
HS Orku völlurinn
fimmtudagur 16. júní 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Adam Ægir Pálsson
fimmtudagur 16. júní 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Adam Ægir Pálsson
Keflavík 2 - 2 Stjarnan
0-1 Jóhann Árni Gunnarsson ('27)
1-1 Adam Ægir Pálsson ('35)
1-2 Ísak Andri Sigurgeirsson ('40)
2-2 Dani Hatakka ('68)
Ivan Kaliuzhnyi, Keflavík ('89)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
('84)

5. Magnús Þór Magnússon (f)

10. Kian Williams
('84)

16. Sindri Þór Guðmundsson
17. Ivan Kaliuzhnyi


23. Joey Gibbs
24. Adam Ægir Pálsson
('92)

25. Frans Elvarsson
('66)

26. Dani Hatakka

28. Ingimundur Aron Guðnason
Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
9. Adam Árni Róbertsson
('84)

11. Helgi Þór Jónsson
('92)

14. Dagur Ingi Valsson
('66)

18. Ernir Bjarnason
20. Stefán Jón Friðriksson
22. Ásgeir Páll Magnússon
('84)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Haraldur Freyr Guðmundsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Óskar Rúnarsson
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Gul spjöld:
Ivan Kaliuzhnyi ('59)
Magnús Þór Magnússon ('60)
Dani Hatakka ('94)
Rauð spjöld:
Ivan Kaliuzhnyi ('89)
95. mín
Leik lokið!
Jafntefli er niðurstaðan!
Sennilega sanngjörn niðurstaða þegar öllu er á botninn hvolft.
Viðtöl og skýrsla væntanleg seinna í kvöld.
Eyða Breyta
Jafntefli er niðurstaðan!
Sennilega sanngjörn niðurstaða þegar öllu er á botninn hvolft.
Viðtöl og skýrsla væntanleg seinna í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín
Leikurinn virkar eins og það sé mögulega sigurmark í honum en á sama tíma væri sanngjörn niðurstaða jafntefli.
Eyða Breyta
Leikurinn virkar eins og það sé mögulega sigurmark í honum en á sama tíma væri sanngjörn niðurstaða jafntefli.
Eyða Breyta
89. mín
Rautt spjald: Ivan Kaliuzhnyi (Keflavík)
Seinna gula spjaldið og sendur í sturtu.
Eyða Breyta
Seinna gula spjaldið og sendur í sturtu.
Eyða Breyta
88. mín
Við erum að sigla inn í lokamínúturnar því miður og verr því þetta er frábær fótboltaleikur.
Eyða Breyta
Við erum að sigla inn í lokamínúturnar því miður og verr því þetta er frábær fótboltaleikur.
Eyða Breyta
83. mín
Oliver Haurits með tilraun fyrir Stjörnuna. Leikurinn fer endana á milli og virkilega skemmtilegur leikur.
Eyða Breyta
Oliver Haurits með tilraun fyrir Stjörnuna. Leikurinn fer endana á milli og virkilega skemmtilegur leikur.
Eyða Breyta
82. mín
Ivan við það að þræða 3 Keflavíkinga innfyrir en enginn þeirra virtist ætla að láta vaða í boltann.
Joey Gibbs líklegast í rangstöðunni þegar sendinginn kemur en hinir 2 bjuggust líklega við snertingu frá Joey Gibbs.
Eyða Breyta
Ivan við það að þræða 3 Keflavíkinga innfyrir en enginn þeirra virtist ætla að láta vaða í boltann.
Joey Gibbs líklegast í rangstöðunni þegar sendinginn kemur en hinir 2 bjuggust líklega við snertingu frá Joey Gibbs.
Eyða Breyta
78. mín
Aukaspyrna frá Ivan fyrir markið sem finnur kollinn á Joey Gibbs en skallinn í þverslánna! Joey Gibbs er sennilega ekki ætlað að skora í dag.
Eyða Breyta
Aukaspyrna frá Ivan fyrir markið sem finnur kollinn á Joey Gibbs en skallinn í þverslánna! Joey Gibbs er sennilega ekki ætlað að skora í dag.
Eyða Breyta
73. mín
Óskar Örn Hauksson (Stjarnan)
Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan)
Gústi Gylfa með leynivopn frá Njarðvík. Sjáum hvað setur.
Eyða Breyta


Gústi Gylfa með leynivopn frá Njarðvík. Sjáum hvað setur.
Eyða Breyta
70. mín
Keflavík ekki lang frá því að komast yfir en Kian Williams er nokkrum cm of lítill!
Eyða Breyta
Keflavík ekki lang frá því að komast yfir en Kian Williams er nokkrum cm of lítill!
Eyða Breyta
68. mín
MARK! Dani Hatakka (Keflavík)
KEFLAVÍK JAFNA!
Joey Gibbs í fínu færi en Halli ver boltann en Dani Hatakka sýndist mer það vera sem var fyrstur að átta sig og jafnaði leikinn!
Eyða Breyta
KEFLAVÍK JAFNA!
Joey Gibbs í fínu færi en Halli ver boltann en Dani Hatakka sýndist mer það vera sem var fyrstur að átta sig og jafnaði leikinn!
Eyða Breyta
67. mín
Eggert Aron með gott skot sem Sindri Kristinn ver vel og Óli Valur nær frákastinu en færið er þröngt og Sindri Kristinn grípur boltann.
Eyða Breyta
Eggert Aron með gott skot sem Sindri Kristinn ver vel og Óli Valur nær frákastinu en færið er þröngt og Sindri Kristinn grípur boltann.
Eyða Breyta
56. mín
Ísak Andri með flottan sprett að marki Keflavíkur en skotið í varnarmann en hann fær hann aftur og á fínustu tilraun sem varnarmenn Keflavíkur ná að bjarga í horn.
Eyða Breyta
Ísak Andri með flottan sprett að marki Keflavíkur en skotið í varnarmann en hann fær hann aftur og á fínustu tilraun sem varnarmenn Keflavíkur ná að bjarga í horn.
Eyða Breyta
55. mín
Flottur hraði og flæði í leiknum. Bæði lið skiptast á að sækja og erfitt að segja til um það hvort liðið sé endilega betri aðilinn.
Eyða Breyta
Flottur hraði og flæði í leiknum. Bæði lið skiptast á að sækja og erfitt að segja til um það hvort liðið sé endilega betri aðilinn.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
+2
Vilhjálmur Alvar flautar til loka fyrri hálfleiks í áhugaverðum leik Keflavíkur og Stjörnunnar.
Keflvíkingar fara væntanlega með súrt bragð inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
+2
Vilhjálmur Alvar flautar til loka fyrri hálfleiks í áhugaverðum leik Keflavíkur og Stjörnunnar.
Keflvíkingar fara væntanlega með súrt bragð inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
44. mín
JOEY GIBBS!
Fær boltann mjög nálægt Halla og reynir skotið en Halli ver, Keflvíkingar ná frákastinu og sýndist Sindri Þór Ingimarsson frekar en Halli ná að komast fyrir það og bjarga.
Eyða Breyta
JOEY GIBBS!
Fær boltann mjög nálægt Halla og reynir skotið en Halli ver, Keflvíkingar ná frákastinu og sýndist Sindri Þór Ingimarsson frekar en Halli ná að komast fyrir það og bjarga.
Eyða Breyta
40. mín
MARK! Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan)
STJÖRNUMENN KOMAST AFTUR YFIR!
Virkaði eins og misheppnuð sending innfyrir sem varnarmenn Keflavíkur létu fara en Ísak Andri lét reyna á þetta og elti þetta uppi. Sindri Kristinn virtist vera alveg með þetta út við endalínu í markteig en missir boltann frá sér og Ísak Andri nær boltanum af honum og hleypur að auðu markinu og skorar.
Eyða Breyta
STJÖRNUMENN KOMAST AFTUR YFIR!
Virkaði eins og misheppnuð sending innfyrir sem varnarmenn Keflavíkur létu fara en Ísak Andri lét reyna á þetta og elti þetta uppi. Sindri Kristinn virtist vera alveg með þetta út við endalínu í markteig en missir boltann frá sér og Ísak Andri nær boltanum af honum og hleypur að auðu markinu og skorar.
Eyða Breyta
35. mín
MARK! Adam Ægir Pálsson (Keflavík)
ADAM ÆGIR PÁLSSON!!
Lætur skot vaða sem fer af varnarmanni og upp í loft en okkar maður lætur það ekki á sig fá og tekur hann að mér sýnist alveg örugglega viðstöðulaust beint og HAMRAR!! honum aftur að marki nálægt vinklinum.
Tvö frábært mörk litið dagsins ljós hér í dag!
Eyða Breyta
ADAM ÆGIR PÁLSSON!!
Lætur skot vaða sem fer af varnarmanni og upp í loft en okkar maður lætur það ekki á sig fá og tekur hann að mér sýnist alveg örugglega viðstöðulaust beint og HAMRAR!! honum aftur að marki nálægt vinklinum.
Tvö frábært mörk litið dagsins ljós hér í dag!
Eyða Breyta
33. mín
Kian Williams fellur í teignum og biðlar til Vilhjálms Alvars um víti en Vilhjálmur biður hann bara að rísa á fætur.
Eyða Breyta
Kian Williams fellur í teignum og biðlar til Vilhjálms Alvars um víti en Vilhjálmur biður hann bara að rísa á fætur.
Eyða Breyta
27. mín
MARK! Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan)
ÞAÐ HELD ÉG NÚ!
Ég hugsa að þetta hafi verið fyrsta skot Stjörnumanna á rammann og það var líka obbosins skot á markið!!
Vildu víti þegar mér sýndist Adolf Daði féll í teignum en boltinn barst til Jóhanns Árna sem skoraði líka þetta markið!
Sindri Kristinn var gjörsamlega sigraður þarna með frábæru skoti!
Eyða Breyta
ÞAÐ HELD ÉG NÚ!
Ég hugsa að þetta hafi verið fyrsta skot Stjörnumanna á rammann og það var líka obbosins skot á markið!!
Vildu víti þegar mér sýndist Adolf Daði féll í teignum en boltinn barst til Jóhanns Árna sem skoraði líka þetta markið!
Sindri Kristinn var gjörsamlega sigraður þarna með frábæru skoti!
Eyða Breyta
26. mín
Gult spjald: Emil Atlason (Stjarnan)
Missti boltann og elti Adam Ægi uppi og braut.
Eyða Breyta
Missti boltann og elti Adam Ægi uppi og braut.
Eyða Breyta
22. mín
Halli með stórhættulega sendingu sem Adam Ægir kemst inní en Sindri Þór bjargaði Stjörnumönnum fyrir horn.
Eyða Breyta
Halli með stórhættulega sendingu sem Adam Ægir kemst inní en Sindri Þór bjargaði Stjörnumönnum fyrir horn.
Eyða Breyta
17. mín
Keflvíkingar einum færri þessa stundina.
Dani Hatakka er útaf að fá aðhliningu á höfði, er verið að vefja á honum höfuðið sýnist mér.
Eyða Breyta
Keflvíkingar einum færri þessa stundina.
Dani Hatakka er útaf að fá aðhliningu á höfði, er verið að vefja á honum höfuðið sýnist mér.
Eyða Breyta
9. mín
Stjörnumenn að reyna keyra hratt á Keflavíkingana en boltinn of fastur fyrir Eggert Aron sem var þó mættur á ferðina.
Eyða Breyta
Stjörnumenn að reyna keyra hratt á Keflavíkingana en boltinn of fastur fyrir Eggert Aron sem var þó mættur á ferðina.
Eyða Breyta
5. mín
JOEY GIBBS!!
Er þræddur innfyrir og á ekkert eftir nema að setja hann framhjá Halla en Halli nær að gera sig risastóran og loka á hann. Adam Ægir ekki langt frá því að ná frákastinu og smá barningur um boltann en að lokum endar hann hjá Halla.
Frábærlega gert hjá Halla þarna!
Eyða Breyta
JOEY GIBBS!!
Er þræddur innfyrir og á ekkert eftir nema að setja hann framhjá Halla en Halli nær að gera sig risastóran og loka á hann. Adam Ægir ekki langt frá því að ná frákastinu og smá barningur um boltann en að lokum endar hann hjá Halla.
Frábærlega gert hjá Halla þarna!
Eyða Breyta
4. mín
ADAM ÆGIR!!
Langur fram á Joey Gibbs sem tekur hann niður og leggur hann út á Adam Ægi sem á fast skot sem Halli ver í slá og yfir!
Eyða Breyta
ADAM ÆGIR!!
Langur fram á Joey Gibbs sem tekur hann niður og leggur hann út á Adam Ægi sem á fast skot sem Halli ver í slá og yfir!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá hér til hliðar.
Heimamenn í Keflavík gera eina breytingu á liði sínu frá sigurleiknum gegn ÍA. Patrik Johannesen, markahæsti leikmaður Keflavíkur tekur út leikbann og munar um minna fyrir heimamenn þar en Adam Ægir Pálsson kemur í hans stað.
Gestirnir frá Garðabænum gera þá einnig eina breytingu á sínu liði frá sigri sinni gegn ÍBV. Jóhann Árni Gunnarsson kemur inn fyrir Guðmund Baldvin Nökkvason.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru klár og má sjá hér til hliðar.
Heimamenn í Keflavík gera eina breytingu á liði sínu frá sigurleiknum gegn ÍA. Patrik Johannesen, markahæsti leikmaður Keflavíkur tekur út leikbann og munar um minna fyrir heimamenn þar en Adam Ægir Pálsson kemur í hans stað.
Gestirnir frá Garðabænum gera þá einnig eina breytingu á sínu liði frá sigri sinni gegn ÍBV. Jóhann Árni Gunnarsson kemur inn fyrir Guðmund Baldvin Nökkvason.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður á flautunni í kvöld og honum til aðstoðar verða þeir Kristán Már Ólafs og Patrik Freyr Guðmundson.
Helgi Mikael Jónasson verður á skiltinu og til taks ef eitthvað kemur upp og þá mun Þórarinn Dúi Gunnarsson hafa eftirlit með gangi mála.
Eyða Breyta
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður á flautunni í kvöld og honum til aðstoðar verða þeir Kristán Már Ólafs og Patrik Freyr Guðmundson.
Helgi Mikael Jónasson verður á skiltinu og til taks ef eitthvað kemur upp og þá mun Þórarinn Dúi Gunnarsson hafa eftirlit með gangi mála.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Patrik Johannesen markahæsti maður Keflvíkinga á mótinu til þessa verður í leikbanni í kvöld og munar svo sannarlega um það fyrir heimamenn sem þurfa á öllum sínum sóknarkröftum að halda gegn sprækum Garðbæingum.
Eyða Breyta
Patrik Johannesen markahæsti maður Keflvíkinga á mótinu til þessa verður í leikbanni í kvöld og munar svo sannarlega um það fyrir heimamenn sem þurfa á öllum sínum sóknarkröftum að halda gegn sprækum Garðbæingum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík sigraði báðar viðreignir liðana á síðasta tímabili þegar þau mættust.
Leikurinn í Keflavík fór 2-0 fyrir heimamönnum þar sem Frans Elvarsson og Kian Williams skoruðu mörk Keflavíkur.
Í Garðabænum sigruðu Keflvíkingar svo 2-3 en þeir komust í 0-3 forystu með tveim mörkum frá Joey Gibbs og svo marki frá Nacho Heras.
Hilmar Árni Halldórsson og Þorsteinn Már Ragnarsson löguðu þó stöðuna fyrir Stjörnumenn.
Eyða Breyta
Keflavík sigraði báðar viðreignir liðana á síðasta tímabili þegar þau mættust.
Leikurinn í Keflavík fór 2-0 fyrir heimamönnum þar sem Frans Elvarsson og Kian Williams skoruðu mörk Keflavíkur.
Í Garðabænum sigruðu Keflvíkingar svo 2-3 en þeir komust í 0-3 forystu með tveim mörkum frá Joey Gibbs og svo marki frá Nacho Heras.
Hilmar Árni Halldórsson og Þorsteinn Már Ragnarsson löguðu þó stöðuna fyrir Stjörnumenn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík
Staða: 7.Sæti
Leikir: 9
Sigrar: 3
Jafntefli: 1
Töp: 5
Mörk skoruð: 14
Mörk fengin á sig: 17
Markatala: -3
Síðustu leikir:
ÍA 0-2 Keflavík
Keflavík 2-1 FH
KR 1-0 Keflavík
Keflavík 3-0 Leiknir R.
Keflavík 3-3 ÍBV
Markahæstir:
Patrik Johannesen - 4 Mörk
Dani Hatakka - 2 Mörk
Adam Árni Róbertsson - 2 Mörk
*Aðrir minna
Eyða Breyta
Keflavík
Staða: 7.Sæti
Leikir: 9
Sigrar: 3
Jafntefli: 1
Töp: 5
Mörk skoruð: 14
Mörk fengin á sig: 17
Markatala: -3
Síðustu leikir:
ÍA 0-2 Keflavík
Keflavík 2-1 FH
KR 1-0 Keflavík
Keflavík 3-0 Leiknir R.
Keflavík 3-3 ÍBV
Markahæstir:
Patrik Johannesen - 4 Mörk
Dani Hatakka - 2 Mörk
Adam Árni Róbertsson - 2 Mörk
*Aðrir minna

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan
Staða: 3.sæti
Leikir: 8
Sigrar: 5
Jafntefli: 2
Töp: 1
Mörk skoruð: 17
Mörk fengin á sig: 10
Markatala: +7
Síðustu 5 leikir
Stjarnan 1-0 ÍBV
KA 0-2 Stjarnan
Stjarnan 1-0 Valur
Breiðablik 3-2 Stjarnan
Stjarnan 1-1 Fram
Markahæstir:
Emil Atlason - 7 Mörk
Adolf Daði Birgisson - 2 Mörk
Jóhann Árni Gunnarsson - 2 Mörk
* Aðrir minna
Eyða Breyta
Stjarnan
Staða: 3.sæti
Leikir: 8
Sigrar: 5
Jafntefli: 2
Töp: 1
Mörk skoruð: 17
Mörk fengin á sig: 10
Markatala: +7
Síðustu 5 leikir
Stjarnan 1-0 ÍBV
KA 0-2 Stjarnan
Stjarnan 1-0 Valur
Breiðablik 3-2 Stjarnan
Stjarnan 1-1 Fram
Markahæstir:
Emil Atlason - 7 Mörk
Adolf Daði Birgisson - 2 Mörk
Jóhann Árni Gunnarsson - 2 Mörk
* Aðrir minna

Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir landsleikjahlé er Besta deildin farin að rúlla aftur.
Bæði lið voru á svakalegri siglingu fyrir hlé svo það verður áhugavert að sjá hvernig þau koma stemmd til leiks eftir landsleikjahlé.
Heimamenn í Keflavík söfnuðu 10 stigum í síðustu 5 leikjum og gestirnir í Stjörnunni hafa sömu uppskeru úr síðustu 5 leikjum sínum.
Eyða Breyta
Eftir landsleikjahlé er Besta deildin farin að rúlla aftur.
Bæði lið voru á svakalegri siglingu fyrir hlé svo það verður áhugavert að sjá hvernig þau koma stemmd til leiks eftir landsleikjahlé.
Heimamenn í Keflavík söfnuðu 10 stigum í síðustu 5 leikjum og gestirnir í Stjörnunni hafa sömu uppskeru úr síðustu 5 leikjum sínum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Haraldur Björnsson (f)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Þór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
('73)


9. Daníel Laxdal
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
19. Eggert Aron Guðmundsson
22. Emil Atlason
('73)


24. Björn Berg Bryde
29. Adolf Daði Birgisson
('60)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
7. Einar Karl Ingvarsson
11. Daníel Finns Matthíasson
('60)

18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
23. Óskar Örn Hauksson
('73)

99. Oliver Haurits
('73)

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jökull I Elísabetarson
Þór Sigurðsson
Gul spjöld:
Emil Atlason ('26)
Jóhann Árni Gunnarsson ('62)
Rauð spjöld: