
Víkingsvöllur
fimmtudagur 02. júní 2022 kl. 19:30
Lengjudeild kvenna
Dómari: Hafţór Bjartur Sveinsson
Mađur leiksins: Amber Kristin Michel
fimmtudagur 02. júní 2022 kl. 19:30
Lengjudeild kvenna
Dómari: Hafţór Bjartur Sveinsson
Mađur leiksins: Amber Kristin Michel
Víkingur R. 1 - 2 Tindastóll
1-0 Hulda Ösp Ágústsdóttir ('12)
1-1 Hannah Jane Cade ('41)
1-2 Hugrún Pálsdóttir ('46)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Andrea Fernandes Neves (m)
5. Emma Steinsen Jónsdóttir

7. Dagný Rún Pétursdóttir
9. Christabel Oduro
13. Kiley Norkus
15. Dagbjört Ingvarsdóttir (f)
16. Helga Rún Hermannsdóttir
('62)

17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
('70)

19. Tara Jónsdóttir
('81)


23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
('62)

32. Freyja Friđţjófsdóttir
Varamenn:
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
('62)

8. Arnhildur Ingvarsdóttir
24. Sigdís Eva Bárđardóttir
('62)

25. Ólöf Hildur Tómasdóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir
('81)

27. Hafdís Bára Höskuldsdóttir
('70)

Liðstjórn:
John Henry Andrews (Ţ)
María Björg Marinósdóttir
Ţorsteinn Magnússon
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
Lisbeth Borg
Margrét Friđriksson
Elísa Sól Oddgeirsdóttir
Gul spjöld:
Tara Jónsdóttir ('63)
Emma Steinsen Jónsdóttir ('87)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokiđ!
Leik lokiđ!
Tindastóll gerir góđa ferđ á Heimavöll hamingjunnar. Vinna 2-1 sigur eftir ađ hafa lent undir snemma leiks.
Leikurinn var mjög jafn heilt yfir en bćđi liđ áttu sína kafla. Frábćr frammistađa Amber í marki Stólanna átti stóran ţátt í úrslitunum.
Ég ţakka fyrir mig. Minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld.
Eyða Breyta
Leik lokiđ!
Tindastóll gerir góđa ferđ á Heimavöll hamingjunnar. Vinna 2-1 sigur eftir ađ hafa lent undir snemma leiks.
Leikurinn var mjög jafn heilt yfir en bćđi liđ áttu sína kafla. Frábćr frammistađa Amber í marki Stólanna átti stóran ţátt í úrslitunum.
Ég ţakka fyrir mig. Minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
Lara Margrét Jónsdóttir (Tindastóll )
Hrafnhildur Björnsdóttir (Tindastóll )
Donni gerir ađra breytingu á sínu liđi.
Eyða Breyta


Donni gerir ađra breytingu á sínu liđi.
Eyða Breyta
89. mín
Bergdís reynir viđstöđulaust skot út teignum eftir fyrirgjöf Dagnýjar. Hittir boltann ekki nćgilega vel og skotiđ beint á Amber.
Eyða Breyta
Bergdís reynir viđstöđulaust skot út teignum eftir fyrirgjöf Dagnýjar. Hittir boltann ekki nćgilega vel og skotiđ beint á Amber.
Eyða Breyta
87. mín
Gult spjald: Emma Steinsen Jónsdóttir (Víkingur R.)
Fćr gult fyrir kjaft. Emma mótmćlti ţví ađ ekki hefđi veriđ lyft spjaldi stuttu áđur ţegar Aldís María var of sein í boltann og braut á Andrea markverđi.
Eyða Breyta
Fćr gult fyrir kjaft. Emma mótmćlti ţví ađ ekki hefđi veriđ lyft spjaldi stuttu áđur ţegar Aldís María var of sein í boltann og braut á Andrea markverđi.
Eyða Breyta
85. mín
Síđustu mínúturnar verđa hrikalega spennandi. Ţetta er galopiđ ennţá og allt getur gerst.
Eyða Breyta
Síđustu mínúturnar verđa hrikalega spennandi. Ţetta er galopiđ ennţá og allt getur gerst.
Eyða Breyta
81. mín
Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)
Tara Jónsdóttir (Víkingur R.)
Áfram halda Víkingar ađ skipta og Bergdís kemur á miđjuna fyrir Töru.
Eyða Breyta


Áfram halda Víkingar ađ skipta og Bergdís kemur á miđjuna fyrir Töru.
Eyða Breyta
81. mín
Enn ein hornspyrnan. Hannah tekur fyrir Tindatól. Víkingar eiga í miklu brasi međ ađ hreinsa og sókninni lýkur á ţví ađ Aldís María á ţrumuskot ađ marki rétt utan teigs. Skotiđ fast en beint á Andrea.
Eyða Breyta
Enn ein hornspyrnan. Hannah tekur fyrir Tindatól. Víkingar eiga í miklu brasi međ ađ hreinsa og sókninni lýkur á ţví ađ Aldís María á ţrumuskot ađ marki rétt utan teigs. Skotiđ fast en beint á Andrea.
Eyða Breyta
79. mín
Önnur hornspyrna og aftur tekur Hannah fyrir Stólana. Ţessi spyrna ekki eins góđ og ţćr fyrri og Víkingar snúa vörn í sókn.
Allt í einu er Christabel komin í stórhćttulega stöđu og farin ađ nálgast vítateig Tindastóls. Hún rennir boltanum í hlaupaleiđ Hafdísar Báru sem var komin međ henni en Amber, sem er ađ eiga STÓRLEIK, er á undan í boltann!
Eyða Breyta
Önnur hornspyrna og aftur tekur Hannah fyrir Stólana. Ţessi spyrna ekki eins góđ og ţćr fyrri og Víkingar snúa vörn í sókn.
Allt í einu er Christabel komin í stórhćttulega stöđu og farin ađ nálgast vítateig Tindastóls. Hún rennir boltanum í hlaupaleiđ Hafdísar Báru sem var komin međ henni en Amber, sem er ađ eiga STÓRLEIK, er á undan í boltann!
Eyða Breyta
78. mín
Tindastóll fćr hornspyrnu. Hannah Cade tekur og setur enn einn draumaboltann fyrir.
Mér sýnist ţađ vera Murielle sem nćr snertingu á boltann en Víkingar bjarga á línu!
Eyða Breyta
Tindastóll fćr hornspyrnu. Hannah Cade tekur og setur enn einn draumaboltann fyrir.
Mér sýnist ţađ vera Murielle sem nćr snertingu á boltann en Víkingar bjarga á línu!
Eyða Breyta
77. mín
Ţvílíkur leikur hjá Amber!
Víkingar geysast hér upp í vel útfćrđa sókn. Hafdís Bára fćr tíma og tekur skot úr teignum en Amber er eldsnögg út á móti henni og nćr ađ loka!
Eyða Breyta
Ţvílíkur leikur hjá Amber!
Víkingar geysast hér upp í vel útfćrđa sókn. Hafdís Bára fćr tíma og tekur skot úr teignum en Amber er eldsnögg út á móti henni og nćr ađ loka!
Eyða Breyta
75. mín
Christabel!
Vá, reynir ađ klippa boltann ađ marki andstćđinganna eftir fyrirgjöf en hittir boltann ekki nćgilega vel.
Víkingar ađ ógna.
Eyða Breyta
Christabel!
Vá, reynir ađ klippa boltann ađ marki andstćđinganna eftir fyrirgjöf en hittir boltann ekki nćgilega vel.
Víkingar ađ ógna.
Eyða Breyta
73. mín
Anna Margrét Hörpudóttir (Tindastóll )
Sólveig Birta Eiđsdóttir (Tindastóll )
Fyrsta skipting Tindastóls.
Eyða Breyta


Fyrsta skipting Tindastóls.
Eyða Breyta
72. mín
Góđ rispa hjá vinstri bakverđinum Kiley Norkus. Kemst inná teig og ţrumar á markiđ. Ţar er hinsvegar Amber međ allt á hreinu og ver í horn!
Eyða Breyta
Góđ rispa hjá vinstri bakverđinum Kiley Norkus. Kemst inná teig og ţrumar á markiđ. Ţar er hinsvegar Amber međ allt á hreinu og ver í horn!
Eyða Breyta
70. mín
Hafdís Bára Höskuldsdóttir (Víkingur R.)
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir (Víkingur R.)
John Andrews gerir sína ţriđju breytingu.
Eyða Breyta


John Andrews gerir sína ţriđju breytingu.
Eyða Breyta
66. mín
Úff. Ţetta leit ekki vel út. Emma Steinsen steinliggur eftir tćklingu Hugrúnar. Hugrún heppin ađ sleppa viđ spjald ţarna en fer og biđur Emmu afsökunar á brotinu.
Emma ţarf ađ fá ađhlynningu en snýr svo aftur inná völlin stuttu síđar.
Eyða Breyta
Úff. Ţetta leit ekki vel út. Emma Steinsen steinliggur eftir tćklingu Hugrúnar. Hugrún heppin ađ sleppa viđ spjald ţarna en fer og biđur Emmu afsökunar á brotinu.
Emma ţarf ađ fá ađhlynningu en snýr svo aftur inná völlin stuttu síđar.
Eyða Breyta
62. mín
Brynhildur Vala Björnsdóttir (Víkingur R.)
Hulda Ösp Ágústsdóttir (Víkingur R.)
Tvöföld skipting hjá Víkingum. Brynhildur kemur á miđjuna og Sigdís fer út á kantinn.
Eyða Breyta


Tvöföld skipting hjá Víkingum. Brynhildur kemur á miđjuna og Sigdís fer út á kantinn.
Eyða Breyta
61. mín
ANDREA
Andrea kemur vel út á móti og nćr ađ verja frá Hugrúnu. Hugrún hafđi komist inn í tćpa sendingu til baka frá Freyju og var komin í frábćrt fćri!
Eyða Breyta
ANDREA
Andrea kemur vel út á móti og nćr ađ verja frá Hugrúnu. Hugrún hafđi komist inn í tćpa sendingu til baka frá Freyju og var komin í frábćrt fćri!
Eyða Breyta
60. mín
Laglegur sprettur hjá Huldu Ösp sem dansar međfram endalínunni og er viđ ţađ ađ renna hćttulegum bolta fyrir ţegar María Dögg mćtir og lokar á hana. Víkingar fá í kjölfariđ horn sem Stólarnir skalla frá.
Eyða Breyta
Laglegur sprettur hjá Huldu Ösp sem dansar međfram endalínunni og er viđ ţađ ađ renna hćttulegum bolta fyrir ţegar María Dögg mćtir og lokar á hana. Víkingar fá í kjölfariđ horn sem Stólarnir skalla frá.
Eyða Breyta
57. mín
Gult spjald: Hannah Jane Cade (Tindastóll )
Ţađ er nú búiđ ađ strauja Hönnu oftar en öfugt en hún er fyrst í bókina eftir ađ hafa veriđ of sein í tćklingu.
Eyða Breyta
Ţađ er nú búiđ ađ strauja Hönnu oftar en öfugt en hún er fyrst í bókina eftir ađ hafa veriđ of sein í tćklingu.
Eyða Breyta
54. mín
Stólarnir enn betri í seinni hálfleiknum en Víkingar eru stórhćttulegar fram á viđ og geta alltaf búiđ eitthvađ til. Nú mátti litlu muna ađ Christabel nćđi ađ koma sér í góđa stöđu í vítateig gestanna.
Eyða Breyta
Stólarnir enn betri í seinni hálfleiknum en Víkingar eru stórhćttulegar fram á viđ og geta alltaf búiđ eitthvađ til. Nú mátti litlu muna ađ Christabel nćđi ađ koma sér í góđa stöđu í vítateig gestanna.
Eyða Breyta
48. mín
Tindastólskonur ađ koma miklu kröftugri inn í síđari hálfleikinn!
Murielle var ađ vinna hornspyrnu. Hannah Cade setur boltann fyrir. Andrea markvörđur ýtir Hugrúnu frá sér og grípur boltann.
Donni og co. á bekknum hjá Tindastól láta í sér heyra í kjölfariđ. Skil ţađ. Full vaskleg framganga ţarna og Andrea heppin ađ sleppa viđ brot.
Eyða Breyta
Tindastólskonur ađ koma miklu kröftugri inn í síđari hálfleikinn!
Murielle var ađ vinna hornspyrnu. Hannah Cade setur boltann fyrir. Andrea markvörđur ýtir Hugrúnu frá sér og grípur boltann.
Donni og co. á bekknum hjá Tindastól láta í sér heyra í kjölfariđ. Skil ţađ. Full vaskleg framganga ţarna og Andrea heppin ađ sleppa viđ brot.
Eyða Breyta
46. mín
MARK! Hugrún Pálsdóttir (Tindastóll )
Ţetta tók ekki langan tíma!
Frábćr sókn sem Hannah Cade býr til fyrir Tindastól. Var sterk á miđjunni og sendi Murielle í gegn í dauđafćri!
Andrea gerđi vel og varđi frá Murielle en boltinn fór af Andrea og datt fyrir Hugrúnu sem var mćtt til ađ fylgja á eftir og kom boltanum í netiđ!
Eyða Breyta
Ţetta tók ekki langan tíma!
Frábćr sókn sem Hannah Cade býr til fyrir Tindastól. Var sterk á miđjunni og sendi Murielle í gegn í dauđafćri!
Andrea gerđi vel og varđi frá Murielle en boltinn fór af Andrea og datt fyrir Hugrúnu sem var mćtt til ađ fylgja á eftir og kom boltanum í netiđ!
Eyða Breyta
46. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn ađ nýju. Tindastóll byrjar međ boltann í ţetta sinn.
Engar breytingar hafa veriđ gerđar á liđunum.
Eyða Breyta
Leikurinn er hafinn ađ nýju. Tindastóll byrjar međ boltann í ţetta sinn.
Engar breytingar hafa veriđ gerđar á liđunum.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Kominn hálfleikur og stađan 1-1.
Bćđi liđ ađ reyna ađ sćkja til sigurs, engin feimni eđa hálfkák hér.
Tökum okkur korterspásu og höldum svo áfram međ hörkuleik tveggja öflugra liđa.
Eyða Breyta
Kominn hálfleikur og stađan 1-1.
Bćđi liđ ađ reyna ađ sćkja til sigurs, engin feimni eđa hálfkák hér.
Tökum okkur korterspásu og höldum svo áfram međ hörkuleik tveggja öflugra liđa.
Eyða Breyta
45. mín
FĆĆĆĆRI!
Víkingar eiga síđasta séns fyrri hálfleiksins og hann er ekki amalegur.
Svanhildur leggur draumabolta út í skot á Töru en Tara ţrumar hátt yfir!
Eyða Breyta
FĆĆĆĆRI!
Víkingar eiga síđasta séns fyrri hálfleiksins og hann er ekki amalegur.
Svanhildur leggur draumabolta út í skot á Töru en Tara ţrumar hátt yfir!
Eyða Breyta
41. mín
MARK! Hannah Jane Cade (Tindastóll )
STÓLARNIR JAFNA!
Brotiđ á Hönnu Cade í ţriđja sinn úti á velli.
Hún tekur sjálf aukaspyrnuna og setur fastan bolta í átt ađ Víkingsmarkinu. Hann lufsast einhvernveginn í gegnum ţéttan leikmannapakka og lekur í netiđ.
Ég hef ekki hugmynd um hvort einhver snerti boltann á leiđinni eđa hvort Hannah eigi markiđ!
Stađan allavegana orđin 1-1 hér!
Eyða Breyta
STÓLARNIR JAFNA!
Brotiđ á Hönnu Cade í ţriđja sinn úti á velli.
Hún tekur sjálf aukaspyrnuna og setur fastan bolta í átt ađ Víkingsmarkinu. Hann lufsast einhvernveginn í gegnum ţéttan leikmannapakka og lekur í netiđ.
Ég hef ekki hugmynd um hvort einhver snerti boltann á leiđinni eđa hvort Hannah eigi markiđ!
Stađan allavegana orđin 1-1 hér!
Eyða Breyta
39. mín
Vinnusemin uppá 10 hjá Aldísi!
Mćtir í pressu á Andrea markvörđ og hjálpar til viđ ađ vinna boltann. Í kjölfariđ fá Stólarnir svo stórhćttulegan séns og vilja vítaspyrnu í ţokkabót!
Boltinn berst inná teig og í áttina ađ Hugrúnu sem er mćtt af krafti. Í einhverjum barningi virđist boltinn mögulega skoppa í tvćr hendur, eina Víkings og eina Tindastóls áđur en Murielle reynir skalla af stuttu fćri sem Andrea blakar í horn!
Ţarna munađi litlu en ekkert verđur úr hornspyrnu Tindastóls.
Skemmtilegur leikur í gangi í Víkinni!
Eyða Breyta
Vinnusemin uppá 10 hjá Aldísi!
Mćtir í pressu á Andrea markvörđ og hjálpar til viđ ađ vinna boltann. Í kjölfariđ fá Stólarnir svo stórhćttulegan séns og vilja vítaspyrnu í ţokkabót!
Boltinn berst inná teig og í áttina ađ Hugrúnu sem er mćtt af krafti. Í einhverjum barningi virđist boltinn mögulega skoppa í tvćr hendur, eina Víkings og eina Tindastóls áđur en Murielle reynir skalla af stuttu fćri sem Andrea blakar í horn!
Ţarna munađi litlu en ekkert verđur úr hornspyrnu Tindastóls.
Skemmtilegur leikur í gangi í Víkinni!
Eyða Breyta
36. mín
Víkingar ađ sćkja hornspyrnu hćgra megin frá. Hulda Ösp skokkar yfir til ađ taka en setur boltann beint aftur fyrir og í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
Víkingar ađ sćkja hornspyrnu hćgra megin frá. Hulda Ösp skokkar yfir til ađ taka en setur boltann beint aftur fyrir og í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
32. mín
Gestirnir fá sína fyrstu hornspyrnu og hún er hćttuleg. Hannah Cade setur stórhćttulegan bolta fyrir en Murielle rétt missir af honum á fjćr.
Eyða Breyta
Gestirnir fá sína fyrstu hornspyrnu og hún er hćttuleg. Hannah Cade setur stórhćttulegan bolta fyrir en Murielle rétt missir af honum á fjćr.
Eyða Breyta
31. mín
Fín sókn hjá Víkingum. Freyja og Svanhildur ná vel saman hćgra megin. Svanhildur kemur boltanum inná teig ţar sem Christabel fćr fullmikiđ pláss. Hún reynir skot en Arna nćr ađ koma sér fyrir. Boltinn fer svo aftur út til hćgri og Svanhildur á ađra fyrirgjöf en í ţetta skiptiđ grípur Amber boltann.
Eyða Breyta
Fín sókn hjá Víkingum. Freyja og Svanhildur ná vel saman hćgra megin. Svanhildur kemur boltanum inná teig ţar sem Christabel fćr fullmikiđ pláss. Hún reynir skot en Arna nćr ađ koma sér fyrir. Boltinn fer svo aftur út til hćgri og Svanhildur á ađra fyrirgjöf en í ţetta skiptiđ grípur Amber boltann.
Eyða Breyta
28. mín
Murielle er nautsterk, fer framhjá Freyju og á fast vinstri fótarskot ađ marki. Andrea ver örugglega en meiddi sig eitthvađ viđ verknađinn og ţarf smá tíma til ađ jafna sig.
Eyða Breyta
Murielle er nautsterk, fer framhjá Freyju og á fast vinstri fótarskot ađ marki. Andrea ver örugglega en meiddi sig eitthvađ viđ verknađinn og ţarf smá tíma til ađ jafna sig.
Eyða Breyta
23. mín
Geggjađur sprettur hjá Aldísi Maríu!
Hún hirti boltann af leikmanni Víkings og braust af stađ. Stóđ af sér brot og komst upp ađ vítateig áđur en hún lagđi boltann til hliđar í skot fyrir Murielle sem skaut yfir!
Eyða Breyta
Geggjađur sprettur hjá Aldísi Maríu!
Hún hirti boltann af leikmanni Víkings og braust af stađ. Stóđ af sér brot og komst upp ađ vítateig áđur en hún lagđi boltann til hliđar í skot fyrir Murielle sem skaut yfir!
Eyða Breyta
21. mín
AMBER ER EKKERT AĐ GRÍNAST!
Aftur er Amber ađ sýna mátt sinn og megin.
Á hér svakalega viđbragđavörslu frá Svanhildi Ylfu sem reyndi viđstöđulaust skot af stuttu fćri!
Eyða Breyta
AMBER ER EKKERT AĐ GRÍNAST!
Aftur er Amber ađ sýna mátt sinn og megin.
Á hér svakalega viđbragđavörslu frá Svanhildi Ylfu sem reyndi viđstöđulaust skot af stuttu fćri!
Eyða Breyta
13. mín
Aldís María hótar ađ jafna leikinn fyrir Stólana. Lék inn á teig frá vinstri og lét vađa en skotiđ beint á Andrea.
Eyða Breyta
Aldís María hótar ađ jafna leikinn fyrir Stólana. Lék inn á teig frá vinstri og lét vađa en skotiđ beint á Andrea.
Eyða Breyta
12. mín
MARK! Hulda Ösp Ágústsdóttir (Víkingur R.)
MAAAAARK!
Hulda Ösp er búin ađ koma Víkingum yfir!
Dagný Rún komst á hörkusprett upp hćgra megin. Lagđi boltann laglega fyrir markiđ á Christabel sem var í dauđafćri en aftur sá Amber viđ henni!
Í ţetta skiptiđ var ţađ hinsvegar Hulda Ösp sem náđi frákastinu og klárađi örugglega.
Eyða Breyta
MAAAAARK!
Hulda Ösp er búin ađ koma Víkingum yfir!
Dagný Rún komst á hörkusprett upp hćgra megin. Lagđi boltann laglega fyrir markiđ á Christabel sem var í dauđafćri en aftur sá Amber viđ henni!
Í ţetta skiptiđ var ţađ hinsvegar Hulda Ösp sem náđi frákastinu og klárađi örugglega.
Eyða Breyta
8. mín
Stólarnir í ţrígang á stuttum tíma örlitlu frá ţví ađ finna menn í vítateig Víkinga. Vantar ađeins uppá.
Eyða Breyta
Stólarnir í ţrígang á stuttum tíma örlitlu frá ţví ađ finna menn í vítateig Víkinga. Vantar ađeins uppá.
Eyða Breyta
6. mín
Liđ Tindastóls:
Amber
Arna - Bryndís - Kristrún
María Dögg - Hrafnhildur - Hannah - Sólveig Birta
Aldís - Murielle - Hugrún
Eyða Breyta
Liđ Tindastóls:
Amber
Arna - Bryndís - Kristrún
María Dögg - Hrafnhildur - Hannah - Sólveig Birta
Aldís - Murielle - Hugrún
Eyða Breyta
5. mín
Liđ Víkings:
Andrea
Freyja - Emma - Dagbjört - Kiley
Helga Rún - Tara
Svanhildur - Dagný - Hulda Ösp
Christabel
Eyða Breyta
Liđ Víkings:
Andrea
Freyja - Emma - Dagbjört - Kiley
Helga Rún - Tara
Svanhildur - Dagný - Hulda Ösp
Christabel
Eyða Breyta
4. mín
AMBER!
Vá, geggjuđ varsla hjá Amber.
Eftir hornspyrnu Víkinga barst boltinn aftur inn á teig. Ţar var Christabel klár í dauđafćri. Reyndi skot en eldsnögg Amber náđi ađ bregđast viđ og verja. Bćtti svo um betur og henti sér á eftir frákastinu eins og köttur og kom í veg fyrir ađ Víkingar fengju annađ horn.
Eyða Breyta
AMBER!
Vá, geggjuđ varsla hjá Amber.
Eftir hornspyrnu Víkinga barst boltinn aftur inn á teig. Ţar var Christabel klár í dauđafćri. Reyndi skot en eldsnögg Amber náđi ađ bregđast viđ og verja. Bćtti svo um betur og henti sér á eftir frákastinu eins og köttur og kom í veg fyrir ađ Víkingar fengju annađ horn.
Eyða Breyta
3. mín
Ţetta byrjar skemmtilega. Bćđi liđ reyna hrađar sóknir. Murielle nćr ađ setja fínan bolta fyrir Víkingsmarkiđ áđur en heimakonur bruna í sókn hinum megin og Hulda Ösp sćkir ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
Ţetta byrjar skemmtilega. Bćđi liđ reyna hrađar sóknir. Murielle nćr ađ setja fínan bolta fyrir Víkingsmarkiđ áđur en heimakonur bruna í sókn hinum megin og Hulda Ösp sćkir ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Víkingar hefja leik og sćkja í átt ađ Kópavogi.
Ţćr byrja á ađ setja langan bolta fram völlinn. Ţađan kemur svo sending sem fer af varnarmanni og aftur fyrir. Hornspyrna dćmd.
Víkingar setja ágćtan bolta fyrir úr horninu. Christabel er í baráttunni en nćr ekki almennilegum skalla og Amber nćr til boltans.
Eyða Breyta
Víkingar hefja leik og sćkja í átt ađ Kópavogi.
Ţćr byrja á ađ setja langan bolta fram völlinn. Ţađan kemur svo sending sem fer af varnarmanni og aftur fyrir. Hornspyrna dćmd.
Víkingar setja ágćtan bolta fyrir úr horninu. Christabel er í baráttunni en nćr ekki almennilegum skalla og Amber nćr til boltans.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt aftur til vallar. Mínúta í ţetta.. Einbeitingin skín úr augum leikmanna, ţetta bođar bara gott. Sjálf er ég hrikalega spennt fyrir ţessum leik.
Eyða Breyta
Liđin eru mćtt aftur til vallar. Mínúta í ţetta.. Einbeitingin skín úr augum leikmanna, ţetta bođar bara gott. Sjálf er ég hrikalega spennt fyrir ţessum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er allt ađ verđa klárt á Heimavelli Hamingjunnar. Leikmenn beggja liđa inni í klefa ađ leggja lokahönd á sinn undirbúning á međan Sweet Caroline ómar í grćjunum úti á velli.
Byrjunarliđin má sjá hér til hliđar og ţar er ekkert sem stingur í augun. Hörkuliđ sem bćđi félög stilla fram.
Eyða Breyta
Ţađ er allt ađ verđa klárt á Heimavelli Hamingjunnar. Leikmenn beggja liđa inni í klefa ađ leggja lokahönd á sinn undirbúning á međan Sweet Caroline ómar í grćjunum úti á velli.
Byrjunarliđin má sjá hér til hliđar og ţar er ekkert sem stingur í augun. Hörkuliđ sem bćđi félög stilla fram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ eru međ 9 stig eftir fyrstu fjóra leiki sína. Hafa unniđ ţrjá og tapađ einum.
Liđunum hefur veriđ spáđ toppbaráttu í sumar. Bćđi Heimavöllurinn og ţjálfarar, fyrirliđar og forráđamenn spáđu Víkingum 2. sćti og Tindastól ţví ţriđja. Ţađ stefnir ţví allt í hörkuleik tveggja öflugra liđa í kvöld.
Hér mćtast besta sóknin og besta vörnin í deildinni til ţessa. Víkingar hafa skorađ 12 mörk en Tindastóll ađeins fengiđ á sig 1!
Eyða Breyta
Bćđi liđ eru međ 9 stig eftir fyrstu fjóra leiki sína. Hafa unniđ ţrjá og tapađ einum.
Liđunum hefur veriđ spáđ toppbaráttu í sumar. Bćđi Heimavöllurinn og ţjálfarar, fyrirliđar og forráđamenn spáđu Víkingum 2. sćti og Tindastól ţví ţriđja. Ţađ stefnir ţví allt í hörkuleik tveggja öflugra liđa í kvöld.
Hér mćtast besta sóknin og besta vörnin í deildinni til ţessa. Víkingar hafa skorađ 12 mörk en Tindastóll ađeins fengiđ á sig 1!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Amber Kristin Michel (m)
2. Arna Kristinsdóttir
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
7. Sólveig Birta Eiđsdóttir
('73)

8. Hrafnhildur Björnsdóttir
('90)

9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Hannah Jane Cade

11. Aldís María Jóhannsdóttir
17. Hugrún Pálsdóttir
20. Kristrún María Magnúsdóttir
25. Murielle Tiernan
Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
14. Lara Margrét Jónsdóttir
('90)

15. Anna Margrét Hörpudóttir
('73)

16. Eyvör Pálsdóttir
21. Krista Sól Nielsen
22. Sara Líf Elvarsdóttir
Liðstjórn:
Snćbjört Pálsdóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Margrét Ársćlsdóttir
Gul spjöld:
Hannah Jane Cade ('57)
Rauð spjöld: