohnsen
18. Willum Þór Willumsson
20. Kolbeinn Birgir Finnsson
23. Ari Leifsson

(Varamenn: Elías Rafn Ólafsson (m), Valgeir Lunddal, Ísak Ólafsson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Brynjólfur Willumsson, Valdimar Þór Ingimundarson, Bjarki Steinn Bjarkason, Þórir Jóhann Helgason, Kolbeinn Þórðarson)
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
13. Patrik Sigurður Gunnarsson (m)
2. Alfons Sampsted
4. Róbert Orri Þorkelsson
6. Alex Þór Hauksson
8. Andri Fannar Baldursson ('61)
11. Jón Dagur Þorsteinsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson
17. Sveinn Aron Guðjohnsen ('72)
18. Willum Þór Willumsson ('61)
20. Kolbeinn Birgir Finnsson ('72)
23. Ari Leifsson (f)

Varamenn:
1. Elías Rafn Ólafsson (m)
3. Valgeir Lunddal Friðriksson
5. Ísak Óli Ólafsson
7. Ísak Bergmann Jóhannesson ('61)
14. Brynjólfur Willumsson ('72)
15. Valdimar Þór Ingimundarson ('72)
19. Bjarki Steinn Bjarkason
21. Þórir Jóhann Helgason ('61)
22. Kolbeinn Þórðarson

Liðstjórn:
Arnar Þór Viðarsson (Þ)
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)

Gul spjöld:
Ari Leifsson (f) ('15)
Kolbeinn Birgir Finnsson ('20)

Rauð spjöld: