Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
Valur
13:00 0
0
Breiðablik
KV
2
0
Þróttur V.
Patryk Hryniewicki '9 1-0
Askur Jóhannsson '77 2-0
18.09.2021  -  14:00
KR-völlur
2. deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Patryk Hryniewicki
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
Patryk Hryniewicki
3. Þorsteinn Örn Bernharðsson
6. Grímur Ingi Jakobsson ('90)
8. Njörður Þórhallsson
10. Samúel Már Kristinsson
10. Ingólfur Sigurðsson ('65)
11. Valdimar Daði Sævarsson
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f)
20. Nikola Dejan Djuric
22. Kristján Páll Jónsson

Varamenn:
12. Hugi Jóhannesson (m)
5. Askur Jóhannsson ('65)
6. Kristinn Daníel Kristinsson
8. Magnús Snær Dagbjartsson ('90)
20. Agnar Þorláksson
21. Aron Daníel Arnalds

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Björn Þorláksson
Auðunn Örn Gylfason
Guðjón Ólafsson
Hans Sævar Sævarsson
Grétar Sigfinnur Sigurðarson

Gul spjöld:
Patryk Hryniewicki ('82)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
KV fylgir Þrótti upp!
90. mín
Þróttarar sækja.
90. mín
Inn:Magnús Snær Dagbjartsson (KV) Út:Grímur Ingi Jakobsson (KV)
89. mín
ÓMAR!! Frábær varsla frá Rúben.
88. mín
Inn:Örn Rúnar Magnússon (Þróttur V. ) Út:Unnar Ari Hansson (Þróttur V. )
Þetta er að verða búið.
86. mín
Júlíus með skot framhjá.
85. mín
Samúel kemur núna og biðst afsökunar.
83. mín
Samúel.... hvað ertu að gera. Þrumaði boltanum í áhorfanda, mjög klaufalegt.
82. mín Gult spjald: Patryk Hryniewicki (KV)
82. mín
KV er á leiðinni upp!
77. mín MARK!
Askur Jóhannsson (KV)
Stoðsending: Valdimar Daði Sævarsson
Mark eftir skyndisókn. Frábær fyrirgjöf og Askur skallar í fjær.
74. mín
Siggi Bond er að koma mjög vel inn. Mikil hætta eftir takta frá honum.
73. mín
Þróttur á horn. Bond með spyrnuna og Unnar skallar framhjá.
68. mín
Inn:Sigurður Gísli Snorrason (Þróttur V. ) Út:Hubert Rafal Kotus (Þróttur V. )
Bond inná.
67. mín
Atgangur inná teig KV og Ívar dæmir brot á Þrótt.
66. mín
Þróttur á horn
65. mín
Inn:Askur Jóhannsson (KV) Út:Ingólfur Sigurðsson (KV)
63. mín
Inn:Júlíus Óli Stefánsson (Þróttur V. ) Út:Alexander Helgason (Þróttur V. )
62. mín
Ragnar með skot fyrir utan teig sem Ómar ver og heldur.
59. mín
Atgangur inn á teig KV. Gestirnir vilja víti. Ragnar liggur eftir og Ívar stöðvar leikinn.
58. mín
Þróttur á horn.
57. mín
Ruben með skot framhjá marki KV.
56. mín Gult spjald: Haukur Leifur Eiríksson (Þróttur V. )
56. mín
Valdimar í hörkuséns en Rafal bjargar.
55. mín
Haha Samúel með skemmtilegan sprett, heldur boltanum inná og flaug inní áhorfendahóp. Slapp við öll meiðsli.
51. mín
Ruben fær höfuðhögg, nýkominn inná
50. mín
Aukaspyrna frá KV sem skölluð er í burtu.
49. mín
Inn:Rubén Lozano Ibancos (Þróttur V. ) Út:Leó Kristinn Þórisson (Þróttur V. )
46. mín
Byrjað aftur.
45. mín
Hálfleikur
Það rignir eins og enginn sé morgundagurinn!
45. mín
Hálfleikur
Nikola rennir boltanum til hliðar á Ingólf sem á fast skot sem fer rétt yfir.
45. mín
KV fær aukaspyrnu á hægri kantinum.
45. mín
Mikill hiti núna lokamínútur fyrri hálfleiks.
42. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Þróttur V. )
40. mín
Vá! Sú spyrna. Fer í stöngina þessi þruma frá Unnari.

Ómar skutlaði sér, endaði inn í markinu og festi sig í netinu.
39. mín
Patryk brýtur á Unnari nokkrum metrum frá vítateig KV.
35. mín
Sending innfyrir vörn KV sem Ómar hreinsar í innkast.
31. mín
Spyrnan fer ofan á slána og yfir.
30. mín
Þróttur með hornspyrnu.
29. mín
Grímur með flotta stungu á Valdimar sem sendir í stað þess að skjóta. Nikola kemst í boltann, skýtur yfir og er flaggaður rangstæður.
27. mín
Hörkusókn hjá KV sem endar með tilraun frá Kristjáni sem reynir að vippa yfir Rafal en boltinn sleikir nánast stöngina og fer afturfyrir.
22. mín
Leó með boltann inn á teiginn og Dagur kemst aðeins í hann en endar allt hjá Ómari í marki KV.
21. mín
Fyrirgjöf frá hægri sem Patryk skallar í burtu.

Þróttur fær svo aukaspyrnu á vinstri kantinum.
19. mín
KV á horn.

Kom ekkert upp úr þessu.
18. mín
Ingólfur með tilraun fyrir utan teig með hægri en þessi fer framhjá nærstönginni.
17. mín
Hubert með fyrirgjöf sem Ómar grípur.
15. mín
Hubert með fyrirgjöf en Patryk nær að hreinsa.
12. mín
KV hefur verið mun betra liðið til þessa.
9. mín MARK!
Patryk Hryniewicki (KV)
Stoðsending: Þorsteinn Örn Bernharðsson
Frábær aukaspyrna og Patryk skallar boltann í netið af stuttu færi.
8. mín
Aftur á KV aukaspyrnu.
6. mín
KV á aukaspyrnu á vinstri kantinum sem skölluð er í burtu, Nikola fær boltann og lætur vaða en Þróttarar komast fyrir. Sóknin rennur svo út í sandinn.
3. mín
Nikola Djuric með fyrstu tilraun leiksins. Rafal ver og heldur boltanum.
2. mín
Rennblautt gervigrasið, þetta verður veisla.
1. mín
Leikur hafinn
Þróttur byrjar með boltann.
Fyrir leik
Þetta er að fara af stað. Það er mikil rigning!
Fyrir leik
Ótrúleg spenna!
Þróttur er komið upp í Lengjudeildina og endar í efsta sæti deildarinnar.

KV getur fylgt Þrótti upp um deild með því að ná sömu úrslitum, eða betri úrslitum, en Völsungur nær gegn Njarðvík á útivelli.

Völsungur er með stigi minna en KV. Ef Völsungur gerir jafntefli og KV tapar þá fer Völsungur upp um deild.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn:
Sigurvin Ólafsson, þjálfari KV, gerir enga breytingu á sínu liði frá 1-1 jafnteflinu gegn Völsungi í síðustu umferð. Grétar Sigfinnur fer af varamannabekknum og í liðsstjórn. Askur kemur inn á bekkinn eftir að hafa verið í liðsstjórn síðast.

Hermann Hreiðarsson gerir tvær breytingar á liði sínu frá 2-2 jafnteflinu gegn Magna í síðustu umfer. Ruben Lozano og Agnar Guðjónsson taka sér sæti á bekknum. Inn koma Unnar Ari og Ragnar Þór Gunnarsson.
Fyrir leik
Jú góðan daginn lesendur góðir og veriði velkomnir í beina textalýsingu frá leik KV og Þróttar Vogum. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og fer fram á KR-vellinum, KV Park í Vesturbæ Reykjavíkur.

Lokaumferðin í 2. deild fer fram í dag og er mikið undir í leiknum í dag!
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
Andri Már Hermannsson
4. Hubert Rafal Kotus ('68)
6. Ragnar Þór Gunnarsson
10. Alexander Helgason ('63)
13. Leó Kristinn Þórisson ('49)
15. Haukur Leifur Eiríksson
16. Unnar Ari Hansson (f) ('88)
22. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
27. Dagur Guðjónsson
44. Andy Pew

Varamenn:
1. Þorvaldur Rúnarsson (m)
7. Sigurður Gísli Snorrason ('68)
15. Júlíus Óli Stefánsson ('63)
17. Agnar Guðjónsson
18. Bjarki Björn Gunnarsson
19. Rubén Lozano Ibancos ('49)
33. Örn Rúnar Magnússon ('88)

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ægisson
Margrét Ársælsdóttir
Piotr Wasala
Sigurður Rafn Margrétarson
Marc David Wilson

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('42)
Haukur Leifur Eiríksson ('56)

Rauð spjöld: