Extra völlurinn
fimmtudagur 21. júlí 2022  kl. 18:30
Lengjudeild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Rafal Stefán Daníelsson
Fjölnir 6 - 0 Þróttur V.
1-0 Hákon Ingi Jónsson ('2)
2-0 Hans Viktor Guðmundsson ('17)
3-0 Lúkas Logi Heimisson ('45)
4-0 Guðmundur Þór Júlíusson ('45)
5-0 Andri Freyr Jónasson ('81)
6-0 Árni Steinn Sigursteinsson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
3. Reynir Haraldsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson
7. Arnar Númi Gíslason ('79)
11. Dofri Snorrason ('61)
16. Orri Þórhallsson ('61)
17. Lúkas Logi Heimisson
23. Hákon Ingi Jónsson ('68)
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('68)
78. Killian Colombie

Varamenn:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('61)
9. Andri Freyr Jónasson ('68)
18. Árni Steinn Sigursteinsson ('79)
19. Júlíus Mar Júlíusson ('61)
27. Dagur Ingi Axelsson ('68)
33. Baldvin Þór Berndsen

Liðstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OdinnLindal5 Óðinn Líndal Unnsteinsson
93. mín Leik lokið!
Fjölnir vinna sannfærandi 6-0 sigur á Þrótti Vogum og fara upp í annað sætið.

Þróttur sitja hinsvegar á botni deildarinnar með 5 stig.

Takk fyrir mig.


Eyða Breyta
90. mín MARK! Árni Steinn Sigursteinsson (Fjölnir), Stoðsending: Dagur Ingi Axelsson
Árni skorar eftir sendingu sem ratar alla leið á fjær stöng.
Eyða Breyta
88. mín
Andri er allt í öllu hérna eftir að hann kom inná
Eyða Breyta
85. mín
Lúkas Logi á að skora þarna, hann fær boltann nánast inn í markinu en nær ekki að pota honum framhjá Rafal í markinu sem heldur áfram að verja.
Eyða Breyta
83. mín
Alvöru sjónvarps varsla hjá Sigurjón í marki heima manna eftir þrusu skot frá Leó.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Andri Freyr Jónasson (Fjölnir), Stoðsending: Dagur Ingi Axelsson
Andri skorar aftur og núna fær það að standa.
Eyða Breyta
79. mín Árni Steinn Sigursteinsson (Fjölnir) Arnar Númi Gíslason (Fjölnir)

Eyða Breyta
78. mín
Andri skorar en er dæmdur rangstæður, held að dómarinn gerði mistök þarna.
Eyða Breyta
75. mín
Aftur er Andri kominn einn í gegn og aftur er Ragnar mættur á réttan stað á réttum tíma og nær að kasta sér fyrir skotið.
Eyða Breyta
72. mín
Andri Freyr slapp einn í gegn en Ragnar Þór eltir hann niður og nær að loka fyrir skotið, Fjölnir fá hornspyrnu nr 14 í kjölfarið.
Eyða Breyta
70. mín
Fyrirliðinn næstum því kominn með tvennu. Hann fær boltann fastann niðri inn í teig en hittir boltann ekki vel og fer skotið framhjá.
Eyða Breyta
69. mín Agnar Guðjónsson (Þróttur V. ) Jón Kristinn Ingason (Þróttur V. )

Eyða Breyta
68. mín Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir) Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
68. mín Andri Freyr Jónasson (Fjölnir) Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
66. mín
Rafal með fræbæra vörslu frá Arnari sem á að gera betur.
Eyða Breyta
61. mín Júlíus Mar Júlíusson (Fjölnir) Orri Þórhallsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
61. mín Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir) Dofri Snorrason (Fjölnir)

Eyða Breyta
59. mín
Hákon á að vera kominn með fernu, núna lætur hann verja frá sér af stuttu færi í tvígang. Rafal er að eiga mjög góðan leik þrátt fyrir að vera búinn að fá á sig 4 mörk.
Eyða Breyta
58. mín
Haukur Darri sleppur einn í gegn en er réttilega dæmdur rangstæður.
Eyða Breyta
56. mín
Næstum því 5-0, Hákon með skotið en Helgi Snær nær að bjarga á línu.
Eyða Breyta
54. mín
Löng sókn hjá Fjölni endar með skoti frá Orra sem fer í varnarmann og aftur fyrir í hornspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Tvær skiptingar hjá gestunum í hálfleik. Alexander og Nikola fara útaf og inná koma Leó og Haukur
Eyða Breyta
46. mín Leó Kristinn Þórisson (Þróttur V. ) Alexander Helgason (Þróttur V. )

Eyða Breyta
46. mín Haukur Darri Pálsson (Þróttur V. ) Nikola Dejan Djuric (Þróttur V. )

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
4-0 er niðurstaðan í hálfleik hérna á Extra vellinum. Þessi leikur er búinn að vera algjör einstefna Fjölnis manna. Arnar Númi er eiga frábæran leik.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Guðmundur Þór Júlíusson (Fjölnir), Stoðsending: Guðmundur Karl Guðmundsson
Guðmundur Þór með frábæran skalla eftir hornspyrnu frá nafna sínum.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)
Lúkas Logi með fast skot rétt fyrir utan teig sem Rafal ræður ekki við.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Andri Már Hermannsson (Þróttur V. )
Andri Már fær fyrsta gula spjald leiksins eftir að hann stoppar skyndisókn.
Eyða Breyta
43. mín
Alexander Helgason reynir skot af löngu fær sem Sigurjón grípur léttilega.
Eyða Breyta
39. mín
Fyrsta sókn hjá gestunum í langan tíma endar með skoti frá Michael sem fer langt yfir markið.
Eyða Breyta
37. mín
Orri fær boltann á miðjunni og snýr, fer framhjá einum og tekur skotið sem fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
27. mín
Lúkas Logi með stæla, tekur rosalega rabona sendingu fyrir markið beint á Hákon sem skallar í varnarmann.
Eyða Breyta
23. mín
Hvernig er ekki 3-0! Rafal með tvær frábærar vörslur frá Hákoni og Arnari.
Eyða Breyta
20. mín
Reynir með sendingu fyrir sem ratar á Hákon en skotið hans er framhjá.
Eyða Breyta
17. mín MARK! Hans Viktor Guðmundsson (Fjölnir)
2-0! Fyrirliðinn með alvöru skallamark eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
16. mín
Næstum því 2-0. Arnar allt í öllu hjá Fjölni, kominn einn í gegn en Rafal ver mjög vel frá honum.
Eyða Breyta
15. mín
Hákon Ingi með sendinguna inn fyrir vörnina á Arnar sem fer illa með 2 varnarmenn gestana en á endanum nær ekki skotinu.
Eyða Breyta
13. mín
Nikola með skotið langt yfir markið.
Eyða Breyta
12. mín
Hákon með sendinguna á Arnar sem tekur skotið rétt yfir markið.
Eyða Breyta
9. mín
Aukaspyrna fyrir gestina. Nikola með spyrnuna beint í Orra sem stóð í veggnum.
Eyða Breyta
7. mín
Alexander Helgason með skot fyrir utan teig en það er langt framhjá.
Eyða Breyta
2. mín MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)
Geggjuð byrjun hjá Fjölni. Hákon Ingi Jónsson sleppur einn í gegn og rúllar boltanum undir Rafal í markinu. 1-0!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Hákon Ingi byrjar leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn liðanna labba hér inná völlinn. Þetta er að hefjast!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru mætt. Fjölnismenn gera fjórar breytingar frá sigrinum gegn Þór. Þróttur gerir þrjár breytingar á sínu liði frá tapinu gegn HK.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Erlendur Eiríksson og honum til aðstoðar eru Daníel Ingi Þórisson og Sveinn Ingi Sigurjónsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur þessara liða endaði með 3-0 sigri Fjölnis manna í 1. umferð Lengjudeildarinnar. Margt hefur breyst síðan þá og megum við búast við skemmtilegum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn sitja í 5. sæti deildarinnar með 20 stig, með 3 sigra í síðustu 4 leikjum. Gestirnir sitja hinsvegar á botni deildarinnar með 5 stig.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld kæra fólk og verið velkomin í beina textalýsingu frá Extra vellinum, þar sem Fjölnir á heimaleik gegn Þrótti Vogum.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
6. Ragnar Þór Gunnarsson
7. Hans Mpongo
8. Andri Már Hermannsson (f)
10. Alexander Helgason ('46)
11. Atli Dagur Ásmundsson
14. Michael Kedman
21. Helgi Snær Agnarsson
22. Nikola Dejan Djuric ('46)
23. Jón Kristinn Ingason ('69)

Varamenn:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
13. Leó Kristinn Þórisson ('46)
15. Haukur Darri Pálsson ('46)
17. Agnar Guðjónsson ('69)
44. Andy Pew

Liðstjórn:
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Margrét Ársælsdóttir
Piotr Wasala
Sigurður Már Birnisson

Gul spjöld:
Andri Már Hermannsson ('44)

Rauð spjöld: