JÁVERK-völlurinn
föstudagur 28. maí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 11°C, SA 13 m/s
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Valdimar Jóhansson
Selfoss 3 - 3 Grótta
0-1 Pétur Theódór Árnason ('40)
0-2 Kjartan Kári Halldórsson ('44)
0-3 Kjartan Kári Halldórsson ('60)
1-3 Hrvoje Tokic ('64)
2-3 Valdimar Jóhannsson ('71)
3-3 Hrvoje Tokic ('74)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
5. Jón Vignir Pétursson
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('58)
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (f)
13. Emir Dokara ('60)
19. Ţormar Elvarsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
99. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
4. Jökull Hermannsson
7. Aron Darri Auđunsson
12. Aron Einarsson ('58)
17. Valdimar Jóhannsson ('60)
18. Arnar Logi Sveinsson
20. Atli Rafn Guđbjartsson

Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Reynir Freyr Sveinsson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Einar Már Óskarsson
Oliver Helgi Gíslason

Gul spjöld:
Stefán Ţór Ágústsson ('39)
Dean Edward Martin ('43)
Danijel Majkic ('75)
Óskar Valberg Arilíusson ('76)
Valdimar Jóhannsson ('89)

Rauð spjöld:
@hafthorbg47 Hafþór Bjarki Guðmundsson
94. mín Leik lokiđ!
FRÁBĆR LEIKUR!!

Geggjađur leikur hér ađ baki og einn til ađ muna eftir.

Ég ţakka fyrir mig og minni á ađ skýrsla og viđtöl koma innan skamms.
Eyða Breyta
93. mín
NĆSTUM!!

Ţorsteinn međ flottan bolta inní á Tokic sem skallar rétt framhjá markinu. Virkilega tćpt ađ ţeir hefđu tekiđ ţetta.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Valdimar Jóhannsson (Selfoss)

Eyða Breyta
88. mín
Virkilega spennandi lokamínútur en ekkert til ađ fćra fréttir um.
Eyða Breyta
83. mín
Pétur međ gott hlaup upp vinstri kantinn en skotiđ á Stefán sem ver í horn.

Spyrnan alltof föst og fer í innkast.
Eyða Breyta
82. mín
Talleysi í vörn Gróttumanna, horn fyrir Selfoss.

Halldór skallar burt.
Eyða Breyta
81. mín
Gary međ skot rétt yfir markiđ eftir fínan undirbúning Valdimars.

Selfyssingar mikiđ líklegri ađ taka ţetta í lokin.
Eyða Breyta
78. mín Valtýr Már Michaelsson (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
78. mín Sölvi Björnsson (Grótta) Björn Axel Guđjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
78. mín Axel Sigurđarson (Grótta) Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)

Eyða Breyta
76. mín
Aukaspyrna fyrir Gróttu í mótvindinn.

Skallađ burt af Selfyssingum.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Óskar Valberg Arilíusson (Selfoss)

Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Danijel Majkic (Selfoss)

Eyða Breyta
74. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss)
HVAĐ ER AĐ GERAST HÉRNA!!!!!!

Tokic ískaldur á punktinum. Leiđréttir svo vallarţul á framburđinum á nafninu sínu í fögnuđinum.

ŢESSI LEIKUR ER ROSALEGUR! 3-3!!!

Eyða Breyta
73. mín
VÍTI!!!!!

Valdimar fellur í teignum. Tokic tekur.
Eyða Breyta
71. mín MARK! Valdimar Jóhannsson (Selfoss), Stođsending: Gary Martin
ŢETTA ER ORĐINN LEIKUR!!!

Flott mark hjá Valdimar sem skorar eftir utanfótarsendingu frá Gary Martin.

2-3!!
Eyða Breyta
68. mín Ólafur Karel Eiríksson (Grótta) Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)
Grótta fer í meiri varnarstöđu. Ólafur kemur inn djúpur á miđju og verđur í hálfgerđri Makalele stöđu ţar.
Eyða Breyta
65. mín
Selfyssingar eiga hornspyrnu.

Gary drillar boltanum inn en skallađ frá af Halldóri.
Eyða Breyta
64. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Gary Martin
Tokic!!!!

Gary fćr boltann vinstra megin í teignum og skýtur fast í fjćrhorniđ en Hákon ver vel en Tokic er réttur mađur á réttum stađ og setur hann í opiđ markiđ.

1-3!!
Eyða Breyta
60. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Emir Dokara (Selfoss)
Selfoss ćtlar sér ađ skora. Setja Valdimar á vinstri kantinn og Gary upp á topp, 4-4-2 ţessar seinustu mínútur.
Eyða Breyta
60. mín MARK! Kjartan Kári Halldórsson (Grótta), Stođsending: Björn Axel Guđjónsson
3-0!!!!

Loksins kemur almennilegt mark. Björn Axel setur boltan fallega lágan í hlaup Kjartans sem skýtur fast mep vinstri í nćrhorn Stefáns.

Flott mark! 0-3!
Eyða Breyta
58. mín Aron Einarsson (Selfoss) Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Aron kemur hér inn á hćgri kantinn til ađ setja meiri ógn í sóknarleik Selfoss.
Eyða Breyta
57. mín
Brotiđ á Kristófer Orra á fínum stađ fyrir Gróttumenn. Ţeir gćtu gert út um leikinn hér.

Ţetta verđur ađ engu.
Eyða Breyta
55. mín
Gary enn og aftur međ boltann á vinstri kantinum, leggur hann á Kenan í overlapinu en hann dettur um sjálfan sig.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Kári Daníel Alexandersson (Grótta)
Gult spjald fyrir ađ sparka boltanum í burtu.
Eyða Breyta
51. mín
Gary međ enn ađra innísendinguna en Melsted skallar í horn.
Eyða Breyta
49. mín
Gary međ bolta inní á Tokic sem hittir boltann ekki en brýtur svo á sér og aukaspyrna handa Gróttu í sínum eigin teig.
Eyða Breyta
46. mín
Kenan vinnur aukaspyrnu strax.

Boltinn skoppar úr teignum á Majkic sem á fínasta skot en skotiđ rétt framhjá.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.

Hákon náđi sér í húfu í hléinu annars lítiđ annađ hćgt ađ segja frá.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stórfurđulegur hálfleikur ađ baki og Selfyssingar skiljanlega koma upp ađ Gunnari og vilja heyra meira frá honum.

Hálfleikstölur
Selfoss 0-2 Grótta
Eyða Breyta
44. mín MARK! Kjartan Kári Halldórsson (Grótta), Stođsending: Pétur Theódór Árnason
Hrikaleg mistök hjá Stefáni!!

Stefán fćr boltann í marki Selfyssinga og dvelur ansi lengi á honum áđur en Pétur nćr ađ pressa á hann og kemst inn í sendinguna og skoppar boltinn á Kjartan sem er međ eins opiđ mark og ţađ verđur og skorar auđvitađ.

0-2
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Dean Edward Martin (Selfoss)
Dean fćr spjald fyrir kjaft.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta), Stođsending: Kristófer Orri Pétursson
Ţetta endar í marki!!

Stórfurđulegur dómur og ađ mínu mati kolrangur en ţetta endar í marki. Kristófer Orri leggur út á Pétur sem skýtur fast uppi í vinstra horniđ.

0-1!
Eyða Breyta
39. mín
Óbein á markteigslínu Selfyssinga.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Stefán Ţór Ágústsson (Selfoss)

Eyða Breyta
38. mín
Rosalega skrýtiđ ađ gerast hérna. Adam Örn rennir sér í sendingu og boltinn fer ađ Stefáni sem tekur hann međ höndum og óbein fyrir Gróttu.
Eyða Breyta
36. mín
Gróttumenn spila mikiđ af haúm boltum og stilla í 5-2-3 í sóknarstöđu en skemmtilega 3-2-5 í sókn. Sóknarsinnađ liđ og alltaf skemmtilegir leikir hjá ţeim.
Eyða Breyta
35. mín
Gary brýtur hér á Halldóri. Fáir sem skilja hvađ gerđist.
Eyða Breyta
32. mín
Selfos situr mjög djúpt bćđi í vörn og sókn. Skiljanlegt vegna veđurs en oft mjög langt á milli manna og ţví erfitt ađ spila sig úr vandrćđum.
Eyða Breyta
28. mín
Gary fćr boltann fyrir utan teig Gróttumanna og leggur hann út á Kenan en skot hans beint á Hákon.
Eyða Breyta
28. mín
Halldór reynir háan bolta upp á Pétur en boltinn flýgur beint á Stefán.
Eyða Breyta
25. mín
Ingvi reynir ađ fara framhjá Kára í ţriđja skiptiđ í leiknum en Kári er međ hann í vasanum hér til ađ byrja međ.
Eyða Breyta
21. mín
Pétur Theódór međ skot rétt yfir markiđ. Bćđi liđ farin ađ sćkja í sig veđriđ líkt og veđriđ sjálft.
Eyða Breyta
20. mín
Gary enn öflugur og hleypur frmhjá Gussa og kemur međ ađra innísendingu en Selfyssingar óheppnir ađ ţađ varđ ekkert úr ţessu.
Eyða Breyta
17. mín
Dauđafćri!

Gary fćr loksins ađ snerta boltann og fer framhjá Halldóri og sendir á höfuđiđ á Tokic sem skallar í jörđina meter frá markinu en beint á Hákon.
Eyða Breyta
15. mín
Selfyssingar reyna bolta inní en Kári skallar frá uppí vind og í innkast.
Eyða Breyta
12. mín
Emir skokkar hérna aftur inn ţegar Gróttumenn fá hornspyrnu.

Boltinn beint á höfuđiđ á Pétri en boltinn yfir.
Eyða Breyta
9. mín
Gunnar Jónas međ ljóta tćklingu á Emir en Gunnar sér ekkert ađ ţessu. Einhverjar líkur á ţví ađ Emir haldi ekki leik áfram.
Eyða Breyta
8. mín
Grótta ćtlar sér ađ spila í gegnum Melsted í ţessum leik. Allar sóknir Gróttu fariđ í gegnum hann.
Eyða Breyta
6. mín
Ingvi brýtur á Kristófer Orra og aukspyrna fyrir Gróttumenn.

Ţađ verđur ekkert úr ţessu.
Eyða Breyta
5. mín
Hrikalega lítiđ ađ gerast fyrstu 5 mínúturnar en ţađ sést ađ vindurinn er ađ hafa áhrif á spilamennsku.
Eyða Breyta
1. mín
Kristófer Melsted ćtlar ađ ná sér í fleiri stođsendingar og kemur međ frábćran bolta á fyrstu 10 sekúndum leiksins á Björn Axel en val variđ hjá Stefáni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völl međ lagiđ Draumalandiđ undir, ekki alveg viđ hćfi eins og er.

Selfyssingar byrja međ boltann og fá Gróttumenn međvindinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og hefur komiđ fram á heimasíđu okkar hafa 2 leikjum í Lengjudeildinni veriđ frestađ vegna veđurs.

Leik Vestra gegn Víking Ó og leik Kórdrengja og Ţróttar var frestađ fyrr í dag. Vestramenn fá loksins heimaleik á sunnudaginn en ekki hefur veriđ sett ný dagsetning á leik Kórdrengja og Ţróttar.

En ţessi leikur fer fram og ţađ er ţađ eina sem skiptir okkur máli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Varamenn Gróttu labba inná völlinn ţegar rétt rúmlega 10 mínútur eru í leik. Ástráđur Leó í liđstjórn Gróttu fylgir ţeim hér inn og hann er líklegast mikilvćgasti hlekkurinn í velgengni nesmanna hingađ til myndi ég halda.

Proper lad hann Ási.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki er sál mćtt í stúkuna enda mótvindur og rigning en búumst nú viđ ţví ađ sjá ţá allra hörđustu mćta á nćstu mínútum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spá leiksins

Stubbur, markmađur KA er spámađur umferđarinnar hjá fótbolta.net og spáđi hann ţví fyrir leik kvöldsins.

Selfoss 1 - 3 Grótta (Í kvöld, 19:15)
,,Pétur Theódór heldur áfram ađ setja ţrjú og Gary Martin minnkar muninn undir lokin."


Eyða Breyta
Fyrir leik
Spá leiksins

Ég heyrđi í Ingó Sig, leikmanni KV og fyrrum leikmađur Gróttu og fékk hann til ađ spá fyrir leiknum.

,,2-1 Grótta, Pétur međ bćđi fyrir Gróttu og GM međ mark Selfoss."


Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Chris Brazell vandađi val sitt á keilum í dag og tók háu keilurnar sem fjúka ađ sjálfsögđu ekki.

Bretinn kann á ţetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru hér hćgt og rólega farnir ađ koma sér á völlinn en flestir vilja held ég halda sér í klefanum eins lengi og ţeir mögulega geta.

Fyrstu menn inná völl sýnist mér vera nafnarnir á varamannabekk heimamanna Aron Einarsson og Aron Darri Auđunsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn

Axel Sigurđarson er kominn á bekkinn hjá Gróttu en sagđi Gústi Gylfa ţađ okkur líka eftir seinasta leik ađ hann yrđi til í ţennan leik. Engin breyting á byrjunarliđi Gróttumanna frá 5-0 sigrinum gegn Vestri.

Selfyssingar gera tvćr breytingar á sínu liđi frá tapinu gegn Ţrótti. Ţeir ungu og efnilegu Aron Einarsson og Valdimar Jóhannsson detta á bekkinn en inn fyrir ţá koma Ingvi Rafn Óskarsson og Jón Vignir Pétursson. Ţeir detta í meiri varnastöđu fyrir ţennan leik skiljanlega enda fremstu leikmenn Gróttu á eldi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ hérna á Selfossi algjörlega ömurlegt. Rigning og rok í kringum 20 m/s.

Dean Martin reynir ađ stilla upp keilum en ekkert ađ ganga hjá kallinum enda allar ađ fjúka burt. Samt frábćrt ađ leikurinn fer fram, alvöru víkingaveđur og ekkert sem menn eru óvanir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss - Grótta fer fram

Flautađur á klukkan 19:15. Töluvert betra veđur á Selfossi en í Reykjavík. Gunnar Oddur dómari er búinn ađ meta ađstćđur og leikurinn mun fara fram.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Liđ 3. umferđar var valiđ eftir seinustu umferđ og voru 2 úr Gróttu í liđinu. Kristófer Melsted og Pétur Theódór átti fyrirsagnirnar ţessa umferđina og voru ţví eđlilega í liđi umferđarinnar. Enginn selfyssingur var valinn í liđiđ.Eyða Breyta
Fyrir leik


Siggi Bond veltir steinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Orđ frá ţjálfurum

Gústi Gylfa, ţjálfari Gróttu var spurđur eftir seinasta leik um leikinn í kvöld og hafđi hann ţetta ađ segja.

,,Ţađ verđur gríđarlega erfiđur leikur og viđ munum leggja leikinn vel upp á móti góđu liđi ţannig ađ ţađ verđur góđ vika fram undan og viđ munum ćfa vel."


Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarar leiksins

Gunnar Oddur Hafliđason er ađaldómari á Selfossi í kvöld. Honum til ađstođar verđa Smári Stefánsson og Bergur Dađi Ágústsson. Eftirlitsmađur er Ţórđur Georg Lárusson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hingađ til


Heimamenn sitja í 11. sćti deildarinnar eftir 3 leiki. Ţeir hafa ađeins sigrađ 1 leik í deildinni hingađ til og var ţađ gegn Kórdrengjum í Breiđholtinu ţar sem ţeir unnu 3-1. Ţeir koma inn í ţennan leik á 3-1 tapi gegn Ţrótti á útivelli og verđur pressa á varnarmönnum Selfyssinga ađ stoppa markamaskínuna hann Pétur Theódór Árnason.

Gróttumenn sitja í 3. sćti deildarinnar eftir 3 leiki međ 6 stig. Pétur Theódór og Kristófer Melsted fóru hamförum í seinasta leik gegn Vestri í 5-0 sigri ţar sem Pétur var međ ţrennu annan heimaleikinn í röđ á međan Melsted átti líka stórleik í vinstri vćngbakverđinum og lagđi upp heil 4 mörk. Risastórt fyrir Gróttu ađ hafa ţá í svona stuđi.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og veriđ velkomin í beina textalýsingu fótbolta.net á leik Selfoss og Gróttu í Lengjudeild karla.

Jáverk-völlurinn hefur aldrei litiđ betur út og stemningin er uppá 10,5 eins og alltaf hér á Selfossi, enda alltaf sumar hérna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Gunnar Jónas Hauksson ('68)
1. Hákon Rafn Valdimarsson
2. Arnar Ţór Helgason
3. Kári Daníel Alexandersson
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson ('78)
14. Björn Axel Guđjónsson ('78)
15. Halldór Kristján Baldursson
18. Kjartan Kári Halldórsson ('78)
19. Kristófer Melsted

Varamenn:
4. Ólafur Karel Eiríksson ('68)
5. Patrik Orri Pétursson
9. Axel Sigurđarson ('78)
11. Sölvi Björnsson ('78)
12. Jón Ívan Rivine
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
25. Valtýr Már Michaelsson ('78)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðstjórn:
Ţór Sigurđsson
Gabríel Hrannar Eyjólfsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson

Gul spjöld:
Kári Daníel Alexandersson ('52)

Rauð spjöld: