Olísvöllurinn
ţriđjudagur 24. maí 2022  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Andvari, ţurrt en fremur kalt
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Andi Hoti
Vestri 2 - 3 Afturelding
0-1 Aron Elí Sćvarsson ('47)
1-1 Vladimir Tufegdzic ('90, víti)
2-1 Vladimir Tufegdzic ('93)
2-2 Sindri Sigurjónsson ('109)
2-3 Andi Hoti ('116)
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
3. Friđrik Ţórir Hjaltason
5. Chechu Meneses
7. Vladimir Tufegdzic
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('106)
11. Nicolaj Madsen
15. Guđmundur Arnar Svavarsson ('114)
20. Toby King ('64)
23. Silas Dylan Songani ('64)
27. Christian Jiménez Rodríguez
55. Diogo Coelho

Varamenn:
30. Benedikt Jóhann Ţ. Snćdal (m)
4. Ívar Breki Helgason
6. Daniel Osafo-Badu ('64)
9. Pétur Bjarnason
17. Guđmundur Páll Einarsson ('114)
22. Elmar Atli Garđarsson ('106)
77. Sergine Fall ('64)

Liðstjórn:
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Tómas Emil Guđmundsson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)
Christian Riisager Andersen
Jón Hálfdán Pétursson

Gul spjöld:
Silas Dylan Songani ('10)
Christian Jiménez Rodríguez ('23)
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('31)
Vladimir Tufegdzic ('58)
Diogo Coelho ('64)
Daníel Agnar Ásgeirsson ('71)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
120. mín Leik lokiđ!
Afturelding slćr hér Vestra út í leik sem varđ á endanum skemmtilegur. Heimamenn fóru alla leiđ í fjögurra liđa úrslit í fyrra en flottur karakter hjá Mosfellingum sem lentu undir í framlengingunni en vinna samt!
Eyða Breyta
120. mín
Vestri á hornspyrnu.Afturelding hreinsar frá og fá sjálfir hornspyrnu. Ţetta er ađ detta í 120 mínútur.
Eyða Breyta
116. mín MARK! Andi Hoti (Afturelding)
Enn og aftur gefa Vestramenn Aftureldingu aukaspyrnu á hćttulegum stađ og loksins ná ţeir ađ nýta ţađ! Sigurđur Bond međ flotta spyrnu sem Andi skallar á markiđ en Marvin ver meistaralega. Klafs í kjölfariđ en Andi nćr ađ koma honum svo í netiđ á endanum
Eyða Breyta
114. mín Guđmundur Páll Einarsson (Vestri) Guđmundur Arnar Svavarsson (Vestri)
Magn Guđmunda á vellinum helst ţađ sama.
Eyða Breyta
112. mín
Meiri krafur í Aftureldingu hérna, eru ađ fá aukaspyrnu í fínni stöđu, en enn og aftur er aukaspyrnan ekki ađ komast á leiđarenda.
Eyða Breyta
111. mín Enes Ţór Enesson Cogic (Afturelding) Guđfinnur Ţór Leósson (Afturelding)

Eyða Breyta
109. mín MARK! Sindri Sigurjónsson (Afturelding), Stođsending: Ásgeir Frank Ásgeirsson
Mark! Afturelding jafna hér. Ásgeir Frank fćr boltann upp kantinn, heimamenn vilja rangstöđu en Ásgeir setur hann á fjćr ţar sem Sindri skallar hann inn, sennilega hans fyrsta snerting!
Eyða Breyta
108. mín
Klaufalegt brot hjá Chechu. Gestirnir fá aukaspyrnu í fyrirgjafarstöđu sem Madsen skallar frá.
Eyða Breyta
106. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
106. mín Sindri Sigurjónsson (Afturelding) Hrafn Guđmundsson (Afturelding)

Eyða Breyta
106. mín Elmar Atli Garđarsson (Vestri) Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri)

Eyða Breyta
105. mín Hálfleikur
Fyrri framlenging er á enda. Vil hrósa framgöngu Magnúsar ţjálfara Aftureldingar, hann er ekki ađ tapa sér viđ dómarann eins og margir ţjálfarar eiga til ađ gera, jafnvel ţó stórir dómar hafa falliđ gegn ţeim hér í kvöld.
Eyða Breyta
105. mín Gult spjald: Georg Bjarnason (Afturelding)
Fellir Fall sem var kominn í ágćtis séns á skyndisókn.
Eyða Breyta
103. mín
Afturelding vilja víti! Ásgeir Frank klobbar varnarmann Vestra og fellur viđ en dómarinn dćmir ekki. Vestri fara upp en laust skot Guđmundar beint á Albons. Afturelding galopnađi ţarna vörn heimamanna.
Eyða Breyta
101. mín
Chechu liggur eftir. Fékk hönd í andlitiđ en virtist óviljaverk.
Eyða Breyta
95. mín
Afturelding á aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Sending Bond fyrir er arfaslök. Föstu leikatriđi hans í dag hafa ekki stađiđ undir vćntingum.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Vladimir Tufegdzic (Vestri), Stođsending: Diogo Coelho
Flott sókn hjá Vestra sem ná ađ festa Aftureldingu niđri. Madsen setur hann út á Coelho sem á flotta sendingu fyrir. Tufa gerir afar vel ađ stökkva yfir varnarmann gestanna og skallar hann ofarlega í markiđ!
Eyða Breyta
91. mín Leikur hafinn
Framlenging rúllar hér af stađ. Afturelding fćr strax horn.
Eyða Breyta
90. mín
Dómarinn flautar hér til loka venjulegs leiktíma. Viđ erum ađ fara í framlengingu!
Eyða Breyta
90. mín
Tufa međ hćttulausa bakfallsspyrnu framhjá.
Eyða Breyta
90. mín
Madsen međ lausan skalla á Albons. Ekki mikiđ eftir hér af viđbótartíma.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Afar öruggt víti! Albons í hitt horniđ, setur hann alveg út viđ stöng.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Esteve Pena Albons (Afturelding)
Tefur vítaspyrnuna.
Eyða Breyta
88. mín
Víti! Barningur í teignum viđ horniđ og dómarinn bendir á punktinn! Vestri á vítaspyrnu og Tufa fer á punktinn. Guđfinnur er talinn hafa togađ Friđrik niđur.
Eyða Breyta
87. mín
Friđrik á skalla eftir aukaspyrnu sem Albons ver vel í horn!
Eyða Breyta
85. mín
Gott spil frá Vestra og Madsen leggur hann á Tufa sem er í fínu fćri viđ vítateigslínu en skot hans ekki nógu gott og fer framhjá.
Eyða Breyta
82. mín
Heimamenn orđnir ansi pirrađir á dómaranum sem leyfir lítiđ. Hann rćđir viđ bekkinn.
Eyða Breyta
80. mín
Aukaspyrna á miđjum velli fellur fyrir Tufa sem hittar hann illa og boltinn lekur í útspark.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Jökull Jörvar Ţórhallsson (Afturelding)
Hörđ tćkling á Daniel Badu.
Eyða Breyta
76. mín
Vestri á hornspyrnu en skalli Daníels aldrei ógnandi. Ţeir eiga í vandrćđum ađ skapa almennilega hćttu viđ mark Aftureldingar.
Eyða Breyta
73. mín
Ásgeir Frank brýtur á Madsen. Hann ţarf ađ passa sig á gulu spjaldi.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri)
Spjaldakonsertinn heldur áfram. Daníel seinn í ţetta.
Eyða Breyta
68. mín
Afturelding fćr hornspyrnu. Kári Steinn gerđi afar vel ađ taka viđ boltanum á miđjunni og koma honum á Aron sem vann hornspyrnu. Afturelding á síđan skot fyrir utan sem er skölluđ í annađ horn. Vestri fá svo aukaspyrnu.
Eyða Breyta
67. mín
Aukaspyrna Madsen af löngu fćri er fín og Albons ver í horn.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
Missir boltann aftarlega á vellinum og ţarf ađ taka Madsen niđur.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Diogo Coelho (Vestri)
Heimamenn ađ safna spjöldum. Stöđvar álitlega sókn.
Eyða Breyta
64. mín Daniel Osafo-Badu (Vestri) Toby King (Vestri)
Tvöföld skipting.
Eyða Breyta
64. mín Sergine Fall (Vestri) Silas Dylan Songani (Vestri)

Eyða Breyta
63. mín
Laus skalli Chechu eftir hornspyrnu fer framhjá.
Eyða Breyta
62. mín Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding) Gunnar Bergmann Sigmarsson (Afturelding)
Gunnar meiddist og getur ekki haldiđ áfram.
Eyða Breyta
61. mín
Hćtta hérna viđ mark gestanna eftir hornspyrnu. Vestri er ađ taka sína ţriđju hornspyrnu í röđ.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Fellur hér auđveldlega í teignum og fćr hér kort frá dómaranum fyrir bellibrögđ.
Eyða Breyta
56. mín
Afturelding betri hér í seinni hálfleik. Gott spil endar međ lausu skoti fyrir utan teig beint á Marvin.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Aron Elí Sćvarsson (Afturelding)
Frábćr sókn frá Aftureldingu! Spiluđu upp allan völlinn og léku honum á Aron Elí sem setti hann í fjćr úr góđu fćri.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ. Nýja vallarklukkan sem er hápunktur ţessa leiks til ţessa er aftur orđin rétt.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţessi hálfleikur var ekki sá besti. Vona ađ ţetta hressist nú í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Nei, nýja vallarklukkan ađ klikka. Sýnir 14 mínútur. Afturelding fćr horn sem Marvin grípur.
Eyða Breyta
42. mín
Jćja nú eru fćrin byrjuđ ađ koma. Vestri í skyndisókn sem endar međ skoti Tufa úr ágćtis stöđu. Skotiđ var ekki til útflutnings og endar í innkasti.
Eyða Breyta
40. mín
Ágćtis séns hjá Vestra. Mistök í vörn gestanna og Guđmundur Arnar kemst í góđa stöđu, boltinn hrekkur af honum til Toby King sem hittir hann ekki nógu vel og boltinn skoppar framhjá.
Eyða Breyta
36. mín
Afturelding fćr hér gott fćri! Hrafn kemst hér í gegn á móti markverđi en Marvin lokar vel og ver í horn.
Eyða Breyta
35. mín
Mjög jafn leikur en ekki mikiđ gerst, ţađ verđur ađ segjast.
Eyða Breyta
33. mín
Afturelding fćr ađra aukaspyrnu viđ hornfánann. Úr verđur hćttulaus skalli hátt yfir.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Vestri)

Eyða Breyta
31. mín
Madsen brýtur á Kára Steini og Afturelding fćr aukaspyrnu í fyrirgjafarstöđu. Gunnar Heiđar ţjálfari Vestra fćr áminningu í kjölfariđ.
Eyða Breyta
25. mín
Fyrsta fćriđ! Silas gerir vel og sendir fyrir, boltinn fellur fyrir Guđmund Arnar sem á skot niđri en Albons ver vel.
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Christian Jiménez Rodríguez (Vestri)
Renndi sér fyrir sóknarmann ţegar von var á upphlaupi.
Eyða Breyta
22. mín
Brotiđ á Silas. Aukaspyrna djúpt af kanti sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
17. mín
Sigurđur Bond reyndi vćntanlega skot en ţetta sveif vel yfir.
Eyða Breyta
16. mín
Afturelding fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Líklegt ađ sent verđi fyrir.
Eyða Breyta
15. mín
Vestri komnir međ yfirhöndina hérna. Madsen međ sendingu fyrir sem er hreinsađ í innkast.
Eyða Breyta
11. mín
Vestri fćr aukaspyrnu út á kanti eftir brot á Silas. Guđmundur Arnar spyrnir en beint í fang Albons.
Eyða Breyta
10. mín Gult spjald: Silas Dylan Songani (Vestri)
Silas fćr gult fyrir ađ stöđva snögga aukaspyrnu. Var reyndar ekki hann sem fékk boltann í sig ţannig ađ ţetta er harđur dómur.
Eyða Breyta
8. mín
Fyrsta ógnin hér í dag. Tufegdzic kemst upp ađ endamörkum inn í vítateig og Afturelding hreinsar fyrirgjöf hans frá.
Eyða Breyta
5. mín
Ekkert markvert gerst hér í byrjun. Má segja ađ liđin séu ađ ţreifa fyrir sér.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn, Afturelding byrjar ţetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga út á völl. Leika bćđi í sínum ađalbúningum, Vestri dökkbláir en Afturelding í rauđum treyjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding mćtir međ ţunnskipađan hóp. Einungis ţrír útileikmenn á bekknum ásamt varamarkverđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru nokkur sár í vellinum og hann gćti veriđ ansi ţungur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott ađ sjá ađ ţađ er loks búiđ ađ skipta um klukku hér á vellinum og verđur vćntanlega hćgt ađ vita hvernig tímanum líđur allan leikinn sem er nýbreytni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár. Ţađ vantar 6 leikmenn í hóp Vestra sem mćttu jafnan kalla byrjunarliđsmenn. Helst má nefna Pétur Bjarnason og Nacho Gil. En breiddin virđist meiri en önnur ár og verđur gaman ađ fylgjast međ Silas Songani, sem byrjar hér í fyrsta skipti, hann er međ flotta ferilskrá ađ utan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er fyrsti heimaleikur Vestra á ţessu tímabili. Völlurinn kom öllum ađ óvörum seint og illa undan vetri og hafa Vestramenn spilađ alla 3 deildarleikina á útivelli og lék heimaleik sinn í síđustu umferđ bikarsins á Álftanesi. Augljóst er ađ ađstađan hér er langt á eftir öđrum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust fyrir stuttu í annarri umferđ Lengjudeildarinnar í Mosfellsbć og ţar unnu Vestri 2-0 sigur. Í fyrra unnu Vestri heimaleik sinn í deildinni 2-1 en síđari leikurinn endađi međ 2-2 jafntefli.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri og Afturelding mćtast hér í 32ja liđa úrslitum Mjólkurbikars karla. Ţessi liđ mćttust einnig á sama stađ í keppninni í fyrra, ţá í Mosfellsbć og fóru Vestfirđingar međ 2-1 sigur ţar. Vestri fór alla leiđ í fjögurra liđa úrslit í fyrra ţar sem ţeir lágu fyrir Víkingum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson ('62)
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason
8. Guđfinnur Ţór Leósson ('111)
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Gísli Martin Sigurđsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson
25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guđmundsson ('106)
33. Andi Hoti

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
16. Enes Ţór Enesson Cogic ('111)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('62)
18. Sindri Sigurjónsson ('106)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Enes Cogic
Hanna Símonardóttir

Gul spjöld:
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('66)
Jökull Jörvar Ţórhallsson ('80)
Esteve Pena Albons ('89)
Georg Bjarnason ('105)

Rauð spjöld: