Estadio Alfredo Di Stefano
miđvikudagur 13. október 2021  kl. 19:00
Meistaradeild kvenna
Ađstćđur: 21 gráđu hiti, völlurinn góđur
Dómari: Sandra Bastos (Portúgal)
Real Madrid 5 - 0 Breiđablik
1-0 Caroline Mřller ('6)
2-0 Caroline Mřller ('20)
3-0 Caroline Mřller ('43)
4-0 Olga Carmona ('48)
5-0 Lorena Navarro ('89)
Byrjunarlið:
1. Misa (m)
2. Kenti Robles ('53)
4. Babett Peter
5. Ivana Andres (f)
12. Lorena Navarro
15. Claudia Florentino ('46)
16. Caroline Mřller ('73)
18. Lucia Rodriguez
20. Rocío Gálvez
21. Claudia Zornoza ('53)
22. Athenea del Castillo

Varamenn:
24. Méline Gérard (m)
27. Sofía Fuente (m)
7. Olga Carmona ('46)
14. Nahikari García ('53)
17. Marta Corredera Rueda ('53)
28. Paula Partido Durán ('73)

Liðstjórn:
David Aznar Chicharro (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
92. mín Leik lokiđ!
Real Madrid of stór biti fyrir Blika í dag og 5-0 tap stađreynd.
Eyða Breyta
92. mín
Partido Durán međ ágćtis tilraun en skot hennar fer yfir markiđ. Stuttu síđar reynir Andres skot en ţađ fer líka yfir markiđ.
Eyða Breyta
90. mín
Tveimur mínútum bćtt viđ
Eyða Breyta
90. mín Vigdís Edda Friđriksdóttir (Breiđablik) Taylor Marie Ziemer (Breiđablik)

Eyða Breyta
90. mín Birta Georgsdóttir (Breiđablik) Selma Sól Magnúsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
90. mín Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Breiđablik) Karitas Tómasdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
89. mín MARK! Lorena Navarro (Real Madrid)
Góđ sending frá hćgri á Nahikari sem tekur skotiđ en Kristín Dís ver á línu, frákastiđ fer beint á Navarro sem klárar örugglega.
Eyða Breyta
86. mín
Nahikari reynir hér skot en ţađ er langt framhjá markinu
Eyða Breyta
81. mín
Tíu mínútur eftir og ađeins fariđ ađ fjara undan. Búiđ ađ vera rólegt síđustu mínútur
Eyða Breyta
73. mín
Fjórđa hornspyrna Real í röđ. Hornspyrnan er góđ og Peter nćr skallanum en Telma ver
Eyða Breyta
73. mín Paula Partido Durán (Real Madrid) Caroline Mřller (Real Madrid)
Stuđningsmenn Madrid standa upp og klappa og hneigja sig fyrir Moller, hún var geggjuđ í dag.
Eyða Breyta
71. mín
Real Madrid fćr hornspyrnu. Blikar hreinsa og annađ horn niđurstađan. Boltinn fer beint á Ivana Andres og hún tekur skot en Telma er örugg í markinu og ver vel.
Eyða Breyta
69. mín
Ţađ er frekar rólegt yfir ţessu eins og er
Eyða Breyta
63. mín Karen María Sigurgeirsdóttir (Breiđablik) Hildur Antonsdóttir (Breiđablik)
Fyrsta skipting Blika í leiknum!
Eyða Breyta
63. mín Alexandra Soree (Breiđablik) Tiffany Janea Mc Carty (Breiđablik)

Eyða Breyta
60. mín
Frábćrt skot hjá Nahikari fyrir utan teig sem Telma nćr ađ koma fingrunum í. Hornspyrna.
Blikar hreinsa stutt og Madrídingar ná aftur boltanum og sókn ţeirra endar međ skalla sem Telma grípur.
Eyða Breyta
59. mín
Frábćr varsla hjá Telmu eftir skot frá Mřller. Telma hvetur svo liđsfélaga sína áfram eftir vörsluna.
Eyða Breyta
55. mín
Heimakonur sundurspila vörn Blika, Olga Carmona kemur međ frábćran bolta inn í teig á García en skot hennar fer hátt yfir markiđ
Eyða Breyta
53. mín Marta Corredera Rueda (Real Madrid) Claudia Zornoza (Real Madrid)

Eyða Breyta
53. mín Nahikari García (Real Madrid) Kenti Robles (Real Madrid)
Robles var geggjuđ í dag.


Eyða Breyta
52. mín
Madrídingar halda áfram ađ sćkja, í ţetta skiptiđ átti Castillo skot á mark úr ţröngu fćri en Telma varđi vel.
Eyða Breyta
48. mín MARK! Olga Carmona (Real Madrid)
Ţessi hálfleikur byrjađi ekki eins og ég vonađist eftir.
Kristín ćtlar ađ hreinsa en Navarro kemst í boltann og hann berst Moller sem leggur hann á Carmona sem klárar snyrtilega í markiđ. Carmona var ađ koma inn á - alvöru byrjun.


Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ aftur í gang.
Spennt ađ sjá hvernig Blikar mćta til leiks, ég hef fulla trú á ţeim!

Koma svo Blikar!

Eyða Breyta
46. mín Olga Carmona (Real Madrid) Claudia Florentino (Real Madrid)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ég held ađ Blikar séu fegnar ađ ţađ sé kominn hálfleikur hér, nú er kominn tími á smá endurskipulagningu.

Mřller hefur veriđ frábćr og svosem allt Real Madrid liđiđ líka og hafa átt ansi mörg fćri í ţessum hálfleik.

Ég hef fulla trú á ađ stelpurnar mćti sterkari út í ţennan seinni hálfleik og vona ađ viđ fáum ađ sjá ţeirra bestu hliđar.
Eyða Breyta
45. mín
Selma reynir hér skot frá miđju ţar sem Misa er illa stađsett en boltinn fer rétt yfir markiđ. Frábćr tilraun, um ađ gera ađ reyna.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Breiđablik)
Fyrir brot úti á velli.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Caroline Mřller (Real Madrid)
Mřller komin međ ţrennu - frábćr leikur hjá henni.
Robles fćr boltann hćgra megin og tekur ţríhyrningaspil viđ Rodriguez og gefur svo inn í teig beint á Mřller sem klarar fagmannlega. Frábćrt mark hjá Madrídingum - kennslubókardćmi
Eyða Breyta
35. mín
Blikar eru heppnar ađ vera bara tveimur mörkum undir. Ţćr eru langt frá mönnum og svo hefur líka veriđ svoltíiđ um einstaklingsmistök. Ási ţarf eitthvađ ađ endurskipuleggja leik ţeirra í hálfleik, ţađ er nokkuđ ljóst.
Eyða Breyta
33. mín
Real Madrid fćr horn eftir ađ boltinn fór í Kristínu Dís eftir skot frá Castillo.
Hornspyrnan er góđ og beint á kollinn á Gálvez sem skallar ađ markinu EN KRISTÍN DÍS VER Á LÍNU.
Eyða Breyta
31. mín
Flott sókn hjá Blikum. Hildur Antons fćr boltann á miđjunni og kemur međ góđa stungu á Tiffany en Misa er fljót ađ hugsa í markinu og bjargar ţessu fyrir heimakonur.
Eyða Breyta
28. mín
Mřller er allt í öllu hjá Madrídingum og nú á hún skot rétt fyrir utan teig sem Telma ver frábćrlega og Kristín Dís gerir vel og hreinsar ţegar Navarro ćtlar ađ ná frákastinu.
Eyða Breyta
24. mín
Madrídingar eru bara stanslaust í sókn og Blikar rétt ná ađ pota boltanum ađeins í burtu og ţar ná heimakonur boltanum aftur.

Real Madrid hefur átt 11 tilraunir en Blikar 0. Ţá hafa Madrídingar veriđ 80% međ boltann.

Eyða Breyta
21. mín
Loksins komast Blikar ađeins í boltann og í sókn sem endar međ hornspyrnu. Spyrnan er góđ en varnarmenn Real Madrid hreinsa og annađ horn niđurstađan.

Agla tekur spyrnuna en Misa kýlir boltann í burtu og heimakonur ná frákastinu.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Caroline Mřller (Real Madrid)
Aftur vondur varnarleikur hjá Blikum. del Castillo gabbar varnarmenn Blika úr skónum og kemur međ frábćra stungu inn á Navarro sem tekur skotiđ en ţađ fer í Kristínu Dís og ţađan út í teiginn beint á Mřller sem klárar örugglega í netiđ.
Eyða Breyta
15. mín


Madrídingar í hörku fćri, góđur bolti frá vinstri kanti beint á Navarro sem var alein í teignum og átti gott skot sem Telma varđi og boltinn liggur laus á marklínunni. Ţá er flautađ og Blikar fá aukaspyrnu, veit ekki alveg fyrir hvađ.
Blikar heppnar ţarna ađ lenda ekki 2-0 undir.
Eyða Breyta
14. mín
Heimakomnur fá hornspyrnu. Spyrnan er góđ og ţađ skapast má sjá hćtta á teignum en Blikar hreinsa.
Eyða Breyta
12. mín
Madrídingar líta afar vel út. Robles keyrđi rétt í ţessu upp hćgri vćnginn og kom međ góđan bolta fyrir beint á kollinn á Mřller en Telma örugg í markinu og ver.
Eyða Breyta
8. mín
Hvađ er ađ gerast hérna?
Real Madrid komst aftur í sókn stuttu eftir markiđ og aftur fékk Mřller boltann en skaut framhjá.

Stuttu síđar kemst Mřller ein í gegn en Telma gerir vel og kemur út á móti og nćr til boltans
Eyða Breyta
6. mín MARK! Caroline Mřller (Real Madrid)
Ţarna gleymdu Blikar sér!
Misskilningur í öftustu línu Blika, Kenti Robles sér ađ Mřller er međ gott pláss á vítateigslínunni og kemur međ frábćran bolta sem Mřller tekur viđ og klárar snyrtilega fram hjá Telmu í markinu,


Eyða Breyta
4. mín
Blikar liggja djúpt og leikmenn Real Madrid hafa tvisvar reynt ađ fara upp vinstri kantinn. Rodriguez var rétt í ţessu ađ skjóta sér áfram upp vinstri kantinn og keyrđi inn í teig en Kristín Dís sá viđ henni og hreinsađi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ!
Blikar byrja međ boltann.

ÁFRAM BREIĐABLIK!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja liđin eru ađ labba út á völlinn á međan viđ hlustum á ljúfa tóna Meistaradeildarlagsins - ţetta er ađ hefjast!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđabliksliđiđ hitar upp í Madríd:

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarliđ Real Madrid er komiđ inn. Tvćr breytingar eru á ţví liđi frá leiknum í Kharkiv. Nahikari Garcia og Olga Carmona taka sér sćti á bekknum og inn koma Kenti Robles og Caroline Mřller.

Samkvćmt vef UEFA mun Real spilla 3-5-2 en liđiđ spilađi 4-3-3 í Úkraínu.

Misa
Andres - Galvez - Peter
Roblems - Navarro - Zornoza - Florentino - Rodriguez
Athenea - Mřller

Breiđablik er í 4-3-3 líkt og í síđasta leik gegn PSG.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Fyrir leik
Byrjunarliđstíđindi.

Ásmundur gerir eina breytingu frá leiknum gegn PSG. Karen Sigurgeirsdóttir sest á bekkinn og Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn í byrjunarliđiđ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Stađan:
Real er međ ţrjú stig eftir sigur í Úkraínu í fyrstu umferđ en Breiđablik tapađi 0-2 gegn Frakklandsmeisturum PSG í sínum fyrsta leik í riđlinum.

Kvennaliđ Real Madrid var stofnađ fyrir 15 mánuđum síđan og endađi liđiđ í öđru sćti í spćnsku deildinni á sínu fyrsta tímabili. Real hefur hins vegar ekki fariđ vel af stađ í deildinni í ár, liđiđ er međ fjögur stig eftir sex umferđir og hefur einungis skorađ ţrjú mörk. Liđiđ er í ţrettánda sćti af sextán liđum en vann síđasta deildarleik gegn Eibar 2-1 á sunnudag.

"Ég talađi ađeins viđ Söru Björk um daginn og var ađ spyrja hana út í Real, hún ţekkir einhverja ţar. Mađur fékk smá tips fyrir leikinn," sagđi Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliđi Breiđabliks í upphitun fyrir Meistaradeildina í síđustu viku.

Vanar ađ spila nokkuđ stóra leiki
Agla María Albertsdóttir, leikmađur Breiđabliks, sat fyrir svörum á fréttamannafundi í gćr.

"Auđvitađ er spennustigiđ hćrra fyrir svona leiki. En flestar í hópnum eru međ ágćtis reynslu og viđ erum vanar ađ spila nokkuđ stóra leiki, ţannig ađ viđ höndlum ţađ alveg. Ţađ er ótrúlega skemmtilegt ađ spila á móti svona stóru liđi og eins og ég hef oft áđur sagt eru forréttindi ađ vera í ţessari stöđu. Viđ erum fyrst og fremst komnar til ađ njóta og auđvitađ ađ ná í úrslit," sagđi Agla María."Viđ höfum skođađ ţćr ágćtlega og leikurinn leggst rosalega vel í okkur. Viđ vitum ađ ţetta verđur erfitt verkefni. Viđ erum ađ fara ađ spila viđ gott liđ. Ţćr eru tćknilega góđar, mjög hreyfanlegar og ţótt úrslitin í deildinni hafi ekki veriđ upp á ţađ besta undanfariđ virđast ţćr vera ađ finna taktinn. Viđ eigum von á erfiđum leik en hann leggst rosalega vel í okkur og viđ erum mjög spennt," sagđi Ásmundur Arnarsson, ţjálfari Breiđabliks á fréttamannafundi.

Ásmundur tók viđ ţjálfun kvennaliđs Breiđabliks á dögunum eftir ađ Vilhjálmur Kári Haraldsson hćtti en fyrsta verkefni hans verđur leikurinn í kvöld.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik


Leikiđ er á varavelli Real Madrid, Alfredo Di Stefano vellinum. Karlaliđ Real Madrid lék heimaleiki sína í La Liga og Meistaradeildinni á ţessum velli á síđasta tímabil, međan veriđ var ađ endurbćta Santiago Bernebeu leikvanginn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Heil og sćl! Velkomin í beina textalýsingu frá leik Real Madrid og Breiđabliks í Meistaradeild kvenna. Sandra Bastos frá Portúgal flautar leikinn á klukkan 19:00. Hćgt er ađ horfa á leikinn í beinni á Youtube:


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
0. Ásta Eir Árnadóttir
0. Heiđdís Lillýardóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
9. Taylor Marie Ziemer ('90)
16. Tiffany Janea Mc Carty ('63)
17. Karitas Tómasdóttir ('90)
18. Kristín Dís Árnadóttir
21. Hildur Antonsdóttir ('63)
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('90)

Varamenn:
11. Alexandra Soree ('63)
14. Karen María Sigurgeirsdóttir ('63)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('90)
23. Vigdís Edda Friđriksdóttir ('90)
26. Viktoría París Sabido
28. Birta Georgsdóttir ('90)

Liðstjórn:
Birna Kristjánsdóttir
Ásmundur Arnarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('45)

Rauð spjöld: