
Dasaki Stadium
þriðjudagur 29. mars 2022 kl. 13:00
Undankeppni EM U21
Aðstæður: 18 gráðu hiti og gola
Dómari: Georgi Davidov (Búlgaría)
þriðjudagur 29. mars 2022 kl. 13:00
Undankeppni EM U21
Aðstæður: 18 gráðu hiti og gola
Dómari: Georgi Davidov (Búlgaría)
Kýpur U21 1 - 1 Ísland U21
1-0 Giannis Gerolemou ('27)
1-1 Kristian Nökkvi Hlynsson ('94)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Stefanos Kittos (m)
2. Konstantinos Sergiou
('86)

4. Christos Shelis (f)
6. Giannis Gerolemou
('46)

7. Ioannis Costi
('59)

15. Giannis Satsias
('71)


17. Christoforos Frantzis
18. Antreas Karamanolis
19. Iasonas Pikis
('71)


20. Stavros Gavriel
22. Alexandros Michail
Varamenn:
12. Michalis Kyriakou (m)
3. Thomas Nikolaou
5. Paris Polikarpou
9. Andreas Katsantonis
('71)

10. Daniil Paroutis
('59)

11. Giorgos Naoum
('46)

14. Evagoras Antoniou
('86)

16. Konstantinos Ilia
('71)

21. Filippos Eftychides
Liðstjórn:
Ioannis Okkas (Þ)
Gul spjöld:
Iasonas Pikis ('31)
Giannis Satsias ('62)
Rauð spjöld:
95. mín
Leik lokið!
Jafnfli varð niðurstaðan í þessum leik. Á endanum nokkuð sanngjörn niðurstaða.
Eyða Breyta
Jafnfli varð niðurstaðan í þessum leik. Á endanum nokkuð sanngjörn niðurstaða.
Eyða Breyta
94. mín
MARK! Kristian Nökkvi Hlynsson (Ísland U21)
VÁ! ÞVÍLÍKT SKOT! ÞVÍLÍKT MARK!
Rosaleg gæði. Tekur á móti boltanum rétt innan við vítateigshornið og snýr hann á snilldarlegan hátt í netið, fjærhornið.
Þetta kom í kjölfarið á langri sendingu frá Valgeiri Lunddal, boltinn fór af varnarmanni og til Kristians.
Eyða Breyta
VÁ! ÞVÍLÍKT SKOT! ÞVÍLÍKT MARK!
Rosaleg gæði. Tekur á móti boltanum rétt innan við vítateigshornið og snýr hann á snilldarlegan hátt í netið, fjærhornið.
Þetta kom í kjölfarið á langri sendingu frá Valgeiri Lunddal, boltinn fór af varnarmanni og til Kristians.
Eyða Breyta
89. mín
Brynjólfur með fyrirgjöf og það er barátta í teignum en á endanum dæmt sóknarbrot á Sævar Atla.
Eyða Breyta
Brynjólfur með fyrirgjöf og það er barátta í teignum en á endanum dæmt sóknarbrot á Sævar Atla.
Eyða Breyta
86. mín
Sævar Atli fer niður í teignum. Vill fá dæmda bakhrindingu og víti en dómarinn dæmir ekkert.
Eyða Breyta
Sævar Atli fer niður í teignum. Vill fá dæmda bakhrindingu og víti en dómarinn dæmir ekkert.
Eyða Breyta
84. mín
Ísland fær aukaspyrnu með fyrirgjafarmöguleika. Jóhann Árni tekur spyrnuna. Heimamenn skalla frá.
Eyða Breyta
Ísland fær aukaspyrnu með fyrirgjafarmöguleika. Jóhann Árni tekur spyrnuna. Heimamenn skalla frá.
Eyða Breyta
79. mín
HÖRKUFÆRI! Besta færi Íslands í leiknum. Ágúst Eðvald Hlynsson skýtur framhjá eftir að boltinn datt til hans í teignum. Hitti boltann illa. Þetta varð til eftir samskiptaleysi milli markvarðar og varnarmanns heimamanna.
Eyða Breyta
HÖRKUFÆRI! Besta færi Íslands í leiknum. Ágúst Eðvald Hlynsson skýtur framhjá eftir að boltinn datt til hans í teignum. Hitti boltann illa. Þetta varð til eftir samskiptaleysi milli markvarðar og varnarmanns heimamanna.
Eyða Breyta
77. mín
Hornspyrna Kýpverja skapar hættu, Ólafur Guðmundsson á fjærstönginni skallar boltann aftur í horn, núna hinumegin.
Eyða Breyta
Hornspyrna Kýpverja skapar hættu, Ólafur Guðmundsson á fjærstönginni skallar boltann aftur í horn, núna hinumegin.
Eyða Breyta
76. mín
Gult spjald: Ágúst Eðvald Hlynsson (Ísland U21)
Hleypur aftan í Daniil Paroutis.
Eyða Breyta
Hleypur aftan í Daniil Paroutis.
Eyða Breyta
74. mín
Fyrirgjöf inn í teig Kýpur sem hinn stóri og stæðilegi Kittos í markinu grípur vel.
Eyða Breyta
Fyrirgjöf inn í teig Kýpur sem hinn stóri og stæðilegi Kittos í markinu grípur vel.
Eyða Breyta
73. mín
Kýpverjar verjast vel og íslenska liðinu gengur mjög illa að skapa sér opin færi.
Eyða Breyta
Kýpverjar verjast vel og íslenska liðinu gengur mjög illa að skapa sér opin færi.
Eyða Breyta
71. mín
Íslendingar sækja og láta boltann ganga vel sín á milli, svo á endanum er dæmd rangstaða á Loga Tómasson.
Eyða Breyta
Íslendingar sækja og láta boltann ganga vel sín á milli, svo á endanum er dæmd rangstaða á Loga Tómasson.
Eyða Breyta
66. mín
Kýpverjar vilja fá dæmt brot á Loga Hrafn rétt fyrir utan teig, Davidov dómari telur að Logi hafi farið í boltann og dæmir ekkert. Hárrétt metið hjá dómaranum.
Eyða Breyta
Kýpverjar vilja fá dæmt brot á Loga Hrafn rétt fyrir utan teig, Davidov dómari telur að Logi hafi farið í boltann og dæmir ekkert. Hárrétt metið hjá dómaranum.
Eyða Breyta
64. mín
Kristian Nökkvi með aukaspyrnuna, reyndi sendingu og í kjölfarið átti bróðir hans Ágúst Eðvald skot framhjá.
Eyða Breyta
Kristian Nökkvi með aukaspyrnuna, reyndi sendingu og í kjölfarið átti bróðir hans Ágúst Eðvald skot framhjá.
Eyða Breyta
62. mín
Gult spjald: Giannis Satsias (Kýpur U21)
Braut á Brynjólfi fyrir utan teig. Aukaspyrna, skotfæri.
Eyða Breyta
Braut á Brynjólfi fyrir utan teig. Aukaspyrna, skotfæri.
Eyða Breyta
61. mín
Sævar Atli kemst í gott færi eftir að Brynjólfur sendi á hann. Alexandros Michail gerir vel og kastar sér fyrir skotið.
Eyða Breyta
Sævar Atli kemst í gott færi eftir að Brynjólfur sendi á hann. Alexandros Michail gerir vel og kastar sér fyrir skotið.
Eyða Breyta
60. mín
Davíð Snorri gerði þrefalda skiptingu í von um að kveikja betur í íslenska liðinu sem hefur verið talsvert frá sínu besta í dag.
Eyða Breyta
Davíð Snorri gerði þrefalda skiptingu í von um að kveikja betur í íslenska liðinu sem hefur verið talsvert frá sínu besta í dag.
Eyða Breyta
57. mín
Gult spjald: Sævar Atli Magnússon (Ísland U21)
Brynjólfur skallar í átt að Sævari í teig heimamanna, Sævar fer of hátt upp í loft með fótinn og dæmdur brotlegur.
Eyða Breyta
Brynjólfur skallar í átt að Sævari í teig heimamanna, Sævar fer of hátt upp í loft með fótinn og dæmdur brotlegur.
Eyða Breyta
55. mín
Giannis Satsias með skot sem breytir um stefnu af varnarmanni Íslands og fer í hornspyrnu.
Eyða Breyta
Giannis Satsias með skot sem breytir um stefnu af varnarmanni Íslands og fer í hornspyrnu.
Eyða Breyta
50. mín
Stavros Gavriel fær boltann í teig Íslands og nær að koma sér í gegnum þvögu af varnarmönnum Íslands en Hákon vel á verði í markinu og handsamar boltann.
Eyða Breyta
Stavros Gavriel fær boltann í teig Íslands og nær að koma sér í gegnum þvögu af varnarmönnum Íslands en Hákon vel á verði í markinu og handsamar boltann.
Eyða Breyta
49. mín
Bjarki Steinn í góðri fyrirgjafarstöðu en með slaka sendingu. Átti að gera betur þarna.
Eyða Breyta
Bjarki Steinn í góðri fyrirgjafarstöðu en með slaka sendingu. Átti að gera betur þarna.
Eyða Breyta
46. mín
Giorgos Naoum (Kýpur U21)
Giannis Gerolemou (Kýpur U21)
Íslenska liðið óbreytt en heimamenn gerðu eina skiptingu í hálfleik. Markaskorarinn fór af velli.
Eyða Breyta


Íslenska liðið óbreytt en heimamenn gerðu eina skiptingu í hálfleik. Markaskorarinn fór af velli.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn - Ég er búinn að fá mér rjúkandi kaffi. Vonandi ná okkar strákar betri takti í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn - Ég er búinn að fá mér rjúkandi kaffi. Vonandi ná okkar strákar betri takti í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Okkar menn verið talsvert frá sínu besta í leiknum. Nóg að fara yfir í hálfleik fyrir Davíð Snorra.
Eyða Breyta
Okkar menn verið talsvert frá sínu besta í leiknum. Nóg að fara yfir í hálfleik fyrir Davíð Snorra.
Eyða Breyta
40. mín
Kýpverjar ná að koma boltanum frá eftir hornið og Ísland nær ekki að nýta sér þetta tækifæri.
Eyða Breyta
Kýpverjar ná að koma boltanum frá eftir hornið og Ísland nær ekki að nýta sér þetta tækifæri.
Eyða Breyta
39. mín
Kristian með sendingu inn í teiginn en varnarmaður Kýpur skallar afturfyrir. Ísland á horn sem Kristall Máni býr sig undir að taka.
Eyða Breyta
Kristian með sendingu inn í teiginn en varnarmaður Kýpur skallar afturfyrir. Ísland á horn sem Kristall Máni býr sig undir að taka.
Eyða Breyta
38. mín
Brotið á Kolbeini á miðjum vallarhelmingi Kýpur. Hér er möguleiki á að gera eitthvað.
Eyða Breyta
Brotið á Kolbeini á miðjum vallarhelmingi Kýpur. Hér er möguleiki á að gera eitthvað.
Eyða Breyta
27. mín
MARK! Giannis Gerolemou (Kýpur U21)
Kýpur kemst yfir, því miður verðskuldað miðað við gang leiksins.
Ísland átti markspyrnu, Logi Hrafn bar boltann upp en gerði mistök og tapaði honum á hættulegum stað, kýpverska liðið sótti að marki Íslands. Costi með skot sem Hákon varði en Gerolemou náði frákastinu og skoraði.
Eyða Breyta
Kýpur kemst yfir, því miður verðskuldað miðað við gang leiksins.
Ísland átti markspyrnu, Logi Hrafn bar boltann upp en gerði mistök og tapaði honum á hættulegum stað, kýpverska liðið sótti að marki Íslands. Costi með skot sem Hákon varði en Gerolemou náði frákastinu og skoraði.
Eyða Breyta
26. mín
Ísland er að spila með þriggja miðvarða kerfi. Karl Friðleifur, Logi Hrafn og Viktor Örlygur eru miðverðir. Bjarki Steinn og Valgeir Lunddal vængbakverðir
Eyða Breyta
Ísland er að spila með þriggja miðvarða kerfi. Karl Friðleifur, Logi Hrafn og Viktor Örlygur eru miðverðir. Bjarki Steinn og Valgeir Lunddal vængbakverðir
Eyða Breyta
21. mín
Kýpverjar verið talsvert betri aðilinn í leiknum. Gavriel átti flott tilþrif í teignum og kom sér í skotfæri en Hákon varði vel út við stöngina. Kýpur fékk svo hornspyrnu og úr henni kom skalli yfir markið.
Eyða Breyta
Kýpverjar verið talsvert betri aðilinn í leiknum. Gavriel átti flott tilþrif í teignum og kom sér í skotfæri en Hákon varði vel út við stöngina. Kýpur fékk svo hornspyrnu og úr henni kom skalli yfir markið.
Eyða Breyta
14. mín
Kýpur fær mjög gott tækifæri! Iasonas Pikis kemst í flotta stöðu gegn Hákoni í teignum eftir að dómarinn notaði hagnaðarregluna. Pikis nær ekki góðu skot og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
Kýpur fær mjög gott tækifæri! Iasonas Pikis kemst í flotta stöðu gegn Hákoni í teignum eftir að dómarinn notaði hagnaðarregluna. Pikis nær ekki góðu skot og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
8. mín
Gult spjald: Viktor Örlygur Andrason (Ísland U21)
Missir boltann frá sér og tekur niður Antreas Karamanolis og fær réttilega gult.
Eyða Breyta
Missir boltann frá sér og tekur niður Antreas Karamanolis og fær réttilega gult.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta marktilraun leiksins. Kristian Nökkvi með aukaspyrnu inn í teiginn og Sævar Atli nær skalla en kraftlítill og beint í fangið á Kittos í marki heimamanna.
Eyða Breyta
Fyrsta marktilraun leiksins. Kristian Nökkvi með aukaspyrnu inn í teiginn og Sævar Atli nær skalla en kraftlítill og beint í fangið á Kittos í marki heimamanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jæja nú jæja, dómarar og leikmenn eru mættir út á völlinn og komið að þjóðsöngvunum. Íslenska liðið er alhvítt í þessum leik en heimamenn bláir. Brynjólfur Willumsson fyrirliði leiddi lið Íslands út.
Eyða Breyta
Jæja nú jæja, dómarar og leikmenn eru mættir út á völlinn og komið að þjóðsöngvunum. Íslenska liðið er alhvítt í þessum leik en heimamenn bláir. Brynjólfur Willumsson fyrirliði leiddi lið Íslands út.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Davíð Snorri Jónasson þjálfari U21 landsliðsins gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu frá jafnteflinu gegn Portúgal. Róbert Orri Þorkelsson og Ísak Óli Ólafsson fara út og inn koma Kolbeinn Þórðarson og Karl Friðleifur Gunnarsson. Ísak tekur út leikbann.
Byrjunarlið Íslands:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m) - Elfsborg
6. Logi Hrafn Róbertsson - FH
8. Kolbeinn Þórðarson - Lommel
9. Brynjólfur Willumsson (f) - Kristiansund
10. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax
11. Bjarki Steinn Bjarkason - Catanzaro
15. Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur
18. Viktor Örlygur Andrason - Víkingur
20. Kristall Máni Ingason - Víkingur
21. Valgeir Lunddal Friðriksson - Hacken
23. Sævar Atli Magnússon - Lyngby
Eyða Breyta
Davíð Snorri Jónasson þjálfari U21 landsliðsins gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu frá jafnteflinu gegn Portúgal. Róbert Orri Þorkelsson og Ísak Óli Ólafsson fara út og inn koma Kolbeinn Þórðarson og Karl Friðleifur Gunnarsson. Ísak tekur út leikbann.
Byrjunarlið Íslands:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m) - Elfsborg
6. Logi Hrafn Róbertsson - FH
8. Kolbeinn Þórðarson - Lommel
9. Brynjólfur Willumsson (f) - Kristiansund
10. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax
11. Bjarki Steinn Bjarkason - Catanzaro
15. Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur
18. Viktor Örlygur Andrason - Víkingur
20. Kristall Máni Ingason - Víkingur
21. Valgeir Lunddal Friðriksson - Hacken
23. Sævar Atli Magnússon - Lyngby
Eyða Breyta
Fyrir leik
U21 karla mætir Kýpur í undankeppni EM 2023
Leikurinn fer fram á Ethnikos Achnas á Kýpur og hefst hann kl. 13:00 að íslenskum tíma. Ísland gerði jafntefli við Portúgal í síðustu viku, 1-1, á meðan Kýpur tapaði 0-1 á heimavelli gegn Hvíta Rússlandi. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með átta stig eftir sex leiki, en Kýpur er í fimmta sæti með sjö stig eftir sex leiki.
Eyða Breyta
U21 karla mætir Kýpur í undankeppni EM 2023
Leikurinn fer fram á Ethnikos Achnas á Kýpur og hefst hann kl. 13:00 að íslenskum tíma. Ísland gerði jafntefli við Portúgal í síðustu viku, 1-1, á meðan Kýpur tapaði 0-1 á heimavelli gegn Hvíta Rússlandi. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með átta stig eftir sex leiki, en Kýpur er í fimmta sæti með sjö stig eftir sex leiki.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
3. Logi Hrafn Róbertsson
('90)

8. Kolbeinn Þórðarson
9. Brynjólfur Willumsson (f)
10. Kristian Nökkvi Hlynsson
11. Bjarki Steinn Bjarkason
('81)

15. Karl Friðleifur Gunnarsson
('58)

18. Viktor Örlygur Andrason
('58)


20. Kristall Máni Ingason
('58)

21. Valgeir Lunddal Friðriksson
23. Sævar Atli Magnússon

Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
2. Valgeir Valgeirsson
4. Róbert Orri Þorkelsson
5. Ólafur Guðmundsson
('58)

14. Daníel Finns Matthíasson
('90)

17. Logi Tómasson
('58)

19. Jóhann Árni Gunnarsson
('81)

22. Ágúst Eðvald Hlynsson
('58)


Liðstjórn:
Davíð Snorri Jónasson (Þ)
Gul spjöld:
Viktor Örlygur Andrason ('8)
Sævar Atli Magnússon ('57)
Ágúst Eðvald Hlynsson ('76)
Rauð spjöld: