Extra völlurinn
miđvikudagur 29. júní 2022  kl. 18:30
Lengjudeild kvenna
Dómari: Árni Snćr Magnússon
Mađur leiksins: Sigdís Eva Bárđardóttir
Fjölnir 0 - 2 Víkingur R.
0-1 Sigdís Eva Bárđardóttir ('73)
0-2 Sigdís Eva Bárđardóttir ('84)
Byrjunarlið:
1. Sofia Manner (m)
2. Ísabella Sara Halldórsdóttir ('67)
7. Silja Fanney Angantýsdóttir ('78)
9. Momolaoluwa Adesanm
10. Aníta Björg Sölvadóttir
11. Sara Montoro ('64)
14. Elvý Rut Búadóttir (f)
15. Marta Björgvinsdóttir
17. Alda Ólafsdóttir
22. Guđrún Helga Guđfinnsdóttir
24. Anna María Bergţórsdóttir

Varamenn:
30. Elinóra Ýr Kristjánsdóttir (m)
5. Hrafnhildur Árnadóttir ('78)
8. Anniina Sankoh ('64)
16. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
21. María Eir Magnúsdóttir
25. Tinna Haraldsdóttir
27. Anna Kolbrún Ólafsdóttir
28. Eva María Smáradóttir
33. Laila Ţóroddsdóttir ('67)

Liðstjórn:
Theódór Sveinjónsson (Ţ)
Arna Björgvinsdóttir
Ása Dóra Konráđsdóttir
Júlíus Ármann Júlíusson (Ţ)
Hlín Heiđarsdóttir

Gul spjöld:
Silja Fanney Angantýsdóttir ('68)

Rauð spjöld:
@ Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
95. mín Leik lokiđ!
Víkingur vinnur 2-0 leikurinn var jafn framan af en eftir ađ Víkingur skorar voru ţćr međ öll völd á vellinum.

Ég minni á viđtöl og skýrslu sem koma inn seinna í kvöld.
Eyða Breyta
95. mín
Sigdís međ fyrirgjöf frá vinstri yfir á Hafdísis á hćgri kantin sem missir af honum.
Eyða Breyta
92. mín
Marta međ góđa fyrirgjöf sem Anniina skallar í stöngina.
Eyða Breyta
90. mín
Chrisabel međ góđann bolta inn fyrir á Sigdísi sem nćr ekki ađ taka viđ honum.
Eyða Breyta
89. mín
Önnur fyrirgjöf fá Hafdísi sem Elvý kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
88. mín
Hafdís međ fyrirgjöf, Elvý er fyrst á boltann og kemur honum frá.
Eyða Breyta
86. mín Tara Jónsdóttir (Víkingur R.) Arnhildur Ingvarsdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
84. mín MARK! Sigdís Eva Bárđardóttir (Víkingur R.)
Ţvílík innkoma hjá Sigdísi

Fćr boltann fyrir utan vítateig leggur hann fyrir sig og setur hann blýfast niđri alveg upp viđ stöngina, óverjandi fyrir Sofiu.
Eyða Breyta
82. mín
Helga Rún reynir ađ setja boltann yfir vörn Fjölnis og inn fyrir á Christabel en Momolaoiluwa skallar boltann frá.
Eyða Breyta
79. mín
Sigdís geysist á fleygiferđ upp vinstri kantinn og á fast og gott skot sem fer rétt fram hjá.
Eyða Breyta
78. mín Hrafnhildur Árnadóttir (Fjölnir) Silja Fanney Angantýsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
78. mín
Anniina međ góđa skottilraun frá vítateigslínunni, boltinn fer rétt fram hjá.
Eyða Breyta
75. mín
Hafdís međ fyrirgjöf sem Sofia grípur.
Eyða Breyta
75. mín
Aníta Björ međ fyrirgjöf sem Helga Rún skallar frá.
Eyða Breyta
73. mín MARK! Sigdís Eva Bárđardóttir (Víkingur R.), Stođsending: Christabel Oduro
Geggjuđ stungu sending inn fyrir á Christabel sem er í ţröngu fćri en reynir ađ setja boltann í fjćrhorniđ, boltinn virđist vera ađ fara fram hjá en ţá mćtir Sigdís og setur boltann í netiđ.
Eyða Breyta
71. mín
Sigdís Eva gerir mjög vel fer fram hjá miđjumönnum Fjölnis og ber boltann hátt upp völlinn, leggur boltann svo út á Hafdísi sem er međ miđ pláss og tíma ogen setu boltann yfir.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Silja Fanney Angantýsdóttir (Fjölnir)
Brýtur á Hafdísi rétt fyrir utan vítateig hćgra megin.

Víkingar eiga aukaspyrnu á hćttulegum stađ sem Arnhildur tekur og setur inn á teiginn ţar sem er mikil kássa, boltinn fer í Christabel og bert ţađan á Bergdísi ađ ég held sem setur boltann rétt yfir.

Eyða Breyta
67. mín Laila Ţóroddsdóttir (Fjölnir) Ísabella Sara Halldórsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
66. mín Hafdís Bára Höskuldsdóttir (Víkingur R.) Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
66. mín Sigdís Eva Bárđardóttir (Víkingur R.) Hulda Ösp Ágústsdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
64. mín Anniina Sankoh (Fjölnir) Sara Montoro (Fjölnir)

Eyða Breyta
64. mín
Chiristabel fćr boltann framarlega á völlinn frá Bergd´sis of setur hann fyrir en Momolaoluwa er löngu búin ađ átta sig á ţví hvađ hún ćtlar ađ gera kemst inn í sendinguna.
Eyða Breyta
62. mín
Bergdís gerir vel og sólar Elvý upp úr skónum er međ fínt pláss en nýtir ţađ illa og setur boltann bara beint á Guđrúnu Helgu í vörn Fjölnis.
Eyða Breyta
60. mín
Bergdís fćr boltann viđ miđju og fćr allan tíma í heiminum til ţess ađ kkoma sér ofar á völlinn, reynir sendinguna inn fyrir á Christabel en Momolaouluwa kemst fyrir botlinn berst út og Bergdís ćtlar ađ lauma boltanum til hćgri á Svanhildi en Ísabella Sara les ţađ og kemst á milli.
Eyða Breyta
58. mín
Sofia međ lélega sendingu úr markinu beint á Huldu Bergdísi sem fer sjálf en vinnur boltann af henni.
Eyða Breyta
56. mín
Fjölniskonur skalla horniđ frá.
Eyða Breyta
56. mín
Arnhildur međ góđan bolta á Svanhildi sem er á fjćrstönginni og kemst í boltann en Ísabella kemst fyrir Svanhildi og Víkingar eiga horn.
Eyða Breyta
55. mín
Svanhildur Ylfa fćr stunguna inn fyrir en Momolaouwa er vel á varđbergi og vinnur boltann af henni og kemur honum frá.
Eyða Breyta
54. mín
Fjölnir á aukaspyrnu á miđjum vallarhelmgini Víkinga, Marta tekur spyrnuna og reynir skot á markiđ sem er ekki galiđ og fer rétt fram hjá.
Eyða Breyta
53. mín
Sara fćr boltann viđ miđju og keyrir upp vinstri kantinn, og setur hann fyrir Alda nćr til boltanns en hittir boltann illa, munađi ekki milu ţarna.
Eyða Breyta
50. mín
Sara nćr fyrirgjöfinni eftir mikla baráttu viđ Freyju en Andrea í markinu gríđur boltann.
Eyða Breyta
47. mín
Hulda Ösp fćr boltann vinstra meginn og leggur af stađ, kemur sér fram hjá Guđrúnu Helgu varnarmannii Fjölnis og setu boltann út í teig af endalínunni, víkingar ná ekki ađ koma boltanum á markiđ en boltinn berst út á Bergdísi sem á skot frá vítategislínu sem fer yfir.
Eyða Breyta
46. mín Hálfleikur
Fjölnir byrjar međ boltann og ţćr setja hann beint út af í innkast.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik.

Fjölniskonur byrjuđu leikinn betur og koma sér í fínar stöđur sem ţeir nýttu illa, Víkingar unnu sig betur inn í leikinn ţegar leiđ og áttu ţó nokkur góđ fćri um miđjan hálfleikinn.

Vonadni fáum viđ nokkur mörk í seinni.
Eyða Breyta
45. mín
Alda fć boltann viđ vítateigslínu og er í góđu skotfćri, tekur skotiđ en ţađ er ekki gott og fer langt fram hjá.
Eyða Breyta
44. mín
Marta međ gott hlaup upp í horn og fćr boltann og setur hann fyrir en Dagbjört skallar frá.
Eyða Breyta
43. mín
Guđrún Helga međ góđann bolta međ fram hliđarlínunni upp á Silju Fanney, Kiley eltir Silju og pressar hana vel og hún missir botltann út af.
Eyða Breyta
42. mín
Svanhiildur fćr boltann á hćgri kantinum međ nóg tíma og pláss og setur boltann upp á Christabel sem er ađ koma sér í skotstöđu ţegar Momolaoluwa mćtir í frábćra tćklingu inni í teig og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
41. mín
Föst fyrirgjöf frá vinstri á Christabel sem er á mikilli ferđ og rétt missir af boltanum.
Eyða Breyta
40. mín
Ísabella Sara međ góđann bolta inn á teiginn sem Andrea k´´ylir frá boltinn berst svo út á Önnu Maríu held ég sem á skot sem fyrir yfir.
Eyða Breyta
39. mín
Hulda Ösp mep enn eina fyrirgjöfina frá vinstri kantinum, nú ratar boltinn á Bergdísi sem er í fínu fćri en setur boltann hátt yfir.
Eyða Breyta
36. mín
Bergdís og Svanhildur spila vörn Fjölnis í sundur sem endar međ ađ Víkingur vinnur horn sem ţćr ná ekki ađ skapa hćttu í.
Eyða Breyta
34. mín
Marta rennir frábćrum bolta upp í horn á Söru sem á fyrigjöf og ţađ munar ekki miklu ađ Anna María nái ađ reka hausinn í boltann.
Eyða Breyta
32. mín
Nú á Helga Rún skot fyrir utan vítateigs Fjölnis eftir góđa sendingu frá Christabel, Sofia í marki Fjölnis grípur skotiđ frá Helgu Rún.
Eyða Breyta
30. mín
Arnhildur á skot frá D-boganum sem fer yfir, Víkingar eru ađeins ađ vakna.
Eyða Breyta
30. mín
Svanhilfur Ylfa međ ágćta skottilraun viđ D-bogan sem fer ađeins yfir.
Eyða Breyta
26. mín
Enn og aftur er Hulda Ösp međ mikiđ pláss á vinstri kantinum og kemur međ fyrirgjöf en Víkingar ná ekki ađ koma sér í boltann sem fer í gegnum allan teiginn.
Eyða Breyta
24. mín
Bergdís setur boltann út á Huldu sem setur boltann fyrir en Momolaoluwa skallar boltann frá.
Eyða Breyta
22. mín
Guđrún Helga missi boltann klaufalega fram hjá sér svo Hulda Ösp er komin ein upp í horn og setur boltann fyrir en Elvý kemst fyrir boltann og setur hann í horn.
Eyða Breyta
20. mín
Víkingum gengur illa ađ halda boltanum og Fjölniskonur eru mikiđ ađ vinna boltann hátt á vellinum en eru mikiđ ađ fara illa međ góđar stöđur fyrir framan markiđ.
Eyða Breyta
17. mín
Silja Fanney vinnur hornspyrnu fyrir Fjölni.

Marta tekur spyrnuna, boltinn berst til Önnu Maríu sem á skot í varnarmann Víkings.
Eyða Breyta
15. mín
Aníta Björg hársbreidd frá ţví ađ ná ađ pota í boltann eftir góđann bolta inn á teiginn frá Silju Fanney en Dagbjört gerir vel og er á undan í boltann.
Eyða Breyta
14. mín
Alda fćr boltann viđ vítateigslínu í góđu skotfćri og tekur skotiđ en ţađ er ekki gott og boltinn fer langt fram hjá.
Eyða Breyta
14. mín
Víkingar vinna hornspyrnu eftir hrađa sókn, Fjölniskonum gengur erfiđlega ađ koma boltanum frá og mér síníst ađ boltinn hafi borist út á Bergdísi sem á skot sem fer fram hjá.
Eyða Breyta
9. mín
Fjölniskonur pressa Víkinga hátt og ţćr eiga í erfiđleikum međ ađ spila í gegnum góđa pressuna.

Fjölniskonur vinna botlann af Víkingum hátt á vellinum og Sara er kominn međ boltann inn á teig ţar sem varnarmađur Víkings nćr ađ koma botlanum í hornspyrnu.
Andrea í marki Víkinga grípur hornspyrnuna frá Anítu Björg.
Eyða Breyta
6. mín
Marta rennir boltanum upp í horn á Guđrúnu Helgu sem gerir vel og kemur sér fram hjá Kiely í vörn Víkinga hún heltir Guđrúnu ţó uppi og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
4. mín
Freyja reynir ađ renna boltanum inn fyrir á Chrisabel en hún er rangstćđ.
Eyða Breyta
3. mín
Hulda Ösp fćr góđan bolta upp í horn vinstra meginn og setur boltann fyrir, Svanhildur Ylfa nćr skoti en ţađ er laust og boltinn rennur til Sofiu í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Chrisabel Oduro sparkar leiknum af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár,

Ţjálfarar Fjölnis gera tvćr breytingar á byrjunarliđi frá sigrinum á Haukum í síđustu umferđ.
Aníta Björg Sölvadóttir og Anna María Bergţórsdóttir koma inn í liđiđ fyrir Anniinu Sankoh og Lailu Ţóroddsdóttur

John Andrews ţjálfari Víkinga gerir hins vegar fjórar breytingar frá síđasta leik, Dagný Rut Pétursdóttir er ekki međ í dag og ţćr Brynhildur Vala Björnsdóttir, Tara Jónsdóttir og Hafdís Bára Höskuldsdóttir setjast á bekkinn. Inn koma ţćr Arnhildur Ingvarsdóttir, Helga Rún Hermannsdóttir, Hulda Ösp Ágústsdóttir og Bergdís Sveinsdóttir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ styttist í leik, og liđin eru ađ leggja loka hönd á upphitun í bongó í Grafarvoginum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dagný Rún Pétursdóttir
Hin 19 ára gamla Dagný Rún Pétursdóttir hefur spilađ afar vel fyrir liđ Víkings í sumar og fékk hún stađfestingu á ţví ţegar hún var valinn í U23 ára landsliđ íslands sem spilađi á dögunum ćfingaleik gengn A-landsliđi Eistlands.

Leikurinn fór 2-0 fyrir Íslandi og skorađi Dangý Rún annađ mark leiksins.


Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur
Eftir 8. umferđir sitja Víkingar í 4. sćti deildarinnar međ 16. stig. 3 stigum minna en toppliđin FH og Tindastóll, FH á ţó leik til góđa.
Víkingar hafa í sumar unniđ fimm leiki, gert eitt jafntefli og tapađ einum leik.
Í síđustu umferđ tóku Víkingar á móti liđi Fjarđarbyggđar/Hattar/Leiknis og gerđu liđin 1-1 jafntefli.
Hafdís Bára Höskuldsdóttir skorađi mark Víkinga í ţeim leik.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir
Sumariđ hefur fariđ nokkuđ erfiđlega af stađ hjá Fjölniskonum og sitja ţćr í 9. sćti, fallsćti eftir 8. umferđir. Ţćlr hafa tapađ 6 leikjum, gert eitt jafntefli of sigrađ ein leik.

Eini sigur sumarsins til ţessa hjá Fjölniskonum kom í síđustu umferđ ţegar liđiđ gerđi góđa ferđ á Ásvelli og vann bornliđ Hauka 1-2.
Ţćr Sara Montoro og Aníta Björg Sölvadóttir skoruđu mörk Fjölnis í leiknum.

Sara Montoro hefur skorađ fjögur af sex mörkum Fjölnis í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kćru lesendur velkomin í beina textalýsingu frá leik Fjölnis og Víkings í 9. umferđ Lengjudeildar kvenna.

Árni Snćr Magnússon dómari leiksins flautar til leiks á Extra vellinum í Grafarvogi, heimavelli Fjölnis klukkan 18:30.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Andrea Fernandes Neves (m)
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Arnhildur Ingvarsdóttir ('86)
9. Christabel Oduro
13. Kiley Norkus
15. Dagbjört Ingvarsdóttir (f)
16. Helga Rún Hermannsdóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('66)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('66)
26. Bergdís Sveinsdóttir
32. Freyja Friđţjófsdóttir

Varamenn:
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
19. Tara Jónsdóttir ('86)
24. Sigdís Eva Bárđardóttir ('66)
27. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('66)

Liðstjórn:
John Henry Andrews (Ţ)
Elísa Sól Oddgeirsdóttir
Lisbeth Borg
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
María Björg Marinósdóttir
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: