
HS Orku völlurinn
föstudagur 13. maí 2022 kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Áhorfendur: 180
Maður leiksins: Christina Clara Settles
föstudagur 13. maí 2022 kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Áhorfendur: 180
Maður leiksins: Christina Clara Settles
Keflavík 1 - 2 Afturelding
1-0 Anita Lind Daníelsdóttir ('14, víti)
1-1 Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('36)
1-2 Christina Clara Settles ('43)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Samantha Leshnak Murphy (m)
3. Caroline Mc Cue Van Slambrouck

10. Dröfn Einarsdóttir

11. Kristrún Ýr Holm
14. Ana Paula Santos Silva
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir
('53)

17. Elín Helena Karlsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir
26. Amelía Rún Fjeldsted
33. Sigurrós Eir Guðmundsdóttir
('87)

34. Tina Marolt

Varamenn:
13. Sigrún Björk Sigurðardóttir (m)
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
9. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
('53)

18. Elfa Karen Magnúsdóttir
20. Saga Rún Ingólfsdóttir
('87)

28. Gunnhildur Hjörleifsdóttir
30. Gyða Dröfn Davíðsdóttir
Liðstjórn:
Hjörtur Fjeldsted
Kristrún Blöndal
Esther Júlía Gustavsdóttir
Óskar Rúnarsson
Örn Sævar Júlíusson
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tanía Björk Gísladóttir
Gul spjöld:
Tina Marolt ('20)
Dröfn Einarsdóttir ('31)
Caroline Mc Cue Van Slambrouck ('52)
Rauð spjöld:
92. mín
Leik lokið!
Fyrsti sigur nýliða Aftureldingar staðreynd. Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Eyða Breyta
Fyrsti sigur nýliða Aftureldingar staðreynd. Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Eyða Breyta
90. mín
Komið fram í uppbótartíma. Ekkert skilti fer á loft svo við vitum ekki hve miklu er bætt við.
Eyða Breyta
Komið fram í uppbótartíma. Ekkert skilti fer á loft svo við vitum ekki hve miklu er bætt við.
Eyða Breyta
87. mín
Saga Rún Ingólfsdóttir (Keflavík)
Sigurrós Eir Guðmundsdóttir (Keflavík)
Tíminn að hverfa frá heimakonum.
Eyða Breyta


Tíminn að hverfa frá heimakonum.
Eyða Breyta
83. mín
Sigrún Eva Sigurðardóttir (Afturelding)
Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Afturelding)
Hildur verið ógnandi og verið mjög góð í liði Aftureldingar.
Eyða Breyta


Hildur verið ógnandi og verið mjög góð í liði Aftureldingar.
Eyða Breyta
79. mín
Enn við sama heygarðshornið. Keflavík reynir og reynir en kemst lítt áleiðis gegn sterkri vörn gestaliðsins. Sem hafa spilað virkilega vel varnarlega hér í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
Enn við sama heygarðshornið. Keflavík reynir og reynir en kemst lítt áleiðis gegn sterkri vörn gestaliðsins. Sem hafa spilað virkilega vel varnarlega hér í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
73. mín
Það vantar tilfinnanlega mark eða eitthvað smá fútt í þennan leik. Rosalega lokaður leikur og lítið um að vera. Gott fyrir Aftureldingu og þeirra stuðningsmenn sem sjá stigin þrjú fyrir sér, verra fyrir hlutlausa og Keflvíkinga.
Eyða Breyta
Það vantar tilfinnanlega mark eða eitthvað smá fútt í þennan leik. Rosalega lokaður leikur og lítið um að vera. Gott fyrir Aftureldingu og þeirra stuðningsmenn sem sjá stigin þrjú fyrir sér, verra fyrir hlutlausa og Keflvíkinga.
Eyða Breyta
63. mín
Amelía Rún í fínni stöðu í teignum en missir boltann of langt fá sér og Auður grípur inní.
Eyða Breyta
Amelía Rún í fínni stöðu í teignum en missir boltann of langt fá sér og Auður grípur inní.
Eyða Breyta
57. mín
Rólegt yfir leiknum en ber að hrósa Aftureldingu fyrir agaðan og góðan varnarleik. Gestirnir vinna hér horn.
Eyða Breyta
Rólegt yfir leiknum en ber að hrósa Aftureldingu fyrir agaðan og góðan varnarleik. Gestirnir vinna hér horn.
Eyða Breyta
53. mín
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Keflavík)
Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir (Keflavík)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
50. mín
Fer hægt af stað. Keflavík reynt að sækja en lítið komist áleiðis. Aníta Lind með skot að marki en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
Fer hægt af stað. Keflavík reynt að sækja en lítið komist áleiðis. Aníta Lind með skot að marki en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Heimakonur þurfa að sækja og hefja leik hér í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Heimakonur þurfa að sækja og hefja leik hér í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Flautað til hálfleik hér í Keflavík.
Mitt fyrsta verk er að kanna hver skoraði seinna mark Aftureldingar.
Komum aftur að vörmu spori.
Eyða Breyta
Flautað til hálfleik hér í Keflavík.
Mitt fyrsta verk er að kanna hver skoraði seinna mark Aftureldingar.
Komum aftur að vörmu spori.
Eyða Breyta
43. mín
MARK! Christina Clara Settles (Afturelding), Stoðsending: Alexandra Soree
Gestirnir komast yfir!
Skot af stuttu færi eftir hornið sem fer í stöngina og inn! Það skal tekið fram að Soree skoraði EKKI markið en tók hornspyrnuna. Það gerði leikmaður nr.14 í liði Aftureldingar. Gallinn er sá að það er engin leikmaður númer 14 á skýrslu í dag.
Við leiðréttum þetta um leið og við fáum réttan markaskorara staðfestan.
Christina Clara Settles gerði seinna mark Aftureldingar, Er í treyju 14 á vellinum en 24 á skýrslu.
Eyða Breyta
Gestirnir komast yfir!
Skot af stuttu færi eftir hornið sem fer í stöngina og inn! Það skal tekið fram að Soree skoraði EKKI markið en tók hornspyrnuna. Það gerði leikmaður nr.14 í liði Aftureldingar. Gallinn er sá að það er engin leikmaður númer 14 á skýrslu í dag.
Við leiðréttum þetta um leið og við fáum réttan markaskorara staðfestan.
Christina Clara Settles gerði seinna mark Aftureldingar, Er í treyju 14 á vellinum en 24 á skýrslu.
Eyða Breyta
41. mín
Ana Santos með laglegan snúning inn á vallarhelmingi gestana. Fær skotfærið og lætur vaða en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
Ana Santos með laglegan snúning inn á vallarhelmingi gestana. Fær skotfærið og lætur vaða en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
38. mín
Hildur Karitas með hörkuskot úr D-boganum sem Samantha þarf að hafa fyrir að verja. Gestirnir heldur betur að bæta í.
Eyða Breyta
Hildur Karitas með hörkuskot úr D-boganum sem Samantha þarf að hafa fyrir að verja. Gestirnir heldur betur að bæta í.
Eyða Breyta
36. mín
MARK! Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Afturelding), Stoðsending: Jade Arianna Gentile
Jade Arianna Gentile með sprett upp vænginn og setur lágan bolta fyrir frá endalínu, Sólveig grimmust í teignum og skilar boltanum í netið.
Eyða Breyta
Jade Arianna Gentile með sprett upp vænginn og setur lágan bolta fyrir frá endalínu, Sólveig grimmust í teignum og skilar boltanum í netið.
Eyða Breyta
29. mín
Hildur Karitas með alvöru tæklingu á Anítu Lind þegar hún reynir skotið eftir hornið. hornspyrna dæmd en báðar liggja eftir og fundu vel fyrir þessu,
Standa þó báðar upp og eru í lagi.
Eyða Breyta
Hildur Karitas með alvöru tæklingu á Anítu Lind þegar hún reynir skotið eftir hornið. hornspyrna dæmd en báðar liggja eftir og fundu vel fyrir þessu,
Standa þó báðar upp og eru í lagi.
Eyða Breyta
28. mín
Heimakonur fá horn.
Í sókninni á undan átti Sólveig Larsen góðan sprett fyrir gestaliðið en tókst ekki að finna samherja í teignum með fyrirgjöf frá hægri.
Eyða Breyta
Heimakonur fá horn.
Í sókninni á undan átti Sólveig Larsen góðan sprett fyrir gestaliðið en tókst ekki að finna samherja í teignum með fyrirgjöf frá hægri.
Eyða Breyta
26. mín
Það er ekki mikið að frétta fótboltalega úr leiknum, Keflavík átt álitlegri sóknir heilt yfir en leikurinn í jafnvægi og einkennist af baráttu öðru fremur.
Eyða Breyta
Það er ekki mikið að frétta fótboltalega úr leiknum, Keflavík átt álitlegri sóknir heilt yfir en leikurinn í jafnvægi og einkennist af baráttu öðru fremur.
Eyða Breyta
24. mín
Jade Arianna Gentile (Afturelding)
Þórhildur Þórhallsdóttir (Afturelding)
Afturelding gerir hér breytingu. Hvorki ég né aðrir í blaðamannaboxinu sáum hvort einhver meiðsli áttu í hlut en það eiginlega hlýtur að vera.
Eyða Breyta


Afturelding gerir hér breytingu. Hvorki ég né aðrir í blaðamannaboxinu sáum hvort einhver meiðsli áttu í hlut en það eiginlega hlýtur að vera.
Eyða Breyta
21. mín
Smá litblinda að fara með mig. Merkjandi við misnotað víti þegar Aníta Lind að sjálfsögðu skoraði úr vítinu, Hlæjum að því bara. Keflavík leiðir.
Eyða Breyta
Smá litblinda að fara með mig. Merkjandi við misnotað víti þegar Aníta Lind að sjálfsögðu skoraði úr vítinu, Hlæjum að því bara. Keflavík leiðir.
Eyða Breyta
20. mín
Gult spjald: Tina Marolt (Keflavík)
Fer í helst til glæfralega tæklingu á miðjum vellinum og uppsker gult.
Eyða Breyta
Fer í helst til glæfralega tæklingu á miðjum vellinum og uppsker gult.
Eyða Breyta
18. mín
Kristún með virkilega góðann varnarleik fyrir heimakonur, Kristín Þóra að koma sér í álitlega stöðu inn á teignum en Kristrún segir hingað og ekki lengra og einfaldlega tekur af henni boltann.
Eyða Breyta
Kristún með virkilega góðann varnarleik fyrir heimakonur, Kristín Þóra að koma sér í álitlega stöðu inn á teignum en Kristrún segir hingað og ekki lengra og einfaldlega tekur af henni boltann.
Eyða Breyta
14. mín
Mark - víti Anita Lind Daníelsdóttir (Keflavík)
Öruggt víti. Þéttingsfast nokkurn vegin á mitt markið.
Eyða Breyta
Öruggt víti. Þéttingsfast nokkurn vegin á mitt markið.
Eyða Breyta
14. mín
Keflavík fær vítaspyrnu!
Langur bolti inn á teiginn sem smellur í hendi Signýjar Láru. Hendin útrétt og ekkert annað að gera en að flauta vítaspyrnu.
Eyða Breyta
Keflavík fær vítaspyrnu!
Langur bolti inn á teiginn sem smellur í hendi Signýjar Láru. Hendin útrétt og ekkert annað að gera en að flauta vítaspyrnu.
Eyða Breyta
11. mín
Hildur Karen með skalla að marki eftir hornið en boltinn svífur yfir slánna.
Fær högg við þessa tilraun og liggur eftir.
Eyða Breyta
Hildur Karen með skalla að marki eftir hornið en boltinn svífur yfir slánna.
Fær högg við þessa tilraun og liggur eftir.
Eyða Breyta
4. mín
Kristún Ýr í dauðfæri í teignum en þvílík varsla hjá Auði!
Ver fast skot Kristrúnar niðri við jörð og boltinn þaðan í slánna og gestirnir koma boltanum frá í horn.
Úr horninu verður ekkert.
Eyða Breyta
Kristún Ýr í dauðfæri í teignum en þvílík varsla hjá Auði!
Ver fast skot Kristrúnar niðri við jörð og boltinn þaðan í slánna og gestirnir koma boltanum frá í horn.
Úr horninu verður ekkert.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér í Keflavík. Það eru gestirnir sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Þetta er farið af stað hér í Keflavík. Það eru gestirnir sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding var afar duglegt á leikmannamarkaðnum nú fyrir gluggalok.
Alexandra Soree sem kom á láni frá Breiðablik fer beint í byrjunarliðið. Auk þess komu Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem byrjar líkt og Alexandra og Sara Jimenez sem kom frá Spáni.
Eyða Breyta
Afturelding var afar duglegt á leikmannamarkaðnum nú fyrir gluggalok.
Alexandra Soree sem kom á láni frá Breiðablik fer beint í byrjunarliðið. Auk þess komu Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem byrjar líkt og Alexandra og Sara Jimenez sem kom frá Spáni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík
Keflavík hefur farið betur af stað þetta sumarið en flestir reiknuðu með. Sex stig eftir þrjá leiki og sigrar á KR og Breiðablik í húsi. Þeim var þó kippt aðeins á jörðina í síðasta leik þar sem þær töpuðu 3-0 gegn Val á Origovellinum.
Eyða Breyta
Keflavík
Keflavík hefur farið betur af stað þetta sumarið en flestir reiknuðu með. Sex stig eftir þrjá leiki og sigrar á KR og Breiðablik í húsi. Þeim var þó kippt aðeins á jörðina í síðasta leik þar sem þær töpuðu 3-0 gegn Val á Origovellinum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding
Gestaliðið úr Mosfellsbæ er stigalaust í deildinni að loknum þremur umferðum eftir töp gegn Selfossi, Þrótti og Þór/KA. Það er þó ákveðin stígandi í leik liðsins og sagði Alexander Aron Davorsson þjálfari liðsins að liðið hefði átt geggjaða frammistöðu úti á vellinmum í tapinu gegn Þór/KA á dögunum. Það dugði þó ekki til sigurs þá en tækifæri fyrir Aftureldingu að koma sér á blað í kvöld.
Eyða Breyta
Afturelding
Gestaliðið úr Mosfellsbæ er stigalaust í deildinni að loknum þremur umferðum eftir töp gegn Selfossi, Þrótti og Þór/KA. Það er þó ákveðin stígandi í leik liðsins og sagði Alexander Aron Davorsson þjálfari liðsins að liðið hefði átt geggjaða frammistöðu úti á vellinmum í tapinu gegn Þór/KA á dögunum. Það dugði þó ekki til sigurs þá en tækifæri fyrir Aftureldingu að koma sér á blað í kvöld.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
4. Dennis Chyanne
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
('83)

17. Alexandra Soree
19. Kristín Þóra Birgisdóttir

24. Christina Clara Settles
26. Signý Lára Bjarnadóttir
27. Birna Kristín Björnsdóttir
77. Þórhildur Þórhallsdóttir
('24)

Varamenn:
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
3. Jade Arianna Gentile
('24)

9. Katrín Rut Kvaran
11. Elfa Sif Hlynsdóttir
20. Sara Jimenez Garcia
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir
22. Sigrún Eva Sigurðardóttir
('83)

Liðstjórn:
Svandís Ösp Long
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Ruth Þórðar Þórðardóttir (Þ)
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Sævar Örn Ingólfsson
Gul spjöld:
Kristín Þóra Birgisdóttir ('80)
Rauð spjöld: