
Norðurálsvöllurinn
laugardagur 28. maí 2022 kl. 13:00
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Magnús Garðarsson
Maður leiksins: Bergdís Fanney Einarsdóttir
laugardagur 28. maí 2022 kl. 13:00
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Magnús Garðarsson
Maður leiksins: Bergdís Fanney Einarsdóttir
ÍA 0 - 6 KR
0-1 Rasamee Phonsongkham ('13)
0-2 Bergdís Fanney Einarsdóttir ('20)
0-3 Bergdís Fanney Einarsdóttir ('36)
0-4 Ísabella Sara Tryggvadóttir ('72)
0-5 Ísabella Sara Tryggvadóttir ('82)
0-6 Laufey Björnsdóttir ('90)







Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Brooke Anne Jones (m)
5. Anna Þóra Hannesdóttir
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir
('75)

8. Lilja Björg Ólafsdóttir
9. Erna Björt Elíasdóttir
('56)

10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)

15. Marey Edda Helgadóttir
('69)

17. Unnur Ýr Haraldsdóttir
20. Sandra Ósk Alfreðsdóttir
21. Ylfa Laxdal Unnarsdóttir
('75)

22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir
('56)

Varamenn:
12. Salka Hrafns Elvarsdóttir (m)
16. Arndís Lilja Eggertsdóttir
('56)

18. Sunna Rún Sigurðardóttir
('75)

19. Katrín María Ómarsdóttir
('75)

24. Lilja Björk Unnarsdóttir
('56)

27. Elvira Agla Gunnarsdóttir
('69)

28. Thelma Björg Rafnkelsdóttir
Liðstjórn:
Aldís Ylfa Heimisdóttir
Þorgerður Bjarnadóttir
Kristján Huldar Aðalsteinsson
Dagbjört Líf Guðmundsdóttir
Magnea Guðlaugsdóttir (Þ)
Dino Hodzic
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Gul spjöld:
Bryndís Rún Þórólfsdóttir ('38)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Öruggur sigur KR og þær fara áfram í 8 liða úrslit Mjólkurbikarsins.
Eyða Breyta
Öruggur sigur KR og þær fara áfram í 8 liða úrslit Mjólkurbikarsins.
Eyða Breyta
90. mín
MARK! Laufey Björnsdóttir (KR)
6-0!
Laufey með skot fyrir utan teig sem svífur yfir Brooke og í netið.
Eyða Breyta
6-0!
Laufey með skot fyrir utan teig sem svífur yfir Brooke og í netið.
Eyða Breyta
89. mín
Obbosí, Rebekka með hættulega sendingu til baka á Corneli sem Lilja Björk kemst á milli en missir hann svo út af, smá einbietingaleysi í vörn KR.
Eyða Breyta
Obbosí, Rebekka með hættulega sendingu til baka á Corneli sem Lilja Björk kemst á milli en missir hann svo út af, smá einbietingaleysi í vörn KR.
Eyða Breyta
87. mín
Ísabella með fyrirgjöf sem fer í slánna og svo í Önnu Þóru og út af, munaði litlu að þessi af Önnu Þóru og í netið.
Eyða Breyta
Ísabella með fyrirgjöf sem fer í slánna og svo í Önnu Þóru og út af, munaði litlu að þessi af Önnu Þóru og í netið.
Eyða Breyta
82. mín
MARK! Ísabella Sara Tryggvadóttir (KR)
Býr sér til gott pláss inni í teig og leggur boltann svo í netið, mjög vel gert.
Eyða Breyta
Býr sér til gott pláss inni í teig og leggur boltann svo í netið, mjög vel gert.
Eyða Breyta
77. mín
KR fær aukaspyrnu úti við hliðarlínu vinstra meginn, spyrnan fer beint á Brooke í markinu.
Eyða Breyta
KR fær aukaspyrnu úti við hliðarlínu vinstra meginn, spyrnan fer beint á Brooke í markinu.
Eyða Breyta
72. mín
MARK! Ísabella Sara Tryggvadóttir (KR), Stoðsending: Laufey Björnsdóttir
Ísabella að klára leikinn fyrir KR
Laufey með sendingu inn yfir vörn ÍA í hlaupið hjá Ísabellu sem klárar vel fram hjá Brooke í marki ÍA
Eyða Breyta
Ísabella að klára leikinn fyrir KR
Laufey með sendingu inn yfir vörn ÍA í hlaupið hjá Ísabellu sem klárar vel fram hjá Brooke í marki ÍA
Eyða Breyta
67. mín
Laufey Björnsdóttir (KR)
Rasamee Phonsongkham (KR)
Rasamee búin að vera með betri mönnum á vellinum í dag.
Eyða Breyta


Rasamee búin að vera með betri mönnum á vellinum í dag.
Eyða Breyta
67. mín
Róberta Lilja Ísólfsdóttir (KR)
Marcella Marie Barberic (KR)
Róberta að mæta uppeldisfélaginu, hún skipti úr ÍA í KR í vetur.
Eyða Breyta


Róberta að mæta uppeldisfélaginu, hún skipti úr ÍA í KR í vetur.
Eyða Breyta
66. mín
Unnur Ýr með skýtur í varnarmann KR og vinnur hornspyrnu, eftir smá klafs í teignum handsamar Cornelia boltann.
Eyða Breyta
Unnur Ýr með skýtur í varnarmann KR og vinnur hornspyrnu, eftir smá klafs í teignum handsamar Cornelia boltann.
Eyða Breyta
63. mín
Rebekka með skemmtilega bolta upp á Marcellu sem tekur vel á móti boltanum og leggur han til hliðar á Ísabellu sem er í góða færi en skýtur í stöngina.
Eyða Breyta
Rebekka með skemmtilega bolta upp á Marcellu sem tekur vel á móti boltanum og leggur han til hliðar á Ísabellu sem er í góða færi en skýtur í stöngina.
Eyða Breyta
54. mín
Ísabella Sara komin upp að endalínu með og leggur boltann út í teiginn þar sem Marcella nær skotinu en það er laust og lítið má fyrir Brooke að verja.
Eyða Breyta
Ísabella Sara komin upp að endalínu með og leggur boltann út í teiginn þar sem Marcella nær skotinu en það er laust og lítið má fyrir Brooke að verja.
Eyða Breyta
51. mín
ÍA vinnur aukaspyrnu á góðum stað rétt fyrirtan vítateig, Lilja Björg tekur spyrnuna sem Cornelia ver.
Eyða Breyta
ÍA vinnur aukaspyrnu á góðum stað rétt fyrirtan vítateig, Lilja Björg tekur spyrnuna sem Cornelia ver.
Eyða Breyta
49. mín
Marcella reynir sendingu inn fyrir í hlaupið hjá Ísabellu en Anna Þóra gerir vel og les sendingu og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
Marcella reynir sendingu inn fyrir í hlaupið hjá Ísabellu en Anna Þóra gerir vel og les sendingu og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
KR leiðir 3-0 í hálfleik og hafa verið töluvert sterakri aðilinn allan leikinn.
Eyða Breyta
KR leiðir 3-0 í hálfleik og hafa verið töluvert sterakri aðilinn allan leikinn.
Eyða Breyta
36. mín
MARK! Bergdís Fanney Einarsdóttir (KR), Stoðsending: Rasamee Phonsongkham
Ramasee tekur horspyrnu, Brooke missir af boltanum og Berdís er mætt á fjær og skallar boltann í netið, 3-0.
Eyða Breyta
Ramasee tekur horspyrnu, Brooke missir af boltanum og Berdís er mætt á fjær og skallar boltann í netið, 3-0.
Eyða Breyta
35. mín
Rebekka með langa sendingu uppp á Gummu sem er komin ein í gegn en enn og aftur ver Brooke vel.
Eyða Breyta
Rebekka með langa sendingu uppp á Gummu sem er komin ein í gegn en enn og aftur ver Brooke vel.
Eyða Breyta
34. mín
Guðmunda með skalla inn fyrir á Bergdísi sem er aðeins of fastur og endar hjá Brooke, munaði litlu að Bergdís næði til hans.
Eyða Breyta
Guðmunda með skalla inn fyrir á Bergdísi sem er aðeins of fastur og endar hjá Brooke, munaði litlu að Bergdís næði til hans.
Eyða Breyta
26. mín
ÍA vilja víti boltinn skoppar klárlega í hendina á Rebekku inni í vítateig en Magnús virðist beita hagnaði þar sem ÍA konur voru í ágætu færi.
Eyða Breyta
ÍA vilja víti boltinn skoppar klárlega í hendina á Rebekku inni í vítateig en Magnús virðist beita hagnaði þar sem ÍA konur voru í ágætu færi.
Eyða Breyta
23. mín
Kristín Erna með góðan bolta upp í horn á Marcellu sem ætlar leggja boltann til hliðar á Gummu en Brooke kemst í sendingunna og hansamar boltann.
Eyða Breyta
Kristín Erna með góðan bolta upp í horn á Marcellu sem ætlar leggja boltann til hliðar á Gummu en Brooke kemst í sendingunna og hansamar boltann.
Eyða Breyta
20. mín
MARK! Bergdís Fanney Einarsdóttir (KR), Stoðsending: Rasamee Phonsongkham
KR kemst í 2-0
Rasamee með aukaspyrnu frá miðjum vallarhelmingi ÍA og Bergdís Fanney ræðst á boltann og skallar han í netið, mjög vel gert!
Eyða Breyta
KR kemst í 2-0
Rasamee með aukaspyrnu frá miðjum vallarhelmingi ÍA og Bergdís Fanney ræðst á boltann og skallar han í netið, mjög vel gert!
Eyða Breyta
19. mín
Sandra Ósk með skot af miðjum velli sem Cornelia í marki KR á í litlum vandræðum með að grípa.
Eyða Breyta
Sandra Ósk með skot af miðjum velli sem Cornelia í marki KR á í litlum vandræðum með að grípa.
Eyða Breyta
18. mín
KR á hronspyrnu sem Rasamee tekur en Brooke í marki ÍA rís hæst og grípur boltann.
Eyða Breyta
KR á hronspyrnu sem Rasamee tekur en Brooke í marki ÍA rís hæst og grípur boltann.
Eyða Breyta
13. mín
MARK! Rasamee Phonsongkham (KR), Stoðsending: Bergdís Fanney Einarsdóttir
Bergdís vinnur boltann af varnarmanni ÍA inn í teig og leggur hann út á Rasamee sem á gullfallegt skot og boltunn svífur í netið.
Eyða Breyta
Bergdís vinnur boltann af varnarmanni ÍA inn í teig og leggur hann út á Rasamee sem á gullfallegt skot og boltunn svífur í netið.
Eyða Breyta
11. mín
Rólegar upphafsmínútur í þessum, leik KR er meira með boltann en bæði lið eru að skapa sér lítið.
Eyða Breyta
Rólegar upphafsmínútur í þessum, leik KR er meira með boltann en bæði lið eru að skapa sér lítið.
Eyða Breyta
5. mín
Rasamee með flotta sendingu upp í horn á Bergdíssi sem hefur fullt af plássif og tíma fyrir framan markið en Brooke ver frá henni.
Eyða Breyta
Rasamee með flotta sendingu upp í horn á Bergdíssi sem hefur fullt af plássif og tíma fyrir framan markið en Brooke ver frá henni.
Eyða Breyta
2. mín
Guðmunda fær boltann á miðjunni og setu boltann í hlaupið hjá Bergdísi á milli varnarmanna ÍA, en Brooke í marki ÍA nær til boltans á undan Bergdísi.
Eyða Breyta
Guðmunda fær boltann á miðjunni og setu boltann í hlaupið hjá Bergdísi á milli varnarmanna ÍA, en Brooke í marki ÍA nær til boltans á undan Bergdísi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist í leik, hér er bongó blíða, samt smá vindur en ekkert sem ætti að hafa mikil áhrif á leikinn.
Eyða Breyta
Styttist í leik, hér er bongó blíða, samt smá vindur en ekkert sem ætti að hafa mikil áhrif á leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
16 liða úrslitin
Það dag fara fram fjórir aðrir leikir í 16 liða úrstlitunum,
14:00 FH-Stjarnan (Kaplakrikavöllur)
14:00 Þór/KA-Haukar (SaltPay-völlurinn)
16:30 Selfoss-Afturelding (JÁVERK-völlurinn)
17:00 Tindastóll-Valur (Sauðárkróksvöllur)
Í gærkvöldi tryggði Þróttur sér miða í 8 liða úrstlin eftir 2-1 sigur á Víkingi.
Á morgun mætast svo Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir og Breiðablik á Reyðarfirðir og Keflavík mætir ÍBV í Keflavík
Eyða Breyta
16 liða úrslitin
Það dag fara fram fjórir aðrir leikir í 16 liða úrstlitunum,
14:00 FH-Stjarnan (Kaplakrikavöllur)
14:00 Þór/KA-Haukar (SaltPay-völlurinn)
16:30 Selfoss-Afturelding (JÁVERK-völlurinn)
17:00 Tindastóll-Valur (Sauðárkróksvöllur)
Í gærkvöldi tryggði Þróttur sér miða í 8 liða úrstlin eftir 2-1 sigur á Víkingi.
Á morgun mætast svo Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir og Breiðablik á Reyðarfirðir og Keflavík mætir ÍBV í Keflavík
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
🚨à morgun…
— ÃA Akranes FC (@Skagamenn) May 27, 2022
ðŸ†šï¸ KR
🆠@mjolkurbikarinn
🕛13:00
🟠Norðurálsvöllurinn
🎟 Stubbur #ÃAKR #KRÃAN pic.twitter.com/1ZKpOqNLt4
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magnús Garðarsson dæmir leikinn og honum til aðstoðar eru þau Ásgeir Viktorsson og Soffía Ummarin Kristinsdóttir.
Eyða Breyta
Magnús Garðarsson dæmir leikinn og honum til aðstoðar eru þau Ásgeir Viktorsson og Soffía Ummarin Kristinsdóttir.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin sem spiluðuð bæði í Lengjudeildinni í fyrra mætust tvisvar á síðustu leiktíð. KR ingar unnu fyrri leikinn 4-1 í Vesturbænum og seinni leikurinn fór 1-1 uppi á Skaga.
Þrátt fyrir að heild deild sé á milli liðanna hefur verið mikill meðbyr með Skagakonum og á sama tíma hefur KR verið í ströggli má búast við spennandi og skemmtilegum leik hér í dag.
Eyða Breyta
Liðin sem spiluðuð bæði í Lengjudeildinni í fyrra mætust tvisvar á síðustu leiktíð. KR ingar unnu fyrri leikinn 4-1 í Vesturbænum og seinni leikurinn fór 1-1 uppi á Skaga.
Þrátt fyrir að heild deild sé á milli liðanna hefur verið mikill meðbyr með Skagakonum og á sama tíma hefur KR verið í ströggli má búast við spennandi og skemmtilegum leik hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR
KR leikur í Bestu deild kvenna í sumar eftir að hafa sigrað Lengjudeildina á síðustu leiktíð. KR liðinu hefur þó gegnið heldur brösulega á undirbúningstímabilinu og í byrjun Íslandsmótsins, þó mögulega sé aðeins að birta yfir í Vestubænum.
Eftir að verið án stiga eftir 5. umferðir í Bestu deild kvenna lagði liðið Aftureldingu 1-0 í vikunni í 6. umferð Bestu deildar kvenna og náðu þar með í sín fyrstu stig í sumar.
Leikurinn í dag er fyrsti leikur KR í Mjólkurbikarnum í sumar en öll Bestu deildar liðin hefja leik í 16. liða úrslitum.
Eyða Breyta
KR
KR leikur í Bestu deild kvenna í sumar eftir að hafa sigrað Lengjudeildina á síðustu leiktíð. KR liðinu hefur þó gegnið heldur brösulega á undirbúningstímabilinu og í byrjun Íslandsmótsins, þó mögulega sé aðeins að birta yfir í Vestubænum.
Eftir að verið án stiga eftir 5. umferðir í Bestu deild kvenna lagði liðið Aftureldingu 1-0 í vikunni í 6. umferð Bestu deildar kvenna og náðu þar með í sín fyrstu stig í sumar.
Leikurinn í dag er fyrsti leikur KR í Mjólkurbikarnum í sumar en öll Bestu deildar liðin hefja leik í 16. liða úrslitum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍA
ÍA leikur í 2. deild kvenna í sumar eftir að hafa fallið úr Lengjudeildinni á síðustu leiktíð.
Skagakonur hafa gert vel á undibúningstímabilinu og unnnið alla sína leiki nokkuð örugglega.
Á leið sinni í 16 lið úrslitin hafa þær unnið Fjölni 6-1 og síðar Sindra 2-1.
Eftir að hafa virðst nánast óstöðvandi fram að Íslansdmótinu töpuðu þær fyrir Fram 3-0 í 1. umferð 2. deildar kvenna sem hófst í síðustu viku.
Eyða Breyta
ÍA
ÍA leikur í 2. deild kvenna í sumar eftir að hafa fallið úr Lengjudeildinni á síðustu leiktíð.
Skagakonur hafa gert vel á undibúningstímabilinu og unnnið alla sína leiki nokkuð örugglega.
Á leið sinni í 16 lið úrslitin hafa þær unnið Fjölni 6-1 og síðar Sindra 2-1.
Eftir að hafa virðst nánast óstöðvandi fram að Íslansdmótinu töpuðu þær fyrir Fram 3-0 í 1. umferð 2. deildar kvenna sem hófst í síðustu viku.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
23. Cornelia Baldi Sundelius (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
3. Rasamee Phonsongkham
('67)

6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
('46)

8. Hildur Lilja Ágústsdóttir
10. Inga Laufey Ágústsdóttir
('74)

11. Marcella Marie Barberic
('67)

18. Bergdís Fanney Einarsdóttir
('74)

24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
30. Margaux Marianne Chauvet
Varamenn:
29. Björk Björnsdóttir (m)
4. Laufey Björnsdóttir
('67)

9. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
('46)

14. Rut Matthíasdóttir
('74)

17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
21. Tijana Krstic
('74)

Liðstjórn:
Guðlaug Jónsdóttir
Þóra Kristín Bergsdóttir
Róberta Lilja Ísólfsdóttir
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Baldvin Guðmundsson
Gígja Valgerður Harðardóttir
Gunnar Einarsson (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld: