
SaltPay-völlurinn
ţriđjudagur 05. júlí 2022 kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 14 gráđur feels like 20 í ţessari glampandi sól
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Alexander Már Ţorláksson
ţriđjudagur 05. júlí 2022 kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 14 gráđur feels like 20 í ţessari glampandi sól
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Alexander Már Ţorláksson
Ţór 3 - 1 KV
1-0 Alexander Már Ţorláksson ('47)
2-0 Alexander Már Ţorláksson ('54)
3-0 Harley Willard ('74)
3-1 Björn Axel Guđjónsson ('88)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
7. Orri Sigurjónsson
('80)


8. Nikola Kristinn Stojanovic
('75)

9. Alexander Már Ţorláksson
('80)

11. Harley Willard
14. Aron Ingi Magnússon
15. Kristófer Kristjánsson
('66)

16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson
('80)

18. Elvar Baldvinsson
22. Ion Perelló
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)
Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Ţór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson
('80)

4. Hermann Helgi Rúnarsson
('80)

6. Sammie Thomas McLeod
('75)

21. Sigfús Fannar Gunnarsson
('80)

23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
('66)

Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Fannar Dađi Malmquist Gíslason
Elín Rós Jónasdóttir
Gestur Örn Arason
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson
Gul spjöld:
Orri Sigurjónsson ('33)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokiđ!
Ţá flautar Ađalbjörn til leiksloka. Ţórsarar komu sterkir inn í síđari hálfleikinn og tryggđu sér sigurinn.
Eyða Breyta
Ţá flautar Ađalbjörn til leiksloka. Ţórsarar komu sterkir inn í síđari hálfleikinn og tryggđu sér sigurinn.
Eyða Breyta
92. mín
Sammie McLeod kominn í hörku fćri en varnarmađur KV kemst fyrir í tćka tíđ. Boltinn skoppar út úr teignum og Ion nćr góđu skoti sem Ómar ver glćsilega í horn.
Eyða Breyta
Sammie McLeod kominn í hörku fćri en varnarmađur KV kemst fyrir í tćka tíđ. Boltinn skoppar út úr teignum og Ion nćr góđu skoti sem Ómar ver glćsilega í horn.
Eyða Breyta
88. mín
MARK! Björn Axel Guđjónsson (KV)
MAAAAARK!
KV koma boltanum í netiđ eftir klafs í teignum eftir hornspyrnuna. Björn Axel kom boltanum í netiđ og minnkar muninn fyrir KV!
Eyða Breyta
MAAAAARK!
KV koma boltanum í netiđ eftir klafs í teignum eftir hornspyrnuna. Björn Axel kom boltanum í netiđ og minnkar muninn fyrir KV!
Eyða Breyta
84. mín
Ţórsarar ćtla ađ bćta í! Prjóna sig hér í gegnum vörn KV sem endar međ skoti sem er variđ af vörninni á línu.
Eyða Breyta
Ţórsarar ćtla ađ bćta í! Prjóna sig hér í gegnum vörn KV sem endar međ skoti sem er variđ af vörninni á línu.
Eyða Breyta
80. mín
Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )
Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór )
Ţreföld skipting hjá Ţór.
Eyða Breyta


Ţreföld skipting hjá Ţór.
Eyða Breyta
74. mín
MARK! Harley Willard (Ţór ), Stođsending: Aron Ingi Magnússon
MAAAARK!!
Ţriđja mark Ţórsara!!! Harley Willard setur boltann í fjćrhorniđ eftir undirbúning frá Aroni Inga.
Eyða Breyta
MAAAARK!!
Ţriđja mark Ţórsara!!! Harley Willard setur boltann í fjćrhorniđ eftir undirbúning frá Aroni Inga.
Eyða Breyta
64. mín
Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson fellur hérna á vítateigslínunni og vill fá eitthvađ fyrir sinn snúđ, ég held ađ ţađ hefđi alveg veriđ hćgt ađ dćma.
Eyða Breyta
Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson fellur hérna á vítateigslínunni og vill fá eitthvađ fyrir sinn snúđ, ég held ađ ţađ hefđi alveg veriđ hćgt ađ dćma.
Eyða Breyta
56. mín
KV fćr hornspyrnu! Ekkert kom út úr henni, Ţórsarar vinna aukaspyrnu viđ sinn eigin vítateig.
Eyða Breyta
KV fćr hornspyrnu! Ekkert kom út úr henni, Ţórsarar vinna aukaspyrnu viđ sinn eigin vítateig.
Eyða Breyta
54. mín
MARK! Alexander Már Ţorláksson (Ţór ), Stođsending: Harley Willard
MAAARK!
Ţvílík innkoma hjá ţessum dreng!!! Fékk stungusendingu frá Willard og setur boltann snyrtilega framhjá Ómari.
Eyða Breyta
MAAARK!
Ţvílík innkoma hjá ţessum dreng!!! Fékk stungusendingu frá Willard og setur boltann snyrtilega framhjá Ómari.
Eyða Breyta
49. mín
Bjarni Guđjón fékk góđan tíma á boltanum í D-boganum en hittir boltann illa og skýtur vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
Bjarni Guđjón fékk góđan tíma á boltanum í D-boganum en hittir boltann illa og skýtur vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
47. mín
MARK! Alexander Már Ţorláksson (Ţór ), Stođsending: Nikola Kristinn Stojanovic
MAAAAAAAAAARK!
Ţórsarar eru komnir yfir!! Alexander Már Ţorláksson skorar hér, glćsileg löng sending frá Nikola yfir á Alexander sem leikur á Ómar og skorar í opiđ markiđ.
Eyða Breyta
MAAAAAAAAAARK!
Ţórsarar eru komnir yfir!! Alexander Már Ţorláksson skorar hér, glćsileg löng sending frá Nikola yfir á Alexander sem leikur á Ómar og skorar í opiđ markiđ.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Gerđist ekkert brjálćđislega mikiđ í ţessum fyrri hálfleik. Vonandi bjóđa liđin upp á meira fjör í ţeim síđari!
Eyða Breyta
Gerđist ekkert brjálćđislega mikiđ í ţessum fyrri hálfleik. Vonandi bjóđa liđin upp á meira fjör í ţeim síđari!
Eyða Breyta
36. mín
Gult spjald: Magnús Snćr Dagbjartsson (KV)
Aron Birkir er ađ reyna koma boltanum fljótt í leik en neglir í hnakkann á Magnúsi sem fćr gult fyrir.
Eyða Breyta
Aron Birkir er ađ reyna koma boltanum fljótt í leik en neglir í hnakkann á Magnúsi sem fćr gult fyrir.
Eyða Breyta
33. mín
Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Ţór )
Sýndist dómarinn spjalda Orra sem hoppađi inn í Ómar markvörđ KV sem var kominn međ vald á boltanum.
Eyða Breyta
Sýndist dómarinn spjalda Orra sem hoppađi inn í Ómar markvörđ KV sem var kominn međ vald á boltanum.
Eyða Breyta
32. mín
Bjarni Guđjón fékk boltann a´miđjunni og átti góđan sprett upp kanntinn. KV fljótir til baka og ná ađ hreinsa í horn, ţeir vildu hinsvegar meina ađ boltinn hafi fariđ af Bjarna.
Eyða Breyta
Bjarni Guđjón fékk boltann a´miđjunni og átti góđan sprett upp kanntinn. KV fljótir til baka og ná ađ hreinsa í horn, ţeir vildu hinsvegar meina ađ boltinn hafi fariđ af Bjarna.
Eyða Breyta
30. mín
Ţórsarar missa sig í stúkunni og á bekknum. Harley Willard fellur í teignum en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
Ţórsarar missa sig í stúkunni og á bekknum. Harley Willard fellur í teignum en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
30. mín
KV fékk hér aukaspyrnu, fyrirgjöfinn beint á kollinn á leikmanni KV sem skallar boltann beint í fangiđ á Aroni.
Eyða Breyta
KV fékk hér aukaspyrnu, fyrirgjöfinn beint á kollinn á leikmanni KV sem skallar boltann beint í fangiđ á Aroni.
Eyða Breyta
27. mín
Gult spjald: Grímur Ingi Jakobsson (KV)
Gult fyrir mótmćli. Ađstođardómarinn dćmdi innkast en Grímur vildi meina ađ boltinn hafi ekki veriđ farinn útaf.
Eyða Breyta
Gult fyrir mótmćli. Ađstođardómarinn dćmdi innkast en Grímur vildi meina ađ boltinn hafi ekki veriđ farinn útaf.
Eyða Breyta
25. mín
Bjarni Guđjón međ fyrstu alvöru tilraunina í leiknum. Skot rétt fyrir utan teiginn en boltinn fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
Bjarni Guđjón međ fyrstu alvöru tilraunina í leiknum. Skot rétt fyrir utan teiginn en boltinn fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
18. mín
Willard nálćgt ţví ađ sleppa í gegn en nćr ekki valdi á boltanum svo hann endar í höndunum á Ómari Einarssyni í marki KV.
Eyða Breyta
Willard nálćgt ţví ađ sleppa í gegn en nćr ekki valdi á boltanum svo hann endar í höndunum á Ómari Einarssyni í marki KV.
Eyða Breyta
11. mín
Aron Ingi og Bjarni Guđjón spila hér vel á milli sín og Aron viđ ţađ ađ sleppa í gegn en KV nćr ađ bjarga á síđustu stundu.
Eyða Breyta
Aron Ingi og Bjarni Guđjón spila hér vel á milli sín og Aron viđ ţađ ađ sleppa í gegn en KV nćr ađ bjarga á síđustu stundu.
Eyða Breyta
5. mín
Ţór hefur veriđ međ yfirhöndina hér í upphafi leiks en ekki náđ ađ skapa sér neitt. KV fengu hér sitt fyrsta tćkifćri á ađ gera eitthvađ en aukaspyrna arfaslök og fyrirgjöfin aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
Ţór hefur veriđ međ yfirhöndina hér í upphafi leiks en ekki náđ ađ skapa sér neitt. KV fengu hér sitt fyrsta tćkifćri á ađ gera eitthvađ en aukaspyrna arfaslök og fyrirgjöfin aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér út á völl. Glampandi sól, ekkert nema veisla framundan. Ég óska eftir fleira fólki í stúkuna!
Eyða Breyta
Liđin ganga hér út á völl. Glampandi sól, ekkert nema veisla framundan. Ég óska eftir fleira fólki í stúkuna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin klár
Ţorlákur Árnason stillir upp óbreyttu liđi frá 5-0 sigri Ţórs gegn Ţrótti Vogum.
Ţađ er ein breyting á liđi KV eftir 4-2 sigur á Vestra í síđustu umferđ. Rúrik Gunnarsson kemur inn í liđiđ fyrir Kristján Páll Jónsson
Eyða Breyta
Byrjunarliđin klár
Ţorlákur Árnason stillir upp óbreyttu liđi frá 5-0 sigri Ţórs gegn Ţrótti Vogum.
Ţađ er ein breyting á liđi KV eftir 4-2 sigur á Vestra í síđustu umferđ. Rúrik Gunnarsson kemur inn í liđiđ fyrir Kristján Páll Jónsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Leikdagur á Saltpay vellinum! pic.twitter.com/SVLJtWDMRp
— Þór fĂłtbolti (@Thor_fotbolti) July 5, 2022
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tríóiđ
Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson verđur međ flautuna hér í kvöld. Sveinn Ţórđur Ţórđarson og Sveinn Ingi Sigurjónsson Waage verđa honum til ađstođar. Tryggvi Ţór Gunnarsson er eftirlitsmađur KSÍ.
Ađalbjörn gefur hér Hermanni Helga leikmanni Ţórs rautt spjald í viđureign Ţórs gegn Aftureldingu áriđ 2020.
Eyða Breyta
Tríóiđ
Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson verđur međ flautuna hér í kvöld. Sveinn Ţórđur Ţórđarson og Sveinn Ingi Sigurjónsson Waage verđa honum til ađstođar. Tryggvi Ţór Gunnarsson er eftirlitsmađur KSÍ.

Ađalbjörn gefur hér Hermanni Helga leikmanni Ţórs rautt spjald í viđureign Ţórs gegn Aftureldingu áriđ 2020.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KV er nýliđi en liđiđ tapađi fyrstu fimm leikjum sínum en er á fínu skriđi núna og hefur fengiđ sjö stig úr síđustu fjórum leikjunum.
Ţór er einu stigi fyrir ofan KV svo Vesturbćingar geta hent Ţórsurum niđur í fallsćti međ sigri hér í kvöld.
Eyða Breyta
KV er nýliđi en liđiđ tapađi fyrstu fimm leikjum sínum en er á fínu skriđi núna og hefur fengiđ sjö stig úr síđustu fjórum leikjunum.
Ţór er einu stigi fyrir ofan KV svo Vesturbćingar geta hent Ţórsurum niđur í fallsćti međ sigri hér í kvöld.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar höfđu ekki unniđ leik frá ţví í fyrstu umferđ ţegar Ţróttur Vogum kom í heimsókn um helgina og Ţór valtađi yfir leikinn 5-0. Alexander Már Ţorláksson var nýkominn til Akureyrar og skorađi eitt og lagđi upp annađ, Harley Willard og Bjarni Guđjón Brynjólfsson skoruđu tvö.
Eyða Breyta
Ţórsarar höfđu ekki unniđ leik frá ţví í fyrstu umferđ ţegar Ţróttur Vogum kom í heimsókn um helgina og Ţór valtađi yfir leikinn 5-0. Alexander Már Ţorláksson var nýkominn til Akureyrar og skorađi eitt og lagđi upp annađ, Harley Willard og Bjarni Guđjón Brynjólfsson skoruđu tvö.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
3. Njörđur Ţórhallsson
('72)

7. Einar Már Ţórisson
8. Magnús Snćr Dagbjartsson
('59)


10. Samúel Már Kristinsson
11. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
11. Björn Axel Guđjónsson
12. Rúrik Gunnarsson
14. Grímur Ingi Jakobsson

18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson
22. Björn Ţorláksson
Varamenn:
4. Patryk Hryniewicki
6. Kristinn Daníel Kristinsson
7. Agnar Ţorláksson
9. Askur Jóhannsson
('72)

11. Valdimar Dađi Sćvarsson
('59)

17. Gunnar Helgi Steindórsson
21. Aron Daníel Arnalds
72. Stefán Hallgrímsson
Liðstjórn:
Sigurđur Víđisson (Ţ)
Gul spjöld:
Grímur Ingi Jakobsson ('27)
Magnús Snćr Dagbjartsson ('36)
Rauð spjöld: