Belek, Tyrklandi
miđvikudagur 12. janúar 2022  kl. 14:00
Vináttulandsleikur
Ađstćđur: 14 gráđur og léttskýjađ
Ísland 1 - 1 Úganda
1-0 Jón Dađi Böđvarsson ('6)
1-1 Patrick Henry Kaddu ('32, víti)
Byrjunarlið:
1. Jökull Andrésson (m) ('46)
2. Atli Barkarson
3. Valgeir Lunddal Friđriksson
4. Ari Leifsson
16. Finnur Tómas Pálmason
19. Viđar Ari Jónsson ('60)
20. Viktor Karl Einarsson ('74)
21. Arnór Ingvi Traustason ('79)
22. Jón Dađi Böđvarsson ('60)
23. Valdimar Ţór Ingimundarson ('60)
24. Viktor Örlygur Andrason

Varamenn:
12. Hákon Rafn Valdimarsson (m) ('46)
13. Ingvar Jónsson (m)
2. Alfons Sampsted
4. Alex Ţór Hauksson
6. Ísak Óli Ólafsson
8. Höskuldur Gunnlaugsson ('60)
9. Sveinn Aron Guđjohnsen ('60)
11. Gísli Eyjólfsson ('60)
14. Damir Muminovic
16. Stefán Teitur Ţórđarson
17. Kristall Máni Ingason ('74)
19. Davíđ Kristján Ólafsson ('79)

Liðstjórn:
Arnar Ţór Viđarsson (Ţ)
Davíđ Snorri Jónasson
Ólafur Ingi Skúlason

Gul spjöld:
Ari Leifsson ('31)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
92. mín Leik lokiđ!
Jón Dađi međ mark Íslands. Ísland leikur á laugardaginn gegn Suđur-Kóreu, klukkan 11 ađ íslenskum tíma.
Eyða Breyta
89. mín
Lítiđ eftir af leiknum. Ekki hćgt ađ segja ađ ţetta hafi veriđ mikil skemmtun. Skelfileg útsending frá Tyrklandi.
Eyða Breyta
81. mín Innocent Esimu (Úganda) Gavin Mugweri Kizito (Úganda)

Eyða Breyta
79. mín Davíđ Kristján Ólafsson (Ísland) Arnór Ingvi Traustason (Ísland)

Eyða Breyta
74. mín Kristall Máni Ingason (Ísland) Viktor Karl Einarsson (Ísland)
Kristall Máni, leikmađur Víkings, ađ spila sinn fyrsta A-landsleik.
Eyða Breyta
72. mín
Ţađ er erfitt ađ lýsa ţví sem fyrir augu ber vegna ţess hve lélegt samband er viđ Tyrkland. En stađan er allavega enn jöfn 1-1-
Eyða Breyta
64. mín
Afskaplega léleg gćđi í útsendingunni frá Belek. Arnór Ingvi međ skottilraun en variđ.
Eyða Breyta
60. mín Höskuldur Gunnlaugsson (Ísland) Viđar Ari Jónsson (Ísland)

Eyða Breyta
60. mín Gísli Eyjólfsson (Ísland) Jón Dađi Böđvarsson (Ísland)

Eyða Breyta
60. mín Sveinn Aron Guđjohnsen (Ísland) Valdimar Ţór Ingimundarson (Ísland)

Eyða Breyta
58. mín Muhamad Shaban Jagason (Úganda) Patrick Henry Kaddu (Úganda)

Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
58. mín Junior Yunks Sentamu (Úganda) Martin Kizza (Úganda)

Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
58. mín Ashraf Mugume (Úganda) Steven Dese Mukwala (Úganda)

Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
55. mín
Jón Dađi međ skot eftir slakt úthlaup frá markmanni Úganda. Í kjölfariđ á Viktor Karl snertingu á boltann sem fer svo í hönd varnarmanns Úganda en ekkert er dćmt, nokkur köll eftir vítaspyrnu.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
55. mín
Leikurinn er kominn af stađ og Patrick kominn inn á aftur.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
53. mín
Markaskorarinn Patrick Kaddu fćr ađhlynningu og leikurinn stopp á međan.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
53. mín
Markaskorarinn Patrick Kaddu fćr ađhlynningu og leikurinn stopp á međan.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
51. mín
Finnur Tómas kemur boltanum í burtu eftir álitlega fyrirgjöf Úganda.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
46. mín Hákon Rafn Valdimarsson (Ísland) Jökull Andrésson (Ísland)

Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn, ein breyting hjá Íslandi.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
45. mín
Íslenska liđiđ byrjađi leikinn betur en Úganda var sterkari ađilinn seinni helming fyrri hálfleiks.


Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hnífjafnt í hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Úganda í sókn. Fyrirgjöf. Martin Kizza skallar en hittir ekki markiđ.
Eyða Breyta
42. mín
HÖRKUSKOT! Jón Dađi međ skottilraun, nćr föstu skoti en nokkuđ beint á Charles Lukwago markvörđ Úganda sem slćr boltann út úr teignum.
Eyða Breyta
39. mín
Ísland í skyndisókn. Viktor Karl vinnur boltann, Jón Dađi međ sendingu sem var ćtluđ Valdimar en fór ađeins fyrir aftan hann.
Eyða Breyta
36. mín
Úganda sćkir en rangstađa flögguđ.
Eyða Breyta
32. mín Mark - víti Patrick Henry Kaddu (Úganda)
Skaut á mitt markiđ en Jökull skutlađi sér til hliđar.


Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Ari Leifsson (Ísland)

Eyða Breyta
31. mín
Úganda fćr víti. Ari Leifs brýtur af sér og réttilega dćmt víti. Sóknarmađur Úganda stakk sér framfyrir hann.
Eyða Breyta
29. mín
Ari Leifsson tapar boltanum og Úganda sćkir en Valgeir Lunddal nćr ađ trufla og ţetta rennur út í sandinn hjá andstćđingum okkar.
Eyða Breyta
26. mín
George Kasonko leikmađur Úganda ţarf ađhlynningu og leikurinn stopp.
Eyða Breyta
23. mín
Úganda fćr hornspyrnu, fín spyrna en Arnór Ingvi nćr ađ koma boltanum í burtu. Úganda sćkir meira núna án ţess ađ skapa sér opin fćri.
Eyða Breyta
18. mín
Úganda međ nóg af úrslitasendingum sem eru of fastar. Annars er mjög rólegt yfir leiknum ţessar mínútur.

Ţá á Úganda ágćtis skottilraun en framhjá.
Eyða Breyta
11. mín
Viđar Ari fćr sendingu í teiginn en móttakan ekki nćgilega góđ.
Eyða Breyta
8. mín
Ţetta var fjórđa landsliđsmark Jóns Dađa, í 61. landsleiknum.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Jón Dađi Böđvarsson (Ísland), Stođsending: Viđar Ari Jónsson
Ísland nćr forystunni eftir virkilega fallega sókn! Viđar Ari og Viktor Karl léku sín á milli hćgra megin, Viđar átti frábćra fyrirgjöf sem Jón Dađi skallađi í markiđ!


Eyða Breyta
5. mín
Ísland fékk aukaspyrnu međ fyrirgjafarmöguleika. Arnór Ingvi međ sendingu inn á teiginn en Úgandamenn hreinsa í burtu.
Eyða Breyta
3. mín
Úganda međ skot af löngu fćri, langt framhjá. Jökull silkislakur í markinu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn á Titanic ćfingasvćđinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ ađ leika ţjóđsöngvana. Íslenska liđiđ spilar alhvítt í dag. Ţađ er 14 gráđu hiti og léttskýjađ í Belek.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja leikurinn fer ađ hefjast á ţessu ćfingasvćđi í Tyrklandi. Eins og áđur segir ţá er leikurinn sýndur beint á Stöđ 2 Sport ţar sem Gummi Ben sér um ađ lýsa.

Hér til hliđar er hćgt ađ sjá byrjunarliđ Úganda en allir leikmenn hópsins spila í Afríku og eru fótboltaáhugafólki ekki kunnir.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Úganda mistókst ađ komast í Afríkukeppnina. Ţađ er Serbinn Milutin Sredojevic sem stýrir liđi Úganda en hann tók aftur viđ liđinu í sumar. Hann stýrđi áđur Úganda 2013-2017 en síđan hefur hann ţjálfađ landsliđ Sambíu, Suđur-afríska félagsliđinu Orlando Pirates og Zamalek í Egyptalandi.

Á síđasta ári var hann dćmdur fyrir kynferđisofbeldi en ţrátt fyrir ţađ ákvađ fótboltasamband Úganda ađ halda honum í starfi.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ Íslands er komiđ inn.

Sex leikmenn í byrjunarliđinu eru ađ spila sinn fyrsta landsleik á ferlinum. Ţađ eru ţeir Jökull Andrésson, Finnur Tómas Pálmason, Atli Barkarson, Viktor Örlygur Andrason, Viktor Karl Einarsson og Valdimar Ţór Ingimundarson.

Arnór Ingvi Traustason er fyrirliđi Íslands í leiknum og Jón Dađi Böđvarsson spilar sinn fyrsta leik síđan í ágúst.

Brynjólfur Andersen Willumsson er ekki í hópnum en hann greindist međ Covid á dögunum og er í einangrun inn á hótelherbergi sínu.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik


Arnór Ingvi Traustason er fyrirliđi Íslands í dag
Eyða Breyta
Fyrir leik


"Ţađ er mikilvćgt ár framundan hjá okkur og áríđandi ađ nýta hvert einasta tćkifćri sem viđ fáum til ađ stilla saman strengina, skođa leikmenn og halda áfram ađ byggja upp okkar liđ til framtíđar. Leikirnir í ţessum janúarglugga hafa reynst vel í gegnum tíđina og ég er viss um ađ svo verđur líka núna," sagđi Arnar Ţór Viđarsson landsliđsţjálfari ţegar hópurinn var tilkynntur.

"Leikmenn ţurfa ađ halda áfram ađ taka skref á sínum ferli og viđ ţurfum jafnframt ađ halda áfram ađ taka skref sem landsliđ. Ţađ eru margir áhugaverđir leikmenn í ţessum hópi og ég hlakka til ađ vinna međ ţeim öllum. Ţetta er alvöru gluggi til ađ stimpla sig inn fyrir komandi verkefni."

Í hópnum eru átta leikmenn úr íslensku deildinni, fjórir leikmenn Breiđabliks og fjórir leikmenn Víkings. Tíu í hópnum hafa ekki spilađ A-landsleik; Jökull, Hákon Rafn, Finnur Tómas, Damir, Atli Barkar, Viktor Karl, Valdimar Ţór, Kristall Máni, Viktor Örlygur og Brynjólfur Willumsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Brynjólfur Andersen Willumsson er međ Covid-19 og er í einangrun á hóteli íslenska landsliđsins í Tyrklandi. Hann tekur ţví ekki ţátt í leiknum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin međ okkur í ţessa beinu textalýsingu!Íslenska landsliđiđ er viđ ćfingar í Belek í Tyrklandi um ţessar mundir og leikur ţar tvo vináttuleiki í vikunni. Fyrst mćtir liđiđ Úganda í dag kl. 14:00 ađ íslenskum tíma og síđan Suđur-Kóreu á laugardag kl. 11:00 .

Ísland hefur aldrei áđur mćtt ţessum ţjóđum í A-landsliđi karla. Báđir leikirnir verđa í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport.

Ekki er um alţjóđlega leikdaga ađ rćđa og margir af okkar bestu leikmönnum voru ţví ekki fáanlegir í ţetta verkefni.

Leikmannahópurinn:
Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg
Jökull Andrésson - Morecambe

Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping
Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur
Damir Muminovic - Breiđablik
Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur
Atli Barkarson - Víkingur R.
Davíđ Kristján Ólafsson - 2 leikir
Valgeir Lunddal Friđriksson - Häcken - 1 leikur
Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir
Viktor Karl Einarsson - Breiđablik
Valdimar Ţór Ingimundarson - Strömsgodset IF
Kristall Máni Ingason - Víkingur R.
Stefán Teitur Ţórđarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark
Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R.
Alex Ţór Hauksson - Östers IF - 3 leikir
Höskuldur Gunnlaugsson - Breiđablik - 1 leikur
Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk
Gísli Eyjólfsson - Breiđablik - 2 leikir
Viđar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir
Jón Dađi Böđvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk
Sveinn Aron Guđjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir
Brynjólfur Willumsson - Kristiansund BK
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
18. Charles Lukwago (m)
3. Abdu Aziizi Kayondo
5. Gavin Mugweri Kizito ('81)
7. Rogers Kassim Mato
9. Patrick Henry Kaddu ('58)
10. Steven Dese Mukwala ('58)
13. Milton Karisa
15. Halidi Lwaliwa
16. Enock Walusimbi
21. George Kasonko
22. Martin Kizza ('58)

Varamenn:
19. Isima Bin Rahid Watenga (m)
1. Benjamin Ochan
2. Innocent Esimu ('81)
6. Bobosi Byaruhanga
8. Ashraf Mugume ('58)
11. Ibrahim Orit
12. Junior Yunks Sentamu ('58)
14. Bright Anukani
17. Muhamad Shaban Jagason ('58)
20. Travis Steinke Mutyaba
23. Eric Ssenjobe

Liðstjórn:
Milutin Sredojevic (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: