Besta-deild karla
ÍA

LL
1
0
0

Besta-deild karla
ÍBV

LL
1
0
0


Þróttur R.
3
1
Selfoss

Daði Bergsson
'21
1-0
Lárus Björnsson
'61
2-0
2-1
Hrvoje Tokic
'63
, víti

Hafþór Pétursson
'89
3-1
21.05.2021 - 19:15
Eimskipsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Til fyrirmyndar
Dómari: Guðgeir Einarsson
Eimskipsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Til fyrirmyndar
Dómari: Guðgeir Einarsson
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Sam Hewson (f)
7. Daði Bergsson (f)

8. Baldur Hannes Stefánsson (f)
9. Sam Ford
11. Kairo Edwards-John
14. Lárus Björnsson

23. Guðmundur Friðriksson
33. Hafþór Pétursson
- Meðalaldur 2 ár

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
3. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
9. Hinrik Harðarson
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
20. Andi Hoti
28. Ólafur Fjalar Freysson
- Meðalaldur 24 ár
Liðsstjórn:
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Jens Elvar Sævarsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Henry Albert Szmydt
Trausti Eiríksson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið. 3-1 sigur Þróttar í átakaleik. Selfoss talsvert meira með boltann en Þróttarar skeinuhættir í skyndisóknum. Kairo sérstaklega hættulegur.
89. mín
MARK!

Hafþór Pétursson (Þróttur R.)
Aukaspyrna Baldurs inní teig. Darraðadans í teignum og Hafþór finnur glufu og þrýstir boltanum inn.
81. mín
Selfoss að ógna og ógna en verið í tómu basli með Kairo. En vond tíðindi fyrir Þróttara að bæði Kaíró og Guðmundur Friðriksson þurftu að yfirgefa völlinn .
63. mín
Mark úr víti!

Hrvoje Tokic (Selfoss)
Tokic á punktinum og setur hann í hægra hornið en Franko fer í það vinstra.
61. mín
MARK!

Lárus Björnsson (Þróttur R.)
Lárus Björnsson skorar eftir flóttann sprett frá Kairo ! Fylgir eftir skoti frá Kairo sem Stefán varði
54. mín
Selfoss með aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Gary Martin með skot en rétt framhjá og yfir. Sam hewson meiddist við að brjóta á Gary Martin í aðdraganda aukaspyrnunnar . Hann heldur áfram enn um sinn en haltrar sem stendur .
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur. Þvílíkt fjör hér í fyrri hálfleik. All nokkur spjöld a loft. Bekkirnir farnir að kasta kveðjum, mis hlýjum sín á milli.
Kaíró , Lárus og Guðmundur Friðriksson fengu allir ágætis færi fyrir utan dauðafæri Kairo . Selfoss fékk svo urmul af góðum leikstöðum sérlega þegar Gary Martin leitar útá á vinstri væng. En gengið illa að skapa afgerandi færi nema þegar Tokic skaut yfir úr urvalsfæri sem hann alla jafna myndi setja í netið.
Selfoss pressar þróttara talsvert en fremur langt milli lína svo í þau skipti sem Þrótti hefur auðnast að koma boltanum í gegnum fyrstu pressu eru ekrur af landi til að vinna með.
Selfyssingar aftur á móti hafa ítrekað fengið séns á að skapa dauðafæri en gæði sendinga og ákvarðanataka í lok sókna orðið þeim að falli það sem af er.
Kaíró , Lárus og Guðmundur Friðriksson fengu allir ágætis færi fyrir utan dauðafæri Kairo . Selfoss fékk svo urmul af góðum leikstöðum sérlega þegar Gary Martin leitar útá á vinstri væng. En gengið illa að skapa afgerandi færi nema þegar Tokic skaut yfir úr urvalsfæri sem hann alla jafna myndi setja í netið.
Selfoss pressar þróttara talsvert en fremur langt milli lína svo í þau skipti sem Þrótti hefur auðnast að koma boltanum í gegnum fyrstu pressu eru ekrur af landi til að vinna með.
Selfyssingar aftur á móti hafa ítrekað fengið séns á að skapa dauðafæri en gæði sendinga og ákvarðanataka í lok sókna orðið þeim að falli það sem af er.
45. mín
Valdimar í færi en þróttur nær að bjarga í innkast . Uppúr innkastinu fær tokic dauðafæri á fjær en skýtur í slá og yfir af markteig.
34. mín
Kaíró aleinn gegn markverði eftir skyndisókn en frábær markvarsla Stefáns. Selfoss pressar og pressar en þróttur að fá hættuleg upphlaup . Hiti !!!
21. mín
MARK!

Daði Bergsson (Þróttur R.)
Stefán í marki Selfoss klúðrar spyrnu frá marki eftir sendingu til baka og Daði fær hann og skorar með marki af löngu færi yfir Stefán sem er langt útá velli
5. mín
Byrjunarliðin:
Þróttur:
Franko
Atli - hreinn- Haffi - Guðmundur
Hewson - Baldur
Daði
Lárus - Sam - Kaíró
Selfoss
Stefán
Þormar -Adam - Emir - Þorsteinn
Aron - Kenan - Danijel - Valdimar
Tokic - Gary
Þróttur:
Franko
Atli - hreinn- Haffi - Guðmundur
Hewson - Baldur
Daði
Lárus - Sam - Kaíró
Selfoss
Stefán
Þormar -Adam - Emir - Þorsteinn
Aron - Kenan - Danijel - Valdimar
Tokic - Gary
Fyrir leik
Athugið, ekki er um beina textalýsingu frá þessum leik að ræða heldur aðeins úrslitaþjónustu þar sem allra helstu atvik koma fram.
Fyrir leik
Selfoss
Selfyssinga koma í þennan leik eftir 1-3 útisigur gegn Kórdrengjum. Selfoss náðu forystu í leiknum þegar aðeins tvær mínútur voru liðnar af leiknum. Selfoss skoraði svo annað mark fyrir hálfleik og var 0-2 yfir í byrjun seinni hálfleiks. Á 76. mínútu minkuðu Kórdrengir muninn með einu marki. En Selfoss menn voru sterkari í þessum leik, Kódrengir fengu rautt í lokin og Selfyssingar refsuðu með sínu þriðja marki.
Selfyssinga koma í þennan leik eftir 1-3 útisigur gegn Kórdrengjum. Selfoss náðu forystu í leiknum þegar aðeins tvær mínútur voru liðnar af leiknum. Selfoss skoraði svo annað mark fyrir hálfleik og var 0-2 yfir í byrjun seinni hálfleiks. Á 76. mínútu minkuðu Kórdrengir muninn með einu marki. En Selfoss menn voru sterkari í þessum leik, Kódrengir fengu rautt í lokin og Selfyssingar refsuðu með sínu þriðja marki.
Fyrir leik
Þróttur R.
Þróttur kemur inn í þennan leik eftir 1-3 tap á heimavelli á móti Vestra. Þróttur náði forystu í þeim leik á 76. minútuog það leit út fyrir að þeir myndu næla sér allavega í eitt stig. En Vestramenn gáfust ekki upp og frá 86. mínútu náði Vestri þremur mörkum og unnu.
Þróttur kemur inn í þennan leik eftir 1-3 tap á heimavelli á móti Vestra. Þróttur náði forystu í þeim leik á 76. minútuog það leit út fyrir að þeir myndu næla sér allavega í eitt stig. En Vestramenn gáfust ekki upp og frá 86. mínútu náði Vestri þremur mörkum og unnu.
Fyrir leik
Leikurinn verður spilaður á Eimskipsvellinum á heimavelli Þróttar R. klukkan 19:15. Þróttur spilar fjórða heimaleik sinn í röð en þá er talinn með Mjólkurbikarleikur á mót Víking Ó. Öllum þessum leikjum hefur Þróttur tapað 1-3.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
3. Þormar Elvarsson
6. Danijel Majkic
9. Hrvoje Tokic

10. Gary Martin
13. Emir Dokara
17. Valdimar Jóhannsson
21. Aron Einarsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija
Varamenn:
3. Reynir Freyr Sveinsson
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson
7. Aron Darri Auðunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
10. Þorlákur Breki Þ. Baxter
23. Þór Llorens Þórðarson
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Arnar Helgi Magnússon
Óskar Valberg Arilíusson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Einar Már Óskarsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: