Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
ÍBV
3
2
Selfoss
Sito '3 1-0
1-1 Gary Martin '12
Sito '26 2-1
Guðjón Pétur Lýðsson '45 , misnotað víti 2-1
2-2 Aron Einarsson '50
Guðjón Pétur Lýðsson '72 3-2
01.07.2021  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 409
Maður leiksins: Atli Hrafn Andrason (ÍBV)
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friðriksson
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira
9. Sito ('84)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Sigurður Grétar Benónýsson ('80)
16. Tómas Bent Magnússon
22. Atli Hrafn Andrason
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
4. Nökkvi Már Nökkvason
5. Jón Ingason
6. Jón Jökull Hjaltason ('80)
12. Eyþór Orri Ómarsson
18. Seku Conneh
19. Breki Ómarsson
27. Stefán Ingi Sigurðarson ('84)

Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Guðmundur Tómas Sigfússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þessi leikur klárast með sigri ÍBV. Frábær fótboltaleikur!
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
90. mín Gult spjald: Atli Rafn Guðbjartsson (Selfoss)
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
89. mín
Atli Hrafn búinn að vera virkilega góður fyrir ÍBV í dag.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
87. mín
Emir Dokara bjargar því að ÍBV komist í 4-2 með stórkostlegri tæklingu.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
87. mín
Inn:Aron Darri Auðunsson (Selfoss) Út:Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss)
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
84. mín
Inn:Stefán Ingi Sigurðarson (ÍBV) Út:Sito (ÍBV)
Fær ekki tækifæri á þrennunni.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
84. mín
Inn:Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Út:Aron Einarsson (Selfoss)
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
80. mín
Inn:Jón Jökull Hjaltason (ÍBV) Út:Sigurður Grétar Benónýsson (ÍBV)
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
80. mín
Tíu mínútur eftir. Selfoss kemst lítt áleiðis.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
73. mín
Þetta er sárt fyrir Selfyssinga sem hafa verið sterkari aðilinn í seinni hálfleik.


Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
72. mín MARK!
Guðjón Pétur Lýðsson (ÍBV)
Stoðsending: Guðjón Ernir Hrafnkelsson
Guðjón Ernir á lága fyrirgjöf inn í teiginn. Boltinn dettur fyrir Guðjón Pétur sem bætir upp fyrir vítaklúðrið.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
70. mín
Rólegt. Er sigurmark í þessu?
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
59. mín
Tokic með skot í slána! Selfyssingar líklegri.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
50. mín MARK!
Aron Einarsson (Selfoss)
Stoðsending: Emir Dokara
Markaveislan heldur áfram og þetta var besta mark dagsins. Þvílíkt skot hjá Aroni, upp í samskeytin!
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
46. mín
Leikur hafinn
Jæja, byrjum þetta aftur.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
45. mín
Hálfleikur
Kominn hálfleikur. Guðjón Pétur hefði getað komið ÍBV í þægilega stöðu þarna en Stefán sá við honum.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
45. mín Misnotað víti!
Guðjón Pétur Lýðsson (ÍBV)
Stefán bætir upp fyrir brotið.

Fer í rétt horn og ver. Önnur vítaspyrnan sem Guðjón Pétur klikkar á í Eyjum í sumar.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
45. mín
ÍBV fær víti. Stefán brýtur á Atla Hrafni.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
36. mín
Aðeins róast niður síðustu mínúturnar.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
30. mín Gult spjald: Gary Martin (Selfoss)
Sparkaði niður Sigurð Grétar. Eyjamenn vilja rautt en ég held að þetta sé rétt.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
28. mín Gult spjald: Hrvoje Tokic (Selfoss)
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
26. mín MARK!
Sito (ÍBV)
Stoðsending: Atli Hrafn Andrason
Aftur tekur ÍBV forystuna og aftur er það Sito sem skorar. Þessi varnarleikur Selfoss er ekki upp á marga fiska.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
15. mín
Emir Dokara bjargar á línu.

Mikil skemmtun hér í byrjun leiks.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
12. mín MARK!
Gary Martin (Selfoss)
Skorar beint úr aukaspyrnu á gamla heimavellinum!!

Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
11. mín Gult spjald: Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
10. mín
Eiður Aron með skalla rétt fram hjá markinu.

Eyjamenn sterkari.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
3. mín MARK!
Sito (ÍBV)
Stoðsending: Atli Hrafn Andrason
Þetta er fljótt að gerast!! Góð sókn hjá ÍBV eftir slaka sendingu Stefáns í marki Selfoss fram völlinn. Endar með því að boltinn kemur fyrir og þar mætir Sito á svæðið og klárar.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
1. mín
Leikur hafinn
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fyrir leik
Gary fyrirliði á gamla heimavellinum
Gary Martin er að snúa aftur á sinn gamla heimavöll. Hann er fyrirliði Selfoss í dag í fjarveru Þorsteins Daníels Þorsteinssonar.


Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fyrir leik
ATHUGIÐ! Því miður er ekki hefðbundin textalýsing frá þessum leik heldur að mestu um úrslitaþjónustu að ræða þar sem allra helstu atvik koma inn



ÍBV og Selfoss mætast í 9. umferð Lengjudeildarinnar.

ÍBV er í öðru sæti eftir gott gengi að undanförnu. Liðið hefur unnið þrjá síðustu deildarleiki sína; gegn Vestra, Fjölni og Þór.

Það var líf og fjör í síðasta leik Selfyssinga en þá unnu þeir 5-3 gegn Víkingi Ólafsvík í botnbaráttuslag. Selfoss er í tíunda sæti, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti.
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Atli Rafn Guðbjartsson
4. Jökull Hermannsson
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin
13. Emir Dokara
18. Arnar Logi Sveinsson
21. Aron Einarsson ('84)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson ('87)

Varamenn:
3. Reynir Freyr Sveinsson
5. Jón Vignir Pétursson
7. Aron Darri Auðunsson ('87)
17. Valdimar Jóhannsson ('84)
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Óskar Valberg Arilíusson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Einar Már Óskarsson

Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('11)
Hrvoje Tokic ('28)
Gary Martin ('30)
Atli Rafn Guðbjartsson ('90)

Rauð spjöld: