Fellavöllur
þriðjudagur 24. maí 2022  kl. 17:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Höttur/Huginn 1 - 3 Ægir
1-0 Rafael Victor ('8, víti)
1-1 Ágúst Karel Magnússon ('31)
1-2 Stefan Dabetic ('48)
1-3 Bjarki Rúnar Jónínuson ('85)
Byrjunarlið:
1. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
2. Stefan Spasic
4. Kristófer Einarsson (f)
5. Almar Daði Jónsson
7. André Musa Solórzano Abed
8. Ion Perelló Machi
9. Arnór Snær Magnússon
14. Stefán Ómar Magnússon
17. Rafael Victor
19. Kristján Jakob Ásgrímsson
21. Halldór Bjarki Guðmundsson

Varamenn:
12. Björgvin Snær Ólafsson (m)
6. Brynjar Þorri Magnússon
10. Matheus Bettio Gotler
11. Valdimar Brimir Hilmarsson
13. Heiðar Logi Jónsson
23. Unnar Birkir Árnason
24. Sæbjörn Guðlaugsson

Liðstjórn:
Brynjar Árnason (Þ)
Guðmundur Björnsson Hafþórsson
Þorvaldur Björgvin Ragnarsson
Dagur Skírnir Óðinsson
Andri Þór Ómarsson
Björgvin Stefán Pétursson

Gul spjöld:
Stefán Ómar Magnússon ('43)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Benedikt Jónsson
90. mín Leik lokið!
Sigurður Hjörtur flautar af. Ægismenn sigla áfram í 16 líða úrslitin eftir góða ferð austur. Nú þarf að drífa menn af vellinum því það er Spyrnis æfing að hefjast eftir 10 mín.
Eyða Breyta
90. mín
Komnar 90 á klukkuna og liðin sparka boltanum á milli sín. Fimmta markið liggur ekki í loftinu
Eyða Breyta
85. mín MARK! Bjarki Rúnar Jónínuson (Ægir), Stoðsending: Milos Djordjevic
Tekur overlap eftir fallega sókn og rennir honum í markið. Útlitið gott fyrir Ægismenn þegar venjulegur leiktími er að klárast.
Eyða Breyta
79. mín
Höttur/Huginn í dauðafæri en það er búið að loka og læsa markinu. Heimamenn reyna og reyna að jafna en það gengur illa.
Eyða Breyta
70. mín
Kerfið er eitthvað að stríða okkur. Andre leikmaður Hattar/Hugins er spjaldaður fyrir að stoppa skyndisókn.
Eyða Breyta
67. mín
Höttur/Huginn hafa verið sterkir síðustu mínútur en gengur ekki vel að koma boltanum inn.
Eyða Breyta
60. mín
Heimamenn með skot í stöng Mateus er nýkominn inná og setur hann í stöngina rétt fyrir utan teiginn.
Eyða Breyta
48. mín MARK! Stefan Dabetic (Ægir), Stoðsending: Djordje Panic
Aftur eftir horn. Mætir á nærstöngina og stangar hann inn. Greinilega alvöru ræða hjá Nenad í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
We go again. Lágmark fjögur mörk í seinni hálfleik takk fyrir.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Half time! Það er aðeins farið að kólna og menn fegnir að komast inn. Áhorfendur streyma í kaffiskúrinn og varamenn farnir að leika listir sínar á vellinum.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Stefán Ómar Magnússon (Höttur/Huginn)
Eftir rólegar mínútur þá er Stefán Ómar spjaldaður fyrir brot á miðjunni. Menn eru orðnir spenntir fyrir því að komast inn í hálfleik.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Ágúst Karel Magnússon (Ægir), Stoðsending: Marko Zivkovic
Fær boltann aleinn fyrir framan markið eftir hornspyrnu. Klárar þetta eins og fagmaður.
Eyða Breyta
27. mín
Liðin skiptast á að sækja. Ágætis sóknir en engin dauðafæri.
Eyða Breyta
13. mín
Bæði lið hafa átt góð skot fyrir utan teig. En markmennirnir varið vel. Við viljum mörk í dag!
Eyða Breyta
8. mín Mark - víti Rafael Victor (Höttur/Huginn)
Heimamenn fá víti eftir hendi í teignum. Rafael sendi markmanninn í vitlaust horn og heimamenn komnir yfir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ægir hefja leikinn. Þeir sækja í átt að Fellaskóla. Á meðan heimamenn sækja í átt að Fellabakaríi. Sólin er mætt og áhorfendur byrjaðir að týnast inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin hafa lokið upphitun og eru mætt í klefann að hlusta á peppræður þjálfaranna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin á Fellavöll. Fyrir áhugafólk um veður þá viðrar þokkalega í dag. Nálægt því að vera logn og skýjað.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Hattar/Huginns og Ægis í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Leikurinn hefst klukkan 17:00 á Fellavelli á Egilsstöðum.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
12. Stefán Blær Jóhannsson (m)
3. Ragnar Páll Sigurðsson
5. Anton Breki Viktorsson
6. Arnar Páll Matthíasson
8. Stefan Dabetic (f)
16. Atli Dagur Ásmundsson
18. Bjarki Rúnar Jónínuson
20. Djordje Panic
23. Ágúst Karel Magnússon
25. Marko Zivkovic
30. Gunnar Óli Björgvinsson

Varamenn:
1. Ivaylo Yanachkov (m)
7. Milos Djordjevic
10. Cristofer Moises Rolin
11. Renato Punyed Dubon
13. Dimitrije Cokic
14. Arilíus Óskarsson
17. Þorkell Þráinsson

Liðstjórn:
Emil Karel Einarsson
Baldvin Már Borgarsson
Nenad Zivanovic (Þ)
Brynjólfur Þór Eyþórsson
Guðbjartur Örn Einarsson
Anton Freyr Jónsson
Böðvar Arnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: