Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 03. júní 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sterk sunnanátt
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 150
Mađur leiksins: Samuel George Ford
Grótta 2 - 2 Ţróttur R.
1-0 Pétur Theódór Árnason ('7)
2-0 Björn Axel Guđjónsson ('28)
Halldór Kristján Baldursson , Grótta ('74)
2-1 Sam Ford ('75, víti)
2-2 Sam Ford ('84)
Byrjunarlið:
0. Gunnar Jónas Hauksson
1. Hákon Rafn Valdimarsson
2. Arnar Ţór Helgason
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson ('60)
11. Sölvi Björnsson
14. Björn Axel Guđjónsson ('60)
15. Halldór Kristján Baldursson
19. Kristófer Melsted
25. Valtýr Már Michaelsson ('71)

Varamenn:
4. Ólafur Karel Eiríksson ('60)
8. Júlí Karlsson ('76)
9. Axel Sigurđarson ('60)
12. Jón Ívan Rivine
17. Agnar Guđjónsson
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('71)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðstjórn:
Ţór Sigurđsson
Gísli Ţór Einarsson
Gabríel Hrannar Eyjólfsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Christopher Arthur Brazell
Ástráđur Leó Birgisson

Gul spjöld:
Ólafur Karel Eiríksson ('73)

Rauð spjöld:
Halldór Kristján Baldursson ('74)
@hafthorbg47 Hafþór Bjarki Guðmundsson
94. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ hér.

Annar leikurinn í röđ sem Grótta tapa forystu í hálfleik. Ţróttarar geta veriđ sáttir međ stig í dag.

Ég ţakka fyrir mig í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín
Hár bolti í gegn pétur hnéar boltann í gegn á Axel en hann rangstćđur. Líklegast seinast séns Gróttumanna.
Eyða Breyta
91. mín Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Ţróttur R.) Lárus Björnsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
90. mín
4 mínútur í uppbót.
Eyða Breyta
89. mín
Sigurđur Hrannar fellur í teignum og vilja Gróttumenn víti, Ívar dćmir ekkert enda soft.
Eyða Breyta
88. mín
Lítiđ eftir og bćđi liđ ćtla sér 3 stig. Býst viđ einu marki enn.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Sam Ford (Ţróttur R.)
HVÍLÍK SPYRNA!!!

Ford tók aukaspyrnuna og smyr boltann uppi í markmannshorniđ. Frábćrt skot, fast og hnitmiđađ. Geggjađ mark.

Ţróttarar jafna, 2-2!
Eyða Breyta
83. mín
Varamađurinn Aron fer framhjá 3 mönnum Gróttu og vippar í hendina á Arnari og aukapyrna á stórhćttulegum stađ fyrir Ford.
Eyða Breyta
82. mín
Ford međ dauđafćri en fer skotiđ hans ađeins of langt til hćgri.
Eyða Breyta
81. mín Aron Ingi Kristinsson (Ţróttur R.) Atli Geir Gunnarsson (Ţróttur R.)
Aron kemur inn í vinstri bakvörđinn.
Eyða Breyta
80. mín
Hafţór brýtur á Pétri og vilja Gróttumenn gult spjald en ekkert spjald í ţetta skiptiđ.
Eyða Breyta
77. mín
Arnar Ţór međ einhver flottustu varnartilţrif sem ég hef séđ í langan tíma. Ţróttarar fara í skyndisókn en ótrúleg vörn frá Arnari sem stoppar ţađ snemma.
Eyða Breyta
76. mín Ólafur Fjalar Freysson (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
76. mín Júlí Karlsson (Grótta) Dađi Bergsson (Grótta)

Eyða Breyta
75. mín Mark - víti Sam Ford (Ţróttur R.)
ŢEIR MINNKA MUNINN!!!

Hákon ver lélegt víti Ford en boltinn skoppar međ snúningi á línunni og Ford fylgir eftir og skorar.

2-1!
Eyða Breyta
74. mín Rautt spjald: Halldór Kristján Baldursson (Grótta)
Veit ekki međ ţetta spjald en áfram gakk.
Eyða Breyta
74. mín
VÍTI!!

Atli á skot ađ marki og Halldór brýtur í teignum.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Ólafur Karel Eiríksson (Grótta)
Glannaleg tćkling frá Ólafi, verđskuldađ gult spjald.
Eyða Breyta
71. mín Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (Grótta) Valtýr Már Michaelsson (Grótta)

Eyða Breyta
70. mín
Baldur Hannes reynir skotiđ en boltinn hátt og of langt til hliđar.
Eyða Breyta
67. mín
Vilhjálmur í dauđafćri og rennir Ólafur Karel sér í hann og vilja Ţróttarar víti en horspyrna dćmd.

Ţróttarar brjálađir.
Eyða Breyta
66. mín
Hafţór vinnur boltann af Pétri og reynir stungu sendingu í gegn á Ford en frábćr varnarleikur hjá Arnari Ţór sem tćklar boltann í innkast.
Eyða Breyta
65. mín
Dađi á skot rétt fyrir utan teig en skotiđ hátt yfir markiđ. Ţessi verđur sóttur útí Bakkagarđ.
Eyða Breyta
61. mín
Gústi breytir í 4-2-3-1 stöđu. Ólafur kemur djúpur međ Sigurvin og Axel á vinstri kantinn. Halldór fćrist í hćgri bakvörđinn.
Eyða Breyta
60. mín Axel Sigurđarson (Grótta) Björn Axel Guđjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
60. mín Ólafur Karel Eiríksson (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
59. mín
Hákon liggur eftir samstuđ í teignum. Brot dćmt á Ford.
Eyða Breyta
57. mín
Ólafur Karel og Axel gera sig klára fyrir Gróttumenn. Líklegt ađ ţeir breyta um kerfi og reyna ađ halda í ţessa forystu.
Eyða Breyta
56. mín
Lárus skýtur langt frá markinu og skotiđ endar langt frá markinu líka.
Eyða Breyta
54. mín
Halldór fćr Ford í sig og liggur eftir. Ívar dćmir aukaspyrnu á Ford.
Eyða Breyta
53. mín
Mjög skemmtileg aukaspyrnutaktík hjá Ţrótti hjá miđju en boltinn fer aftur fyrir.
Eyða Breyta
50. mín
Flott sókn hjá Gróttu fín tilţrif frá Baxel en ţetta verđur ađ engu.
Eyða Breyta
49. mín
Hreinn reynir skot af mjög löngu fćri á lofti. Ţessi var nćr hliđarlínunni en markinu.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er hafinn og geysast Ţróttarar upp völlinn og á Dađi skot niđri á Hákon en Hákon ver.
Eyða Breyta
45. mín Róbert Hauksson (Ţróttur R.) Kairo Edwards-John (Ţróttur R.)
Kairo var tćpur í hálfleik og teymiđ tekur ekki sénsinn. Róbert inn á vinstri kantinn.
Eyða Breyta
45. mín
Stađan í hinum leikjum dagsins:

Afturelding 1-0 Fjölnir
Grindavík 0-0 Selfoss

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur í leiknum.

Gróttumenn leiđa međ tveim mörkum gegn engu. Verđur spennandi ađ sjá hvernig bćđi liđ koma inn í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Dađi er međ stórt sár á enninu sínu, heppinn ađ geta haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
43. mín
Dađi rennir sér fyrir Kristófer Melsted og fer hné hans í höfuđ Dađa og dćmir Ívar aukaspyrnu á Dađa. Jens Elvar ekki sáttur á hliđarlínu Ţróttara.
Eyða Breyta
42. mín
Ţróttarar byrjađir ađ sćkja í sig veđriđ. Ţeir verđa ađ setja mark núna til ađ eiga góđan séns á ađ taka ţennan leik.
Eyða Breyta
40. mín
Sölvi brýtur á Kairo og aukaspyrna fyrir Ţrótt.

Pétur skallar frá.
Eyða Breyta
38. mín
Björn Axel sleppur í gegn og fćr boltann í teig Ţróttara en hann reynir ađ leika á varnarmann ţeirra og missir hann í hornspyrnu.

Boltinn skoppar í teignum eftir horniđ en Franko öruggur í endann.
Eyða Breyta
36. mín
Valtýr reynir innísendingu og boltinn af slánni og yfir. Grótta verđa bara líklegri og líklegri ađ setja fleiri.
Eyða Breyta
35. mín
Kristófer Orri vinnur boltann á miđjunni og reynir stungusendingu yfir vörnina á Björn Axel en boltinn of langur.
Eyða Breyta
32. mín
Brotiđ enn á Gróttumönnum. Ţróttarar verđa ađ hćtta ţessu, Grótta eru mjög góđir í loftinu.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Björn Axel Guđjónsson (Grótta), Stođsending: Sölvi Björnsson
ŢEIR SKORA ÁFRAM!!!!

Sölvi fćr háan bolta á sig og kassar hann snyrtilega niđur og potar honum upp á skallann á Birni Axeli sem á flottan skalla í hćgra horniđ.

2-0 Grótta!
Eyða Breyta
26. mín
Horspyrna Gróttumanna endar í björgun á línu frá Ţrótturum. Gróttumenn líklegri í augnablikinu.
Eyða Breyta
26. mín
JAHÁ!!!

Rosaleg aukaspyrna hjá Kristófer Orra sem setur skotiđ í kringum vegginn og í innanverđa stöngina og út.
Eyða Breyta
25. mín
Aukaspyrna fyrir Gróttumenn í skotfćri.
Eyða Breyta
25. mín
Hákon í vandrćđum er Samuel Ford pressar vel á hann en boltinn í hann og aftur fyrir.
Eyða Breyta
23. mín
Boltinn kemur út á kant Gróttumanna og sendingin kemur inná teig Gróttu í átt ađ Pétri en góđ vörn frá Hafţóri sem kemur boltanum í hornspyrnu.

Ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
21. mín
Hvorugt liđiđ ađ ná ađ setja saman meira en 4 sendingar. Vindurinn er ađ hafa gríđarleg áhrif á spil liđanna.
Eyða Breyta
17. mín
DAUĐAFĆRI!!

Lárus kemst inní sendingu í vörn Gróttu og kemst einn í gegn, á síđan skotiđ inní teig en skýtur fast í slánna og út. Gróttumenn ná svo ađ hreinsa.

Hrikalega tćpt hjá Lárusi ţarna!
Eyða Breyta
14. mín
Illa brotiđ á Sölva út viđ hliđarlínu. Aukaspyrna.

Enn önnur hornspyrnan fyrir Gróttu.
Eyða Breyta
13. mín
Önnur hornspyrna fyrir Gróttumenn.

Alltof hátt og langt frá Kristófer Orra.
Eyða Breyta
11. mín
Aukaspyrnan endar í hornspyrnu.

Tvćr hornspyrnur sem Gróttumenn fá en ekkert kemur úr ţeim.
Eyða Breyta
11. mín
Brotiđ á Melsted. Aukaspyrna á góđum stađ fyrir Gróttu.
Eyða Breyta
10. mín Gult spjald: Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Ţróttur R.)
Brýtur á Arnari Ţór.
Eyða Breyta
7. mín MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta)
HANN HĆTTIR EKKI!!!!!

Pétur Theódór skorar aftur. Mark númer 7 hjá honum í 3 heimaleikjum. Boltinn kemur til hans fyrir utan teig og leggur hann í horniđ.

1-0!
Eyða Breyta
4. mín
Gunnar Jónas hefur meiđst í upphitun og kom Valtýr Már inn fyrir hann hjá Gróttumönnum.
Eyða Breyta
2. mín
Gróttumenn byrja mjög sterkt.

Kristófer Melsted á fínan kross í teiginn en ađeins og langur fyrir Pétur og Björn í boxinu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa gengiđ hér inn á völlinn.

Ţróttarar hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ hefur bćtt verulega í vindinn á nesinu og er ţetta ekki mikiđ öđruvísi núna fyrir Gróttumenn og í seinustu viku gegn Selfossi. Boltinn fýkur, keilur fjúka, ţađ verđur erfitt ađ spila í ţessu fyrir bćđi liđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt dómaratríóiđ er í eins Copa Mundial af gamla skólanum. Siggi Helga situr heima međ bros á vör.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Úrslit eru komin í leik U19 landsliđsins gegn U21 liđi Fćreyja. Leikurinn endađi međ 2-2 jafntefli og spiluđu allir 3 leikmennirnir sem gátu ekki veriđ hér í dag. Kári Daníel Alexandersson spilađi allan leikinn á međan Kjartan Kári fór útaf eftir 70 mínútna leik. Andi Hoti kom inná á 82. mínútu. Ţessir leikmenn mćta U19 liđi Fćreyja á sunnudaginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn

Gróttumenn eru í dag án Kára Daníels og Kjartans Kára ţar sem ţeir eru báđir í landsliđsverkefni međ U19 landsliđi Íslands og mćttu ţeir Fćreyjum í leik sem hófst klukkan 16:30 í dag. Inn fyrir ţá koma Sölvi Björnsson og Patrik Orri Pétursson.

Ţróttarar eiga einnig leikmann í U19, Andi Hoti var valinn af Ólafi Inga til ađ spila gegn Fćreyjum og verđur ţví ekki heldur međ í dag. Annars gerir Laugi Baldurs 2 breytingar á sínu liđi frá leiknum viđ Kórdrengi. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal kemur inn ásamt Vilhjálmi Yngva Hjálmarssyni. Út fyrir ţá koma ađ sjálfsögđu Andi Hoti og Guđmundur Friđriksson en hann fékk slćmt höfuđhögg gegn Kórdrengjum eftir samstuđ viđ Ţóri Rafn Ţórisson leikmann Kórdrengja. Viđ óskum Guđmundi góđs bata og vonum ađ sjá hann á vellinum eins fljótt og hćgt er.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađrir leikir í dag

Ţađ eru spilađir 2 ađrir leikir í Lengjudeildinni í kvöld. Afturelding tekur á móti Fjölnismönnum í Mosó á međan Selfyssingar heimsćkja Grindvíkinga á Grindavíkurvelli.

Grindvíkingar eru pirrađir eftir ađ Kríumenn mćttu ţangađ á mánudaginn var og tóku heim 3 stig gegn heimamönnum í GG. Stúkan verđur ţví logandi og verđa Grindvíkingarnir sigurstranglegir.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Spá leiksins

Rafn Markús Vilbergsson, einn af sérfrćđingum Fótbolta.net ţegar kemur ađ Lengjudeildinni, spáđi í leiki fimmtu umferđar.

Grótta 4-1 Ţróttur R.

,,Grótta hefur skorađ ađ flest mörk í deildinni í sumar og engin breyting verđur á ţví í ţessum leik. Atli Geir Gunnarsson skorar sitt fyrsta mark fyrir Ţrótt en sigur Gróttu verđur öruggur."Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur

Ţróttararnir töpuđu gegn nýliđum Kórdrengjum í Breiđholtinu í seinustu umferđ 2-1 ţar sem Dađi bergsson skorađi eina mark Ţróttara og sitt ţriđja í deildinni í ár. Ţeir sitja í 11. sćti deildarinnar eftir fyrstu 4 leiki sína en kom eini sigur ţeirra gegn Selfossi á heimavelli fyrir tveim vikum.Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta

Gróttumenn gerđu í seinustu viku 3-3 jafntefli viđ Selfoss á útivelli í ćsispennandi leik. Grótta sitja í 3. sćti deildarinnar í dag eftir 4. leiki en haf ţeir tapađ stigum gegn Selfossi og Fjölni. Gústi Gylfa og sínir menn eru búnir ađ segja ţađ ađ ţeirra áćtlun sé ađ gera nesiđ ađ sínu vígi í sumar og verđur sigur hér enn eitt skrefiđ í átt ađ ţví.

Trú, vilji og hugrekki svo sannarlega stađan á nesinu í sumar!Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarinn

Dómarinn í kvöld er Ívar Orri Kristjánsson og honum til ađstođar eru Gylfi Már Sigurđsson og Jóhann Gunnar Guđmundsson. Eftirlitsmađur kvöldsins er Ţórđur Georg Lárusson.Eyða Breyta
Fyrir leik
Lengjudeildin í dag

Deildin stendur mjög jöfn í dag ţar sem 10. sćtiđ er ađeins 3 stigum frá 3. sćtinu. Efstir í dag eru Framarar međ fullt hús stiga á međan liđin í dag sitja nokkuđ langt frá hvor öđru.

Grótta er í 3. sćti deildarinnar og geta međ sigri hér fariđ upp í 2. sćtiđ upp fyrir Fjölni skildu ţeir tapa stigum gegn Aftureldingu í Mosó í kvöld.

Ţróttur sitja í 11. sćti og ţví fallsćti eftir fyrstu fjóra leiki sína međ ađeins 1 sigurleik gegn Selfoss sem Grótta gerđi jafntefli viđ 3-3 í seinustu umferđ. Ţróttur geta í kvöld međ 6 marka sigri fariđ upp í 5. sćti en ef viđ ćtlum ađ vera raunsć ţá geta ţeir međ 1-2 marka sigri fariđ upp í 7. sćti.Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn öllsömul í beina textalýsingu á leik Gróttu og Ţróttar á Vivaldivellinum.

Ţađ er smá volg gola á nesinu í dag en ekkert miđađ viđ seinustu umferđ í Lengjuldeildinni ţar sem veđurguđirnir létu menn finna fyrir ţví en ekkert hćgt ađ gera en gleđjast yfir ţví ađ í dag er nýr dagur og fínasta veđur fyrir fótbolta!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
3. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
5. Atli Geir Gunnarsson ('81)
7. Dađi Bergsson (f) ('76) ('76)
9. Sam Ford
11. Kairo Edwards-John ('45)
14. Lárus Björnsson ('91)
17. Baldur Hannes Stefánsson
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('91)
20. Hinrik Harđarson
21. Róbert Hauksson ('45)
24. Guđmundur Axel Hilmarsson
26. Ólafur Fjalar Freysson ('76)
28. Aron Ingi Kristinsson ('81)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Sam Hewson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt
Kristófer Ólafsson

Gul spjöld:
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('10)

Rauð spjöld: