
Olísvöllurinn
föstudagur 24. september 2021 kl. 16:15
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Alexander Pedersen
föstudagur 24. september 2021 kl. 16:15
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Alexander Pedersen
Vestri 3 - 3 Kórdrengir
0-1 Alex Freyr Hilmarsson ('11)
0-2 Axel Freyr Harđarson ('20)
1-2 Martin Montipo ('30)
2-2 Pétur Bjarnason ('45)
2-3 Leonard Sigurđsson ('74)
3-3 Nacho Gil ('90)







Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Steven Van Dijk (m)
0. Pétur Bjarnason
5. Chechu Meneses
6. Daniel Osafo-Badu
('65)


10. Nacho Gil

11. Nicolaj Madsen (f)
17. Luke Rae
18. Martin Montipo
22. Elmar Atli Garđarsson
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall
Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
2. Sindri Snćfells Kristinsson
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Guđmundur Arnar Svavarsson
19. Casper Gandrup Hansen
21. Viktor Júlíusson
('65)

Liðstjórn:
Atli Ţór Jakobsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Jón Ţór Hauksson (Ţ)
Margeir Ingólfsson
Jón Hálfdán Pétursson
Sigríđur Lára Gunnlaugsdóttir
Gul spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('8)
Nacho Gil ('90)
Rauð spjöld:
90. mín
Dauđafćri! Alexander fer út og missir af boltanum og Martin Montipo hittir ekki boltann og hann fer aftur til Alexanders. Jón Ţór afar reiđur međ sína menn ţarna ađ klára ţetta ekki!
Eyða Breyta
Dauđafćri! Alexander fer út og missir af boltanum og Martin Montipo hittir ekki boltann og hann fer aftur til Alexanders. Jón Ţór afar reiđur međ sína menn ţarna ađ klára ţetta ekki!
Eyða Breyta
90. mín
MARK! Nacho Gil (Vestri), Stođsending: Nicolaj Madsen
Loks ná Vestramenn ađ finna leiđ framhjá Alexander í seinni hálfleik! Nacho mćtir á fjćr eftir ađ Nicolaj framlengir boltann eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
Loks ná Vestramenn ađ finna leiđ framhjá Alexander í seinni hálfleik! Nacho mćtir á fjćr eftir ađ Nicolaj framlengir boltann eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
90. mín
Pétur í dauđafćri en skalli hans varinn. Reyndar búiđ ađ flauta, dćmt á bakhrindingu.
Eyða Breyta
Pétur í dauđafćri en skalli hans varinn. Reyndar búiđ ađ flauta, dćmt á bakhrindingu.
Eyða Breyta
90. mín
Gult spjald: Nacho Gil (Vestri)
Stimpingar, óţarfa tafir og óţarfa spjöld fannst mér hjá dómaranum.
Eyða Breyta
Stimpingar, óţarfa tafir og óţarfa spjöld fannst mér hjá dómaranum.
Eyða Breyta
74. mín
MARK! Leonard Sigurđsson (Kórdrengir), Stođsending: Ţórir Rafn Ţórisson
Sýndist Ţórir eiga ţarna flotta sendingu í gegn og Leonard fer utan á van Dijk og afgreiđir ţetta vel, ţađ hlaut ađ koma ađa marki hér í seinni hálfleik!
Eyða Breyta
Sýndist Ţórir eiga ţarna flotta sendingu í gegn og Leonard fer utan á van Dijk og afgreiđir ţetta vel, ţađ hlaut ađ koma ađa marki hér í seinni hálfleik!
Eyða Breyta
71. mín
Ég hef ekki undan! Daníel Gylfason sleppur einn í gegn en frábćr tćkling Fall bjargar málum. Vestramenn bruna í sókn og Montipo kemst aftur einn í gegn en nú setur hann hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
Ég hef ekki undan! Daníel Gylfason sleppur einn í gegn en frábćr tćkling Fall bjargar málum. Vestramenn bruna í sókn og Montipo kemst aftur einn í gegn en nú setur hann hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
69. mín
Gult spjald: Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)
Hans ţriđja brot held ég. Dómarinn gefur til kynna ađ ţetta sé uppsafnađ.
Eyða Breyta
Hans ţriđja brot held ég. Dómarinn gefur til kynna ađ ţetta sé uppsafnađ.
Eyða Breyta
67. mín
Jeminn! Alexander hefur lokađ markinu. Vestri spilar sig í gegn og Martin Montipo kemst einn í gegn en Alexander teygir fótinn í boltann og ver í horn.
Eyða Breyta
Jeminn! Alexander hefur lokađ markinu. Vestri spilar sig í gegn og Martin Montipo kemst einn í gegn en Alexander teygir fótinn í boltann og ver í horn.
Eyða Breyta
65. mín
Hornspyrna Vestra skölluđ ađ marki og Alexander ver mjög vel! Hann er ađ leika afar vel. Nćsta hornspyrna endar hjá Nacho í dauđafćri og hann setur hann yfir.
Eyða Breyta
Hornspyrna Vestra skölluđ ađ marki og Alexander ver mjög vel! Hann er ađ leika afar vel. Nćsta hornspyrna endar hjá Nacho í dauđafćri og hann setur hann yfir.
Eyða Breyta
62. mín
Van Dijk er ađ lenda í bobba í hornspyrnunum. Vill frá brot en boltinn laus í teignum en Alex skýtur vel yfir.
Eyða Breyta
Van Dijk er ađ lenda í bobba í hornspyrnunum. Vill frá brot en boltinn laus í teignum en Alex skýtur vel yfir.
Eyða Breyta
61. mín
Frábćrt hlaup og sending á hárréttum tíma frá Badu og Nicolaj sleppur einn í gegn. Alexander lokar vel og ver skot hans í nćrhorninu.
Eyða Breyta
Frábćrt hlaup og sending á hárréttum tíma frá Badu og Nicolaj sleppur einn í gegn. Alexander lokar vel og ver skot hans í nćrhorninu.
Eyða Breyta
58. mín
Ondo í smá rugli hérna og laus bolti frá honum aftur á markmann veldur usla. Pétur á undan í boltann en ţarf ađ teygja sig í hann.
Eyða Breyta
Ondo í smá rugli hérna og laus bolti frá honum aftur á markmann veldur usla. Pétur á undan í boltann en ţarf ađ teygja sig í hann.
Eyða Breyta
57. mín
Aftur eru Vestri ađ spila vel upp völlinn. Nicolaj međ hćttulega sendingu sem Arnleifur rétt nćr ađ setja framhjá í horn. Horniđ veldur hćttu sem Kórdrengir sleppa međ.
Eyða Breyta
Aftur eru Vestri ađ spila vel upp völlinn. Nicolaj međ hćttulega sendingu sem Arnleifur rétt nćr ađ setja framhjá í horn. Horniđ veldur hćttu sem Kórdrengir sleppa međ.
Eyða Breyta
55. mín
Flott uppspil hjá heimamönnum sem endar međ skoti Luke Rae viđ vítateigshorniđ. Ţađ siglir yfir.
Eyða Breyta
Flott uppspil hjá heimamönnum sem endar međ skoti Luke Rae viđ vítateigshorniđ. Ţađ siglir yfir.
Eyða Breyta
48. mín
Alex Freyr kemst einn gegn van Dijk en ţetta er variđ. Vestramenn fengu hornspyrnu en Alex vann boltann og fékk ađ hlaupa óáreittur nánast upp allan völlinn. Hann var sennilega orđinn ţreyttur ţegar kom ađ ţví ađ klárra fćriđ.
Eyða Breyta
Alex Freyr kemst einn gegn van Dijk en ţetta er variđ. Vestramenn fengu hornspyrnu en Alex vann boltann og fékk ađ hlaupa óáreittur nánast upp allan völlinn. Hann var sennilega orđinn ţreyttur ţegar kom ađ ţví ađ klárra fćriđ.
Eyða Breyta
46. mín
Rćttist ágćtlega úr mćtingunni, fólk er ađ fá fínustu skemmtun fyrir peninginn. Reyndar er frítt inn.
Eyða Breyta
Rćttist ágćtlega úr mćtingunni, fólk er ađ fá fínustu skemmtun fyrir peninginn. Reyndar er frítt inn.
Eyða Breyta
46. mín
Leonard Sigurđsson (Kórdrengir)
Axel Freyr Harđarson (Kórdrengir)
Axel hlýtur ađ vera meiddur.
Eyða Breyta


Axel hlýtur ađ vera meiddur.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Fínasta skemmtun hér í dag, vítaspyrnan var síđasta verk fyrri hálfleiksins.
Eyða Breyta
Fínasta skemmtun hér í dag, vítaspyrnan var síđasta verk fyrri hálfleiksins.
Eyða Breyta
45. mín
MARK! Pétur Bjarnason (Vestri)
Hćgri fótur, vinstra horn! Öruggt, Alexander í hitt horniđ.
Eyða Breyta
Hćgri fótur, vinstra horn! Öruggt, Alexander í hitt horniđ.
Eyða Breyta
45. mín
Víti! Alexander brýtur á Pétri Bjarnasyni! Sending í gegn og Pétur lyftir honum framhjá Alexander sem tekur hann niđur. Virtist rakin vítaspyrna.
Eyða Breyta
Víti! Alexander brýtur á Pétri Bjarnasyni! Sending í gegn og Pétur lyftir honum framhjá Alexander sem tekur hann niđur. Virtist rakin vítaspyrna.
Eyða Breyta
40. mín
Sendingar Vestra upp í vindinn valda Kórdrengjum vandrćđum í vörninni ansi oft. Ţannig eru ţeir ađ fá sína möguleika.
Eyða Breyta
Sendingar Vestra upp í vindinn valda Kórdrengjum vandrćđum í vörninni ansi oft. Ţannig eru ţeir ađ fá sína möguleika.
Eyða Breyta
38. mín
Aukaspyrna hér 25 metra fyrir utan. Vestramenn framkvćma hana stutt og afar illa og Kórdrengir vinna boltann.
Eyða Breyta
Aukaspyrna hér 25 metra fyrir utan. Vestramenn framkvćma hana stutt og afar illa og Kórdrengir vinna boltann.
Eyða Breyta
36. mín
Ágćtis möguleiki hjá Kórdrengjum. Aukaspyrna utan af kanti berst á fjćrstöngina en enginn nćr ađ komast almennilega í botann.
Eyða Breyta
Ágćtis möguleiki hjá Kórdrengjum. Aukaspyrna utan af kanti berst á fjćrstöngina en enginn nćr ađ komast almennilega í botann.
Eyða Breyta
30. mín
MARK! Martin Montipo (Vestri), Stođsending: Pétur Bjarnason
Vel spilađ hjá heimamönnum og ţeir búnir ađ minnka muninn! Ţeir eru ađ hressast. Flott sending fyrir hjá Nicolaj, Pétur teygir sig í boltann og potar honum fyrir fćtur Martin Montipo, sem leggur hann í fjćr. Alexander í boltanum.
Eyða Breyta
Vel spilađ hjá heimamönnum og ţeir búnir ađ minnka muninn! Ţeir eru ađ hressast. Flott sending fyrir hjá Nicolaj, Pétur teygir sig í boltann og potar honum fyrir fćtur Martin Montipo, sem leggur hann í fjćr. Alexander í boltanum.
Eyða Breyta
26. mín
Pétur Bjarnason sleppur í gegn, en var frekar lengi ađ ţessu og Alexander kemur út og ver vel. Ţarna fannst mér Pétur eiga ađ gera betur.
Eyða Breyta
Pétur Bjarnason sleppur í gegn, en var frekar lengi ađ ţessu og Alexander kemur út og ver vel. Ţarna fannst mér Pétur eiga ađ gera betur.
Eyða Breyta
20. mín
MARK! Axel Freyr Harđarson (Kórdrengir)
Axel Freyr kemst í gegn og boltinn af van Dijk og aftur til hans og fer í netiđ. Kórdrengir 2-0 yfir gegn andlausum heimamönnum!
Eyða Breyta
Axel Freyr kemst í gegn og boltinn af van Dijk og aftur til hans og fer í netiđ. Kórdrengir 2-0 yfir gegn andlausum heimamönnum!
Eyða Breyta
19. mín
Fall međ sendingu fyrir sem er skölluđ frá. Youtube útsendingin er komin inn aftur.
Eyða Breyta
Fall međ sendingu fyrir sem er skölluđ frá. Youtube útsendingin er komin inn aftur.
Eyða Breyta
11. mín
MARK! Alex Freyr Hilmarsson (Kórdrengir)
Kórdrengir komnir yfir beint úr hornspyrnu! Alex Freyr međ boltann sem siglir yfir markvörđinn og í fjćrhorniđ. Ţarna leit van Dijk afar illa út.
Eyða Breyta
Kórdrengir komnir yfir beint úr hornspyrnu! Alex Freyr međ boltann sem siglir yfir markvörđinn og í fjćrhorniđ. Ţarna leit van Dijk afar illa út.
Eyða Breyta
8. mín
Gult spjald: Daniel Osafo-Badu (Vestri)
Fór í tćklingu. Tók boltann og taldi ađ ekki vćri um aukaspyrnu ađ rćđa. En dómarinn og Kórdrengir á öđru máli og fyrsta gula komiđ strax.
Eyða Breyta
Fór í tćklingu. Tók boltann og taldi ađ ekki vćri um aukaspyrnu ađ rćđa. En dómarinn og Kórdrengir á öđru máli og fyrsta gula komiđ strax.
Eyða Breyta
7. mín
Nicolaj Madsen í tveimur fínum sénsum. Báđar tilraunir hans í varnarmann stutt frá marki.
Eyða Breyta
Nicolaj Madsen í tveimur fínum sénsum. Báđar tilraunir hans í varnarmann stutt frá marki.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ. Hvítklćddir Kórdrengir byrja međ boltann og eru međ goluna í bakiđ.
Eyða Breyta
Ţetta er byrjađ. Hvítklćddir Kórdrengir byrja međ boltann og eru međ goluna í bakiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin. Athyglisvert ađ Steven van Dijk fćr leik í marki Vestra, Brenton Muhammad hefur átt gott tímabil og er ţá vćntanlega veriđ ađ spara hann fyrir bikarleikinn gegn Víkingi. Davíđ Ţór Ásbjörnsson er á bekknum hjá gestunum og ţá er Davíđ Smári ţjálfari ţeirra upp í stúku eftir ađ hann seildist eftir spjöldum dómara eins og kunnugt er.
Eyða Breyta
Byrjunarliđin eru komin. Athyglisvert ađ Steven van Dijk fćr leik í marki Vestra, Brenton Muhammad hefur átt gott tímabil og er ţá vćntanlega veriđ ađ spara hann fyrir bikarleikinn gegn Víkingi. Davíđ Ţór Ásbjörnsson er á bekknum hjá gestunum og ţá er Davíđ Smári ţjálfari ţeirra upp í stúku eftir ađ hann seildist eftir spjöldum dómara eins og kunnugt er.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hann er napur. Ísköld norđaustanátt en annars bjart og ţurrt. Virđist ćtla ađ verđa fámennt en góđmennt hér í stúkunni í dag.
Eyða Breyta
Hann er napur. Ísköld norđaustanátt en annars bjart og ţurrt. Virđist ćtla ađ verđa fámennt en góđmennt hér í stúkunni í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Óhćtt er ađ segja ađ spennan sé ekki í algleymingi fyrir ţennan leik, en bćđi liđin enda í efri hlutanum en geta ekki fariđ upp.
Vestri ţarf 6 marka sigur til ađ fara upp fyrir gestina, en stig dugar ţeim til ađ fćra sig upp fyrir Gróttu í fimmta sćti. Kórdrengir komast ekki hćrra, Fjölnir er fjórum stigum á undan.
Eyða Breyta
Óhćtt er ađ segja ađ spennan sé ekki í algleymingi fyrir ţennan leik, en bćđi liđin enda í efri hlutanum en geta ekki fariđ upp.
Vestri ţarf 6 marka sigur til ađ fara upp fyrir gestina, en stig dugar ţeim til ađ fćra sig upp fyrir Gróttu í fimmta sćti. Kórdrengir komast ekki hćrra, Fjölnir er fjórum stigum á undan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Vestra og Kórdrengja. Ţetta er lokaleikur Lengjudeildarinnar ţetta áriđ. Fyrri leikurinn endađi 2-0 fyrir Kórdrengi og er ađallega minnisstćđur fyrir ađ vera leikurinn ţar sem Albert Brynjar Ingason meiddist illa og lauk leik í sumar.
Eyða Breyta
Heil og sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Vestra og Kórdrengja. Ţetta er lokaleikur Lengjudeildarinnar ţetta áriđ. Fyrri leikurinn endađi 2-0 fyrir Kórdrengi og er ađallega minnisstćđur fyrir ađ vera leikurinn ţar sem Albert Brynjar Ingason meiddist illa og lauk leik í sumar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Alexander Pedersen (m)

4. Fatai Gbadamosi

5. Loic Mbang Ondo
6. Hákon Ingi Einarsson
9. Daníel Gylfason
('88)

10. Ţórir Rafn Ţórisson
11. Axel Freyr Harđarson
('46)

15. Arnleifur Hjörleifsson
16. Alex Freyr Hilmarsson

17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
22. Nathan Dale
Varamenn:
2. Endrit Ibishi
3. Goran Jovanovski
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
19. Heiđar Helguson
19. Connor Mark Simpson
33. Magnús Andri Ólafsson
('88)

Liðstjórn:
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Leonard Sigurđsson
Jóhann Ólafur Schröder
Hilmar Ţór Hilmarsson
Gul spjöld:
Alexander Pedersen ('45)
Fatai Gbadamosi ('69)
Alex Freyr Hilmarsson ('90)
Rauð spjöld: