Þróttarvöllur
miðvikudagur 01. júní 2022  kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Logn
Dómari: Helgi Ólafsson
Áhorfendur: 278
Maður leiksins: Katrín Ásbjörnsdóttir
Þróttur R. 0 - 1 Stjarnan
0-1 Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('45)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Jelena Tinna Kujundzic
2. Sóley María Steinarsdóttir
3. Mist Funadóttir ('56)
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
12. Murphy Alexandra Agnew
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir ('81)
23. Sæunn Björnsdóttir ('81)
77. Gema Ann Joyce Simon ('64)

Varamenn:
20. Edda Garðarsdóttir (m)
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
10. Danielle Julia Marcano
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('81)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('64)
21. Lea Björt Kristjánsdóttir ('56)
24. Ragnheiður Ríkharðsdóttir
25. Guðrún Gyða Haralz ('81)

Liðstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington (Þ)
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Angelos Barmpas

Gul spjöld:
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
90. mín Leik lokið!
Stjarnan tekur þrjú sterk stig úr Laugardalnum!

Minni á viðtöl og skýrslu síðar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Þróttur R.)
Stjarnan fær aukaspyrnu við vítateig en hún fer hátt yfir.
Eyða Breyta
90. mín
Stjarnan er að vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
90. mín Alexa Kirton (Stjarnan) Heiða Ragney Viðarsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
90. mín
Fjórum mínútum bætt við.

Nóg eftir.
Eyða Breyta
89. mín
Heiða Ragney liggur eftir eftir tæklinguna.
Eyða Breyta
89. mín
Eftir tæklingu berst boltinn út til Maríu Evu sem skýtur í fyrsta en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
86. mín
Þróttarar virðast orkulitlar og Anna María hirðir af þeim boltann, brunar upp kantinn og fær innkast.
Eyða Breyta
83. mín
Sóley María með sendingu inn á teig en þar er engin nema Chante sem tekur boltann rólega niður.
Eyða Breyta
81. mín Guðrún Gyða Haralz (Þróttur R.) Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.)

Eyða Breyta
81. mín Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.) Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.)

Eyða Breyta
80. mín
Rúmlega tíu mínútur eftir. Þróttur þarf að gefa í ef þær ætla að fá eitthvað úr þessum leik.
Eyða Breyta
79. mín
Betsy nær fyrirgjöf sem Jelena Tinna hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
76. mín
Úlfa Dís sendir út í teig á Jasmíni sem skýtur af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
74. mín
Anna María nær góðum skalla en virkilega vel varið hjá Írisi.
Eyða Breyta
73. mín
Arna Dís með skot langt fyrir utan teig sem Íris þarf að blaka yfir markið og í horn.
Eyða Breyta
71. mín
Arna Dís með fyrirgjöf beint í fangið á Írisi.
Eyða Breyta
70. mín
Andrea brýtur á Ingibjörgu við miðju.
Eyða Breyta
70. mín
Sæunn með góða skiptingu yfir á Andreu Rut en Arna Dís nær að setja boltann í innkast.
Eyða Breyta
68. mín Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (Stjarnan) Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
67. mín
Gyða Kristín og Sædís Rún með gott samspil upp hægri kantinn og Sædís sendir fyrir en María Eva hreinsar burt.
Eyða Breyta
65. mín
Anna María með of fasta sendingu fram á Katrínu.
Eyða Breyta
64. mín Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir (Þróttur R.) Gema Ann Joyce Simon (Þróttur R.)

Eyða Breyta
60. mín
Gema Ann lokar á sendingu Betsy sem uppsker horn.
Eyða Breyta
59. mín
Andrea Rut gerir vel og kemur boltanum á Murphy sem vinnur horn.
Eyða Breyta
58. mín
Katla Tryggva klobbar Betsy en Arna Dís tekur af henni boltann.
Eyða Breyta
56. mín Lea Björt Kristjánsdóttir (Þróttur R.) Mist Funadóttir (Þróttur R.)

Eyða Breyta
55. mín
Jasmín Erla með gott skot sem Íris ver í horn.
Eyða Breyta
54. mín
Sóley María stöðvar Katrínu Ásbjörns í skyndisókn.
Eyða Breyta
53. mín
Andrea Rut með góða fyrirgjöf fyrir markið en útaf endar hann.

Munaði litlu að Mist hefði náð til boltans.
Eyða Breyta
53. mín
Katrín með skot sem lendir hjá Írisi í markinu.
Eyða Breyta
52. mín
Sædís Rún reynir skot langt utan að velli og boltinn yfir.

Þessi var aldrei líklegur...
Eyða Breyta
47. mín
Katrín Ásbjörns og Katla Tryggva lenda í samstuði í horninu og Katla fær aukaspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Katrín sendir út á Betsy sem sendir í varnarmann og fær hornspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn byrjar aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stjarnan yfir í hálfleik!

Þróttur fær á sig mark á versta tíma, rétt fyrir hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan), Stoðsending: Katrín Ásbjörnsdóttir
Stjarnan skorar rétt fyrir hálfleik!

Katrín keyrir inn á teig Þróttar, sendir út á Gyðu Kristín sem lyftir boltanum listavel í færhornið!
Eyða Breyta
45. mín
Tvær mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Anna María Baldursdóttir (Stjarnan)
Anna María misreiknar tæklingu sína á Murphy Alexandra og uppsker réttilega gult spjald.
Eyða Breyta
41. mín
Betsy með góðan sprett inn í teig Þróttar en missir síðan jafnvægið.
Eyða Breyta
39. mín
Bæði lið með lágpressu og eru ekki að gefa mörg færi á sér.
Eyða Breyta
37. mín
Helgi dómari stoppar leikinn og kallar á aðstoð eftir að Heiða Ragney liggur eftir eftir hörku tæklingu Sæunnar.

Lögleg var hún samt.
Eyða Breyta
36. mín
Katrín með skot sem fer yfir markið.

Bæði lið fengið bara hálffæri.
Eyða Breyta
35. mín
Sæunn reynir stungusendingu á Mist en of föst er hún.
Eyða Breyta
33. mín
Ingibjörg Lúcía reynir skot úr kyrrstöðu fyrir utan teig en Íris Dögg grípur það með engum erfiðleikum.
Eyða Breyta
32. mín
Stjarnan með skemmtilegt spil og Katrín Ásbjörns með gott skot fyrir utan teig sem Íris Dögg ver í horn.
Eyða Breyta
31. mín
Jasmín Erla með boltann í teig Þróttar en heimakonur koma boltanum burt.
Eyða Breyta
30. mín
Stjarnan tekur innkast á röngum stað og Helgi dæmir Þrótti boltann.
Eyða Breyta
28. mín
Rangstaða dæmd á Önnu Maríu.
Eyða Breyta
25. mín
Jasmín Erla með skot sem fer af varnarmanni Þróttar og í horn.
Eyða Breyta
22. mín
Sæunn Björns reynir langt skot fyrir utan en boltinn rétt yfir.

Chante var þó örugg í markinu.
Eyða Breyta
20. mín
Tækniörðuleikar

Vallarklukkan datt úr sambandi og því ekki hægt að sjá hvaða mínúta er í leiknum.
Eyða Breyta
18. mín
Katla Tryggvadóttir fer upp allan völlinn og reynir svo að pikka boltanum á Murphy Alexöndru en Chante vel á verði.

Eyða Breyta
16. mín
Góð mæting og stemning hjá Þrótti í stúkunni.
Eyða Breyta
14. mín
Sædís Rún með góðan bolta upp kantinn á Katrínu sem rétt nær að halda honum inn á, og vinnur síðan bara boltann af Maríu Evu og skýtur yfir úr þröngu færi.
Eyða Breyta
11. mín
Katrín Ásbjörns gerir vel að vinna boltann og Stjörnukonur fara upp í sókn sem endar með fyrirgjöf Örnu Dísar útaf.
Eyða Breyta
7. mín
Sæunn Björns með frábæra sendingu bakvið Sædísi Rún á Mist sem sendir fyrir markið en Andrea nær ekki að komast í sendinguna og boltinn endar hjá Chante.
Eyða Breyta
4. mín
Sæunn með misheppnaða sendingu sem ratar á Chante.
Eyða Breyta
1. mín
Andrea Rut fer upp hægri kantinn og framhjá Örnu Dís, kemst inn í teiginn og sendir fyrir en Chante í markinu nær að koma hættunni frá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Bláklæddu gestirnir byrja!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breytingar á byrjunarliðum

Stjarnan gerir eina breytingu frá síðasta leik, Arna Dís Arnþórsdóttir kemur inn fyrir Eyrúnu Emblu Hjartardóttur.

Þróttur R. gera tvær breytingar, Mist Funadóttir og Jelena Tinna Kujundzic koma inn fyrir Elísabetu Freyju Þorvaldsdóttur og Freyju Karín Þorvarðardóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan

Stjarnan situr tveimur sætum neðar en Þróttur, í því fjórða með 10 stig. Þær hafa unnið þrjá leiki, gert eitt jafntefli og tapað tveimur. Stjarnan vann sterkan 3-1 sigur á Selfoss í síðustu umferð.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur R.

Liðið er í öðru sæti með 13 stig og hafa unnið fjóra leiki, gert eitt jafntefli og tapað einum leik sem var gegn Val í fyrstu umferð.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn hefst klukkan 19:15 á Þróttaravellinum í Laugardalnum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriði hjartanlega velkomin á beina textalýsingu frá leik Þróttar R. og Stjörnunnar í 7. umferð Bestu-deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('90)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('68)
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir

Varamenn:
20. Aníta Ólafsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('68)
9. Alexa Kirton ('90)
14. Snædís María Jörundsdóttir
17. María Sól Jakobsdóttir

Liðstjórn:
Elín Helga Ingadóttir
Kristján Guðmundsson (Þ)
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir

Gul spjöld:
Anna María Baldursdóttir ('43)

Rauð spjöld: