Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Grótta
1
0
Þróttur V.
Sigurður Hrannar Þorsteinsson '45 1-0
27.06.2022  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað, en hlýtt.
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Sigurður Hrannar Þorsteinsson
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
Ívan Óli Santos ('75)
2. Arnar Þór Helgason
5. Patrik Orri Pétursson
6. Ólafur Karel Eiríksson ('89)
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('89)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
17. Luke Rae
20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('75)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('83)

Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
3. Dagur Þór Hafþórsson ('89)
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson ('89)
6. Sigurbergur Áki Jörundsson ('75)
14. Arnþór Páll Hafsteinsson ('75)
19. Benjamin Friesen

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Halldór Kristján Baldursson
Valtýr Már Michaelsson
Þór Sigurðsson
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Grótta taka 3 stig úr þessum leik. Skrítið að það var aðeins skorað 1 mark í þessum leik, en Grótta áttu sannarlega sigurinn skilið!

Viðtöl og skýrsla koma seinna í kvöld, takk fyrir mig!
90. mín
3 mínútar eru bættar við þennan leik. Brynjar Þór, þjálfari Þrótt, fannst það vera allt of lítill tími og var ekki sáttur.
89. mín
Inn:Arnar Daníel Aðalsteinsson (Grótta) Út:Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
89. mín
Inn:Dagur Þór Hafþórsson (Grótta) Út:Ólafur Karel Eiríksson (Grótta)
86. mín
Þrótta vinna hornspyrnu.
83. mín
Inn:Valtýr Már Michaelsson (Grótta) Út:Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)
80. mín
Michael fær boltann fyrir framan varnamenn Grótta og er réttstæður. Hann nær svo að vippa boltanum yfir Jón Ívan í markinu, en Arnar Þór er mættur fyrir bakvið Michael og skallar boltanum framhjá markið.
79. mín
Sigurður Hrannar nær boltanum af James Williams inn í teig Þróttarar, en er svo dæmdur brotlegur. Ekki alveg sammála þessar ákvörðun.
75. mín
Inn:Arnþór Páll Hafsteinsson (Grótta) Út:Ívan Óli Santos (Grótta)
75. mín
Inn:Sigurbergur Áki Jörundsson (Grótta) Út:Sigurður Hrannar Þorsteinsson (Grótta)
72. mín
Inn:Haukur Darri Pálsson (Þróttur V. ) Út:Nikola Dejan Djuric (Þróttur V. )
72. mín
Inn:Shkelzen Veseli (Þróttur V. ) Út:Dagur Guðjónsson (Þróttur V. )
71. mín
Nikola Dejan með skot sem fer framhjá marki.
65. mín
Grótta vinnur sér hornspyrnu.

Þórhallur grípur boltann úr horninu.
63. mín
Inn:Pablo Gállego Lardiés (Þróttur V. ) Út:Alexander Helgason (Þróttur V. )
58. mín
Boltinn flýgur inn í teig Þróttara til Sigurð sem virðist hafa boltann, en svo kemur Þórhallur úr markinu og slær smá til í boltann, en aðalega í hausinn á Sigurð sem stendur bara kyrr inn í teingum. Þróttur fær svo aukaspyrnu eftir þetta atvik, mjög furðuleg dómgæsla þarna.
55. mín
Gabríel Hrannar klárar af flotta sókn Grótta menn, með skot sem fer langt yfir markið.
52. mín
James Willim með háa sendingu inn í teyginn. Jón Ívan fer frá línunni sinni og grípur þennan bolta.
51. mín
Unnar Ari með skot á mark sem Patrik Orri nær að komast fyrir.
46. mín
Grótta hefja hér seinni hálfleik.
45. mín
Hálfleikur
Grótta eiga þetta mark í lokinn vel skilið og fara í klefa 1-0 yfir. Grótta miklu betri í þessum leik, Þróttur eiga átt aðeins 1 eða 2 skot í leiknum.

Fjörið hefst aftur eftir 15 mínútur!
45. mín MARK!
Sigurður Hrannar Þorsteinsson (Grótta)
Sigurður Hrannar að koma Grótta hér yfir í loka sekúndu fyrri hálfleiks.

Boltinn dettur inn í teiginn og lendir heppilega á Sigurð sem klárar færið sitt snyrtilega með hægri!
45. mín
Grótta vinna aukaspyrnu í loka mínútu fyrri hálfleiks.

Gabríel Hrannar með spyrnu sem fer inn í teiginn, Arnar Þór skallar svo boltann yfir markið.
45. mín
2 mínútur bætt við fyrri hálfleik.
45. mín Gult spjald: Nikola Dejan Djuric (Þróttur V. )
44. mín
Óliver Dagur með skot fyri utan teig sem fewr beint á Þórhall Ísak í markinu.
42. mín
Grótta eiga hornspyrnu.

Boltinn fer útaf fyrir markspyrnu.
40. mín
Arnar Þór með skot frá miðlínu sem lendir ofan á markið.
35. mín
Pew að bjarga á línu!
Luke Rae hleypur með boltann upp vinstri og lyftir honum inn í teiginn. Boltinn skoppar af leikmanni og Patrik Orri hleypur að boltanum og tekur þrumu skot beint að mark. Þar er Andy Pew tilbúinn og nær að sparka boltanum í burtu á línunni!
34. mín
Inn:Jón Kristinn Ingason (Þróttur V. ) Út:Andri Már Hermannsson (Þróttur V. )
Andri Már er of meiddur til þess að halda áfram þessum leik.
32. mín
Leikurinn fór í smá stopp. Andri Már liggur smá eftir og heldur í vinstri fæti.
31. mín
Þróttur áttu hornspyrnu sem endaði svo framhjá markinu og í markspyrnu.
30. mín
Nikola Dejan með skot beint á Jón Ívan í markinu. Andy Pew sendir frábærlega á Michael Kedman vinstra megin sem sendir boltann inn í teignn á Nikola Dejan.
23. mín
Ívan Óli reynir að hlaupa inn í teiginn frá hægri en Haukur Leifur ýtir boltanum frá honum og Grótta vinna hornspyrnu.

Grótta vinna aðra hornspyrnu hinu megin. Þórhallur grípur boltann í seinni hornspyrnu.
22. mín
Ívan Óli með skot við hægri stöng sem Þórhallur ver. Grótta eiga hornspyrnu.

Pew skallar boltann úr teignum.
17. mín
Leikmenn Grótta brjálaðir að þeir hafi ekki fengið aukaspyrnu nálægt D-boganum þegar Gabríel Hrannar var felldur.
16. mín
Grótta vinna hornspyrnu.
12. mín
Þrótta hættar marki Grótta eftir einkast, en ná að sparka boltanum úr teignum.
10. mín
Ívan Óli með skot fyrir utan teig sem fer framhjá markið.
8. mín
Grótta eru mikið að hætta mark Þróttara. Gabríel Hrannar á skot framhjá eftir mikla sókn Gróttara
3. mín
Þróttur vinna hornspyrnu.
1. mín
Þrótta sparka leikinn af stað!
Fyrir leik
Leikmenn er að labba inn á völlinn. Þetta fer að hefjast!
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins!

Grótta gerir 3 breytingar eftir 5-2 tap gegn Fylkir í síðustu umferð. Patrik Orri, Ívan Óli og Sigurður Hrannar koma inn í byrjunarliðið. Fyrir þá fara Sigurberg Áki og Arnar Daníel á bekkinn. Kjartan Kári fékk rautt í sienasta leik og er í leikbanni.

Þróttur Vogum gerir 2 breytingar eftir 1-1 jafntefli gegn KV í síðustu umferð. Þórhallur Ísak byrjar í markinu fyrir Rafal Stefán sem fékk rautt spjald í seinasta leik og er í leikbanni. Nikola Dejan kemur inná fyrir Pablo Gállego sem fer á bekkinn.
Fyrir leik
Þríeykið
Aðaldómari leiksins er Guðgeir Einarsson. Með honum til aðsoðar á hliðarlínunni er Daníel Ingi Þórisson og Ragnar Arelíus Sveinsson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Frosti Viðar Gunnarsson.

Fyrir leik
Þróttur Vogum
Þróttur hafur átt það erfitt í byrjun sumars í deildinni. Þeir liggja í neðsta sæti með 2 stig eftir 6 leiki. Í síðustu umferð fengu Þróttur aðeins 1 stig þegar spilað var gegn KV, sem eru næst neðsti í deildinni. Rafal Stefán Daníelsson, markvörður Þróttar, fékk rautt spjald í þeim leik og er í leikbanni fyrir leik dagsins.

Fyrir leik
Grótta
Í síðustu umferð fór Fylkir ílla með Grótta á Nesinu með að sigra þá 2-5. Kjartan Halldórsson, sem er markahæðsti maður Grótta, fékk rautt spjald á 55. mínútu leiksins og er hann í leikbanni fyrir leik dagsins.



Chris Bazzell, þjálfari Gróttu, var jákvæður gagnvart frammistöðu hanns manna eftir tapið gegn Fylkir.
Ég hélt frammistöðulega að við værum frekar sterkir, fannst þetta virkilega sérstakur leikur og líklega allir sem horfðu á hann, sammála því,'' sagði Chris Bazzell í viðtali hjá Fótbolti.net eftir leikinn.

Fyrir leik
Tvem leikjum varð frestað hjá Þrótt vegna landsleikjarhlé og er Þróttur að spila einn af þeim tvem leikjum sem þeir áttu til innbyrgðis. Grótta er að spila sinn 8 leik í deildinni og Þróttur sinn 7 leik.
Fyrir leik
Gott kvöld kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin á textalýsingu frá Seltjarnarnesinu, þar sem Grótta býður Þróttur Vogum í heimsókn.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 á Vivaldavelli.

Byrjunarlið:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
Andri Már Hermannsson ('34)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
10. Alexander Helgason ('63)
16. Unnar Ari Hansson (f)
22. Haukur Leifur Eiríksson
22. Nikola Dejan Djuric ('72)
26. Michael Kedman
27. Dagur Guðjónsson ('72)
44. Andy Pew

Varamenn:
5. Freyþór Hrafn Harðarson
6. Ragnar Þór Gunnarsson
9. Pablo Gállego Lardiés ('63)
11. Shkelzen Veseli ('72)
17. Agnar Guðjónsson
19. Jón Kristinn Ingason ('34)
45. Haukur Darri Pálsson ('72)

Liðsstjórn:
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ægisson
Margrét Ársælsdóttir
Piotr Wasala
Sigurður Már Birnisson

Gul spjöld:
Nikola Dejan Djuric ('45)

Rauð spjöld: