Eimskipsvöllurinn
laugardagur 18. september 2021  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurđur Óli Ţórleifsson
Mađur leiksins: Bjarni Guđjón Brynjólfsson
Ţróttur R. 2 - 3 Ţór
1-0 Kairo Edwards-John ('5)
2-0 Sam Ford ('12)
2-1 Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('15)
2-2 Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('57)
2-3 Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('61)
Byrjunarlið:
1. Sveinn Óli Guđnason (m)
2. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Alberto Carbonell Gomariz
8. Baldur Hannes Stefánsson ('70)
9. Sam Ford ('58)
11. Kairo Edwards-John ('81)
14. Lárus Björnsson
20. Andi Hoti ('81)
21. Róbert Hauksson
28. Aron Ingi Kristinsson ('70)

Varamenn:
1. Franko Lalic (m)
3. Stefán Ţórđur Stefánsson ('70)
9. Hinrik Harđarson ('70)
11. Adrían Baarregaard Valencia
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('58)
16. Egill Helgason ('81)
22. Kári Kristjánsson ('81)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt
Kristófer Ólafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
95. mín Leik lokiđ!
Ţórsarar taka 3 stig hér á útivelli eftir hörku leik frá báđum liđum.

Viđtöl og skýrlsa kemur seinna í dag.

Takk fyrir mig og góđa helgi!
Eyða Breyta
92. mín Ingimar Arnar Kristjánsson (Ţór ) Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )

Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Rífur markvörđin niđur eftir ađ Sveinn Óli grípur boltann í loftinu.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Aron Ingi Magnússon (Ţór )
Spjald fyrir ađ henda boltanum í stúkuna ţegar Ţróttur áttu einkast til ţess ađ tefja
Eyða Breyta
81. mín Kári Kristjánsson (Ţróttur R.) Kairo Edwards-John (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
81. mín Egill Helgason (Ţróttur R.) Andi Hoti (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór )
Tosar niđur Lárus sem var í smá skyndisókn.
Eyða Breyta
76. mín
Róbert Hauksson međ skot ađ stuttu fćri međ mann í sér en skýtur boltann í stöngina.
Eyða Breyta
70. mín Hinrik Harđarson (Ţróttur R.) Aron Ingi Kristinsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
70. mín Stefán Ţórđur Stefánsson (Ţróttur R.) Baldur Hannes Stefánsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
68. mín Vignir Snćr Stefánsson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
68. mín Aron Ingi Magnússon (Ţór ) Elmar Ţór Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
68. mín Kristófer Kristjánsson (Ţór ) Ólafur Aron Pétursson (Ţór )

Eyða Breyta
64. mín
Róbert Hauksson liggur eftir á vellinum eftir ađ tveir leikmenn klesstust saman.

Hann er tilbúinn ađ spila aftur.
Eyða Breyta
61. mín MARK! Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )
Ţórsarar komnir yfir!!!

Markiđ kom svakalega miklu á óvart!

Fannar Dađi tekur skot frá mjög löngu fćri sem fer í bakiđ á Ţróttara og breytir stefnu til mark Ţróttara.
Eyða Breyta
58. mín Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Ţróttur R.) Sam Ford (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
57. mín MARK! Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór )
Ţórsarar ađ jafna hér!

Bjarni hleypur međ boltann inn í teig frá vinstrei og tekur skotiđ og smellir boltanum inn hćgri! Frábćrt skot!
Eyða Breyta
51. mín
Jóhann Helgi međ ţrumu beint á Sveinn Óla og Ţór vinnur hornspyrnu.

Boltinn sparkađur út.
Eyða Breyta
48. mín
Ţór vinnur hornspyrnu.

Boltinn skallađur beint á markvörđin.
Eyða Breyta
46. mín
Ţór hefja hér seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markastuđ í byrjun leiksins, en leikurinn er búinn ađ róast mikiđ niđur í lokinn.
Eyða Breyta
45. mín
Sam Ford međ laust skot beint á Auđunn Inga.
Eyða Breyta
45. mín
Ţór vinna hornspyrnu.

Boltinna skallađur út úr teig.
Eyða Breyta
36. mín
Kairo međ hörku tćklingu en sleppur heppilega međ ađ fá gult spjald.
Eyða Breyta
30. mín
Ţróttur vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
27. mín
Ţróttur vinna hornspyrnu.

Markvörđur grípur boltann.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór )
Frábćrt skot hjá Bjarna sem stađsettur sig mjög vel fyrir og tekur skot rétt inn í teignum og kemur boltanum alveg viđ hćgra stöng.
Eyða Breyta
12. mín MARK! Sam Ford (Ţróttur R.), Stođsending: Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
Eiríkur Ţorsteinn međ ţćgilega lága sendingu inn í teginn sem lendir beint á fćturnar á Sam Ford sem skýtur boltann í ţćgilega inn í mark. Veit ekki alveg hvar vörn Ţórsara var ţarna.

,,Hvar hefur ţetta Ţróttur liđ veriđ'' heyrist í manni sem vinnur hér hjá Ţróttu.
Eyða Breyta
10. mín
Ţór eiga aukaspyrnu sem Ólafur Aron tekur. Hann skýtur boltanum á mark og Sveinn Óli í markinu ţarf ađ teygja sér í boltann. Mjög vel tekinn spyrna!
Eyða Breyta
5. mín MARK! Kairo Edwards-John (Ţróttur R.), Stođsending: Aron Ingi Kristinsson
Tók ekki langan tíma!

Flott sókn frá Ţrótti ţar sem Aron Ingi sendir boltinn inn í teginn beint á Kairo sem skýtur boltann í markiđ!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţróttur hefur leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég vill minna á ađ ţađ er hćgt ađ horfa á alla leikina í Lengjudeildinni í dag á lengjudeildin.is og kostar ţađ ađeins 1000 kr. Leikur Fram og Aftuelding er í opinni dagskrá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđ leiksins eru mćtt í hús!
Ţróttur R. gerir 5 breytingar 3-2 tap gegn ÍBV

Sveinn Óli Guđnason, Sam Ford, Lárus Björnsson, Andi Hoti og Aron Ingi Kristinsson koma inná fyrir Franko Lalic, Teitur Magnússon, Dađi Bergsson, Sam Hewson og Gunnlaugur Hlynur Birgisson

Ţór gerir 3 breytingar eftir 1-2 tap gegn Selfoss

Auđunn Ingi Valtýsson, Hermann Helgi Rúnarsson og Bjarni Guđjón Brynjólfsson byrjar inná fyrir Dađi Freyr Arnarsson, Orri Sigurjónsson og Liban Abdulahi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins í dag er Sigurđur Óli Ţórleifsson og međ honum til ađsođar eru Guđmundur Valgeirsson og Daníel Ingi Ţórisson. Eftirlitsmađur leiksins frá KSÍ er Hjalti Ţór Halldórsson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur fara í ţennan leik eftir 3-2 tap gegn ÍBV í Eyjum. Sam Hewson skorađi ţar bćđi mörk Ţróttara.

Ţór fer í ţennan leik eftir tap 1-2 tap gegn Selfossi á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur hafa nú ţegar falliđ úr Lengjudeildinni og liggja í 11. sćti međ 6 stig bakviđ Ţór. Ţrátt fyrir ţađ vćri ágćtt fyrir Ţrótta menn ađ taka sigur hér á heimavelli í ţeirra síđasta leik í deildinni.


Ţór liggja í 10. sćti og eru búnir ađ nćla sér sćti í Lengjudeildinni fyrir nćsta tímabil. Ţeir eiga möguleika ađ koma sér upp í 9. sćti međ sigur hér til ţess ađ bćta ađeins í árangi liđsins í sumar.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin á ţessa textalýsingu milli leiks Ţrótt og Ţór. Ţetta er lokaumferđ bćđi ţessa liđa í Lengjudeildinni í ár.

Leikurinn fer fram á Eimskipsvellinum og byrjar kl. 14:00.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
0. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('68)
2. Elmar Ţór Jónsson ('68)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ólafur Aron Pétursson ('68)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f) ('92)
15. Petar Planic
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
7. Orri Sigurjónsson
14. Aron Ingi Magnússon ('68)
15. Kristófer Kristjánsson ('68)
16. Ingimar Arnar Kristjánsson ('92)
18. Vignir Snćr Stefánsson ('68)
25. Ađalgeir Axelsson
26. Nökkvi Hjörvarsson

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Gestur Örn Arason
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Liban Abdulahi
Andres Nieto Palma

Gul spjöld:
Bjarki Ţór Viđarsson ('77)
Aron Ingi Magnússon ('87)
Jóhann Helgi Hannesson ('91)

Rauð spjöld: