
Kórinn
ţriđjudagur 24. maí 2022 kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Alltaf bongó inn í Kórnum!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Stefán Ingi Sigurđarson
ţriđjudagur 24. maí 2022 kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Alltaf bongó inn í Kórnum!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Stefán Ingi Sigurđarson
HK 3 - 1 Grótta
1-0 Stefán Ingi Sigurđarson ('25)
2-0 Stefán Ingi Sigurđarson ('54)
2-1 Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('91)
3-1 Atli Arnarson ('94)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snćr Frostason
('76)

3. Ívar Orri Gissurarson
('61)

4. Leifur Andri Leifsson (f)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('69)


18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh
29. Karl Ágúst Karlsson
43. Stefán Ingi Sigurđarson
('76)

44. Bruno Soares
('61)


Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
6. Birkir Valur Jónsson
('76)

7. Örvar Eggertsson
('76)

8. Arnţór Ari Atlason
('61)

10. Ásgeir Marteinsson
('69)


16. Eiđur Atli Rúnarsson
24. Teitur Magnússon
('61)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Dađi Rafnsson
Kári Jónasson
Gul spjöld:
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('41)
Bruno Soares ('48)
Ásgeir Marteinsson ('82)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokiđ!
HK-ingar komast áfram í mjólkurbikarnum eftir góđan 3-1 sigur á Gróttu.
Skýrsla og viđtöl koma innan skams.
Eyða Breyta
HK-ingar komast áfram í mjólkurbikarnum eftir góđan 3-1 sigur á Gróttu.
Skýrsla og viđtöl koma innan skams.
Eyða Breyta
94. mín
MARK! Atli Arnarson (HK)
Hassan Jallow take a bow!
Hassan Jallow er í horni Gróttu og fíflar tvo varnarmenn gróttu áđur en hann gefur út á Atla sem klárar fagmannlega. Frábćrlega gert hjá Hassan Jallow!
Eyða Breyta
Hassan Jallow take a bow!
Hassan Jallow er í horni Gróttu og fíflar tvo varnarmenn gróttu áđur en hann gefur út á Atla sem klárar fagmannlega. Frábćrlega gert hjá Hassan Jallow!
Eyða Breyta
91. mín
MARK! Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (Grótta)
MARK!
Kjartan Kári tekur skotiđ á nćr Arnar tekst ekki ađ halda skotinu og Sigurđur Hrannar er nánast í markinu ţegar hann nćr frákastinu og skorar.
Nćr Grótta ađ jafna?
Eyða Breyta
MARK!
Kjartan Kári tekur skotiđ á nćr Arnar tekst ekki ađ halda skotinu og Sigurđur Hrannar er nánast í markinu ţegar hann nćr frákastinu og skorar.
Nćr Grótta ađ jafna?
Eyða Breyta
90. mín
Grótta fćr hér aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ, nánast á vítateig HK.
Kjartan Kári ćtlar ađ taka.
Eyða Breyta
Grótta fćr hér aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ, nánast á vítateig HK.
Kjartan Kári ćtlar ađ taka.
Eyða Breyta
88. mín
HK-ingar spila frábćrlega Arnţór Ari kemur međ hliđarsendingu á Örvar sem er rétt fyrir innan vítateig en skotiđ rétt framhjá.
Eyða Breyta
HK-ingar spila frábćrlega Arnţór Ari kemur međ hliđarsendingu á Örvar sem er rétt fyrir innan vítateig en skotiđ rétt framhjá.
Eyða Breyta
76. mín
Örvar Eggertsson (HK)
Stefán Ingi Sigurđarson (HK)
Tveggja marka mađurinn fer útaf og er ţađ Örvar Eggerts sem kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta


Tveggja marka mađurinn fer útaf og er ţađ Örvar Eggerts sem kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
71. mín
Ívan Óli kominn einn í gegn og nćr ađ pikka boltanum framhjá Arnari Frey sem kom á móti Ívani en snertingin var of ţung og boltinn fer í markspyrnu. HK-ingar heppnir ţarna.
Eyða Breyta
Ívan Óli kominn einn í gegn og nćr ađ pikka boltanum framhjá Arnari Frey sem kom á móti Ívani en snertingin var of ţung og boltinn fer í markspyrnu. HK-ingar heppnir ţarna.
Eyða Breyta
65. mín
VÍTI???
Karl Ágúst búinn ađ sparka boltanum framhjá Arnari Ţór sem hann tekur Karl niđur inn í teignum. Ívar Orri dćmir ekkert á ţetta.
Eyða Breyta
VÍTI???
Karl Ágúst búinn ađ sparka boltanum framhjá Arnari Ţór sem hann tekur Karl niđur inn í teignum. Ívar Orri dćmir ekkert á ţetta.
Eyða Breyta
63. mín
Stefán Ingi kominn í gegn eftir skalla inn fyrir frá Arnţóri Ara. Stefán tekur skotiđ en Jón Ívan ver mjög vel.
Eyða Breyta
Stefán Ingi kominn í gegn eftir skalla inn fyrir frá Arnţóri Ara. Stefán tekur skotiđ en Jón Ívan ver mjög vel.
Eyða Breyta
59. mín
Ívar örn kemur međ góđa fyrirgjöf á Ívar Orra sem nćr skalla á markiđ en Jón Ívan grípur hann örugglega.
Eyða Breyta
Ívar örn kemur međ góđa fyrirgjöf á Ívar Orra sem nćr skalla á markiđ en Jón Ívan grípur hann örugglega.
Eyða Breyta
58. mín
Ívan Óli Santos (Grótta)
Benjamin Friesen (Grótta)
Ívan Óli kominn inná gegn sínum gömlu liđsfélögum.
Eyða Breyta


Ívan Óli kominn inná gegn sínum gömlu liđsfélögum.
Eyða Breyta
54. mín
MARK! Stefán Ingi Sigurđarson (HK)
STEFÁN INGI!!!
Arnar Ţór međ enn ein mistökin í vörn Gróttu, hann fćr háann bolta tekur skelfilega móttöku og Stefán Ingi nýtir sér ţetta og nćr boltanum. Stefán er kominn einn í gegn og klárar međ ţví ađ setja boltann stöngina og inn!
Eyða Breyta
STEFÁN INGI!!!
Arnar Ţór međ enn ein mistökin í vörn Gróttu, hann fćr háann bolta tekur skelfilega móttöku og Stefán Ingi nýtir sér ţetta og nćr boltanum. Stefán er kominn einn í gegn og klárar međ ţví ađ setja boltann stöngina og inn!
Eyða Breyta
48. mín
Gult spjald: Bruno Soares (HK)
Bruno fćr hér gult fyrir ađ stöđva Benjamin Friesen í skyndisókn Gróttu.
Eyða Breyta
Bruno fćr hér gult fyrir ađ stöđva Benjamin Friesen í skyndisókn Gróttu.
Eyða Breyta
47. mín
Ívar Orri kemur međ frábćra fyrirgjöf ţar sem Stefán Ingi er nánast aleinn en skallinn fer í jörđina og svo í lúkurnar á Jóni Ívani.
Eyða Breyta
Ívar Orri kemur međ frábćra fyrirgjöf ţar sem Stefán Ingi er nánast aleinn en skallinn fer í jörđina og svo í lúkurnar á Jóni Ívani.
Eyða Breyta
46. mín
Leikur hafinn
Ívar Orri flautar seinni hálfleik á og eru ţađ HK-ingar sem byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Ívar Orri flautar seinni hálfleik á og eru ţađ HK-ingar sem byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Fyrri hálfleiki hér lokiđ, HK-ingar leiđa og búnir ađ vera mun betri fyrstu 45 mínúturnar.
Eyða Breyta
Fyrri hálfleiki hér lokiđ, HK-ingar leiđa og búnir ađ vera mun betri fyrstu 45 mínúturnar.
Eyða Breyta
44. mín
HK-ingar vilja hér víti eftir ađ Júlí tekur Ívar Orra niđur í teig Gróttu. Ívar Orri dómari leiksins dćmir ekkert. Nafnarnir ósammála!
Eyða Breyta
HK-ingar vilja hér víti eftir ađ Júlí tekur Ívar Orra niđur í teig Gróttu. Ívar Orri dómari leiksins dćmir ekkert. Nafnarnir ósammála!
Eyða Breyta
43. mín
HK-ingar fá hér aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ!
Arnar Ţór tosađi Stefán Inga niđur
Eyða Breyta
HK-ingar fá hér aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ!
Arnar Ţór tosađi Stefán Inga niđur
Eyða Breyta
41. mín
Gult spjald: Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK)
Bjarni Páll hér međ grófa tćklingu á Sigurđ Hrannar og fćr verđskuldađ gult spjald.
Eyða Breyta
Bjarni Páll hér međ grófa tćklingu á Sigurđ Hrannar og fćr verđskuldađ gult spjald.
Eyða Breyta
35. mín
Grótta ekki búnir ađ skapa sér neitt fćri í leiknum. Ţćginlegur leikur fyrir Arnar Frey í marki HK hingađ til.
Eyða Breyta
Grótta ekki búnir ađ skapa sér neitt fćri í leiknum. Ţćginlegur leikur fyrir Arnar Frey í marki HK hingađ til.
Eyða Breyta
30. mín
ÚFFF hérna er Arnar Ţór aftur í veseni
Gefur of lausa sendinga á Jón Ívan í marki Gróttu og Stéfán Ingi rennir nćr skoti sem Jón ver svo mjög vel.
Ţetta var svo sannarlega tćpt!
Eyða Breyta
ÚFFF hérna er Arnar Ţór aftur í veseni
Gefur of lausa sendinga á Jón Ívan í marki Gróttu og Stéfán Ingi rennir nćr skoti sem Jón ver svo mjög vel.
Ţetta var svo sannarlega tćpt!
Eyða Breyta
25. mín
MARK! Stefán Ingi Sigurđarson (HK)
MAAARK!!!
Stefán Ingi nýtir sér mistök Arnars Ţórs sem hittir ekki boltann í teig Gróttu og Stefán er kominn einn fyrir framan markiđ og klárar frábćrlega!
Eyða Breyta
MAAARK!!!
Stefán Ingi nýtir sér mistök Arnars Ţórs sem hittir ekki boltann í teig Gróttu og Stefán er kominn einn fyrir framan markiđ og klárar frábćrlega!
Eyða Breyta
21. mín
Stefán Ingi fćr boltann inn fyrir og ţrusar boltanum rétt framhjá. Stefán búinn ađ vera mjög líflegur hingađ til í liđi HK-inga!
Eyða Breyta
Stefán Ingi fćr boltann inn fyrir og ţrusar boltanum rétt framhjá. Stefán búinn ađ vera mjög líflegur hingađ til í liđi HK-inga!
Eyða Breyta
18. mín
Gott skot frá Stefáni Inga eftir frábćran undirbúning Ívars Orra en Jón Ívan ver ţetta vel.
Eyða Breyta
Gott skot frá Stefáni Inga eftir frábćran undirbúning Ívars Orra en Jón Ívan ver ţetta vel.
Eyða Breyta
15. mín
HK fćr hér aukaspyrnu vinstra megin af vellinum. Fyrirgjafastađa fyrir Ívar Andra sem ćtlar ađ taka aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
HK fćr hér aukaspyrnu vinstra megin af vellinum. Fyrirgjafastađa fyrir Ívar Andra sem ćtlar ađ taka aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
14. mín
HK fćr annađ horn eftir stórhćttulega fyrirgjöf sem Arnar Daníel nćr rétt svo ađ pota í.
Eyða Breyta
HK fćr annađ horn eftir stórhćttulega fyrirgjöf sem Arnar Daníel nćr rétt svo ađ pota í.
Eyða Breyta
11. mín
HK fćr hér horn eftir fyrirfjöf frá Karli Ágústi sem fer beint í vörn Gróttu og aftur fyrir endalínu.
Eyða Breyta
HK fćr hér horn eftir fyrirfjöf frá Karli Ágústi sem fer beint í vörn Gróttu og aftur fyrir endalínu.
Eyða Breyta
6. mín
HK spilar hérna mjög vel Kristján Snćr kemur međ boltann inn fyrir ţar sem Stefán Ingi er einn og í góđri stöđu en flaggađur rangstćđur.
Eyða Breyta
HK spilar hérna mjög vel Kristján Snćr kemur međ boltann inn fyrir ţar sem Stefán Ingi er einn og í góđri stöđu en flaggađur rangstćđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin komin inn
Bćđi liđ gera 5 breytingar á liđum sínum!
HK fćr fyrirliđann aftur inn í liđiđ hann Leif Andra. Báđir markaskorarar Gróttu frá síđasta leik eru í byrjunarliđi ţeirra.
Eyða Breyta
Liđin komin inn
Bćđi liđ gera 5 breytingar á liđum sínum!
HK fćr fyrirliđann aftur inn í liđiđ hann Leif Andra. Báđir markaskorarar Gróttu frá síđasta leik eru í byrjunarliđi ţeirra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţjálfaralausir HK-ingar
Brynjar Björn Gunnarsson yfirgaf HK fyrir rúmri viku síđan. Bráđabirgđarstjóri er Ómar Ingi Guđmundsson, yfirţjálfari yngri flokka HK. Ómari til ađstođar eru ţeir Kári Jónasson, ţjálfari 2.flokks HK og Dađi Rafnsson, yfirmađur knattspyrnuţróunar liđsins.
Eyða Breyta
Ţjálfaralausir HK-ingar
Brynjar Björn Gunnarsson yfirgaf HK fyrir rúmri viku síđan. Bráđabirgđarstjóri er Ómar Ingi Guđmundsson, yfirţjálfari yngri flokka HK. Ómari til ađstođar eru ţeir Kári Jónasson, ţjálfari 2.flokks HK og Dađi Rafnsson, yfirmađur knattspyrnuţróunar liđsins.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti leikur liđanna
Ţađ ţarf ekki ađ leita langt aftur í tímann til ađ finna síđasta leik milli liđanna en síđasta viđureign liđanna var 19. maí síđastliđinn.
Ţar hafđi Grótta betur gegn HK-ingum 2-0, mörk gróttu skoruđu ţeir Sigurbergur Áki og Kjartan Kári.
Eyða Breyta
Síđasti leikur liđanna
Ţađ ţarf ekki ađ leita langt aftur í tímann til ađ finna síđasta leik milli liđanna en síđasta viđureign liđanna var 19. maí síđastliđinn.
Ţar hafđi Grótta betur gegn HK-ingum 2-0, mörk gróttu skoruđu ţeir Sigurbergur Áki og Kjartan Kári.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)
3. Dagur Ţór Hafţórsson
4. Ólafur Karel Eiríksson
5. Patrik Orri Pétursson
('58)

6. Sigurbergur Áki Jörundsson
('75)

7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Júlí Karlsson
('68)

19. Benjamin Friesen
('58)

20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
23. Arnar Daníel Ađalsteinsson
Varamenn:
12. Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason (m)
10. Kristófer Orri Pétursson
11. Ívan Óli Santos
('58)

17. Luke Rae
('75)

26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
27. Gunnar Jónas Hauksson
('58)

28. Tómas Johannessen
('68)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Christopher Arthur Brazell (Ţ)
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gul spjöld:
Rauð spjöld: