
Würth völlurinn
laugardagur 09. júlí 2022 kl. 16:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Ţokkalegar.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 378
Mađur leiksins: Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir)
laugardagur 09. júlí 2022 kl. 16:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Ţokkalegar.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 378
Mađur leiksins: Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir)
Fylkir 4 - 0 Ţór
0-0 Nikulás Val Gunnarsson ('14, misnotađ víti)
1-0 Benedikt Daríus Garđarsson ('70, víti)
2-0 Óskar Borgţórsson ('80)
3-0 Nikulás Val Gunnarsson ('83)
4-0 Nikulás Val Gunnarsson ('91)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
('46)

4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
('65)

9. Mathias Laursen
('70)

11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson
('65)

17. Birkir Eyţórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
27. Arnór Breki Ásţórsson

28. Benedikt Daríus Garđarsson
Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
15. Axel Máni Guđbjörnsson
('65)

16. Emil Ásmundsson
('70)

19. Aron Örn Ţorvarđarson
20. Hallur Húni Ţorsteinsson
('46)

22. Ómar Björn Stefánsson
77. Óskar Borgţórsson
('65)

Liðstjórn:
Bjarni Ţórđur Halldórsson
Halldór Steinsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)

Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson
Gul spjöld:
Rúnar Páll Sigmundsson ('15)
Arnór Breki Ásţórsson ('17)
Rauð spjöld:
91. mín
MARK! Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir), Stođsending: Benedikt Daríus Garđarsson
Fylkir gjörsamlega ađ keyra yfir gestina hérna...
Benni Daríus međ geggjađan sprett upp vinstri kantinn og reynir skot sem Aron ver fyrir fćtur Nikulásar sem potar boltanum yfir línuna.
Eyða Breyta
Fylkir gjörsamlega ađ keyra yfir gestina hérna...
Benni Daríus međ geggjađan sprett upp vinstri kantinn og reynir skot sem Aron ver fyrir fćtur Nikulásar sem potar boltanum yfir línuna.
Eyða Breyta
87. mín
Arnór Breki sendir spyrnuna fyrir ţar sem Aron Birkir stekkur upp međ Ásgeiri Eyţórs, Aron nćr ekki ađ grípa og Emil Ásmunds setur hann yfir línuna en Einar flautar brot á Ásgeir viđ litla hrifningu Emils sem vildi eđlilega fá ţetta comeback-debut goal!
Eyða Breyta
Arnór Breki sendir spyrnuna fyrir ţar sem Aron Birkir stekkur upp međ Ásgeiri Eyţórs, Aron nćr ekki ađ grípa og Emil Ásmunds setur hann yfir línuna en Einar flautar brot á Ásgeir viđ litla hrifningu Emils sem vildi eđlilega fá ţetta comeback-debut goal!
Eyða Breyta
86. mín
Frábćr sókn hjá Fylkismönnum!
Nikulás Val fćr boltann til vinstri frá Emil Ásmunds, sendir svo klobbasendingu bakviđ vörn Ţórsara í gott hlaup frá Benna Daríus sem lćtur Aron Birki verja frá sér í horn.
Eyða Breyta
Frábćr sókn hjá Fylkismönnum!
Nikulás Val fćr boltann til vinstri frá Emil Ásmunds, sendir svo klobbasendingu bakviđ vörn Ţórsara í gott hlaup frá Benna Daríus sem lćtur Aron Birki verja frá sér í horn.
Eyða Breyta
83. mín
MARK! Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir), Stođsending: Birkir Eyţórsson
Nikulás Val ađ klára ţennan leik fyrir Fylkismenn!
Fćr boltann frá Birki viđ teiginn, setur hann á hćgri löppina og smellir boltanum í stöngina og inn.
Virkilega vel klárađ.
Eyða Breyta
Nikulás Val ađ klára ţennan leik fyrir Fylkismenn!
Fćr boltann frá Birki viđ teiginn, setur hann á hćgri löppina og smellir boltanum í stöngina og inn.
Virkilega vel klárađ.
Eyða Breyta
81. mín
Harley reynir hér ađ fiska vítaspyrnu međ dýfu, Einar Ingi lét ekki plata sig og Harley heppinn ađ fá ekki spjald...
Eyða Breyta
Harley reynir hér ađ fiska vítaspyrnu međ dýfu, Einar Ingi lét ekki plata sig og Harley heppinn ađ fá ekki spjald...
Eyða Breyta
80. mín
MARK! Óskar Borgţórsson (Fylkir)
Boltinn fellur fyrir Óskar inná teignum sem nćr skoti og skorar!
Alvöru sviptingar hérna, Ţórsarar telja sig hafa átt ađ fá vítaspyrnu, Fylkir brunar upp og fćr horn og skora út frá hornspyrnunni.
Fljótt ađ gerast í ţessu!
Eyða Breyta
Boltinn fellur fyrir Óskar inná teignum sem nćr skoti og skorar!
Alvöru sviptingar hérna, Ţórsarar telja sig hafa átt ađ fá vítaspyrnu, Fylkir brunar upp og fćr horn og skora út frá hornspyrnunni.
Fljótt ađ gerast í ţessu!
Eyða Breyta
78. mín
USSSS
Ion virđist togađur niđur í teignum en Einar dćmir ekki, Fylkismenn bruna upp í skyndisókn og koma sér í tvö góđ fćri en Ţórsarar bjarga í horn.
Eyða Breyta
USSSS
Ion virđist togađur niđur í teignum en Einar dćmir ekki, Fylkismenn bruna upp í skyndisókn og koma sér í tvö góđ fćri en Ţórsarar bjarga í horn.
Eyða Breyta
70. mín
Emil Ásmundsson (Fylkir)
Mathias Laursen (Fylkir)
Emil Ásmunds snýr aftur í appelsínugult!
Endurkoma úr ţrálátum meiđslum.
Eyða Breyta


Emil Ásmunds snýr aftur í appelsínugult!
Endurkoma úr ţrálátum meiđslum.
Eyða Breyta
70. mín
Mark - víti Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir)
Benni Daríus hamrar boltann niđur í vinstra horniđ, Aron Birkir í rangt horn!
Eyða Breyta
Benni Daríus hamrar boltann niđur í vinstra horniđ, Aron Birkir í rangt horn!
Eyða Breyta
69. mín
Gult spjald: Aron Birkir Stefánsson (Ţór )
ARON BIRKIR ER AĐ FÁ DĆMDA Á SIG AĐRA VÍTASPYRNU!
Benni Daríus laumar boltanum bakviđ vörnina í gott hlaup frá Óskari sem tekur boltann međ sér framhjá Aroni og fer niđur, Aron ansi ósáttur međ ţennan dóm.
Eyða Breyta
ARON BIRKIR ER AĐ FÁ DĆMDA Á SIG AĐRA VÍTASPYRNU!
Benni Daríus laumar boltanum bakviđ vörnina í gott hlaup frá Óskari sem tekur boltann međ sér framhjá Aroni og fer niđur, Aron ansi ósáttur međ ţennan dóm.
Eyða Breyta
66. mín
Birgir Ómar međ ansi tćpa sendingu heim á Aron Birki sem Mathias er nćstum búinn ađ ná á undan Aroni en tekst ţó ekki og Aron hreinsar.
Eyða Breyta
Birgir Ómar međ ansi tćpa sendingu heim á Aron Birki sem Mathias er nćstum búinn ađ ná á undan Aroni en tekst ţó ekki og Aron hreinsar.
Eyða Breyta
65. mín
Axel Máni Guđbjörnsson (Fylkir)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Orri Sveinn ţarf ađ fara af velli vegna ţessara meiđsla.
Eyða Breyta


Orri Sveinn ţarf ađ fara af velli vegna ţessara meiđsla.
Eyða Breyta
62. mín
Menn virđast eitthvađ hafa slasađ sig í ţessari ţvögu, Einar kallar alla tiltćkt liđ inn á völlinn, báđir sjúkraţjálfarar ađ störfum inná teignum.
Orri Sveinn og Bjarki Ţór ţeir leikmenn sem ţurfti ađ hlúa ađ, báđir eru ţeir komnir útaf vellinum.
Eyða Breyta
Menn virđast eitthvađ hafa slasađ sig í ţessari ţvögu, Einar kallar alla tiltćkt liđ inn á völlinn, báđir sjúkraţjálfarar ađ störfum inná teignum.
Orri Sveinn og Bjarki Ţór ţeir leikmenn sem ţurfti ađ hlúa ađ, báđir eru ţeir komnir útaf vellinum.
Eyða Breyta
61. mín
Benni Daríus enn eina ferđina ađ koma sér á hćgri fótinn og reyna ađ smella boltanum í fjćr en Aron Birkir ver ţessa tilraun í horn, góđ tilraun!
Arnór Breki smellir boltanum fyrir en Aron grípur, lendir svo í pakka og missir boltann ţar sem Ásgeir setur boltann í netiđ en Einar réttilega búinn ađ flauta.
Eyða Breyta
Benni Daríus enn eina ferđina ađ koma sér á hćgri fótinn og reyna ađ smella boltanum í fjćr en Aron Birkir ver ţessa tilraun í horn, góđ tilraun!
Arnór Breki smellir boltanum fyrir en Aron grípur, lendir svo í pakka og missir boltann ţar sem Ásgeir setur boltann í netiđ en Einar réttilega búinn ađ flauta.
Eyða Breyta
59. mín
Ţórsarar međ flotta tilraun!
Harley lyftir boltanum inn á teiginn og Alexander er hálfu skónúmeri frá ţví ađ koma tánni í boltann en hann skoppar svo rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
Ţórsarar međ flotta tilraun!
Harley lyftir boltanum inn á teiginn og Alexander er hálfu skónúmeri frá ţví ađ koma tánni í boltann en hann skoppar svo rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
50. mín
Benni Daríus fćr boltann fyrir framan teiginn og lćtur vađa en yfir fór boltinn.
Eyða Breyta
Benni Daríus fćr boltann fyrir framan teiginn og lćtur vađa en yfir fór boltinn.
Eyða Breyta
46. mín
Hallur Húni Ţorsteinsson (Fylkir)
Unnar Steinn Ingvarsson (Fylkir)
Hálfleiksbreyting.
Eyða Breyta


Hálfleiksbreyting.
Eyða Breyta
46. mín
DAUĐAFĆRI!
Benni Daríus fer inn á teiginn og kemur sér á hćgri, tekur skotiđ sem Aron Birkir ver en missir frá sér beint fyrir lappir Mathias sem ţarf bara ađ setja hann framhjá Aroni og í netiđ en á einhvern ótrúlegan hátt setur boltann beint í Aron...
Eyða Breyta
DAUĐAFĆRI!
Benni Daríus fer inn á teiginn og kemur sér á hćgri, tekur skotiđ sem Aron Birkir ver en missir frá sér beint fyrir lappir Mathias sem ţarf bara ađ setja hann framhjá Aroni og í netiđ en á einhvern ótrúlegan hátt setur boltann beint í Aron...
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Einar Ingi flautar hér til hálfleiks.
Fínasti fyrri hálfleikur ađ baki ţrátt fyrir engin mörk, ţá er alveg líf í ţessu!
Eyða Breyta
Einar Ingi flautar hér til hálfleiks.
Fínasti fyrri hálfleikur ađ baki ţrátt fyrir engin mörk, ţá er alveg líf í ţessu!
Eyða Breyta
45. mín
Fínt spil hjá Fylki upp hćgra megin ţar sem Birkir battar boltann út á Unnar sem tekur skotiđ međ vinstri en ţađ yfir markiđ.
Eyða Breyta
Fínt spil hjá Fylki upp hćgra megin ţar sem Birkir battar boltann út á Unnar sem tekur skotiđ međ vinstri en ţađ yfir markiđ.
Eyða Breyta
43. mín
Hermann Helgi reynir skot af einhverjum 30 metrum sem Ólafur á ekki í vandrćđum međ ađ grípa.
Eyða Breyta
Hermann Helgi reynir skot af einhverjum 30 metrum sem Ólafur á ekki í vandrćđum međ ađ grípa.
Eyða Breyta
37. mín
Fylkismenn í frábćrum séns!
Ţórđur Gunnar fćr boltann bakviđ vörnina frá Birki og ţarf bara ađ velja réttu sendinguna fyrir markiđ ţar sem nóg af möguleikum voru en sendingin út í teiginn beint á Ţórsara, hrikalega klaufalegt hjá Ţórđi sem átti ađ gera betur...
Eyða Breyta
Fylkismenn í frábćrum séns!
Ţórđur Gunnar fćr boltann bakviđ vörnina frá Birki og ţarf bara ađ velja réttu sendinguna fyrir markiđ ţar sem nóg af möguleikum voru en sendingin út í teiginn beint á Ţórsara, hrikalega klaufalegt hjá Ţórđi sem átti ađ gera betur...
Eyða Breyta
34. mín
VÁ FYLKISMENN STÁLHEPPNIR!
Harley hamrar boltann á enniđ á Ásgeiri sem stangar boltann rétt yfir slánna, ţetta var nánast eins og skot međ höfđinu.
Eyða Breyta
VÁ FYLKISMENN STÁLHEPPNIR!
Harley hamrar boltann á enniđ á Ásgeiri sem stangar boltann rétt yfir slánna, ţetta var nánast eins og skot međ höfđinu.
Eyða Breyta
34. mín
Ţórsarar bruna upp völlinn, Alexander finnur Harley sem geysist upp vinstri kantinn og hamrar boltann fyrir markiđ en Fylkismenn koma boltanum í horn.
Eyða Breyta
Ţórsarar bruna upp völlinn, Alexander finnur Harley sem geysist upp vinstri kantinn og hamrar boltann fyrir markiđ en Fylkismenn koma boltanum í horn.
Eyða Breyta
33. mín
Fylkismenn međ fína sóknarlotu sem uppsker hornspyrnu.
Arnór Breki sendir boltann fyrir en Elvar skallar frá.
Eyða Breyta
Fylkismenn međ fína sóknarlotu sem uppsker hornspyrnu.
Arnór Breki sendir boltann fyrir en Elvar skallar frá.
Eyða Breyta
29. mín
Ţórsarar ađ ţjarma vel ađ Fylki núna, fá ađra hornspyrnu en Fylkismenn eru ađ verjast ţeim ágćtlega.
Boltinn dettur ţó núna út á Harley sem fer á vinstri og setur boltann yfir markiđ!
Eyða Breyta
Ţórsarar ađ ţjarma vel ađ Fylki núna, fá ađra hornspyrnu en Fylkismenn eru ađ verjast ţeim ágćtlega.
Boltinn dettur ţó núna út á Harley sem fer á vinstri og setur boltann yfir markiđ!
Eyða Breyta
27. mín
DAUĐAFĆRI!!!
Alexander setur boltann til hćgri á Ásgeir, sem sendir á Nikola og hann setur boltann fyrir ţar sem Harley er í dauđafćri og hreinlega skýtur boltanum í Ólaf og ţađan hrekkur boltinn í Ásgeir Eyţórs sem setur boltann í horn.
Eyða Breyta
DAUĐAFĆRI!!!
Alexander setur boltann til hćgri á Ásgeir, sem sendir á Nikola og hann setur boltann fyrir ţar sem Harley er í dauđafćri og hreinlega skýtur boltanum í Ólaf og ţađan hrekkur boltinn í Ásgeir Eyţórs sem setur boltann í horn.
Eyða Breyta
24. mín
Gult spjald: Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór )
Ađeins seinn í 50/50 baráttu og fer í Unnar Stein á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
Ađeins seinn í 50/50 baráttu og fer í Unnar Stein á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
19. mín
Fylkismenn međ flotta rispu upp völlinn og heimta ađra vítaspyrnu ţegar Benni fór niđur sýndist mér, boltinn barst ţó á Ţórđ Gunnar sem reyndi skot en í varnarmann og afturfyrir.
Ţórsarar skalla hornspyrnuna frá.
Eyða Breyta
Fylkismenn međ flotta rispu upp völlinn og heimta ađra vítaspyrnu ţegar Benni fór niđur sýndist mér, boltinn barst ţó á Ţórđ Gunnar sem reyndi skot en í varnarmann og afturfyrir.
Ţórsarar skalla hornspyrnuna frá.
Eyða Breyta
17. mín
Gult spjald: Arnór Breki Ásţórsson (Fylkir)
Hamrar niđur Ásgeir Marinó, ţađ er ađ fćrast hiti í ţetta!
Eyða Breyta
Hamrar niđur Ásgeir Marinó, ţađ er ađ fćrast hiti í ţetta!
Eyða Breyta
15. mín
Gult spjald: Rúnar Páll Sigmundsson (Fylkir)
Elvar Baldvins fćr dćmda á sig hendi á miđjum vellinum og Fylkismenn heimta seinna gula á hann og ţar međ rautt, í öllum ţessum mótmćlum Fylkismanna fćr Rúnar Páll sjálfur spjald.
Eyða Breyta
Elvar Baldvins fćr dćmda á sig hendi á miđjum vellinum og Fylkismenn heimta seinna gula á hann og ţar međ rautt, í öllum ţessum mótmćlum Fylkismanna fćr Rúnar Páll sjálfur spjald.
Eyða Breyta
14. mín
Misnotađ víti Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
Úffff, Nikulás ćtlar sér ađ rúlla boltanum í vinstra horniđ út viđ stöng en Aron í rétt horn og ver ţetta ţćgilega, hefđi veriđ töff ef Aron hefđi fariđ í rangt horn en ţetta lítur ansi bjánalega út fyrst hann klikkađi.
Eyða Breyta
Úffff, Nikulás ćtlar sér ađ rúlla boltanum í vinstra horniđ út viđ stöng en Aron í rétt horn og ver ţetta ţćgilega, hefđi veriđ töff ef Aron hefđi fariđ í rangt horn en ţetta lítur ansi bjánalega út fyrst hann klikkađi.
Eyða Breyta
13. mín
FYLKIR FĆR VÍTASPYRNU!
Birkir Eyţórs fćr boltann inn á teiginn og fer framhjá Aron Birki sem tekur hann niđur...
Eyða Breyta
FYLKIR FĆR VÍTASPYRNU!
Birkir Eyţórs fćr boltann inn á teiginn og fer framhjá Aron Birki sem tekur hann niđur...
Eyða Breyta
13. mín
Gult spjald: Elvar Baldvinsson (Ţór )
Togar í Ţórđ á miđjum vellinum, réttilega spjaldađur.
Eyða Breyta
Togar í Ţórđ á miđjum vellinum, réttilega spjaldađur.
Eyða Breyta
12. mín
ALEXANDER MINN!
Harley fćr boltann út til hćgri og sendir fyrir ţar sem Alexander á fjćr hreinlega hittir ekki boltann sem lekur framhjá stönginni, hefđi átt ađ skora ţarna...
Eyða Breyta
ALEXANDER MINN!
Harley fćr boltann út til hćgri og sendir fyrir ţar sem Alexander á fjćr hreinlega hittir ekki boltann sem lekur framhjá stönginni, hefđi átt ađ skora ţarna...
Eyða Breyta
11. mín
Aron krćkir í hornspyrnu fyrir gestina.
Harley Willard spyrnur fyrir en Nikulás skallar frá.
Eyða Breyta
Aron krćkir í hornspyrnu fyrir gestina.
Harley Willard spyrnur fyrir en Nikulás skallar frá.
Eyða Breyta
6. mín
Frábćr sókn hjá Fylki!
Nikulás Val og Benni Daríus međ takta upp vinstra megin sem endar međ ţví ađ Benni kemur sér á hćgri fótinn og í gott skotfćri en skrúfar boltann rétt framhjá.
Eyða Breyta
Frábćr sókn hjá Fylki!
Nikulás Val og Benni Daríus međ takta upp vinstra megin sem endar međ ţví ađ Benni kemur sér á hćgri fótinn og í gott skotfćri en skrúfar boltann rétt framhjá.
Eyða Breyta
2. mín
FĆRI!
Birkir Eyţórs sendir góđan bolta til hćgri á Ţórđ Gunnar sem tekur eitt touch og lćtur svo vađa úr góđu fćri en Elvar Baldvins međ frábćra tćklingu og bjargar í horn.
Ţórsarar skalla hornspyrnuna frá.
Eyða Breyta
FĆRI!
Birkir Eyţórs sendir góđan bolta til hćgri á Ţórđ Gunnar sem tekur eitt touch og lćtur svo vađa úr góđu fćri en Elvar Baldvins međ frábćra tćklingu og bjargar í horn.
Ţórsarar skalla hornspyrnuna frá.
Eyða Breyta
1. mín
Benni Daríus kemur sér í góđa stöđu fyrir framan teiginn eftir langa sendingu fram en nćr ekki góđu skoti.
Eyða Breyta
Benni Daríus kemur sér í góđa stöđu fyrir framan teiginn eftir langa sendingu fram en nćr ekki góđu skoti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér út til vallar undir tónum frá Ágústi Bent, viđ erum Árbćr.
Kristján Gylfi er mćttur í vallarţulinn og gerir ţađ agalega vel.
Eyða Breyta
Liđin ganga hér út til vallar undir tónum frá Ágústi Bent, viđ erum Árbćr.
Kristján Gylfi er mćttur í vallarţulinn og gerir ţađ agalega vel.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út ađ hita.
Veđriđ er rosalega kaflaskipt, ágćtis hitastig en ţokkalegur vindur og svo lćtur sólin sjá sig af og til.
Eyða Breyta
Liđin eru komin út ađ hita.
Veđriđ er rosalega kaflaskipt, ágćtis hitastig en ţokkalegur vindur og svo lćtur sólin sjá sig af og til.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar.
Lítiđ óvćnt kannski nema ađ Ion er á varamannabekk Ţórsara, hann hefur komiđ vel inn í liđiđ eftir skiptin frá Hetti/Huginn.
Emil Ásmunds er svo á varamannabekk Fylkis eftir ađ hafa veriđ lánađur frá KR á dögunum.
Eyða Breyta
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar.
Lítiđ óvćnt kannski nema ađ Ion er á varamannabekk Ţórsara, hann hefur komiđ vel inn í liđiđ eftir skiptin frá Hetti/Huginn.
Emil Ásmunds er svo á varamannabekk Fylkis eftir ađ hafa veriđ lánađur frá KR á dögunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn eru eins og flestallir vita ađ koma niđur úr Bestu-deildinni og flestir spá ţeim beint upp aftur.
Ţórsarar eru hinsvegar búnir ađ vera jójó-liđ í Lengjudeildinni undanfarin ár og byrjunin ekkert til ađ hrópa húrra fyrir, en síđustu tveir leikir hafa ţó unnist sannfćrandi eftir ađ Láki Árna (ţjálfari Ţórsara) sótti son sinn (Alexander Má) í senterinn sem hefur skorađ ţrjú og lagt upp tvö í sínum fyrstu tveimur leikjum fyrir liđiđ.
Eyða Breyta
Fylkismenn eru eins og flestallir vita ađ koma niđur úr Bestu-deildinni og flestir spá ţeim beint upp aftur.
Ţórsarar eru hinsvegar búnir ađ vera jójó-liđ í Lengjudeildinni undanfarin ár og byrjunin ekkert til ađ hrópa húrra fyrir, en síđustu tveir leikir hafa ţó unnist sannfćrandi eftir ađ Láki Árna (ţjálfari Ţórsara) sótti son sinn (Alexander Má) í senterinn sem hefur skorađ ţrjú og lagt upp tvö í sínum fyrstu tveimur leikjum fyrir liđiđ.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)

3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic
('83)


9. Alexander Már Ţorláksson
11. Harley Willard
14. Aron Ingi Magnússon
('83)

16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson
('74)


18. Elvar Baldvinsson

23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
('83)

30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)
Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Ţór Jónsson
6. Páll Veigar Ingvason
6. Sammie Thomas McLeod
('83)

15. Kristófer Kristjánsson
('83)

19. Ragnar Óli Ragnarsson
('83)

22. Ion Perelló
('74)

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Jónas Leifur Sigursteinsson
Gul spjöld:
Elvar Baldvinsson ('13)
Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('24)
Aron Birkir Stefánsson ('69)
Nikola Kristinn Stojanovic ('79)
Rauð spjöld: