Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
Valur
2' 0
0
Breiðablik
Grindavík
2
2
Fjölnir
Aron Jóhannsson '7 1-0
1-1 Guðmundur Þór Júlíusson '58
1-2 Lúkas Logi Heimisson '86
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson '89 2-2
09.06.2022  -  19:15
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og varla ský í lofti!
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Kairo Edwards-John (Grindavík)
Byrjunarlið:
Marinó Axel Helgason ('80)
Vladimir Dimitrovski ('87)
1. Aron Dagur Birnuson
7. Thiago Dylan Ceijas ('80)
10. Kairo Edwards-John
12. Örvar Logi Örvarsson
14. Kristófer Páll Viðarsson ('28)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija

Varamenn:
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guðberg Hauksson ('80)
8. Hilmar Andrew McShane ('87)
11. Símon Logi Thasaphong ('28)
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('80)
15. Freyr Jónsson

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Alexander Birgir Björnsson
Vladimir Vuckovic
Óttar Guðlaugsson
Leifur Guðjónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið hér í Grindavík. Mjög jafnur leikur þar sem Grindavík voru betri í fyrri hálfleik og Fjölnir betri í seinni hálfleik. Sangjörn úrsleit í þessum leik.

Takk fyrir mig! Viðtöl og skýrla koma inn seinna í kvöld.
94. mín
Brot inn í teig Grindavík, en dómarinn dæmir ekki víti.
92. mín
Hákon Ingi kemst einn gegn markvörð, en er dæmdur rangstæður.
91. mín
Fjölnir vinna hornspyrnu.

Ekkert kom frá horninu.
90. mín
5 mínútur bættir við leikinn!
89. mín MARK!
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)
Stoðsending: Viktor Guðberg Hauksson
ÞAÐ ER JÖFNUNAR MARK!!!

Það standa allir inn í teig Fjölnis manna þegar Viktor sendir inn boltann. Boltinn lendir að vinstri stöng þar sem Dagur Ingi stóð sem þurfti bara rétt svo að koma við boltann til þess að hann færi inn.
87. mín
Inn:Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Út:Vladimir Dimitrovski (Grindavík)
86. mín MARK!
Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)
Fjölnir komnir yfir!
Lúkas Logi fær allt of langan tíma með boltann á teignum og klárað færið sitt vel.
85. mín
Vladimir liggur eftir vegna meiðsla og gæti mögulega þurft að fara útaf.
83. mín
Guðmundur Þór með skot sem langt yfir markið
81. mín
Inn:Andri Freyr Jónasson (Fjölnir) Út:Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
80. mín
Inn:Tómas Leó Ásgeirsson (Grindavík) Út:Marinó Axel Helgason (Grindavík)
80. mín
Inn:Viktor Guðberg Hauksson (Grindavík) Út:Thiago Dylan Ceijas (Grindavík)
77. mín
Inn:Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir) Út:Killian Colombie (Fjölnir)
74. mín
Hákon Ingi með skot sem rétt framhjá marki.
73. mín
Símon Logi skallar boltann rétt framhjá markinu eftir flotta fyrirgjöf frá Marinó Axel.

Munaði allt of litilu þarna!
65. mín
Inn:Andri Freyr Jónasson (Fjölnir) Út:Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölnir)
65. mín
Inn:Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir) Út:Viktor Andri Hafþórsson (Fjölnir)
58. mín MARK!
Guðmundur Þór Júlíusson (Fjölnir)
Stoðsending: Reynir Haraldsson
Fjölnir að jafna leikinn!
Guðmundur skallar boltanum beint í mark beint úr hornspyrnu!
55. mín
NÆSTUM MARK!
Grindavík með aukaspyrnu sem náði inn í teyginn. Dagur Ingi nær hausinn í boltann og lendir boltinn í stöngina og út.
52. mín
Símon Logi með skot fyrir utan teig sem endar framhjá, en hann vinnur hornspyrnu fyrir Grindavík.

Slök hornspyrna sem endar á hliðarnet marksins.
50. mín
Virðist vera að Thiago Dylan fékk högg í hausinn eftir að ná boltanum í loftinu.

Hann er mættur aftur á völlinn!
46. mín
Grindavík hefja hér seinni hálfleik!
45. mín
Hálfleikur
+3
Fyrri hálfleikur lokinn og búið að vera frekar jafnt hérna í Grindavík, en heimaliðið hafur átt betri færin.
40. mín
Kairo að spila flottan og skemmtilega bolta hér í Grindavík, mjög gaman að sjá!
39. mín
Önnur hornspyrna fyrir Fjölnir.

Aron Dagur reynir að grípa boltann í loftinu, en nær ekki í hann. Svo kom leikmaður Grindavík og sparkaði boltann út.
38. mín
Fjölnir vinna hornspyrnu
37. mín
Rólegur kafli hér í leiknum þar sem boltinn er að skoppa á milli liðin, en varla færi að skapast
28. mín
Inn:Símon Logi Thasaphong (Grindavík) Út:Kristófer Páll Viðarsson (Grindavík)
Kristófer fer af velli útaf meiðsli, annar leikur í röð. Vonum að það sé ekkert mikið!
26. mín
Kairo með flott hlaup upp hægri vænginn og reynir á fyrigjöf sem Sigurjón grípur í markinu.
22. mín
Aron Dagur nær að loka fyrir markið eftir gott tækifæri Fjölnis. Fjölnir vinnur svo strax aftur boltann þar sem Guðmundur Karl skýtur í stöngina.
20. mín
DAUÐAFÆRI!
Kairo kemst gegnum svona 5 manns í Fjölnis liðinu og nær svo að þræða boltanum frá hægri til vinstri gegnum teginn, þar sem Aron Jóhanns bíður. Aron nær svo ekki nógu vel í boltann og Sigurjón Daði nær að loka fyrir skotið hanns Arons.

Algjört klúður í varnaleik Fjölnis þarna!
17. mín
Aron Dagur með flotta vörslu eftir fast skot frá Hákoni Inga inn í teygnum.
15. mín
Hákon Ingi með þrá Fjölnis menn fyrir framan sig sem hann getur sent á en ákveður að skota sjálfur. Skotið beint á Aron Dag í markinu sem nær ekki alveg grípa boltann, en nær svo boltann áður en hann rúllar framhjá marki.
11. mín
Fjölnir eiga aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.

Boltinn skallaður frá teygnum eftir spyrnuna.
7. mín MARK!
Aron Jóhannsson (Grindavík)
Stoðsending: Kairo Edwards-John
Grindavík strax komnir yfir!
Grindavík byrja þennan leik sterklega! Frábær sending frá miðju til Kairo sem býður ódekkaður á hægri kanti og hleypur hann að teygnum og er með fyrirgjöf að marki. Aron kemur hlaupandi inn í teygnum að vinstri stöng og skallar boltanum niður í jörðina og boltinn skoppar inn í mark.
1. mín
Leikur hafinn
Fjölnir hefja hér leikinn!
Fyrir leik
Leikmenn labba hér inn á völlinn. Þetta fer rétt að hefjast!
Fyrir leik
Hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu á lengjudeildin.is fyrir aðeins 1000kr. Annars er bara lang best að mæta á völlin, enda frábært veður fyrir fótboltaleik!
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins mætt!

Grindavík gerir 3 breytingar eftir 1-1 jafntefli gegn Kórdrengjum

INN: Thiago Dylan Ceijas, Kaio Edwards-John og Örvar Logi Örvarsson
ÚT: Nemanja Latinovic, Viktor Guðberg Hauksson og Símon Logi Thasaphong

Fjölnir gerir engar breytingar í byrjunarliði sínu eftir 3-1 sigur gegn KV
Fyrir leik
Dómari leiksins er Egill Arnar Sigurþórsson. Með honum til aðstoðar eru Gylfi Már Sigurðsson og Óli Njáll Ingólfsson. Eftirlitsmaður frá KSÍ er Ólafur Ingi Guðmundsson.

Fyrir leik
Fjölnir

Erfitt var spá um hvernig Fjölnir myndi standa sig í þessu tímabili með nýjan þjálfara og slæm úrslit í æfingjaleikjum, en þrátt fyrir það hefur tímabilið byrjað vel hjá Fjölnir. Liðið liggur í 4. sæti eftir 5 leiki í deildinni. Í síðustu umferð sigruðu Fjölnir 3-1 gegn KV á heimavelli.

Fyrir leik
Grindavík

Grindavík hafa farið vel af stað og liggja í 5. sæti deildarinnar og án taps eftir 5 leiki. Í síðustu umferð gerðu Grindavík 1-1 jafntefli gegn öflugum Kórdrengjum, sem voru nálægt því að taka stigið frá Grindavík. Kristófer
Páll Viðarsson skoraði úr þeim leik frábært mark beint úr aukaspyrnu.

Fyrir leik
Verið velkomin á beina textalýsingu frá Grindavíkurvelli þar sem Grindavík spilar gegn Fjölnir í mjög spennandi topp baráttu leik.

Leikurinn hefst klukkan 19:15

Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
Guðmundur Þór Júlíusson
3. Reynir Haraldsson
10. Viktor Andri Hafþórsson ('65)
11. Dofri Snorrason
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('65)
17. Lúkas Logi Heimisson
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('81)
78. Killian Colombie ('77)

Varamenn:
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('65)
4. Júlíus Mar Júlíusson
7. Dagur Ingi Axelsson ('77)
7. Arnar Númi Gíslason
9. Andri Freyr Jónasson ('65) ('81)
16. Orri Þórhallsson

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Víðir Gunnarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: