
Rafholtsvöllurinn
laugardagur 18. september 2021 kl. 14:00
2. deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Kristófer Leví Sigtryggsson
laugardagur 18. september 2021 kl. 14:00
2. deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Kristófer Leví Sigtryggsson
Njarðvík 0 - 1 Völsungur
0-1 Kifah Moussa Mourad ('16)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Robert Blakala (m)
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg
9. Conner Rennison

10. Bergþór Ingi Smárason
('68)
('77)


13. Marc Mcausland (f)
14. Aron Snær Ingason
('86)

15. Ari Már Andrésson
21. Milos Ivankovic
('64)

22. Hreggviður Hermannsson
('68)

24. Ólafur Bjarni Hákonarson
Varamenn:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
4. Svavar Örn Þórðarson
7. Magnús Þórðarson
('68)

18. Zoran Plazonic
('64)

21. Reynir Aðalbjörn Ágústsson
('86)

22. Andri Fannar Freysson
('68)

23. Hlynur Magnússon
('77)

Liðstjórn:
Guðmundur Steinarsson (Þ)
Alexander Magnússon
Helgi Már Helgason
Óskar Ingi Víglundsson
Hólmar Örn Rúnarsson (Þ)
Gul spjöld:
Conner Rennison ('51)
Rauð spjöld:
96. mín
Leik lokið!
Leikurinn er búinn.
Völsungur sigrar Njarðvík en því miður fyrir þá er það ekki nóg til að fara upp í Lengju að ári þar sem KV sigrar Þrótt Vogum.
Eyða Breyta
Leikurinn er búinn.
Völsungur sigrar Njarðvík en því miður fyrir þá er það ekki nóg til að fara upp í Lengju að ári þar sem KV sigrar Þrótt Vogum.
Eyða Breyta
89. mín
HLYNUR!! Frábær fyrirgjöf sem Hlynur Magnússon nær að koma tá í boltann en frábærlega varið frá Kristófer í marki Völsungs!
Eyða Breyta
HLYNUR!! Frábær fyrirgjöf sem Hlynur Magnússon nær að koma tá í boltann en frábærlega varið frá Kristófer í marki Völsungs!
Eyða Breyta
80. mín
Njarðvíkingar með hornspyrnur og endar með því að Kristófef skutlar sér á stöngina og stöðva þarf leikinn. Harkar þetta eflaust af sér.
Eyða Breyta
Njarðvíkingar með hornspyrnur og endar með því að Kristófef skutlar sér á stöngina og stöðva þarf leikinn. Harkar þetta eflaust af sér.
Eyða Breyta
58. mín
Kenneth Hogg með frábæra stungu á Bergþór Inga en Kristófer Leví var vel á verði þarna.
Eyða Breyta
Kenneth Hogg með frábæra stungu á Bergþór Inga en Kristófer Leví var vel á verði þarna.
Eyða Breyta
49. mín
Njarðvíkingar með fyrsta horn seinni hálfleiksins. Hættulega spyrna sem Völsungur skallar afturfyrir aftur.
Eyða Breyta
Njarðvíkingar með fyrsta horn seinni hálfleiksins. Hættulega spyrna sem Völsungur skallar afturfyrir aftur.
Eyða Breyta
44. mín
Völsungur bjargar á línu!! Berþór Ingi með skalla sem Völsungar bjarga á marklínu.
Eyða Breyta
Völsungur bjargar á línu!! Berþór Ingi með skalla sem Völsungar bjarga á marklínu.
Eyða Breyta
40. mín
Njarðvík fær aukaspyrnu á hættulegum stað. Stuttu áður voru Völsungar ekki langt frá því að stinga Sæþóri innfyrir.
Eyða Breyta
Njarðvík fær aukaspyrnu á hættulegum stað. Stuttu áður voru Völsungar ekki langt frá því að stinga Sæþóri innfyrir.
Eyða Breyta
38. mín
Njarðvíkingar vinna horn sem ekkert verður úr. Veðuraðstæður blautar og erfiður völlur.
Eyða Breyta
Njarðvíkingar vinna horn sem ekkert verður úr. Veðuraðstæður blautar og erfiður völlur.
Eyða Breyta
16. mín
MARK! Kifah Moussa Mourad (Völsungur)
MAARK!
Mistök í Vörn Njarðvíkur og Kifah Mourad nýtir sér það og stingur sér í gegn og skorar framhjá Robert Blaka
Eyða Breyta
MAARK!
Mistök í Vörn Njarðvíkur og Kifah Mourad nýtir sér það og stingur sér í gegn og skorar framhjá Robert Blaka
Eyða Breyta
9. mín
Leikurinn stopp. Robert Blakala og Sæþór Olgeirsson lenda saman þegar Völsungar reyna að stinga Sæþóri inn.
Leikurinn farinn af stað aftur.
Eyða Breyta
Leikurinn stopp. Robert Blakala og Sæþór Olgeirsson lenda saman þegar Völsungar reyna að stinga Sæþóri inn.
Leikurinn farinn af stað aftur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er hörku dómarateymi sem sér um leikinn hérna í dag en Helgi Mikael Jónasson er á flautunni og honum til aðstoðar eru þeir Steinar Gauti Þórarinsson og Rögnvaldur Þ Höskuldsson. Halldór Breiðfjörð Jóhannsson er eftirlitsmaður.
Eyða Breyta
Það er hörku dómarateymi sem sér um leikinn hérna í dag en Helgi Mikael Jónasson er á flautunni og honum til aðstoðar eru þeir Steinar Gauti Þórarinsson og Rögnvaldur Þ Höskuldsson. Halldór Breiðfjörð Jóhannsson er eftirlitsmaður.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarðvík fær Völsung í heimsókn og á sama tíma mætir KV - Þrótti V en Völsungur og KV eru í harðri baráttu um að komast upp í Lengjudeildina að ári.
Staða efstu liða fyrir lokaumferðina:
1.Þróttr V 42 stig (Sigurvegarar)
2.KV 38 stig (+9)
3.Völsungur 37 stig (+8)
4.KF 34 stig (+9)
5.Magni 34 stig (+7)
6.Njarðvík 32 stig (+17)
Það er því ljóst að KV tryggir sig upp með sigri en allt annað en það opnar á möguleika Völsunga að fara upp.
Eyða Breyta
Njarðvík fær Völsung í heimsókn og á sama tíma mætir KV - Þrótti V en Völsungur og KV eru í harðri baráttu um að komast upp í Lengjudeildina að ári.
Staða efstu liða fyrir lokaumferðina:
1.Þróttr V 42 stig (Sigurvegarar)
2.KV 38 stig (+9)
3.Völsungur 37 stig (+8)
4.KF 34 stig (+9)
5.Magni 34 stig (+7)
6.Njarðvík 32 stig (+17)
Það er því ljóst að KV tryggir sig upp með sigri en allt annað en það opnar á möguleika Völsunga að fara upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Við erum að sigla inn í lokaumferð 2.deildar og framan af þá leit þetta út fyrir að geta verið úrslitaleikur um að komast upp í Lengjudeildina að ári en óhagstæð úrslit í aðdraganda þessa leiks urðu til þess að Völsungur á möguleika á að fara upp í Lengjudeild að ári en Njarðvíkingar þurfa reyna aftur að ári.
Eyða Breyta
Við erum að sigla inn í lokaumferð 2.deildar og framan af þá leit þetta út fyrir að geta verið úrslitaleikur um að komast upp í Lengjudeildina að ári en óhagstæð úrslit í aðdraganda þessa leiks urðu til þess að Völsungur á möguleika á að fara upp í Lengjudeild að ári en Njarðvíkingar þurfa reyna aftur að ári.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
4. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
0. Elvar Baldvinsson
2. Bjarki Baldvinsson (f)
5. Arnar Pálmi Kristjánsson
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
9. Kifah Moussa Mourad
10. Aðalsteinn Jóhann Friðriksson
('88)

12. Rafnar Máni Gunnarsson

16. Jakob Héðinn Róbertsson
18. Santiago Feuillassier Abalo
('93)

22. Sæþór Olgeirsson
('93)

Varamenn:
4. Tryggvi Grani Jóhannsson
('93)

7. Guðmundur Óli Steingrímsson
15. Guðmundur Gígjar Sigurbjörnsson
17. Sigurður Már Vilhjálmsson
19. Árni Fjalar Óskarsson
28. Arnþór Máni Böðvarsson
('93)

39. Gunnar Kjartan Torfason
('88)

Liðstjórn:
Ármann Örn Gunnlaugsson
Jónas Halldór Friðriksson
Ásgeir Kristjánsson
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Boban Jovic (Þ)
Stefán Óli Hallgrímsson
Halldór Fannar Júlíusson
Gul spjöld:
Rafnar Máni Gunnarsson ('89)
Rauð spjöld: