Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Þróttur V.
0
3
Fylkir
0-1 Mathias Laursen '5
0-2 Þórður Gunnar Hafþórsson '11
0-3 Arnór Gauti Jónsson '45
05.07.2022  -  19:15
Vogaídýfuvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Mikil rigning!
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 71
Maður leiksins: Þórður Gunnar Hafþórsson
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
6. Ragnar Þór Gunnarsson
10. Alexander Helgason ('88)
15. Haukur Leifur Eiríksson
16. Unnar Ari Hansson (f)
19. Rubén Lozano Ibancos ('74)
22. Nikola Dejan Djuric ('88)
26. Michael Kedman ('64)
27. Dagur Guðjónsson ('88)
44. Andy Pew

Varamenn:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
4. James William Dale ('74)
5. Freyþór Hrafn Harðarson
9. Pablo Gállego Lardiés ('88)
11. Shkelzen Veseli ('88)
19. Jón Kristinn Ingason ('64)
22. Haukur Darri Pálsson ('88)

Liðsstjórn:
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ægisson
Margrét Ársælsdóttir
Piotr Wasala
Sigurður Már Birnisson

Gul spjöld:
Alexander Helgason ('26)
Nikola Dejan Djuric ('33)
Unnar Ari Hansson ('63)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Fylkir taka með sér heim 3 stig eftir mjög dapran seinni hálfleik. Skýrla og viðtöl koma inn seinna í kvöld. Takk fyrir mig!
88. mín
Inn:Haukur Darri Pálsson (Þróttur V. ) Út:Dagur Guðjónsson (Þróttur V. )
88. mín
Inn:Shkelzen Veseli (Þróttur V. ) Út:Alexander Helgason (Þróttur V. )
88. mín
Inn:Pablo Gállego Lardiés (Þróttur V. ) Út:Nikola Dejan Djuric (Þróttur V. )
86. mín
Inn:Aron Örn Þorvarðarson (Fylkir) Út:Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
86. mín
Inn:Axel Máni Guðbjörnsson (Fylkir) Út:Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
80. mín
Þetta hefur verið afar dapur seinni hálfleikur, allavega hjá Þróttu. Fykis menn að mestu leiti með boltann, en ná ekki að klára færi sín.
76. mín
Fylkir eiga hornspyrnu. Fýnt spila hjá Fylkir og vinna sér inn aðra hornspyrnu.

Orri Sveinn skallar boltanum rétt framhjá.
74. mín
Inn:James William Dale (Þróttur V. ) Út:Rubén Lozano Ibancos (Þróttur V. )
73. mín Gult spjald: Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
73. mín
Inn:Hallur Húni Þorsteinsson (Fylkir) Út:Birkir Eyþórsson (Fylkir)
70. mín
Þróttur eiga hornspyrnu.

Ekkert kemur úr þessari spyrnu.
70. mín
Inn:Óskar Borgþórsson (Fylkir) Út:Mathias Laursen (Fylkir)
70. mín
Inn:Ómar Björn Stefánsson (Fylkir) Út:Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
64. mín Gult spjald: Mathias Laursen (Fylkir)
64. mín
Inn:Jón Kristinn Ingason (Þróttur V. ) Út:Michael Kedman (Þróttur V. )
63. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Þróttur V. )
61. mín
Fylkir eiga hornspyrnu.

Boltinn er skallaður út úr teig og Þróttur eiga skyndisókn. Michael Kedman hleypur aleinn með boltann og reynir að senda á Ruben sem er hinu megin á vellinum, en sendinginn gengur ekki upp.
57. mín
Ragnar Þór með svakalegt skot að vinstri stöng sem Ólafur Kristófer nær rétt að verja.
55. mín
Ruben Lozano með skalla rétt yfir markið mögulega besta færi Þróttara í þessum leik.
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn!
45. mín
Hálfleikur
Gunnar Oddur flautar hér til hálfleiks í miðri sókn hjá Þrótturum. Þróttur virðist eiga engan séns með að skora hér gegn Fylkir.
45. mín MARK!
Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)
Arnór að koma Fylkis mönnum 3 mörkum yfir!

Arnór tekur frábært skot langt fyrir utan teig sem lendir inn í net Þróttara. Rafal stendur of mikið vinstra megin í markinu og á engan séns að verja þetta skot.
43. mín
Fylkir vinna hornspyrnu.

Rafal kýlir boltanum úr teignum. Leikmaður Fylkis á svo skot fyrir utan teig sem Rafal ver svo vel og boltinn er svo sparkaður út úr teignum.
38. mín
Leikmenn eru mikið að renna á þessu blauta grasi. Rigningin virðist hafa mikil áhrif á leikinn.
33. mín Gult spjald: Nikola Dejan Djuric (Þróttur V. )
Svaka tækling á Arnór Gauta og á skilið gula fyrir þetta.
31. mín
Arnór Gauti með skot fyrir utan teig sem Rafal nær að verja. Endar í hornspynu fyrir Fylkir.
29. mín
Þróttur vinna hornspyrnu.

Þróttur með smá sókn eftir hornspyrnuna sem endar með að Pew skallar boltanum rétt yfir markið.
26. mín Gult spjald: Alexander Helgason (Þróttur V. )
Fyrir brot á Arnór Gauta. Set spurningarmerki yfir þessu spjaldi.
15. mín
Þróttur að vinna sér hornspyrnu.

Þeir vinna aðra hornspyrnu, en er dæmt brot inn í teig og Fylkir eiga boltann.
11. mín MARK!
Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
Stoðsending: Benedikt Daríus Garðarsson
Annað mark leiksins að koma á 10 mínútu leiksins!

Markið kemur frá flottari sókn hjá Fylkir. Þórður Gunnar kemst framhjá vörn Voga manna mjög léttilega og býður eftir sendingu frá Benedikt. Þórður kemst einn gegn markvörð og klárar þetta vel.
8. mín
Þróttur eru í mikli sókn eftir að þeir unnu aukaspyrnu nálægt teig. Ruben Lozano átti tvö skot á mark, í fyrsta skotinu kom Fylkis maður fyrir skotinu og í því seinni greip Ólafur í markinu boltann.
5. mín MARK!
Mathias Laursen (Fylkir)
Þetta tók ekki langan tíma!

Það koma fyrigjöf frá hægri inn í teig þar sem Mathias Laursen stóð og potaði boltann inn í mark!
1. mín
Mathias Laursen sparkar hér leikinn í gang!
Fyrir leik
Mjög fínt veður hér í Vogum, en það vantar ekkert í rigninguna. Það getur samt haft skemmtileg áhrif á þennan leik.
Fyrir leik
Liðin eru mætt í hús

Rubén Lozano Ibancos mætir beint í liðið hjá Þrótti eftir að hafa komið aftur til liðsins á dögunum.

Fylkismenn stilla upp sterku liði og hugsa sér eflaust gott til glóðarinnar að komast aftur á beinu brautina í leik kvöldsins eftir erfitt gengi að undanförnu.
Sverrir Örn Einarsson
Þróttur fengu aftur inn Ruben Lozano í glugganum. Verður spennandi að sjá hvort hann fái að byrja í kvöld!
Fyrir leik
Dómarinn
Gunnar Oddur Hafliðason sér um dómgæslu í Vogunum í kvöld. Miðað við þá tölfræði sem ég finn er hann að dæma sinn fimmta leik í sumar i Lengjudeildinni. Gunnar hefur verið spjaldaglaður það sem af er virðist vera en alls hefur hann lyft gula spjaldinu 22 sinnum á loft til þessa. Tvær vítaspyrnur hefur hann dæmt og lyft rauðu spjaldi að minnsta kosti einu sinni er hann rak Dean Martin af bekk Selfoss á dögunum.

Honum til aðstoðar eru þeir Guðmundur Ingi Bjarnason og Magnús Garðarsson. Jóhann Gunnarsson er svo eftirlitsmaður KSÍ.

Sverrir Örn Einarsson
Fyrir leik
Fylkir
Fylkir féllu frá efstu deild í síðasta sumar og komu inn í þetta tímabil með stefnu beint aftur upp. Liðið liggur í 3. sæti deildarinnar með 15 stig eftir 9 leiki. Fylkir lentu í brasi í seinasta leik þar sem Fylkir komst 2-0 yfir gegn Afturelding, en þurftu svo að sætta sig með 1 stig eftir 2-2 jafntefli þegar Afturelding fékk vítaspyrnu í loka mínutum leiksins.


Fyrir leik
Þróttur V.
Þróttur hafa verið í miklu brasi í sumar sem nýliðar Lengjudeildarinnar. Þeir setja í neðsta sæti með aðeins tvö stig eftir 9 leiki í deildinni, tvo jafnteflisleiki gegn Vestri og KV. Binni Gests tilkynnti að hann væri orðinn aðal þjálfari Þróttar eftir leikinn gegn Gróttu og vill hann sjá miklu betri spilamennsku frá liði sínu.

Þróttur kemur inn í þennan leik eftir afar dapurt tap gegn Þór í síðasta leik, þar sem liðið tapaði 5-0.


Fyrir leik
Góða kvöldið og verið velkomin á beina textalýsingu á leik þar sem Þróttur Vogum mætir Fylkir.

Leikurinn fer fram á Vogaídýfuvellinum kl. 19:15
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson ('86)
9. Mathias Laursen ('70)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
10. Benedikt Daríus Garðarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('70)
17. Birkir Eyþórsson ('73)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('86)
27. Arnór Breki Ásþórsson

Varamenn:
12. Guðmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson
15. Axel Máni Guðbjörnsson ('86)
19. Aron Örn Þorvarðarson ('86)
20. Hallur Húni Þorsteinsson ('73)
22. Ómar Björn Stefánsson ('70)
77. Óskar Borgþórsson ('70)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson

Gul spjöld:
Mathias Laursen ('64)
Nikulás Val Gunnarsson ('73)

Rauð spjöld: