KA-völlur
sunnudagur 26. júní 2022  kl. 16:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
KA 4 - 1 Fram
1-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('4, víti)
Hosine Bility, Fram ('39)
2-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('40, víti)
2-1 Guđmundur Magnússon ('70, víti)
3-1 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('80)
Tryggvi Snćr Geirsson, Fram ('81)
4-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('87)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Oleksii Bykov ('77)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo ('86)
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('46)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('86)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
27. Ţorri Mar Ţórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('65)

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('46)
14. Andri Fannar Stefánsson ('65)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
26. Bryan Van Den Bogaert ('77)
29. Jakob Snćr Árnason ('86)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson (Ţ)
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Oleksii Bykov ('70)
Rodrigo Gomes Mateo ('78)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
94. mín Leik lokiđ!
KA verđur í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins! Viđtöl og skýrsla vćntanleg í kvöld frá mér!
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Magnús Ţórđarson (Fram)

Eyða Breyta
90. mín
Ţrjár mínútur í uppbótartíma!
Eyða Breyta
87. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA), Stođsending: Jakob Snćr Árnason
MAAARK!

Hallgrímur Mar neglir síđasta naglann í kistu Framara. Leggur boltann í fjćrhorniđ stöngin inn eftir sendingu frá Jakobi, hann ekki lengi ađ setja mark sitt á leikinn!
Eyða Breyta
86. mín Jakob Snćr Árnason (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
86. mín Hallgrímur Jónasson (KA) Rodrigo Gomes Mateo (KA)

Eyða Breyta
85. mín Magnús Ţórđarson (Fram) Fred Saraiva (Fram)

Eyða Breyta
85. mín Aron Snćr Ingason (Fram) Tiago Fernandes (Fram)

Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Gunnar Gunnarsson (Fram)
Framarar ađ safna spjöldum ţessa stundina!!
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Jón Sveinsson (Fram)
Jón Sveinsson fékk einig gult í hamaganginum áđan.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Fred Saraiva (Fram)

Eyða Breyta
81. mín Rautt spjald: Tryggvi Snćr Geirsson (Fram)
Fćr beint rautt spjald af bekknum!
Eyða Breyta
80. mín MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
ŢRENNA!!!

Nökkvi setur boltann í opiđ markiđ eftir sendingu frá Hallgrím Mar!
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Rodrigo Gomes Mateo (KA)

Eyða Breyta
77. mín Bryan Van Den Bogaert (KA) Oleksii Bykov (KA)
Bykov eitthvađ meiddur.
Eyða Breyta
75. mín Óskar Jónsson (Fram) Tryggvi Snćr Geirsson (Fram)

Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Oleksii Bykov (KA)

Eyða Breyta
70. mín Mark - víti Guđmundur Magnússon (Fram)
MAAARK!

Guđmundur skorar ađ miklu öryggi! Ţetta er orđinn leikur!!!
Eyða Breyta
69. mín
VÍTI!!!

Ţriđja vítiđ í leiknum! Nú fá Framarar ţađ. Ţorri Mar tók Tryggva Snć niđur!
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Tiago Fernandes (Fram)

Eyða Breyta
65. mín Andri Fannar Stefánsson (KA) Sveinn Margeir Hauksson (KA)

Eyða Breyta
65. mín
KA fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
62. mín
Fred međ fína tilraun en tiltölulega beint á Jajalo sem kýlir boltann frá.
Eyða Breyta
60. mín
Framarar líklegri ađ minnka muninn en KA ađ bćta viđ!
Eyða Breyta
56. mín
Tryggvi Snćr Geirsson međ lúmskt skot en Jajalo nćr ađ koma löngutöng i boltann og verja hann framhjá. Ekkert kom úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
55. mín
Nökkvi Ţeyr í fínu fćri, hann leggur boltann fyrir opiđ markiđ en varnarmađur Fram fyrstur í boltann.
Eyða Breyta
54. mín
Efnileg skyndisókn hjá KA sem endar međ ţví ađ Sveinn Margeir fćr boltann viđ vítateigslínuna og á slakt skot hátt yfir.
Eyða Breyta
53. mín
Boltinn dettur fyrir Jajalo og hann nćr tökum á boltanum.
Eyða Breyta
53. mín
Fram fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
48. mín
Nökkvi kominn í hörku fćri en skýtur framhjá. Er síđan dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
46. mín Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) Daníel Hafsteinsson (KA)
Skipting í hléinu hjá KA.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín
Framarar ekki lengi ađ nćla í ađra aukaspyrnu. Ég er ekki frá ţvi ađ ţetta hafi bara veriđ innan vítateigs en ţađ er lítiđ mótmćlt.
Eyða Breyta
45. mín
Fram fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Fred međ skotiđ en Jajalo ver vel.
Eyða Breyta
45. mín
Tvćr mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
41. mín Hlynur Atli Magnússon (Fram) Jannik Pohl (Fram)

Eyða Breyta
40. mín Mark - víti Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
MAAAARK!!!

Hrikaleg mistök í vörn Fram. sendingin innfyrir á Ásgeir. Gunnar Gunnarsson ansi kćrulaus ţarna og missir boltann yfir sig. Hosine nýbúinn ađ fá gult spjald, hann pressar á Ásgeir og rífur hann niđur í teignum og fćr sitt annađ gula spjald.

Nökkvi fer aftur á punktinn og skorar af öryggi.
Eyða Breyta
39. mín Rautt spjald: Hosine Bility (Fram)

Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Hosine Bility (Fram)
Aukaspyrna á fínum stađ fyrir KA. Braut á Nökkva.
Eyða Breyta
33. mín
Frábćr tilraun hjá Tiago! Skot rétt fyrir utan vítateiginn en boltinn fer rétt framhjá markinu!
Eyða Breyta
31. mín
Skalli frá Guđmundi Magnússyni beint á Jajalo.
Eyða Breyta
28. mín
Már Ćgisson kominn í fínt fćri og á gott skot sem Jajalo ver vel!
Eyða Breyta
21. mín
Jesus Yendis međ flottann sprett. Rodri rífur ađeins í hann en Ţorvaldur lćtur leikinn halda áfram. Yendis tekur sprettinn frá miđju og alveg inn á teiginn en skotiđ slakt og beint á Jajalo.
Eyða Breyta
18. mín
Jannik međ fyrirgjöf á Tiago sem tekur boltann á lofti í fyrsta og neglir boltanum hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
13. mín
Rólegt yfir ţessu síđustu mínútur. KA menn sérstaklega aađ ná upp fínu spili en síđasta sendingin ađ klikka.
Eyða Breyta
8. mín
Ásgeir kominn einn á móti Ólafi en hann nćr ekki ađ lyfta boltanum yfir Ólaf.
Eyða Breyta
8. mín
KA menn ná ađ skalla frá en boltinn fer til Fred rétt fyrir utan teiginn. Hann tekur viđstöđulaust skot en hittir boltann illa.
Eyða Breyta
7. mín
Fram fćr aukaspyrnu viđ vítateiginn hćgra megin.
Eyða Breyta
4. mín Mark - víti Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
MAAAAARK!

ÖRUGGT! Alveg út viđ stöng, Ólafur í öfugt horn, hefđi varla veriđ ţetta ef hann hefđi valiđ rétt.
Eyða Breyta
3. mín
VÍTI!! Slök sending til baka á Ólaf. Ásgeir pressar á hann og nćr ađ pikka boltanum frá og Ólafur sparkar hann niđur.
Eyða Breyta
1. mín
Fred međ fyrsta skotiđ. Jajalo ver ţađ nokkuđ auđveldlega.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Framarar sparka ţessu af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga hér út á völl. Ţétt setiđ í stúkunni. Ţađ var fjör hér fyrir rúmri viku síđan vonandi eitthvađ svipađ uppá teningnum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Kristijan Jajalo er í marki KA en Stubbur, Steinţór Már Auđunsson, vermir varamannabekkinn líkt og Hallgrímur Mar Steingrímsson.

Margir bjuggust viđ ađ Jón Sveinsson ţjálfari Fram myndi gera margar breytingar á byrjunarliđinu eins og hann er vanur í bikarnum en svo er ekki. Markahrókurinn Guđmundur Magnússon er á sínum stađ í fremstu víglínu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Bćđi liđ komu inn í keppnina í síđustu umferđ.

Fram er ađ fara í annan Bestu deildarslaginn en liđiđ mćtti Leikni R. í síđustu umferđ. Leikurinn fór í framlengingu ţar sem stađan var 2-2 eftir 90 mínútna leik. Fram var 2-0 í hálfleik og lék manni fćrri frá 75. mínútu ţegar Alex Freyr Elísson lét reka sig af velli. Jannik Pohl tryggđi liđinu sigur međ marki undir lok fyrri hálfleiks framlengingarinnar.

KA menn fengu Reyni Sandgerđi í heimsókn hér á nýja Greifavöllinn. Reynir sem er á botninum í 2. deild stóđ í KA mönnum lengi vel. Stađan var 1-1 í hálfleik en KA gerđi út um leikinn međ tveimur mörkum um miđjan síđari hálfleikinn og Hallgrímur Mar Steingrímsson negldi síđasta naglann í kistu Reynismanna undir lok leiksins. 4-1 sigur ţar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţess má geta ađ leikurinn er í beinni útsendingu á Rúv og útsending hefst kl 15:50.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymiđ

Ţorvaldur Árnason verđur međ flautuna hér í dag. Bryngeir Valdimarsson og Kristján Már Ólafs verđa honum til ađstođar. Sigurđur Hjörtur Ţrastarson verđur međ skiltiđ og Valdimar Pálsson er eftirlitsmađur KSÍ.

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
KA spilađi sinn fyrsta heimaleik á ţessum nýja velli um síđustu helgi en ţá mćtti akkúrat Fram í heimsókn. Liđin skildu jöfn 2-2 ţá ţar sem gestirnir voru 0-2 yfir í hálfleik en KA jafnađi međ tveimur mörkum undir lok leiksins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og Fram í 16 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins.

Leikurinn fer fram á nýjum Greifavelli á Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
6. Gunnar Gunnarsson
7. Fred Saraiva ('85)
13. Jesus Yendis
15. Hosine Bility
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('75)
21. Indriđi Áki Ţorláksson
23. Már Ćgisson
28. Tiago Fernandes ('85)
77. Guđmundur Magnússon
79. Jannik Pohl ('41)

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
10. Orri Gunnarsson
14. Hlynur Atli Magnússon ('41)
22. Óskar Jónsson ('75)
24. Magnús Ţórđarson ('85)
26. Aron Kári Ađalsteinsson
32. Aron Snćr Ingason ('85)

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friđriksson
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson
Ţórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Hosine Bility ('35)
Tiago Fernandes ('68)
Fred Saraiva ('83)
Jón Sveinsson ('83)
Gunnar Gunnarsson ('84)
Magnús Ţórđarson ('93)

Rauð spjöld:
Hosine Bility ('39)
Tryggvi Snćr Geirsson ('81)