Fagverksvöllurinn Varmá
miđvikudagur 23. júní 2021  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Pétur Bjarnason
Afturelding 1 - 2 Vestri
0-1 Pétur Bjarnason ('14)
1-1 Valgeir Árni Svansson ('41)
1-2 Sergine Fall ('60)
Byrjunarlið:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
7. Hafliđi Sigurđarson
8. Kristján Atli Marteinsson ('84)
10. Kári Steinn Hlífarsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('71)
22. Pedro Vazquez ('36)
23. Oskar Wasilewski
25. Georg Bjarnason
32. Kristófer Óskar Óskarsson

Varamenn:
13. Jóhann Ţór Lapas (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
9. Arnór Gauti Ragnarsson ('71)
11. Gísli Martin Sigurđsson
18. Jakub Florczyk
19. Gylfi Hólm Erlendsson
28. Valgeir Árni Svansson ('36)
33. Alberto Serran Polo
34. Patrekur Orri Guđjónsson ('84)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Ţórunn Gísladóttir Roth
Enes Cogic (Ţ)
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
93. mín Leik lokiđ!
1-2 sigur hjá gestunum. Viđtöl og skýrsla á leiđinni.

Takk fyrir mig.
Eyða Breyta
90. mín
MIKIL HĆTTA

Arnór Gauti fćr boltann í gegn og á hćttulega fyrirgjöf. Kristófer nćr ekki til boltans og Muhammad nćr ađ hreinsa.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Nicolaj Madsen (Vestri)

Eyða Breyta
86. mín
Pétur Bjarna liggur eftir á vellinum og virđist ţjáđur.

Eftir spjall viđ sjúkraţjálfarann stendur Pétur upp og heldur leik áfram.
Eyða Breyta
84. mín Patrekur Orri Guđjónsson (Afturelding) Kristján Atli Marteinsson (Afturelding)

Eyða Breyta
77. mín
Frábćr varsla frá Muhammad eftir skot frá Kristófer. Hornspyrna.
Eyða Breyta
75. mín
Heimamenn fá hornspyrnu eftir skyndisókn.
Eyða Breyta
71. mín Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding) Jökull Jörvar Ţórhallsson (Afturelding)
Arnór Gauti kemur inn! Ţađ eru mörk í honum.
Eyða Breyta
70. mín
Afturelding hćttulegir ţessa stundina en ţađ vantar ađ klára sóknirnar.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Pétur Bjarnason (Vestri)
Ljót tćkling á Jökul og hárrétt ađ spjalda fyrir svona.
Eyða Breyta
60. mín MARK! Sergine Fall (Vestri), Stođsending: Luke Rae
ŢESSI SENDING FRÁ LUKE OG FALL KLÁRAR VEL

Fall setur boltann á Luke sem kassar boltann og setur hann svo aftur fyrir sig beint í hlaupaleiđina hjá Fall sem klárar örugglega framhjá Sindra. Aron Elí leit ekki vel út ţarna.
Eyða Breyta
56. mín
Kristófer Óskar aftur međ skot eftir ađ hafa komiđ sér í fína stöđu á vítateigslínunni. Skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
52. mín
Kristófer og Kári međ skemmtilegt spil sem endar á skoti frá Kristófer. Boltinn vel yir markiđ.
Eyða Breyta
50. mín
STÓRHĆTTA VIĐ MARK AFTURELDINGAR

Vestramenn spila vel á milli sín sem endar á skemmtilegri hćlsendingu frá Pétri Bjarna inn í teig. Mikill darrađardans og mér sýndist Georg ná ađ hreinsa boltann á línu.
Eyða Breyta
47. mín
Fall međ fína fyrirgjöf á fjćrstöng en Georg skallar frá.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
1-1 og ţetta hefur veriđ ágćtis skemmtun hingađ til. Komum aftur eftir smá.
Eyða Breyta
45. mín
Hćttuleg sending í gegn frá Valgeir en Kári rétt missir af boltanum!
Eyða Breyta
41. mín MARK! Valgeir Árni Svansson (Afturelding), Stođsending: Kristófer Óskar Óskarsson
SKIPTINGIN SKILAR ŢESSU

Kristófer Óskar međ fína fyrirgjöf og ţar er Valgeir mćttur og klárar vel. 1-1.
Eyða Breyta
40. mín
Vestri sleppur aftur fyrir vörn Aftureldingar og fyrirgjöfin er svo beint á Pétur Bjarna sem kom á ferđinni í teiginn. Skotiđ ekki gott og Sindri ver.
Eyða Breyta
38. mín
Loksins hćtta hjá heimamönnum

Komast inni í teig Vestra og ţar á Kristófer skot í varnarmann. Aron Elí nćr boltanum og ţrumar honum yfir markiđ. Ţarna munađi litlu.
Eyða Breyta
36. mín Valgeir Árni Svansson (Afturelding) Pedro Vazquez (Afturelding)
Pedro getur ekki haldiđ leik áfram. Eitthvađ minniháttar myndi ég halda.
Eyða Breyta
35. mín
Vestramenn í góđum gír ţessa stundina. Spila hratt og einfalt á milli sín. Fallegt ađ sjá.
Eyða Breyta
32. mín
Luke Rae međ ágćtis skot/sendingu en ţađ er engin á fjćrstöng og boltinn lekur framhjá.
Eyða Breyta
30. mín
Afturelding fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Alveg viđ teiginn hćgra meginn á vellinum.

Boltinn frá Pedro ekki góđur. Beint á fremsta mann.
Eyða Breyta
28. mín
Gott spil hjá Aftureldingu en síđasta sendingin í gegn klikkar og ekkert verđur úr ţessu. Ađeins betri bragur yfir spili heimamanna akkurat núna.
Eyða Breyta
24. mín
Kristófer sleppur í gegn en Fall nćr honum og tekur boltann. Kristófer liggur eftir ţessi viđskipti en er stađinn á fćtur.
Eyða Breyta
22. mín
Gestirnir halda mun betur í boltann ţessar fyrstu mínútur. Lítiđ um fćri svo sem en Afturelding á mikiđ inni.
Eyða Breyta
16. mín
Heimamenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Pétur Bjarnason (Vestri), Stođsending: Guđmundur Arnar Svavarsson
MARK HJÁ GESTUNUM

Oliver dílar ekki nćgilega vel viđ langan sendingu fram og Guđmundur fćr hann á kantinum. Keyrir framhjá Georg og á ţessa fínu fyrirgjöf sem Pétur laumar framhjá Sindra á nćr.
Eyða Breyta
13. mín
Brotiđ á Kristófer. Heimamenn stilla upp og ćtla ađ spyrna boltanum fyrir. Pedro mćttur á boltann.
Eyða Breyta
9. mín
Oliver í miklu basli. Nćr ekki ađ skalla boltann burt eftir langa sendingu fram. Sindri nćr ţó boltanum á undan Pétri Bjarna og kemur í veg fyrir klaufalegt mark.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrsta sókn heimamanna. Fyrirgjöf frá Kára en Hafliđi setur boltann í hliđarnetiđ úr ţröngu fćri.
Eyða Breyta
7. mín
Brotiđ á Georgi. Pétur Bjarna fer hressilega í hann en sleppur viđ spjaldiđ.
Eyða Breyta
4. mín
Kristján Atli tapar boltanum á miđjunni og Vestramenn keyra upp. Komast í fína fyrirgjafastöđu en boltinn er ekki góđur og Oskar hreinsar frá.
Eyða Breyta
2. mín
Sergine Fall međ hćttulega fyrirgjöf en Mosfellingar hreinsa frá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa lokiđ sinni upphitun og eru komin til búningsklefa. Stutt í leik. Byrjunarliđin má sjá hér til hliđar.

Sólin skín í Mosfellsbćnum og vel vökvađ gervigras. Toppađstćđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nćr Afturelding fram hefndum?Hér verđur bein textalýsing frá viđureign Aftureldingar og Vestra í 32-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins, sem fram fer á Fagverksvellinum í Mosfellsbć.

Einar Ingi Jóhannsson flautar leikinn á klukkan 18:00 en ađstođardómarar eru Óli Njáll Ingólfsson og Jakub Marcin Róg.

Ţessi tvö liđ eru saman í Lengjudeildinni, 1. deildinni. Afturelding er í níunda sćtinu en Vestri, sem hefur unniđ síđustu tvo leiki, er í sjötta sćtinu.

Liđin mćttust í Lengjudeildinni fyrr í ţessum mánuđi. Ţá var leikiđ á Ísafirđi og heimamenn unnu 2-1 sigur. Vladimir Tufegdzic og Luke Rae skoruđu mörk Vestra. Pedro Vazquez skorađi mark Aftureldingar.

Ţađ verđur leikiđ til ţrautar í kvöld, sigurliđiđ verđur í pottinum ţegar dregiđ verđur í 16-liđa úrslitin.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
5. Chechu Meneses
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
15. Guđmundur Arnar Svavarsson
17. Luke Rae
21. Viktor Júlíusson
22. Elmar Atli Garđarsson (f)
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall

Varamenn:
7. Vladimir Tufegdzic
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
13. Celso Raposo
20. Kundai Benyu

Liðstjórn:
Bjarki Stefánsson
Heiđar Birnir Torleifsson (Ţ)
Gunnlaugur Jónasson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Pétur Bjarnason ('63)
Nicolaj Madsen ('90)

Rauð spjöld: