Víkingsvöllur
ţriđjudagur 12. júlí 2022  kl. 19:30
Forkeppni Meistaradeildar karla
Ađstćđur: Gerast sennilega ekki betri. Örlítil gola og blautt gervigras.
Dómari: John Beaton (Skotland)
Víkingur R. 3 - 3 Malmö
1-0 Karl Friđleifur Gunnarsson ('15)
1-1 Veljko Birmancevic ('34)
1-2 Felix Beijmo ('44)
1-3 Anders Christiansen (f) ('47)
2-3 Nikolaj Hansen ('56)
3-3 Karl Friđleifur Gunnarsson ('74)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson ('46)
4. Oliver Ekroth
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guđjónsson ('63)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurđsson ('43)
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen

Varamenn:
16. Ţórđur Ingason (m)
99. Uggi Jóhann Auđunsson (m)
5. Kyle McLagan
11. Gísli Gottskálk Ţórđarson
14. Jóhannes Geirdal
15. Arnór Borg Guđjohnsen
17. Ari Sigurpálsson ('46)
18. Birnir Snćr Ingason ('63)
24. Davíđ Örn Atlason ('43)
30. Bjarki Björn Gunnarsson

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)

Gul spjöld:
Viktor Örlygur Andrason ('54)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
94. mín Leik lokiđ!
John Beaton flautar til leiksloka. Malmö er komiđ áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar eftir jafntefliđ hér í Víkinni og vinna einvígiđ samanlagt 6-5. Víkingar fara í undankeppni Sambandssdeildarinnar.

Takk fyrir mig í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín
ARI SIGURPÁLSSON!!!!

Karl Friđleifur fćr boltann út til hćgri og finnur Ara viđ teiginn og Ari nćr skoti og boltinn af varnarmanni og afturfyrir.

Ţessi hefđi mátt syngja
Eyða Breyta
90. mín
Fjórar mínútur í uppbót hér í Víkinni.
Eyða Breyta
89. mín
Júlíus Magnússon lyfir boltanum inn á teiginn í átt ađ Birni Snć en Johan Dahlin grípur inn í.
Eyða Breyta
86. mín Eric Larsson (Malmö) Veljko Birmancevic (Malmö)
Milos ćtlar ađ ţétta síđustu fimm mínúturnar.
Eyða Breyta
81. mín
Viktor Örlygur kemur međ frábćran bolta inn á Nikolaj Hansen sem nćr skallanum og Júlli Magg reynir viđ seinni boltann en brýtur á Johan Dahlin sem var á undan í boltann.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Erdal Rakip (Malmö)
Brýtur á Ara Sigurpáls og Víkingar fá aukaspyrnu á góđum stađ.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Karl Friđleifur Gunnarsson (Víkingur R.), Stođsending: Nikolaj Hansen
VÍKINGAR AĐ JAFNA!!!!!!!

Pablo tekur stutta hornspyrnu á Viktor Örlyg sem leggur hann aftur á Pablo sem lyftir boltanum inn á teiginn á Nikolaj sem skallar boltann áfram á Karl Friđleif sem setur boltann í netiđ

JÁJÁ!
Eyða Breyta
73. mín
JÚLLI MAGG!!

Davíđ Örn fćr boltann og finnur Ara Sigurpálsson sem finnur Júlla Magg fyrir utan teig sem fíflar einn Svía áđur en hann lćtur vađa en boltinn ekki nógu utarlega og beint í hendur á Dahlin.
Eyða Breyta
71. mín
Víkingar í allskonar vandrćđum inn á sínum eigin teig og boltinn dettur út á Sergio Pena sem nćr skoti sem Ingvar fer út í teiginn og boltinn dettur fyrir fćtur Hugo sem á skot hátt yfir.
Eyða Breyta
69. mín
Ekroth finnur Karl Friđleif út til hćgri og Karl reynir ađ finna Nikolaj og Ara inn á teig Malmö en boltinn beint í hendurnar á Dahlin.

Lítiđ ađ gerast ţessa stundina en mark frá Víking myndi setja alvöru pressu á Svíţjóđarmeistarana.
Eyða Breyta
63. mín Birnir Snćr Ingason (Víkingur R.) Helgi Guđjónsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
61. mín Oli Toivonen (Malmö) Anders Christiansen (f) (Malmö)

Eyða Breyta
61. mín Erdal Rakip (Malmö) Kiese Thelin (Malmö)

Eyða Breyta
60. mín
Aukaspyrnan kemur inn á teiginn og boltinn dettur fyrir karl Friđleif sem nćr skoti sem fer af varnarmanni Malmö og afturfyrir.

Pablo tekur spyrnuna sem Malmö skalla boltann í burtu en Erlingur nćr til boltans og nćr skoti og boltinn fer af varnarmanni og á Karl Friđleif sem nćr fyrirgjöf í átt ađ Nikolaj sem nćr ekki ađ skalla boltann í netiđ.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Martin Olsson (Malmö)
Martin Olsson tekur Ara Sigurpáls niđur viđ hliđarlínuna vinstra megin og stuđningsmenn Víkinga sem láta vel í sér heyra og Martin Olsson spjaldađur.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Nikolaj Hansen (Víkingur R.), Stođsending: Davíđ Örn Atlason
NIKOLAAAAAJ HANSEN!!!!

Davíđ Örn fćr boltann út til vinstri og á frábćran bolta inn á teiginn. Nikolaj tekur vel viđ honum áđur en hann leggur boltann í netiđ.

Ţađ er einhver von!!
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
53. mín
Karl Friđleifur fćr boltann út til hćgri og nćr fyrirgjöf sem fer af varnarmanni Malmö og í hornspyrnu.
Eyða Breyta
50. mín
Enn og aftur er Pena ađ finna menn innfyrir vörn Víkinga.

Í ţetta skipti finnur hann Birmancevic inn fyrir sem nćr skoti en Ingvar ver vel.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Anders Christiansen (f) (Malmö), Stođsending: Felix Beijmo
ĆJJJJ ĆJJ!!

Felix Bejmo og Sergio Perna fara á langan ţríhyrning og Bejmo fćr boltann viđ teiginn og rennir boltanum fyrir markiđ og ţar mćtir fyrirliđi Malmö og rennir boltanum í netiđ.

Orđiđ brekka fyrir Víkinga.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikurinn er hafinn.
Eyða Breyta
46. mín Dennis Hadzikadunic (Malmö) Lasse Nielsen (Malmö)

Eyða Breyta
46. mín Ari Sigurpálsson (Víkingur R.) Logi Tómasson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
John Beaton flautar til hálfleiks hér í Víkinni. Malmö leiđir inn í hálfleik 1-2 og 3-5 samanlagt í einvíginu.

Seinni hálfleikurinn eftir 15 mínútur.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Lasse Nielsen (Malmö)
Boltanum er lyft upp á Helga Guđjónsson sem er miklu fljótari en Lasse sem tekur Helga niđur.
Eyða Breyta
45. mín
Júlíus Magnússon finnur Nikolaj á milli hafsenta Malmö en boltinn er of fastur og boltinn í hendur Dahlin.
Eyða Breyta
45. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ ţennan fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín MARK! Felix Beijmo (Malmö), Stođsending: Sergio Pena
Malmö er ađ komast yfir.

Sergio Pena fćr boltann og lyftir boltanum út til vinstri í hlaup á Felix Beijmo sem sleppur einn í gegn og setur boltann í netiđ.
Eyða Breyta
43. mín Davíđ Örn Atlason (Víkingur R.) Halldór Smári Sigurđsson (Víkingur R.)
Halldór Smári lýkur leik og Davíđ Örn kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
41. mín
Halldór Smári liggur eftir á teignum eftir hornspyrnuna og Víkingar virđast vera ađ undirbúa skiptingu.
Eyða Breyta
41. mín
Fleix Beijmo fćr boltann og finnur Veljko sem setur boltann yfir markiđ frá vítapunktinum.

Birmancevic tekur spyrnuna á hausinn á Kiese sem skallar boltann yfir.
Eyða Breyta
40. mín
Erlingur fćr boltann og keyrir međ boltann í átt ađ marki Malmö og er tekinn niđur og Víkingar fá aukaspyrnu á góđum stađ.

Pablo Punyed tekur spyrnuna en hún fer framhjá.
Eyða Breyta
39. mín
Jo Inge Berget fćr boltann út til vinstri og á góđan bolta inn á Birmancevic en hún sem betur fer of föst og í hendur Ingvars.
Eyða Breyta
36. mín

Eyða Breyta
34. mín MARK! Veljko Birmancevic (Malmö), Stođsending: Kiese Thelin
NEINEINEI!

Kiese Thelin fćr boltann viđ miđjuhringinn og nćr ađ lauma boltanum á milli Halldórs og Ekroth á Birmancevic sem sleppir einn í gegn á móti Ingvari og setur boltann milli fóta Ingvars og í netiđ.

1-1
Eyða Breyta
30. mín
OLIVER EKROTH MEĐ FRÁBĆRAN VARNARLEIK.

Olsson tekur snögga aukaspyrnu á miđjum velli inn fyrir á Birmancevic en Ekroth eltir hann upp og setur boltann í horn sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
28. mín
Víkingar fá aukaspyrnu á góđum stađ. Pablo lyftir boltanum inn á teiginn. Júlli Magg nćr seinni boltanum og á skot sem fer af varnarmanni Malmö og í hornspyrnu sem Viktor tekur á fjćr á Ekroth sem nćr skoti á markiđ úr ţröngri stöđu en boltinn í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
26. mín
Karl Friđleifur međ frábćran bolta inn á teiginn á Nikolaj Hansen sem nćr ekki til boltans og boltinn afturfyrir endarmörk.
Eyða Breyta
25. mín
Berget lyftir boltanum upp á Thelin sem kom í hlaup milli Ekroth og Viktors. Thelin finnur Beijmo sem leggur boltann aftur á Thelin sem á fyrirgjöf međ vinstri en ţađ fer yfir alla .
Eyða Breyta
22. mín
Birmancevic međ takta viđ teiginn hćgra megin og setur boltann inn á teig Víkinga en Oliver Ekroth kemur boltanum í burtu.

Víkingar halda áfram ađ verjast gríđarlega vel.
Eyða Breyta
21. mín

Eyða Breyta
20. mín

Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Anders Christiansen (f) (Malmö)
Fer í Oliver Ekroth og skoski dómarinn međ allt á hreinu á spjaldar Christiansen réttilega.
Eyða Breyta
16. mín

Eyða Breyta
15. mín MARK! Karl Friđleifur Gunnarsson (Víkingur R.), Stođsending: Pablo Punyed
VÍKINGAR ERU KOMNIR YFIR!!!!!!

Pablo međ sturlađan einleik á miđjum vallarhelmingi Malmö og rennir boltanum út til hćgri í hlaup á Karl Friđleif sem tekur viđ honum og setur boltann í fjćr horniđ!

JÁJÁ!!!
Eyða Breyta
13. mín
Malmö er ađ halda full mikiđ í boltann ađ mínu skapi núna ţessar síđustu mínútur en varnarleikur Víkinga er góđur.
Eyða Breyta
8. mín
ŢARNA MUNAĐI SVO LITLU HJÁ HELGA!!

Erlingur Agnarsson fćr boltann hćgra megin og á frábćran bolta inn á teiginn og Helgi nćr ekki ađ setja tánna í boltann og Malmö koma boltanum í burtu.

Víkingarnir byrja betur!!
Eyða Breyta
8. mín
Lasse Nielsen fćr eitthvađ högg inn á teig Malmö og leikurinn var stopp í góđar tvćr mínútur en er farinn af stađ aftur.
Eyða Breyta
5. mín
HELGI GUĐJÓNSSON!!!!

Boltinn kemur fyrir frá vinstri inn á teig Malmö og boltinn dettur á Helga sem tekur boltann niđur og lćtur vađa en Dahlin ver í marki Malmö en flaggiđ á loft og ţetta hefđi ekki taliđ.
Eyða Breyta
4. mín
Júlíus Magnússon fćr högg á ökklann ţegar hann kom boltanum frá sér en Hugo Larsson virđist fara međ sólan í ökklann á Júlla.

Júlíus stendur upp og leikurinn er farinn í gang aftur og ţađ er vel.
Eyða Breyta
1. mín
INGVAR JÓNSSON!!

Felix Beijmo nćr ađ stinga sér framfyrir Viktor Örlyg og nćr skoti en Ingvar ver vel og Víkingar koma boltanum í burtu.

Ţetta verđum viđ ađ passa!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
John Beaton frá Skotlandi flautar til leiks og ţetta er fariđ af stađ. Gestirnir frá Malmö hefja leik og sćkja í átt ađ Víkingsheimilinu.

KOMA SVO VÍKINGUR!!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Gunnlaugsson finnur kraft frá landsmönnum

Arnar Guđlaugsson var í viđtali viđ Stöđ2 fyrir leikinn og segir hann ađ hann hafi fengiđ fjölmörg skilabođ í dag frá mörgum landsmönnum og nefndi hann skilabođ frá Blikum, KR-ingum og Völsurum. Vonandi smitar ţađ inn í leikmannahóp Víkinga. Arnar nefndi einnig ađ hann horfi meira í frammistöđu liđsins en í úrslitin sjálf.
Eyða Breyta
Fyrir leik
TÍU MÍNÚTUR Í KICK OFF

Áhorfendur eru mćttir í stúkuna og ţađ eru mikil lćti byrjuđ ađ skapast, leikmenn liđanna eru farin til búninsherbegja og ţađ styttist í ađ flautađ verđi til leiks hérna á heimavelli hamingjunnar!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ingvar Jónsson snýr aftur!!

Arnar Gunnlaugsson ţjálfari Víkinga gerir fjórar breytingar á liđinu frá sigrinum gegn ÍA í Bestu deild karla sem fram fór á laugardaginn. Ingvar Jónsson snýr aftur í mark Víkinga eftir meiđsli. Halldór Smári Sigurđsson, Erlingur Agnarsson og Nikolaj Hansen koma ţá allir inn í liđ Víkinga.

Kristall Máni Ingason er ekki í leikmannahópi Víkinga í kvöld en hann fékk tvö gul spjöld úti í fyrri leik liđanna og er ţví í leikbanni. Davíđ Örn Atlason, Birnir Snćr Ingason og Ari Sigurpálsson fá sér allir sćti á varamannabekk Víkinga.
Mćttur í búriđ á nýjan leik!

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómararateymiđ kemur frá Skotlandi.

John Beaton dćmir leikinn hér í kvöld og hann verđur međ ţá Daniel McFarlane og Douglas Potter sér til ađstođar. Fjórđi dómari í kvöld er David Dickinson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađan er 3-2 fyrir Malmö

Liđin mćttust ytra fyrir viku síđan á Eleda Stadium heimavelli Malmö og lauk ţeim leik međ 3-2 sigri Malmö í leik sem var ansi sérstakur en miđaviđ ađstćđur ţá spiluđu Víkingar frábćrlega og eiga góđan séns hér í kvöld en til ţess ţurfa Víkingar ađ eiga algjöran toppleik. Arnar Gunnlaugsson ţjálfari Víkinga segir pressuna vera á Malmö.

,,Ţađ er gríđarleg pressa á leikmönnum Malmö ađ komast áfram. Viđ ţurfum ađ mćta fullir sjálfstrausts frá fyrstu mínútu, spila okkar leik og sýna góđa frammistöđu. Svo sjáum viđ hvert ţađ leiđir okkur."Eyða Breyta
Fyrir leik
UPPSELT Í VÍKINA Í KVÖLD

Uppselt er orđiđ á leikinn enda ekki viđ öđru ađ búast en Íslandsmeistararnir eru í ágćtri stöđu fyrir leik kvöldsins.

,,Ţađ eru allir gríđarlega spenntir; leikmenn, starfsmenn og stuđningsmenn. Ég held ađ margir Íslendingar styđji okkur á morgun. Ţetta verđur ćriđ verkefni, viđ erum enn 'underdogs' ţrátt fyrir góđ úrslit í Svíţjóđ," sagđi Arnar Gunnlaugsson, ţjálfari Víkings, viđ Fótbolta.net á fréttamannafundi í gćr."Eyða Breyta
Fyrir leik
Enginn Kristall Máni međ Víkingum í kvöld!

Kristall Máni Ingason sem var gjörsamlega sturlađur úti í fyrri leik liđanna var rekinn útaf úti í Malmö en Kristall fékk tvö gul spjöld í fyrri hálfleik. Seinna gula spjaldiđ var fyrir ađ sussa á áhorfendur Malmö eftir ađ hann jafnađi leikinn fyrir Víkinga eftir ađ Malmö komst yfir í leiknum. Arnar Gunnlaugsson ţjálfari Víkinga er bjartsýnn á ađ ţađ takist ađ fylla hans skarđ.

,,Viđ erum ekki međ annan leikmann sem er líkur Kristali Mána en viđ erum međ fullt af öđrum mönnum sem geta gert góđa ef ekki betri hluti og meitt andstćđingana á öđruvísi hátt. Viđ verđum ađ nýta styrkleika ţess leikmanns sem verđur í stöđunni hans Kristals á morgun. Viđ ţurfum ađ vera klókir í okkar ađgerđum og ég held ađ sá sem kemur inn muni leysa ţađ hlutverk mjög vel,"Kristall Máni Ingason eins og flestir vita er á leiđinni til Rosenborg á nćstu dögum en ekki er vitađ hvenar hann mun yfirgefa Víkinga og vonađist Arnar Gunnlaugsson ţjálfari Víkinga til ţess ađ hann gćti klárađ Júlí mánuđ međ Víkingum en Arnar var spurđur út í hann í viđtali eftir sigurinn gegn ÍA á laugardaginn.

"Hann mun fara í ágúst einhverntíman en vonandi náum viđ ađ kreista út júlí, ţađ eru nokkrir mjög mikilvćgir leikir í júlí og vonandi nćr hann ađ vera međ okkur allan júlí mánuđ og svo verđur hann vćntanlega farinn."

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
MEISTARADEILD Á HEIMAVELLI HAMINGJUNAR!

Góđan daginn kćra ţjóđ og veriđ velkomin međ okkur í beina textalýsingu frá Víkinni ţar sem Víkingur Reykjavík og Malmö mćtast í seinni leik sínum í Forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Flautađ verđur til leiks klukkan 19:30Eyða Breyta
Byrjunarlið:
27. Johan Dahlin (m)
4. Niklas Moisander
8. Sergio Pena
9. Kiese Thelin ('61)
10. Anders Christiansen (f) ('61)
13. Martin Olsson
14. Felix Beijmo
19. Veljko Birmancevic ('86)
24. Lasse Nielsen ('46)
31. Hugo Larsson
32. Jo Inge Berget

Varamenn:
30. Ismael Diawara (m)
2. Eric Larsson ('86)
3. Jonas Knudsen
7. Erdal Rakip ('61)
11. Oli Toivonen ('61)
21. Dennis Hadzikadunic ('46)
23. Matej Chalus
36. Patriot Sejdiu
37. Sebastian Nanasi

Liðstjórn:
Milos Milojevic (Ţ)

Gul spjöld:
Anders Christiansen (f) ('17)
Lasse Nielsen ('45)
Martin Olsson ('59)
Erdal Rakip ('80)

Rauð spjöld: