Grindavíkurvöllur
laugardagur 28. ágúst 2021  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Loic Mbang Ondo
Grindavík 1 - 2 Kórdrengir
0-1 Connor Mark Simpson ('30)
Arnleifur Hjörleifsson, Kórdrengir ('56)
1-1 Fatai Gbadamosi ('88, sjálfsmark)
1-2 Alex Freyr Hilmarsson ('91)
Byrjunarlið:
13. Maciej Majewski (m)
2. Gabriel Dan Robinson ('63)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes
9. Josip Zeba
10. Dion Acoff ('74)
21. Marinó Axel Helgason ('45)
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
24. Ingólfur Hávarđarson (m)
4. Walid Abdelali ('74)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guđberg Hauksson ('45)
15. Freyr Jónsson
17. Símon Logi Thasaphong ('63)
22. Óliver Berg Sigurđsson

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Alexander Birgir Björnsson
Hjörtur Waltersson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Jón Júlíus Karlsson

Gul spjöld:
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson ('42)
Sindri Björnsson ('72)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
95. mín Leik lokiđ!
Kórdrengir vinna sigur hér í Grindavík og í fjórđa sinni í síđustu fimm leikjum fá Grindvíkingar á sig sigurmark í uppbótartíma.
Eyða Breyta
91. mín MARK! Alex Freyr Hilmarsson (Kórdrengir)
Enn og aftur fćr Grindavík á sig mark í uppbótartíma og af öllium mönnum til ađ skora ţađ.

Alex Freyr fćr boltann á miđjum vallarhelmingi Grindavíkur og leikur ađeins í átt ađ marki. Tekur skotiđ međ jórđinni út viđ stöng og boltinn siglir í netinu. Fyrrum Grindvíkingun ađ hrella sína fyrrum félaga.
Eyða Breyta
88. mín SJÁLFSMARK! Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)
Fyrirgjöfin kemur og Fatai verđur fyrir ţví óláni ađ setja boltann í eigiđ net. Allt jafnt en leikir Grindavíkur oft dramatískir. Verđur ţađ svo í dag?
Eyða Breyta
83. mín
Grindavík fćr óbeina aukaspyrnu.

Kađrak í teignum og Kórdrengur liggur á boltanum sem er víst bannađ.

Boltinn beint í varnarmann.
Eyða Breyta
78. mín
Ţung pressa Grindavíkur sem leita og leita ađ jöfnunarmarkinu.
Eyða Breyta
74. mín Walid Abdelali (Grindavík) Dion Acoff (Grindavík)

Eyða Breyta
73. mín
Símon Logi međ skot úr teignum en yfir markiđ.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Sindri Björnsson (Grindavík)
Gult fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
71. mín
HA?

Boltinn klárlega í hendi Kórdrengs inn í teig og Grindvíkingar brjálađir. Sigurđur dćmir brot á Grindvíkinga sem eru langt frá ţví sáttir.

Sigurđur ađ dćma á bakhrindingu sem hann einn hefur líklega séđ miđađ viđ menn í kringum mig.
Eyða Breyta
70. mín
Jósef í hörkufćri en Alexander mćtir út á móti og ver vel.

Liggur í loftinu myndi einhver segja.
Eyða Breyta
68. mín
Jósef međ stórhćttulegan bolta sem Alexander missti af en Kórdrengir bjarga. Sigurđur Bjartur ekki nógu ákafur ţví hann átti kláran möguleika á ađ komast í boltann.
Eyða Breyta
66. mín
Sigurđur Bjartur fer niđur í teignum og Grindvíkingar vilja víti.
50-50 atvik frá mér séđ héđan ţar sem togađ er í hann en hann fer auđveldlega niđur.
Eyða Breyta
63. mín Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir) Axel Freyr Harđarson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
63. mín Hákon Ingi Einarsson (Kórdrengir) Leonard Sigurđsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
63. mín Símon Logi Thasaphong (Grindavík) Gabriel Dan Robinson (Grindavík)

Eyða Breyta
58. mín
Leonard međ skot hátt yfir af löngu fćri.
Eyða Breyta
56. mín Rautt spjald: Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)
Klaufalega brotiđ og réttmćtt gult spjald frá mér séđ.
Eyða Breyta
55. mín
Arnleifur tekur Sigurđ Bjart niđur á sprettinum og Sigurđur Hjörtur er kominn međ spjaldiđ í hendurnar. Ţađ er seinna gula og ţar međ rautt. Arnleifur teygir samt lopan ögn og liggur eftir.
Eyða Breyta
53. mín
Ţađ er smá pirringur í mönnum á vellinum. Sigurđur velur ţann kost ađ taka stuttan fund út á velli og freista ţess ađ róa menn ađeins niđur.
Eyða Breyta
51. mín
Hrćđileg mistök í vörn Kórdrengja og Jósef Kristinn sleppur einn í gegn. Hrađinn ekki alveg sá sami og hér áđur fyrr og tekur hann skotiđ af talsverđu fćri og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
49. mín
Kórdrengir fá horn eftir skot Ţóris í varnarmann.
Eyða Breyta
47. mín
Sigurđur Bjartu í ţröngu fćri í teignum eftir fyrirgjöf Jósefs en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er hafinn

Heimamenn hefja hér leik marki undir og ţurfa ađ sćkja.
Eyða Breyta
45. mín Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík) Marinó Axel Helgason (Grindavík)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ekkert verđur úr horninu og Sigurđur flautar til hálfleiks.

Komum aftur međ síđari hálfleik ađ vörmu spori.
Eyða Breyta
45. mín
Grindavík fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
44. mín
Kórdrengir fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Grindavík)
Sigurbjörn lćtur vel í sér heyra í bođvangnum og fćr gult.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)

Eyða Breyta
36. mín
Hćtta í teig Kórdrengja eftir horn. Boltinn berst á Acoff sem tekur skotiđ af vítateigslínu en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
33. mín
Heimamenn sćkja. Sigurđur Bjartur međ sendingu frá hćgri inn á teiginn en Acoff skrefinu of seinn ađ ná til boltans og Kórdrengir hreinsa.
Eyða Breyta
30. mín MARK! Connor Mark Simpson (Kórdrengir), Stođsending: Daníel Gylfason
Gestirnir komnir yfir

Marinó Axel međ hrćđileg mistök. Stígur á boitann og dettur. Boltinn beint fyrir fćtur Daníels sem finnur Connor í teignum sem lyftir boltanum snyrtilega yfir Majewski og í netiđ.


Eyða Breyta
29. mín
Sigurđur Bjartur í hörkufćri í teig Kórdrengja en Alexander gerir sig breiđan og ver vel.
Eyða Breyta
24. mín
Slćmur skalli til baka frá Jósef sem Ţórir kemst inn í. Maciej mćtir út Ţórir leikur á hann en vinkilinn ţröngur og skotiđ í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
23. mín
Aron Jóhannsson međ skot en boltinn aldrei á leiđ á markiđ.
Eyða Breyta
20. mín
Connor Mark Simpson í dauđafćri í teignum en skot hans hreint út sagt ömurlegt og fer vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
17. mín
Sigurđur Hjörtur dćmir óbeina aukaspyrnu á Kórdrengi fyrir sendingu til baka á markmann. En hćttir síđan viđ. Boltinn af lćrinu á varnarmanni sem er ađ setja hann til baka.
Eyða Breyta
15. mín Gult spjald: Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
14. mín
Arnleifur fer af krafti í Marinó, Sigurđur flautar brot og báđir ţurfa ađhlynningu. Finnst líklegt ađ Arnleifur fái spjald hćér ţegar hann stendur upp.
Eyða Breyta
13. mín
Kórdrengir mun hćttulegri í sínum ađgerđum hér. En skortir afgerandi fćri.
Eyða Breyta
10. mín
Endrit Ibishi í skotfćri af vítateig en hittir boltann illa og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
7. mín
Connor í fínu fćri í teignum en setur boltann framhjá.

Kórdrengir vinna boltann strax aftur en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
5. mín
Barningur hér í upphafi leiks. Liđin ađ ţreifa hvort á öđru.
Eyða Breyta
2. mín
Kannski óskhyggja en ţađ vćri gaman ađ sjá 44 ára gamlan Heiđar spreyta sig í einum leik ţetta sumariđ.Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hér í Grindavík. Ţađ eru gestirnir sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aron Dagur Birnuson er veikur í liđi Grindavíkur og ţví fćr Maciej Majewski tćkifćri í marki heimamanna.

Heiđar Helguson er á bekknum hjá Kórdrengjum í leik dagsins ţađ verđur ađ telja til tíđinda.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđana

Fyrri leik liđanna ţetta sumariđ og eina skráđa keppnisleik ţeirra á milli lauk međ 1-1 jafntefli á Domusnovavellinum í lok júní. Sigurđur Bjartur Hallsson kom Grindavík yfir eftir um 70 mínútna leik. Allt stefndi í Grindavíkursigur er Albert Brynjar Ingason jafnađi á fjórđu mínútu uppbótartíma og tryggđi Kórdrengjum stig.Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík

Hvađ getur mađur sagt um Grindavík annađ en vonbrigđi. Ekki á ţann hátt ţó ađ liđiđ hafi endilega veriđ ađ spila illa heilt yfir en fjöldi stiga sem liđiđ hefur tapađ í uppbótartíma er vćgast sagt yfirdrifin. Í ţremur af síđustu fjórum leikjum hefur liđiđ sem dćmi fengiđ á sig sigurmark í uppbótartíma eftir jafna og spennandi leiki. Ţađ skal ţó segja Grindvíkingum til hrós ađ ţeir sćkja alltaf til sigurs en ţađ hefur aldeilis ekki falliđ međ ţeim ţetta sumariđ.

Ţeir hafa ţví ađ engu ađ keppa nema ađ bćta sćrt stolt eftir tímabiliđ en ţeir sitja í dag í 7.sćti deildarinnar međ 23 stig.Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir

Kórdrengir eygja enn tölfrćđilega von um ađ komast upp í Pepsi Max deildina. Ţađ verđur ţó ađ teljast ólíklegt ađ sú verđi raunin en fyrir leik sitja Kórdrengir í 3.sćti deildarinnar međ 31 stig 4 stigum á eftir ÍBV sem situr í 2.sćti. Ţar er ţó ekki öll sagan sögđ ţar sem Eyjamenn eiga ţegar leik til góđa á Kórdrengi og ţar sem Eyjamenn leika ekki í dag vegna veikinda liđsmanna munu leikirnir verđa tveir ađ ţessum leik loknum.

Kórdrengir sem nýliđar geta ţó vel viđ unađ ađ hafa fariđ beint í toppbaráttuna á sínu fyrsta tímabili í Lengjudeildinni en fyrirliđar og ţjálfarar liđa í deildinni spáđu ţeim 7.sćti fyrir mót.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og Kórdrengja í 19.umferđ Lengjudeildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Alexander Pedersen (m)
2. Endrit Ibishi
5. Loic Mbang Ondo
7. Leonard Sigurđsson ('63)
9. Daníel Gylfason
10. Ţórir Rafn Ţórisson
11. Axel Freyr Harđarson ('63)
15. Arnleifur Hjörleifsson
16. Alex Freyr Hilmarsson
18. Fatai Gbadamosi
19. Connor Mark Simpson

Varamenn:
3. Egill Darri Makan Ţorvaldsson
6. Hákon Ingi Einarsson ('63)
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('63)
22. Nathan Dale
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Heiđar Helguson (Ţ)
Hilmar Ţór Hilmarsson
Logi Már Hermannsson
Árni Jóhannes Hallgrímsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Jóhann Ólafur Schröder

Gul spjöld:
Arnleifur Hjörleifsson ('15)
Fatai Gbadamosi ('38)

Rauð spjöld:
Arnleifur Hjörleifsson ('56)