Framvöllur
fimmtudagur 01. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Ţurrt, logn og 13° kjörađstćđur!
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Tryggvi Snćr Geirsson
Fram 2 - 2 Grindavík
1-0 Gunnar Gunnarsson ('46)
1-1 Laurens Symons ('54)
2-1 Tryggvi Snćr Geirsson ('74)
2-2 Laurens Symons ('83)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
0. Fred Saraiva ('88)
3. Kyle McLagan
4. Albert Hafsteinsson ('69)
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
6. Danny Guthrie ('88)
8. Aron Ţórđur Albertsson
9. Ţórir Guđjónsson ('79)
17. Alex Freyr Elísson ('46)
20. Tryggvi Snćr Geirsson
29. Gunnar Gunnarsson

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
14. Hlynur Atli Magnússon ('88)
22. Óskar Jónsson ('69)
26. Aron Kári Ađalsteinsson
33. Alexander Már Ţorláksson ('88)
77. Guđmundur Magnússon ('79)

Liðstjórn:
Marteinn Örn Halldórsson
Bjarki Hrafn Friđriksson
Matthías Kroknes Jóhannsson
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson
Magnús Ţorsteinsson

Gul spjöld:
Aron Ţórđur Albertsson ('8)
Kyle McLagan ('23)
Alex Freyr Elísson ('29)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
93. mín Leik lokiđ!
Fyrstu stig sem Fram tapar á leiktíđinni í hörkuleik.

Skýrsla og viđtöl koma seinna í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín Mirza Hasecic (Grindavík) Dion Acoff (Grindavík)

Eyða Breyta
91. mín
90 mínútur komnar á klukkuna, ég missti af ţví hversu mikill uppbótartími var en ţađ eru líkast til ekkert of margar.
Eyða Breyta
88. mín Alexander Már Ţorláksson (Fram) Fred Saraiva (Fram)

Eyða Breyta
88. mín Hlynur Atli Magnússon (Fram) Danny Guthrie (Fram)

Eyða Breyta
87. mín
Hornspyrna hjá Grindavík.

Boltinn á nćr eins og áđur en aftur er ţađ Kyle sem skallar frá.
Eyða Breyta
86. mín
Framarar gefast ekki upp á sigri, ţeir setja upp álitlega sókn og boltinn endar á Óskari sem er međ skotiđ en ţađ fer yfir og meira segja yfir íţróttahúsiđ.
Eyða Breyta
83. mín MARK! Laurens Symons (Grindavík), Stođsending: Dion Acoff
Acoff er međ sömu gömlu uppskrift!

Ţađ ţýđir varla ađ lýsa ţessu marki ţiđ getiđ bara skođađ hvađ ég skrifađi um fyrra markiđ ţví ţetta var bara eins.

Acoff á hćgri međ boltann fyrir og Symons međ skallan í netiđ, einfalt.
Eyða Breyta
79. mín Guđmundur Magnússon (Fram) Ţórir Guđjónsson (Fram)
Guđmundur međ 5 mörk á ţessu tímabili og samkvćmt mínum heimildum hafa ţau öll komiđ af bekknum.
Eyða Breyta
76. mín
Ţetta var keimlíkt markinu, Matthías međ nákvćmlega sömu hreyfingu en nú sendir hann á Óskar en skotiđ hans variđ í horn.

Ekkert varđ úr horninu.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Tryggvi Snćr Geirsson (Fram), Stođsending: Matthías Kroknes Jóhannsson
Tryggvi á ţetta mark skiliđ!

Boltinn fćrist yfir á Matthías á hćgri kantinum sem setur hann á Tryggva sem lúrir í kanalinum og í ţetta skipti klárar hann mjög vel í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Sindri Björnsson (Grindavík)

Eyða Breyta
72. mín
Framarar ađ gera sig líklegri

Fred međ skotiđ í ţéttan pakka Grindvíkinga boltinn endar hjá Tryggva međ skotiđ beint á Aron.
Eyða Breyta
69. mín Óskar Jónsson (Fram) Albert Hafsteinsson (Fram)
Albert lagđist í jörđina og gat ekki haldiđ áfram leik.
Eyða Breyta
68. mín
Mögnuđ sending hjá Aroni Ţórđi upp hćgri kantinn, Tryggvi brunar fram og köttar inn en skotiđ frekar ţćgilegt fyrir Aron Dag.
Eyða Breyta
67. mín
Ţađ er smá hiti ađ fćrast í leikinn töluvert af brotum og svo fylgja öskrin úr stúkunni.
Eyða Breyta
65. mín
Ţađ eru taktar í sambamýri

Acoff brunar upp völlinn í skyndisókn. setur hann á Aron Jó sem er međ magnađan snúning fyrir utan teig en variđ í horn.

Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Laurens Symons (Grindavík)
Beygir sig undir mann sem ćtlar upp í skallabolta.
Eyða Breyta
62. mín
Hornspyrna fyrir Framara

Sendingin endar á Kyle sem skallar hann framhjá.
Eyða Breyta
58. mín
Aukaspyrna á mjög fínum stađ.

Fred međ skotiđ í vegginn fćr boltann aftur og skýtur ţá framhjá.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Laurens Symons (Grindavík), Stođsending: Dion Acoff
Skólabóka mark!

Dion Acoff gerir ţađ sem hann gerir best tekur bakvörđinn á hrađanum og sendir fyrir beint á kollinn á Symons og hann skallar í netiđ.

Mörkin koma ört núna.
Eyða Breyta
52. mín
Ţvílíkt klúđur!

Ţórir sleppur einn í gegn eftir ađ Sigurjón missir af boltanum.

Ţórir er einn á móti markmanni en skýtur frekar beint á Aron en vel gert hjá Aroni ađ loka á ramman.
Eyða Breyta
46. mín MARK! Gunnar Gunnarsson (Fram), Stođsending: Albert Hafsteinsson
Framarar eru eina liđiđ sem mćtti í seinni hálfleikinn

Tryggvi fer upp hćgri kantinn og međ flotta sendingu međfram jörđinni inn í teig, Ţórir međ skotiđ sem er variđ á línu af Zeba og endar boltinn í hornspyrnu fyrir Framara.

Hornspyrnan kemur inn og flottur skalli frá Gunna fer framhjá Aroni í markinu.

Svaka byrjun á seinni hálfleik
Eyða Breyta
46. mín Matthías Kroknes Jóhannsson (Fram) Alex Freyr Elísson (Fram)

Eyða Breyta
46. mín Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík) Marinó Axel Helgason (Grindavík)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn farinn aftur af stađ og nú eru ţađ heimamenn sem byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta hefur veriđ stál í stál og ekki mikiđ um stór fćri. Grindvíkingar kanski ađeins betri.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Get ekki veriđ sammála ţessu, fannst Sigurjón ná boltanum.
Eyða Breyta
42. mín
Ótrúlegt skot!

Fred međ hörkuskot fyrir utan teig, Aron nćr ekki ađ halda boltanum í markinu en er fljótur ađ stökkva síđan á hann.
Eyða Breyta
42. mín
Grindvíkingar ađ gefa í!

Ţeir ná skoti sem hrekkur af varnarmanni og endar á Tiago í kjörstöđu en hans skot fer líka í varnarmann og Framarar halda boltanum.
Eyða Breyta
39. mín
Aron Jóhansson!

Flott skyndisókn sem endar međ Aroni rétt fyrir utan teig hann hleypir af en skotiđ rétt framhjá.
Eyða Breyta
38. mín
Dion Acoff leikur illa á Danny Guthrie og brunar svo upp hćgri kantinn en missit boltann svo útaf í markspyrnu
Eyða Breyta
32. mín
Sturluđ utanfótasending frá Fred innfyrir sem er hreinsuđ í horn.

Horniđ á nćrstöng en endar á Grindvíking og er hreinsađ frá.
Eyða Breyta
30. mín
Aukaspyrnan frá Aroni yfir vegginn en líka yfir markiđ.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Alex Freyr Elísson (Fram)
Aukaspyrna á hćttulegum stađ
Eyða Breyta
27. mín
Aukaspyrnan frá Albert fín á kollinn á Kyle en skallinn fer vel framhjá.
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Hittir manninn ekki boltann
Eyða Breyta
23. mín
Aukaspyrnan frábćr! beint á kollinn á Sigurđ sem skallar hann niđur og skapar smá darrađadans í teignum.

Boltinn er síđan hreinsađur og Albert er nćstum sloppinn í gegn einn á móti markmanni en Aron Dagur fljótur úr markinu og hreinsar

Ţađ er ađeins ađ fćrast líf í leikinn
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Kyle McLagan (Fram)
Alltof seinn ţegar Grindvíkingar ćtla í skyndisókn.
Eyða Breyta
17. mín
Aukaspyrna fyrir Grindvíkinga viđ vinstri hliđ vítateigsins.

Tiago međ boltann inn en Kyle međ dominerandi skalla frá nćstum ađ miđlínu.
Eyða Breyta
15. mín
HÖRKUFĆRI!

Grindvíkingar koma upp vinstri kantinn međ krossinn inn og Sigurđur Bjartur nćr skallanum en frábćt varsla Ólafar bjargar Frömurum.
Eyða Breyta
13. mín
Ţá fćr Fram horn

Boltinn á nćsrtöng en Grindavík hreinsar.

Lítiđ um stór fćri í byrjun leiks.
Eyða Breyta
10. mín
Grindvíkingar fá horn.

Beint í hendur Ólafs í markinu
Eyða Breyta
8. mín Gult spjald: Aron Ţórđur Albertsson (Fram)

Eyða Breyta
7. mín
Dion Acoff brunar upp hćgri kantinn og skellir Gunnari á rassinn međ flottri hreyfingu, krossinn kemur inn í teig og Ólafur nćr ađ hreinsa ţar sem Tiago tekur skot fyrir utan teig sem er yfir.
Eyða Breyta
4. mín
Fred nćlir í aukaspyrnu viđ hliđarlínu. Albert tekur hana en beint í lúkurnar á Aroni í markinu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Allt fariđ af stađ og gestirnir byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá labba leikmenn hér inn á völlinn og leikurinn fer ađ hefjast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá eru byrjunarliđin komin.

Framarar gera 3 breytingar frá sigri sínum gegn Gróttu í síđustu umferđ. Albert Hafsteinsson, Danny Guthrie og Fred Saraiva koma inn fyrir Indriđa Áka Ţorláksson (sem er í banni), Óskar Jónsson og Má Ćgisson. Verđur ađ teljast afar sterkt liđ sem ţeir byrja međ í kvöld.

Grindvíkingar gera 2 breytingar frá jafntefli sínu gegn Kórdrengjum Sigurjón Rúnarsson og Laurens Symons koma inn fyrir Walid Abdelali (sem er í banni) og Viktor Guđberg Hauksson. Annađ mjög sterkt liđ ţannig lítiđ um afsakanir fyrir ţessi liđ, ćtti ađ vera hörku leikur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er
Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson og honum til halds á traust verđa Gylfi Már Sigurđsson og Oddur Helgi Guđmundsson

Eftirlitsmađur er Ţórarinn Dúi Gunnarsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust síđast í Lengjudeildinni í fyrra ţann 21. september ţar sem Grindavík tók öll 3 stigin međ 1-2 útisigri.

Ţađ voru 2 rauđ spjöld í ţeim leik 1 á hvort liđ og ţađ voru ţeir Gunnar Ţorsteinsson fyrir Grindvíkinga og Unnar Steinn Ingvarsson fyrir Framara. Ţeir muna hvorugir spila í kvöld ţar sem Gunnar er farinn yfir hafiđ til Bandaríkjanna í nám og Unnar er núna samningsbundinn Fylki í Pepsi Max deildinni.

Ţađ var meira drama ţví Grindavík skorađi sigurmarkiđ á 92 mínútu ţar sem Sigurđur Bjartur Hallson var hetjan en hann er einmitt kominn međ 7 mörk úr 8 leikjum í sumar.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingar í góđu formi
Grindavík situr í 3.sćti deildarinnar međ 16 stig 8 stigum á eftir toppsćtinu en jafnir ÍBV sem sitja í öđru sćti ţannig mikiđ í húfi fyrir Grindvíkinga og vćri gríđarlega sterkt ađ vera fyrsta liđ sumarsins ađ vinna á móti Frömurum.

Grindavík gerđi grátlegt 1-1 jafntefli á móti Kórdrengjum í síđustu umferđ ţar sem ţeir fengu mark í andlitiđ á 93 mínútu eftir ađ hafa komist yfir á ţeirri 67 mínútu. Sigurjón Rúnarsson var í leikbanni í ţeim leik en hann kemur líkast til aftur inn í liđiđ í kvöld og er ţađ mikill styrkur fyrir Grindvíkinga


Eyða Breyta
Fyrir leik
Toppliđ Framara
Fram hefur sigrađ alla sína 8 leiki á ţessu tímabili og samkvćmt árćđanlegum ađilum hefur ekkert liđ unniđ alla 9 fyrstu leiki sína í nćstefstu deild á Íslandi og ţeir verđa ţví líkast til ćstir í sigur í kvöld.

Fram vann 0-1 útivallasigur á móti sterku Gróttu liđi í síđustu umferđ ţar sem bćđi Fred og Guđmundur Magnússon byrjuđu á bekknum en ţeir hafa veriđ mjög mikilvćgir leikmenn fyrir Framara í sumar.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ hjartanlega velkominn í beina textalýsingu á toppslag Framara og Grindavíkur í Lengjudeild karla

Leikurinn hefst klukkan 19:15 hér í Safamýrinni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Ólafur Guđmundsson
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes
9. Josip Zeba
10. Dion Acoff ('92)
21. Marinó Axel Helgason ('46)
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson
36. Laurens Symons

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
6. Viktor Guđberg Hauksson ('46)
15. Freyr Jónsson
16. Ţröstur Mikael Jónasson
17. Símon Logi Thasaphong
19. Mirza Hasecic ('92)
19. Andri Dađi Rúriksson
22. Óliver Berg Sigurđsson

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Jón Júlíus Karlsson

Gul spjöld:
Marinó Axel Helgason ('27)
Sigurjón Rúnarsson ('45)
Laurens Symons ('63)
Sindri Björnsson ('73)

Rauð spjöld: