
Kaplakrikavöllur
sunnudagur 15. maí 2022 kl. 14:00
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Davíð Snær Jóhannsson
sunnudagur 15. maí 2022 kl. 14:00
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Davíð Snær Jóhannsson
FH 2 - 0 ÍBV
1-0 Matthías Vilhjálmsson ('29)
2-0 Davíð Snær Jóhannsson ('64)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Gunnar Nielsen (m)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Kristinn Freyr Sigurðsson
('85)

9. Matthías Vilhjálmsson (f)
('71)

10. Björn Daníel Sverrisson
('71)

11. Davíð Snær Jóhannsson
16. Guðmundur Kristjánsson
19. Lasse Petry
20. Finnur Orri Margeirsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
('85)

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson
('85)

22. Oliver Heiðarsson
('85)

23. Máni Austmann Hilmarsson
('71)

34. Logi Hrafn Róbertsson
('71)

Liðstjórn:
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Valdimar Halldórsson
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Jóhann Emil Elíasson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
95. mín
Leik lokið!
FH hafa betur með tveimur mörkum gegn engu hér í Kaplakrika.
Ekki mikið fyrir augað þessi leikur en sterku heimasigur engu að síður.
Eyða Breyta
FH hafa betur með tveimur mörkum gegn engu hér í Kaplakrika.
Ekki mikið fyrir augað þessi leikur en sterku heimasigur engu að síður.
Eyða Breyta
84. mín
Felix Örn með aukaspyrnu sem Gunnar grípur en jafnvægið ekki meira en svo að hann fer næstum inn með boltann en gerir þó vel að halda honum frá marklínunni.
Eyða Breyta
Felix Örn með aukaspyrnu sem Gunnar grípur en jafnvægið ekki meira en svo að hann fer næstum inn með boltann en gerir þó vel að halda honum frá marklínunni.
Eyða Breyta
81. mín
Guðjón Ernir með fasta fyrirgjöf sem Gunnar nær ekki að halda en FH bjarga í horn.
Ekkert verður hinsvegar úr horninu.
Eyða Breyta
Guðjón Ernir með fasta fyrirgjöf sem Gunnar nær ekki að halda en FH bjarga í horn.
Ekkert verður hinsvegar úr horninu.
Eyða Breyta
70. mín
Vuk Oskar með flotta fyrirgjöf sem Guðjón Orri missir út í teigin og Matti Villa svo dæmdur brotlegur.
Eyða Breyta
Vuk Oskar með flotta fyrirgjöf sem Guðjón Orri missir út í teigin og Matti Villa svo dæmdur brotlegur.
Eyða Breyta
64. mín
MARK! Davíð Snær Jóhannsson (FH), Stoðsending: Kristinn Freyr Sigurðsson
FH tvöfaldar forystu sína!
Virkilega lúmskur bolti inn í hlaupaleiðina hjá Davíð Snæ sem setur hann framhjá Guðjóni Orra og kemur FH tveim mörkum yfir!
Kristinn Freyr þræddi heldur betur nálaraugað þarna.
Eyða Breyta
FH tvöfaldar forystu sína!
Virkilega lúmskur bolti inn í hlaupaleiðina hjá Davíð Snæ sem setur hann framhjá Guðjóni Orra og kemur FH tveim mörkum yfir!
Kristinn Freyr þræddi heldur betur nálaraugað þarna.
Eyða Breyta
60. mín
Frábært spil hjá FH kemur Birni Daníel einum á móti Gauja í marki ÍBV en Guðjón Orri gerir frábærlega að loka á hann.
Eyða Breyta
Frábært spil hjá FH kemur Birni Daníel einum á móti Gauja í marki ÍBV en Guðjón Orri gerir frábærlega að loka á hann.
Eyða Breyta
57. mín
Aftur svolítið eins og á köflum í fyrri hálfleik eru það eyjamenn sem eru að spyrja spurningarnar á vellinum. Vantar bara gæðin til þess að klára sóknirnar.
Eyða Breyta
Aftur svolítið eins og á köflum í fyrri hálfleik eru það eyjamenn sem eru að spyrja spurningarnar á vellinum. Vantar bara gæðin til þess að klára sóknirnar.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Andri Rúnar reynir skot fyrir utan teig en Gunnar ekki í vandræðum með það.
Í sömu andrá flautar Jóhann Ingi til loka fyrri hálfleiks.
Fáum vonandi ögn meiri skemmtun í þeim síðari.
Eyða Breyta
Andri Rúnar reynir skot fyrir utan teig en Gunnar ekki í vandræðum með það.
Í sömu andrá flautar Jóhann Ingi til loka fyrri hálfleiks.
Fáum vonandi ögn meiri skemmtun í þeim síðari.
Eyða Breyta
41. mín
Kristinn Freyr!
Fær frábæra sendingu út vistri og keyrir inn á teig, tékkar yfir á hægri og á gott skot en framhjá markinu. Hefðum hæglega getað séð FH tvöfalda forystu sína þarna!
Eyða Breyta
Kristinn Freyr!
Fær frábæra sendingu út vistri og keyrir inn á teig, tékkar yfir á hægri og á gott skot en framhjá markinu. Hefðum hæglega getað séð FH tvöfalda forystu sína þarna!
Eyða Breyta
35. mín
ÍBV með flotta útfærslu af aukaspyrnu beint af æfingarsvæðinu en skalli Sigurðar Arnars fer yfir markið.
Eyða Breyta
ÍBV með flotta útfærslu af aukaspyrnu beint af æfingarsvæðinu en skalli Sigurðar Arnars fer yfir markið.
Eyða Breyta
33. mín
Björn Daníel gerir vel í að finna Steven Lennon sem virðist vera í kjörstöðu en fyrsta snertingin sveik hann og ÍBV bjarga.
Eyða Breyta
Björn Daníel gerir vel í að finna Steven Lennon sem virðist vera í kjörstöðu en fyrsta snertingin sveik hann og ÍBV bjarga.
Eyða Breyta
29. mín
MARK! Matthías Vilhjálmsson (FH), Stoðsending: Björn Daníel Sverrisson
FH KOMIÐ YFIR!!
Björn Daníel þræðir Matta Vil innfyrir sem gerir frábærlega að halda sig í línu og setur hann svo framhjá Guðjón Orra í marki ÍBV.
Eyða Breyta
FH KOMIÐ YFIR!!
Björn Daníel þræðir Matta Vil innfyrir sem gerir frábærlega að halda sig í línu og setur hann svo framhjá Guðjón Orra í marki ÍBV.
Eyða Breyta
27. mín
Steven Lennon!!
Pressar frábærlega á vörn ÍBV og nær boltanum en skotið hans yfir markið! Hefðum sennilega séð þennan inni á góðum degi hjá Steven Lennon en ekki í dag.
Eyða Breyta
Steven Lennon!!
Pressar frábærlega á vörn ÍBV og nær boltanum en skotið hans yfir markið! Hefðum sennilega séð þennan inni á góðum degi hjá Steven Lennon en ekki í dag.
Eyða Breyta
22. mín
Andri Rúnar með skot sem hann vill meina að hafi farið í höndina á FH-ingum en fær bara hornspyrnu.
Eyða Breyta
Andri Rúnar með skot sem hann vill meina að hafi farið í höndina á FH-ingum en fær bara hornspyrnu.
Eyða Breyta
18. mín
Það eru gestirnir frá eyjum sem hafa byrjað þennan leik örlítið betur þó FH eigi enn sem komið er hættulegustu tilraunina en hvorugt liðið hefur þó skapað fyrsta hættulega marktækifærið á rammann.
Eyða Breyta
Það eru gestirnir frá eyjum sem hafa byrjað þennan leik örlítið betur þó FH eigi enn sem komið er hættulegustu tilraunina en hvorugt liðið hefur þó skapað fyrsta hættulega marktækifærið á rammann.
Eyða Breyta
13. mín
Hornspyrnan er hættuleg en dettur út aftur til Guðjóns Péturs sem á kraftlítið skot beint á Gunnar í marki FH.
Eyða Breyta
Hornspyrnan er hættuleg en dettur út aftur til Guðjóns Péturs sem á kraftlítið skot beint á Gunnar í marki FH.
Eyða Breyta
6. mín
Kristinn Freyr finnur Matta Vil innfyrir vörn ÍBV en skotið rétt framhjá stönginni!
Eyjamenn vildu rangstöðu en flaggið fór ekki upp.
Eyða Breyta
Kristinn Freyr finnur Matta Vil innfyrir vörn ÍBV en skotið rétt framhjá stönginni!
Eyjamenn vildu rangstöðu en flaggið fór ekki upp.
Eyða Breyta
4. mín
Hemmi er strax farin að láta vel í sér heyra á hliðarlínunni. BIðlar til Jóhanns Inga um að flauta þegar honum fannst brotið á sínum mönnum.
Eyða Breyta
Hemmi er strax farin að láta vel í sér heyra á hliðarlínunni. BIðlar til Jóhanns Inga um að flauta þegar honum fannst brotið á sínum mönnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru mætt og má sjá hér til hliðar.
Heimamenn í FH gera 3 breytingar á sínum hóp. Eggert Gunnþór Jónsson kemur aftur inn í liðið en ásamt honum koma Davíð Snær Jóhannsson og Vuk Oskar Dimirtijevic og á bekkinn fara Ástbjörn Þórðarson, Haraldur Einar Ásgrímsson og Máni Austmann Hilmarsson
ÍBV gera þá einnig þrjár breytingar. Guðjón Pétur Lýðsson kemur aftur inn í byrjunarliðið en einnig koma Hans Kamta Mpongo og Elvis Okello Bwomono. Þá detta Jón Ingason, Sito og Tómas Bent Magnússon á varamannabekk ÍBV.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru mætt og má sjá hér til hliðar.
Heimamenn í FH gera 3 breytingar á sínum hóp. Eggert Gunnþór Jónsson kemur aftur inn í liðið en ásamt honum koma Davíð Snær Jóhannsson og Vuk Oskar Dimirtijevic og á bekkinn fara Ástbjörn Þórðarson, Haraldur Einar Ásgrímsson og Máni Austmann Hilmarsson
ÍBV gera þá einnig þrjár breytingar. Guðjón Pétur Lýðsson kemur aftur inn í byrjunarliðið en einnig koma Hans Kamta Mpongo og Elvis Okello Bwomono. Þá detta Jón Ingason, Sito og Tómas Bent Magnússon á varamannabekk ÍBV.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jóhann Ingi Jónsson verður dómari þessa leiks og honum til aðstoðar verða þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs.
Þorvaldur Árnason verður á skiltinu og þá mun Björn Guðbjörnsson hafa eftirlit með dómgæslunni í dag.
Eyða Breyta
Jóhann Ingi Jónsson verður dómari þessa leiks og honum til aðstoðar verða þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs.
Þorvaldur Árnason verður á skiltinu og þá mun Björn Guðbjörnsson hafa eftirlit með dómgæslunni í dag.

Eyða Breyta
Fyrir leik
FH
Leikir: 5
Sigrar: 1
Jafntefli: 1
Töp: 3
Mörk Skoruð: 7
Mörk fengin á sig: 10
Markatala: -3
Síðustu leikir
KA 1-0 FH
FH 2-2 Valur
Breiðablik 3-0 FH
FH 4-2 Fram
Víkingur R 2-1 FH
Markahæstir:
Matthías Vilhjálmsson - 2 Mörk
Ólafur Guðmundsson - 2 Mörk
Vuk Oskar Dimitrijevic - 1 Mark
Steven Lennon - 1 Mark
Mani Austmann Hilmarsson - 1 Mark
Eyða Breyta
FH
Leikir: 5
Sigrar: 1
Jafntefli: 1
Töp: 3
Mörk Skoruð: 7
Mörk fengin á sig: 10
Markatala: -3
Síðustu leikir
KA 1-0 FH
FH 2-2 Valur
Breiðablik 3-0 FH
FH 4-2 Fram
Víkingur R 2-1 FH
Markahæstir:
Matthías Vilhjálmsson - 2 Mörk
Ólafur Guðmundsson - 2 Mörk
Vuk Oskar Dimitrijevic - 1 Mark
Steven Lennon - 1 Mark
Mani Austmann Hilmarsson - 1 Mark

Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV
Leikir: 5
Sigrar: 0
Jafntefli: 2
Töp: 3
Mörk skoruð: 6
Mörk fengin á sig: 11
Markatala: -5
Síðustu leikir
ÍBV 1-2 KR
Keflavík 3-3 ÍBV
ÍBV 1-1 Leiknir R
ÍBV 0-3 KA
Valur 2-1 ÍBV
Markahæstir:
Andri Rúnar Bjarnason - 2 Mörk
Sigurður Arnar Magnússon - 2 Mörk
Telmo Ferreira Castanheira - 1 Mark
Eyða Breyta
ÍBV
Leikir: 5
Sigrar: 0
Jafntefli: 2
Töp: 3
Mörk skoruð: 6
Mörk fengin á sig: 11
Markatala: -5
Síðustu leikir
ÍBV 1-2 KR
Keflavík 3-3 ÍBV
ÍBV 1-1 Leiknir R
ÍBV 0-3 KA
Valur 2-1 ÍBV
Markahæstir:
Andri Rúnar Bjarnason - 2 Mörk
Sigurður Arnar Magnússon - 2 Mörk
Telmo Ferreira Castanheira - 1 Mark

Eyða Breyta
Fyrir leik
FH hafa byrjað tímabilið heldur brösulega og aðeins unnið einn leik það sem af er móti, gert eitt jafntefli og tapað þrem.
FH heimsóttu KA á Dalvík í síðustu umferð en urðu að lúta í lægra hald gegn "heimamönnum" frá Akureyri þar sem það var reyndar heimamaðurinn frá Dalvík, Nökkvi Þeyr Þórisson sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma venjulegs leiktíma.
Eyða Breyta
FH hafa byrjað tímabilið heldur brösulega og aðeins unnið einn leik það sem af er móti, gert eitt jafntefli og tapað þrem.
FH heimsóttu KA á Dalvík í síðustu umferð en urðu að lúta í lægra hald gegn "heimamönnum" frá Akureyri þar sem það var reyndar heimamaðurinn frá Dalvík, Nökkvi Þeyr Þórisson sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma venjulegs leiktíma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV leita enn af sínum fyrsta sigri í sumar en í 5 leikjum hafa þeir gert tvö jafntefli og tapað þrem leikjum.
ÍBV töpuðu í síðustu umferð gegn KR 1-2 á Hásteinsvelli þar sem Ægir Jarl kom gestunum yfir áður en Kristinn Jónsson jafnaði fyrir ÍBV með sjálfsmarki, það var svo Kennie Chopart sem innsiglaði sigur KR.
Eyða Breyta
ÍBV leita enn af sínum fyrsta sigri í sumar en í 5 leikjum hafa þeir gert tvö jafntefli og tapað þrem leikjum.
ÍBV töpuðu í síðustu umferð gegn KR 1-2 á Hásteinsvelli þar sem Ægir Jarl kom gestunum yfir áður en Kristinn Jónsson jafnaði fyrir ÍBV með sjálfsmarki, það var svo Kennie Chopart sem innsiglaði sigur KR.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
('87)

3. Felix Örn Friðriksson
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson

8. Telmo Castanheira
('87)

10. Guðjón Pétur Lýðsson
('61)

23. Eiður Aron Sigurbjörnsson (f)
25. Alex Freyr Hilmarsson
27. Hans Mpongo
('61)

42. Elvis Bwomono
99. Andri Rúnar Bjarnason
Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
('87)

5. Jón Ingason
9. Sito
('87)

14. Arnar Breki Gunnarsson
19. Breki Ómarsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
('61)

Liðstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Björgvin Eyjólfsson
Tómas Bent Magnússon

David George Bell
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Gul spjöld:
Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('77)
Tómas Bent Magnússon ('80)
Rauð spjöld: