Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
ÍBV
0
1
Selfoss
0-1 Brenna Lovera '55
03.05.2022  -  18:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Óli Njáll Ingólfsson
Maður leiksins: Sif Atladóttir
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir ('84)
3. Júlíana Sveinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('60)
8. Ameera Abdella Hussen
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
18. Haley Marie Thomas (f)
19. Þórhildur Ólafsdóttir ('60)
23. Hanna Kallmaier

Varamenn:
12. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
Selma Björt Sigursveinsdóttir ('84)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('60)
11. Berta Sigursteinsdóttir
17. Viktorija Zaicikova ('60)
24. Helena Jónsdóttir
27. Sunna Einarsdóttir

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Guðmundur Tómas Sigfússon
Sydney Nicole Carr
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir

Gul spjöld:
Ameera Abdella Hussen ('53)
Sandra Voitane ('90)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Hörkuleikur á Hásteinsvelli. Hrikalega sterkur sigur hjá Selfyssingum.

Skýrsla væntanleg bráðlega.
90. mín
Inn:Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss) Út:Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)
90. mín
Inn:Katrín Ágústsdóttir (Selfoss) Út:Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
90. mín Gult spjald: Sandra Voitane (ÍBV)
86. mín
Selfoss fær horn.
84. mín
Inn:Selma Björt Sigursveinsdóttir (ÍBV) Út:Ragna Sara Magnúsdóttir (ÍBV)
Sóknarmaður inn fyrir varnarmann.
80. mín
ÍBV búnar að vera betri aðilinn síðustu mínútur, Selfyssingar verjast hins vegar vel. Sif búin að vera lang best á vellinum.
77. mín
Inn:Íris Embla Gissurardóttir (Selfoss) Út:Kristrún Rut Antonsdóttir (Selfoss)
Kristrún haltrar útaf.
75. mín
ÍBV á aukaspyrnu á horni vítateigs.

Skallað í burtu.
70. mín
Júlíana að vinna boltann inn á miðju og kemur honum á Ameeru sem á skot framhjá.
66. mín
ÍBV að komast í enn eitt hálffærið en ná ekki að koma skoti á markið.
62. mín Gult spjald: Íris Una Þórðardóttir (Selfoss)
60. mín
Inn:Viktorija Zaicikova (ÍBV) Út:Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV)
Tvöföld skipting hjá heimakonum.
60. mín
Inn:Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV) Út:Þórhildur Ólafsdóttir (ÍBV)
58. mín
Sandra Voitane með skemmtilega tilraun en boltinn í stöngina.

Hún er í fyrirgjafastöðu út á kanti en lætur vaða og Tiffany illa staðsett.
56. mín
Selfoss fær horn.
55. mín MARK!
Brenna Lovera (Selfoss)
Fylgir eftir skoti sem Guðný ver út í teiginn.
53. mín Gult spjald: Ameera Abdella Hussen (ÍBV)
Hleypur Sif niður.
52. mín
Inn:Íris Una Þórðardóttir (Selfoss) Út:Magdalena Anna Reimus (Selfoss)
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stað.
45. mín
Hálfleikur
Rólegum fyrri hálfleik lokið. Vonumst eftir meiri hasar í þeim seinni.
45. mín
Ameera með skemmtilega hreyfingu og skot en boltinn í varnarmann.
34. mín
ÍBV komnar í góða stöðu en Sif kastar sér fyrir og horn sem Eyjakonur eiga.

Boltinn hreinsaður en ÍBV fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Júlíana með afleidda spyrnu.
32. mín
ÍBV fær horn. Sitt fyrsta á tímabilinu.

Gripið af Tiffany.
27. mín
ÍBV enn og aftur að vinna boltann á miðsvæðinu og að komast í góða stöðu en ná ekki að klára færið.

Hinum megin er Brenna sloppin í gegn en Guðný les það vel og mætir út og tæklar boltann í innkast.
24. mín
ÍBV að vinna boltann á miðsvæðinu en Sandra rennur svona þrisvar sinnum og missir boltann.
21. mín
Ameera nú með skot fyrir utan en Tiffany vel á verði.
20. mín
Júlíana með skot langt utan af velli en boltinn í innkast.
15. mín
Rosa færi hjá Selfossi!

Bergrós með fyrirgjöf beint á hausinn á Brennu sem sneiðar boltann rétt framhjá.
9. mín
Haley Thomas með frábæra sendingu inn á Kristínu sem er sloppin ein í gegn en Áslaug og Sif ná að elta hana uppi og vinna af henni boltann.
5. mín
Leikurinn byrjar á nokkrum tæklingum en lítið um að liðin séu að halda boltanum.
1. mín
Leikur hafinn
Það eru Selfoss sem byrja með boltann.
Fyrir leik
Hásteinsvöllur er rennandi blautur, það er búið að rigna á hann í allan dag. Ég trúi ekki öðru en að við fáum hörku leik hér í dag. Sjálfur spái ég 3-3 og 2 rauð spjöld á þær Kötla Maríu og Sandra Voitane eru mín gisk í það.
Fyrir leik
Hlín Eiríksdóttir spáði í 2. umferðina fyrir Fótbolta.net

ÍBV 0 - 0 Selfoss
Ég spái því að markmennirnir verði menn leiksins í þessum leik. Án þess að vera með neina tölfræði um það hef ég þá tilfinningu að leikir í eyjum endi nánast alltaf með jafntefli.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Óli Njáll Ingólfsson dæmir leikinn í dag og er með þá Þórarinn Einar Engilbertsson og Tryggva Elías Hermannsson sér til aðstoðar á línunum. Enginn skiltadómari eða eftirlitsmaður KSÍ er að þessu sinni.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Bæði lið tefla fram nýjum þjálfurum frá síðustu leiktíð. Jonathan Glenn tók við liði ÍBV í sínu fyrsta þjálfarastarfi en hann tók við af Ian Jeffs. Björn Sigurbjörnsson tók við Selfoss liðinu eftir fjölda ára hjá Kristianstad í Svíþjóð.

Jonathan Glenn.
Björn Sigurbjörnsson
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Í fyrstu umferðinni gerði ÍBV 1 - 1 jafntefli heima gegn Stjörnunni.

Á sama tíma fór Selfoss í Mosfellsbæinn og vann góðan 1 - 4 sigur.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign ÍBV og Selfoss í 3. umferð Bestu-deildar kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
5. Susanna Joy Friedrichs
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir ('90)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f) ('90)
16. Katla María Þórðardóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('52)
22. Brenna Lovera
23. Kristrún Rut Antonsdóttir ('77)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
4. Íris Una Þórðardóttir ('52)
8. Katrín Ágústsdóttir ('90)
17. Íris Embla Gissurardóttir ('77)
19. Eva Lind Elíasdóttir ('90)
20. Hekla Rán Kristófersdóttir
25. Auður Helga Halldórsdóttir

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Elías Örn Einarsson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Íris Una Þórðardóttir ('62)

Rauð spjöld: