Liverpool horfir til Frimpong og Kerkez - Man Utd skoðar bakverði - Arsenal hefur átt í viðræðum um Wharton
Selfoss
2
0
Fjölnir
Gonzalo Zamorano '44 1-0
2-0 Guðmundur Þór Júlíusson '89 , sjálfsmark
24.06.2022  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Frábærar aðstæður.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Gonzalo Zamorano.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski
3. Þormar Elvarsson ('72)
5. Jón Vignir Pétursson (f)
6. Danijel Majkic
7. Aron Darri Auðunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson (f)
10. Gary Martin
17. Valdimar Jóhannsson ('72)
19. Gonzalo Zamorano
22. Adam Örn Sveinbjörnsson

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson ('72)
4. Jökull Hermannsson ('72)
10. Þorlákur Breki Þ. Baxter
15. Alexander Clive Vokes
18. Kristinn Ásgeir Þorbergsson
24. Elfar Ísak Halldórsson

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Stefán Magni Árnason
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson

Gul spjöld:
Danijel Majkic ('25)
Aron Darri Auðunsson ('30)
Ingvi Rafn Óskarsson ('80)
Chris Jastrzembski ('86)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Selfoss betri í leiknum og stóðu sig frábærlega varnarlega.
90. mín
Fjölnir fær aukau á góðum stað en Stefán ver vel.
90. mín Gult spjald: Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)
Allt að verða vitlaust og Lúkas fær gult líklega fyrir kjaft.
89. mín SJÁLFSMARK!
Guðmundur Þór Júlíusson (Fjölnir)
Stoðsending: Gonzalo Zamorano
Gonzalo fær boltann á kantinum og fær flugbraut og er nálægt nærstönginni og á sendingu fyrir og eina sem Guðmundur getur gert er að stýra honum í eigið net.
86. mín Gult spjald: Chris Jastrzembski (Selfoss)
Sparkar boltanum í burtu.
83. mín
Hákon fær aftur boltan á teignum en núna er Jökull fyrir.
82. mín
Hákon fær boltann á teignum og á skot en æfinga bolti fyrir Stefán.
80. mín
Inn:Viktor Andri Hafþórsson (Fjölnir) Út:Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
80. mín Gult spjald: Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Dæmdur hagnaður og fær síðan gult.
79. mín
Lítið að gerast Selfoss liggur til baka.
73. mín
Gary fær háan bolta og tekur hann niður og hann dettur fyrir Ívan sem á skot í varnarmann.
72. mín
Inn:Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss) Út:Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Danijel fer út ekki Valdimar.
72. mín
Inn:Jökull Hermannsson (Selfoss) Út:Þormar Elvarsson (Selfoss)
72. mín
Gonzalo á frábæra takta og á skot rétt á vítateigshorninu og skotið rétt framhjá.
71. mín
Inn:Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir) Út:Orri Þórhallsson (Fjölnir)
71. mín
Fjölnir fær auka og Vilhjálmur á skalla framhjá.
70. mín
Ekkert kemur ú horninu.
69. mín
Guðmundur fær boltann rétt á vítateigsboganum og á skot sem fer í varnarmann og í horn.
68. mín
Boltinn skallaður fyrir Guðmund sem á skot sem Stefán ver.
63. mín
Inn:Arnar Númi Gíslason (Fjölnir) Út:Andri Freyr Jónasson (Fjölnir)
62. mín
Gary með lúmska sendingu á Adam sem er rétt fyrir innann.
61. mín
Gonzalo vinnur auka á góðum stað.
58. mín
Ekki mikið að gerast mikil barátta.
51. mín
Gonzalo og Gary spila vel saman og það endar í marki en Gonzalo fyrir innann.
50. mín
Hákon á skot sem Stefán ver.
50. mín
Boltinn fyrir á hættulegan stað en Fjölnir nær að hreinsa.
47. mín
Boltinn dettur fyrir Vilhjálm og hann á skot sem fer í stöngina og Selfoss hreinsar í horn og eftir smá klafs á Fjölnir annað skot sem endar í markspyrnu.
45. mín
Leikur hafinn
Fjölnir hefur seinnihálfleikinn.
45. mín
Hálfleikur
Adam skallar boltann á slánna og Fjölnir vinnnur horn en Lúkas á skot hátt yfir.
44. mín MARK!
Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Stoðsending: Valdimar Jóhannsson
Valdimar fær boltann á kantinum og á góða sendingu á Gonzalo sem klárar alveg í nær skeitinn.

FRÁBÆRT MARK.
43. mín
Reynir fær boltann á kanitnum en sendingin í gegnum allann pakkann.
42. mín
Ekkert sem kemur úr horninu.
42. mín
Gary með spyrnuna í vegginn og framhjá.
41. mín Gult spjald: Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölnir)
Gonzalo vinnur auka á góðum stað.

Vilhjálmur fær gult.
39. mín
Boltinn á nær en skallinn yfir markið.
39. mín
Guðmundur á sendinguna á teiginn en Selfoss hreinsar í horn.
38. mín
Þormar brýtur á sér hjá miðjunni.
36. mín
Gonzalo leggur boltann upp fyrir Danijel sem á hörku skot en Sigurjón ver í horn en ekkert verður úr því.
34. mín
Guðmundur fær boltann og á skot en það er langt frramhjá.
31. mín
Lúkas með boltann á teiginn en Selfoss hreinsar.
30. mín Gult spjald: Aron Darri Auðunsson (Selfoss)
Fjölnir fær auka eftir klaufalegt brot.
28. mín
Hans með boltann á miðjan teiginn en Danijel skallar frá.
28. mín
Fjölnir vinnur horn.
25. mín Gult spjald: Danijel Majkic (Selfoss)
Danijel missir boltann klaufalega og brýtur af sér.
23. mín
Sigurjón á lélega sendingu og Ingvi nýtir sér það og kemur sér inní sendinguna en Gary kemur úr rangstöðunni og stelur boltanum af Ingva.
20. mín
Reynir fær boltann á kantinum og kemur honum á Andra sem á skalla en hann er laus og Stefán grípur.
18. mín
Hákon á láganbolta inná teiginn en Chris er vel vakandi.
17. mín
Lítið að gerast núna.
12. mín
Gonzalo fær boltann á vítateigshorninu og á skot en það er beint á Sigurjón.
9. mín
Lúkas fær smá snrtingu í bakið og vill víti en Helgi er með þetta á hreinu.
5. mín
STÖNGIN!!!

Það kemur hár bolti á Andra sem tekur boltann niður og er einn á móti Stefáni en setur hann í stöngina.
3. mín
Gonzalo setur boltann fyrir á Gary sem missir af boltanum og hann endar hjá Valdimar sem á skot beint á Sigurjón.
1. mín
Leikur hafinn
Selfoss hefur leikinn.
Fyrir leik
Síðasti leikur þessara liða var á Selfossi en þar hafði Fjölnir betur með einu marki gegn engu en mark Fjölnis skoraði Viktor Andri.
Fyrir leik
Síðasti leikur Fjölnis var gegn Vestri en þar töpuðu þeir 1-2 en mark Fjölnis skoraði Hákon Ingi úr víti.
Fyrir leik
Síðasti leikur Selfoss var gegn Kórdrengjum en þar töpuðu þeir 4-3.

Selfoss spilaði vel í fyrri hálfleik en komu sofandi inn í seinni og fegnu á sig 4 mörk en mörk Selfoss skoruðu Gonzalo og Tokic sem setti 2 af vítapunktinum.
Fyrir leik
Verið velkomin í beina textalýsingu í Lengjudeild karla þar sem Selfoss tekur á móti Fjölni.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
Guðmundur Þór Júlíusson
3. Reynir Haraldsson
9. Andri Freyr Jónasson ('63)
11. Dofri Snorrason
16. Orri Þórhallsson ('71)
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
17. Lúkas Logi Heimisson
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f) ('80)

Varamenn:
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('71)
4. Júlíus Mar Júlíusson
7. Dagur Ingi Axelsson
7. Arnar Númi Gíslason ('63)
10. Viktor Andri Hafþórsson ('80)
20. Bjarni Þór Hafstein

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Víðir Gunnarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson

Gul spjöld:
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('41)
Lúkas Logi Heimisson ('90)

Rauð spjöld: