HS Orku völlurinn
laugardagur 11. september 2021  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Kennie Chopart (KR)
Keflavík 0 - 2 KR
0-1 Kennie Chopart ('8)
0-2 Stefán Árni Geirsson ('60)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
9. Adam Árni Róbertsson ('79)
11. Helgi Ţór Jónsson
14. Dagur Ingi Valsson
16. Sindri Ţór Guđmundsson ('79)
22. Ástbjörn Ţórđarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson ('45)
98. Oliver Kelaart ('73)

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
3. Stefán Jón Friđriksson ('79)
8. Ari Steinn Guđmundsson ('79)
17. Axel Ingi Jóhannesson
20. Christian Volesky ('45)
28. Ingimundur Aron Guđnason

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Óskar Rúnarsson
Rúnar Ţór Sigurgeirsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Oliver Kelaart ('32)
Sindri Ţór Guđmundsson ('66)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
93. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ hér í Keflavík. KR međ sannfćrandi sigur sem hefđi getađ veriđ stćrri.

Skýrsla og viđtöl fylgja seinna.
Eyða Breyta
91. mín
Atli Sigurjóns međ skot langt fyrir utan teig sem var ekki svo galiđ en Sindri vel á verđi.

Annars liggur Keflavík í sókn án ţess ađ skapa sér nokkur fćri hér á lokamínútunum
Eyða Breyta
90. mín
3 mínútum bćtt viđ
Eyða Breyta
87. mín
Keflavík mögulega ađ syngja sitt síđasta. Nacho kemur međ fyrirgjöfina sem er ansi lagleg ţar sem hann tekur boltann viđstöđulaust á lofti en skallinn frá Volesky framhjá.
Eyða Breyta
86. mín Emil Ásmundsson (KR) Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Ţađ var ţađ síđasta sem Pálmi gerđi og hann fćr klapp fyrir sína framistöđu
Eyða Breyta
86. mín
Pálmi Rafn međ skot fyrir utan teig sem fer rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
82. mín
Heimamenn vinna hér hornspyrnu og ţađ er Rúnar Ţór sem tekur. Boltinn er varinn af Beiti í ađra hornspyrnu.

Ţá er ţađ Ari Steinn sem nćr skotinu í varnarmann og enn önnur hornspyran er raunin.

ţriđja og síđasta hornspyrnan endar í lúkunum á Beiti.
Eyða Breyta
80. mín
Kjartan međ mjög snyrtilegan snúning hér í teig Keflvíkinga og skotiđ hans á leiđ í markiđ en Sindri setur hann út í hornspyrnu. Spyrnan er síđan slök og Sindri handsamar boltann.
Eyða Breyta
79. mín Ari Steinn Guđmundsson (Keflavík) Sindri Ţór Guđmundsson (Keflavík)

Eyða Breyta
79. mín Stefán Jón Friđriksson (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
78. mín
Heimamenn eru ađ eiga góđar mínútur hérna í ţetta skipti er ţađ Rúnar sem kemur međ góđa sendingu inn fyrir á Dag en skotiđ hans beint á Beiti.
Eyða Breyta
76. mín
Jćja ţá lifna ađeins Keflvíkingar viđ. Ţeir eiga fína sókn upp hćgri kantinn sem endar í skoti frá Degi en Beitir sér viđ honum og úr verđur hornspyrna sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
73. mín Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík) Oliver Kelaart (Keflavík)

Eyða Breyta
68. mín
Kennie Chopart tekur hornsđyrnu fyrir KR sem ratar á kollinn á Finn Tómas en skallinn er yfir.
Eyða Breyta
66. mín Grétar Snćr Gunnarsson (KR) Stefán Árni Geirsson (KR)

Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Sindri Ţór Guđmundsson (Keflavík)

Eyða Breyta
63. mín
Joey Gibbs tekur aukaspyrnu á góđum stađ boltinn yfir vegginn en of nálćgt Beiti sem tekst ađ handsama knöttinn.
Eyða Breyta
60. mín MARK! Stefán Árni Geirsson (KR), Stođsending: Kennie Chopart
ŢVÍLÍKUR DRAUMABOLTI!

Kennie er međ boltan á miđjum vallarhelming Keflavíkur á hćgri kant og sendingin hans fyrir er alveg hreint frábćr!

Boltinn fer yfir alla varnarmenn og endar á kollinum á Stefáni sem leiđir hann léttilega í markiđ.
Eyða Breyta
57. mín
Ţarna var Sindri heppinn

Ömurleg sending sem endar hjá Atla Sigurjóns í teig heimamanna en ţeir ná ađ redda boltanum í horn sem verđur svo ekkert úr.
Eyða Breyta
56. mín
KR er ađ leika sér ađ vörn Keflvíkinga ţeir senda milli sín fyrir utan teig og einn í teig og fá ađ lokum hornspyrnu. Hún er skölluđ frá en sóknin heldur áfram og ţá kemur boltinn fyrir á Kjartan sem tekur "volley" sem fer hátt yfir.
Eyða Breyta
54. mín
Kristinn međ gullfallegan bolta frá vinstri kantinum inn á teiginn ţar sem Kjartan rís hćst en skallinn hans er framhjá
Eyða Breyta
54. mín Atli Sigurjónsson (KR) Kristján Flóki Finnbogason (KR)

Eyða Breyta
54. mín Ćgir Jarl Jónasson (KR) Óskar Örn Hauksson (KR)

Eyða Breyta
51. mín
Nú sýđur allt uppúr hérna eftir ađ Keflavík fćr aukspyrnu leikmenn áđ ýta og rífa kjaft.

Kominn ákveđinn hiti í leikinn
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţá hefst leikurinn á ný og nú eru ţađ heimamenn sem byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Dominerandi hálfleikur KRinga lokinn hérna.

ţá er ţađ Kaffi og Kleinur.
Eyða Breyta
45. mín Christian Volesky (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
45. mín
Stuđningsmenn Keflavíkur farnir ađ púa á gestina
Eyða Breyta
43. mín
Frans Elvarsson liggur eftir hérna og ţađ er veriđ ađ ná í börur fyrir hann.
Eyða Breyta
42. mín
Óskar er eins og stríđsmađur hér á miđjunni! Rífur boltann af Keflvíkingi međ rosalegri tćklingu, stendur svo upp og hleypir af skoti af svona 40 metrum ţar sem Sindri stóđ langt út úr marki en skotiđ rétt framhjá.
Eyða Breyta
39. mín
Finnur Tómas međ geggjađa tćklingu!

Adam var allt í einu sloppinn í gegn međ bara Beiti fyrir framan sig en ţá kemur Finnur Tómas á sprettinum međ frábćra tćklingu ađ aftan. Tekur bara boltann og bjargar KR!
Eyða Breyta
37. mín
ÓSKAR SLOPPINN Í GEGN EN KLÚĐRAR!

Flóki setur boltann syrtilega milli línanna ţannig ađ Óskar er aleinn á móti markmanni en boltinn var farinn ađeins of langt til hliđar ţannig fćriđ var ţröngt og skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
33. mín
Take a bow Kristinn Jónsson

Ţessi tilţrif frá Kidda voru rosalega han prjónar hérna upp vinstri kantinn og lćtur 2 Keflvíkinga setjast. Prjónar svo ađeins meira bara til ađ klára trefilinn og skilar svo boltanum til vinstri á Stefán en ţví miđur er skotiđ hans ekki nćgilega gott.

Ţarna átti Kiddi skiliđ ađ ţetta yrđi mark.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Oliver Kelaart (Keflavík)

Eyða Breyta
29. mín
KR fćr hornspyrnu sem Kennie tekur boltinn svífur ađ miđjupunktinum á Óskar Örn sem er međ skalla hárfínt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
28. mín
Keflvíkingar ná ađ byggja upp ágćta sókn en lokasendingin er ekki til stađar ţannig Dagur neyđist til ađ taka skot fyrir utan teig sem fer af varnarmanni og Beitir handsamar knöttinn.
Eyða Breyta
26. mín
Smá lćgđ yfir leiknum eins og er. KR hefur ađeins tekiđ fótinn af bensíngjöfinni og Heimamenn ađeins ađ fćra sig ofar en lítiđ um almennilegar sóknir.
Eyða Breyta
21. mín
Ástbjörn valsar hérna upp allan vallarhelming KR og enginn fer í hann ţannig hann ákveđur ađ taka bara skotiđ en ţađ fer ţví miđur fyrir hann hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
20. mín
KR heldur áfram ađ eiga öll völd í ţessum leik ţeir halda boltanum vel á vallarhelming heimamanna en eru smá erfiđleikum međ ađ skapa alvöru fćri síđan markiđ kom.
Eyða Breyta
18. mín
Upstilling hjá liđi KR er svona

Kjartan Flóki
Stefán Elmar Pámli Óskar
Kristinn Finnur Arnór Kennie
Beitir
Eyða Breyta
14. mín
Uppstillingin hjá liđi Keflavíkur er svona

Gibbs
Adam
Oliver Dagur Ástbjörn Sindri
Helgi Frans Magnús Nacho
Sindri
Eyða Breyta
10. mín
Uppfćring á liđunum. Leikskýrslan var ađeins vitlaus en ţađ er hann Oliver Kelaart sem byrjar leikinn fyrir Keflavík ekki hann Ingimundur Aron Guđnason
Eyða Breyta
8. mín MARK! Kennie Chopart (KR)
ŢRUMUFLEYGUR EINS OG BARA KENNIE KANN

KR búin ađ eiga öll völdin í leiknum og ţađ sást í ţessari sókn. Kristinn og Stefán Árni leika saman á vinstri kantinum fanta vel en boltinn berst svo út fyrir utan teiginn miđjann ţar sem Kennie kemur á sprettinum og neglir honum niđri í fjćr horniđ.
Eyða Breyta
4. mín
KR byrjar af krafti. Ţeir byggja sóknina upp hćgri kantinn vel ţar sem sendingin kemur á Kjartan en hann međ skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
1. mín
KR fćr hornspyrnu strax eftir 20 sek. Óskar tekur spyrnuna á nćrhorniđ ţar sem Pálmi nćr skotiđ en í varnarmann. KR heldur boltanum en sendingin inn fyrir er dćmd rangstađa.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er leikurinn hafinn og ţađ er KR sem byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin rölta inn á völlinn og leikurinn fer alveg ađ hefjast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristian Nökkvi Hlynsson er spámađur Fótbolta.net í 20. umferđinni og hann hafđi ţetta ađ segja um ţessa viđureign:

Keflavík 1 - 3 KR
KR er í bullandi séns ađ ná Evrópusćti ţannig ađ ég held ađ ţeir muni sćkja ţessi ţrjú stig frekar léttilega. Kjartan Henry skorar 2, Atli Sig skorar banger af hćgri kanntinum og svo mun Joey Gibbs skora fyrir Keflavík

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari Leiksins er Sigurđur Hjörtur Ţrastarson og honum til halds og trausts sem ađstođardómarar verđa Eđvarđ Eđvarđsson og Andri Vigfússon.

Eftirlitsmađur er Ţórarinn Dúi Gunnarsson og varadómari er Eysteinn Hrafnkelsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasta viđureign ţessara liđa

Síđast ţegar ţessu liđ mćttust var ţann 12. júlí og ţá tók KR stigin 3 međ 1-0 sigri á heimavelli. Ţađ var hann Arnţór Ingi Kristinsson sem skorađi eina mark leiksins á 7. mínútu.

Eyða Breyta
Fyrir leik
KR enn í evrópubaráttu

Vestubćjingar hafa veriđ minna í umrćđunni en ađrir toppbaráttu klúbbar en ţeir hafa svo sannarlega enn möguleik á evrópu ţeir sitja í 4. sćti eins og er međ 35 stig einu stigi á eftir Val í 3. sćti sem gćti gefiđ evrópusćti skyldi ţađ liđ sem endar í efstu tveimur sćtunum vinna bikarinn.

KR hefur unniđ sína síđustu 3 leiki en ţađ hefur veriđ mikiđ umrćđuefni ađ ţeir hafa ekki sótt stig á heimavelli en eins og er hafa ţeir safnađa flestum stigum af allra liđa á útivelli eđa 20 stig úr 9 leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík reynir ađ tryggja öryggi

Keflavík situr í 9. sćti međ 18 stig 2 stigum á undan Fylki í 11. sćti. Keflvíkingar hafa átt erfitt uppdráttar upp á síđkastiđ en ţeir tóku síđast 3 stig ţann 25. júlí gegn Breiđablik. Síđan ţá hafa ţeir ađeins fengiđ 2 stig úr 6 leikjum ţví er mikilvćgt fyrir heimamenn ađ sćkja úrslit í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđann daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá HS Orku vellinum í Keflavík. Leikurinn hefst klukkan 14:00
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Pálmi Rafn Pálmason ('86)
11. Kennie Chopart
16. Theodór Elmar Bjarnason
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason ('54)
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('54)
25. Finnur Tómas Pálmason
29. Stefán Árni Geirsson ('66)

Varamenn:
13. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Arnţór Ingi Kristinsson
6. Grétar Snćr Gunnarsson ('66)
8. Emil Ásmundsson ('86)
14. Ćgir Jarl Jónasson ('54)
18. Aron Bjarki Jósepsson
23. Atli Sigurjónsson ('54)

Liðstjórn:
Valgeir Viđarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Sigurđur Jón Ásbergsson
Aron Bjarni Arnórsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: