
Extra völlurinn
þriðjudagur 26. júlí 2022 kl. 18:30
Lengjudeild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Mathias Laursen
þriðjudagur 26. júlí 2022 kl. 18:30
Lengjudeild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Mathias Laursen
Fjölnir 0 - 2 Fylkir
0-1 Mathias Laursen ('40)
0-2 Mathias Laursen ('51)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
3. Reynir Haraldsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson

11. Dofri Snorrason
16. Orri Þórhallsson
('61)

17. Lúkas Logi Heimisson
23. Hákon Ingi Jónsson
('68)

28. Hans Viktor Guðmundsson (f)

29. Guðmundur Karl Guðmundsson
('68)

42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
('82)

78. Killian Colombie
Varamenn:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
('82)

7. Arnar Númi Gíslason
('61)

9. Andri Freyr Jónasson
('68)

18. Árni Steinn Sigursteinsson
19. Júlíus Mar Júlíusson
27. Dagur Ingi Axelsson
('68)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson
Gul spjöld:
Hans Viktor Guðmundsson ('80)
Guðmundur Þór Júlíusson ('90)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokið!
Fjölnir 0-2 Fylkir eru lokatölur hérna á Extra-vellinum. Sanngjörn úrslit að mínu mati. Þakka fyrir mig.
Eyða Breyta
Fjölnir 0-2 Fylkir eru lokatölur hérna á Extra-vellinum. Sanngjörn úrslit að mínu mati. Þakka fyrir mig.
Eyða Breyta
83. mín
Dagur með góðan bolta fyrir markið þar sem Andri lúrir en skot hans fer í varnarmann og aftur fyrir í hornspyrnu.
Eyða Breyta
Dagur með góðan bolta fyrir markið þar sem Andri lúrir en skot hans fer í varnarmann og aftur fyrir í hornspyrnu.
Eyða Breyta
80. mín
10 mín eru til leiksloka. Fjölnir þurfa að fara að skora ef þeir vilja fá eitthvað úr leiknum.
Eyða Breyta
10 mín eru til leiksloka. Fjölnir þurfa að fara að skora ef þeir vilja fá eitthvað úr leiknum.
Eyða Breyta
70. mín
Hans Viktor með skotið í stöngina eftir hornspyrnu. Arnór Gauti liggur eftir í teignum og er leikurinn stöðvaður.
Eyða Breyta
Hans Viktor með skotið í stöngina eftir hornspyrnu. Arnór Gauti liggur eftir í teignum og er leikurinn stöðvaður.
Eyða Breyta
54. mín
Mathias á að vera kominn með þrennu. Fylkir eiga skot í slá og endar boltinn svo hjá Mathias sem virðist aftur vera fyrir innan en svo er ekki, en skotið hans er himinn hátt yfir.
Eyða Breyta
Mathias á að vera kominn með þrennu. Fylkir eiga skot í slá og endar boltinn svo hjá Mathias sem virðist aftur vera fyrir innan en svo er ekki, en skotið hans er himinn hátt yfir.
Eyða Breyta
51. mín
MARK! Mathias Laursen (Fylkir)
Mathias með tvennu, Fylkir eiga skot fyrir utan teig sem SIgurjón á að gera betur með, Sigurjón missir boltann frá sér beint til Mathias sem virðist vera fyrir innan en dómarinn dæmir mark. Fjölnir eru brjálaðir.
Eyða Breyta
Mathias með tvennu, Fylkir eiga skot fyrir utan teig sem SIgurjón á að gera betur með, Sigurjón missir boltann frá sér beint til Mathias sem virðist vera fyrir innan en dómarinn dæmir mark. Fjölnir eru brjálaðir.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Aðalbjörn flautar hér til hálfleiks. Staðan er 1-0 fyrir gestunum eftir mark frá Mathias Laursen.
Eyða Breyta
Aðalbjörn flautar hér til hálfleiks. Staðan er 1-0 fyrir gestunum eftir mark frá Mathias Laursen.
Eyða Breyta
40. mín
MARK! Mathias Laursen (Fylkir)
Glæsilegt mark hjá Mathias.
Fær boltann á vallarhelming Fjölnis og tekur skotið fast niðri alveg út við stöng. 1-0 fyrir gestunum!
Eyða Breyta
Glæsilegt mark hjá Mathias.
Fær boltann á vallarhelming Fjölnis og tekur skotið fast niðri alveg út við stöng. 1-0 fyrir gestunum!
Eyða Breyta
38. mín
Fylkir fá hérna aukaspyrnu á hættulegum stað en spyrnan frá Unnari er langt yfir.
Eyða Breyta
Fylkir fá hérna aukaspyrnu á hættulegum stað en spyrnan frá Unnari er langt yfir.
Eyða Breyta
34. mín
Lítið að gerast í leiknum atm, Fylkir halda í boltann en eru ekki að skapa sér neitt.
Eyða Breyta
Lítið að gerast í leiknum atm, Fylkir halda í boltann en eru ekki að skapa sér neitt.
Eyða Breyta
21. mín
Fjölnir bjarga á línu eftir hornspyrnuna. Góður bolti fyrir sem Sigurjón er í brasi með, og lendir boltinn beint fyrir framan Fylkis leikmann sem nær að pota í boltann en Fjölnir bjarga á línu.
Eyða Breyta
Fjölnir bjarga á línu eftir hornspyrnuna. Góður bolti fyrir sem Sigurjón er í brasi með, og lendir boltinn beint fyrir framan Fylkis leikmann sem nær að pota í boltann en Fjölnir bjarga á línu.
Eyða Breyta
20. mín
Fylkir eiga hérna hornspyrnu en dómarinn stoppar leikinn því Orri Þórhallsson liggur eftir á vallarhelming Fylkis.
Eyða Breyta
Fylkir eiga hérna hornspyrnu en dómarinn stoppar leikinn því Orri Þórhallsson liggur eftir á vallarhelming Fylkis.
Eyða Breyta
15. mín
Lítið búið að gerast síðustu 10 mín. Fylkir eru meira með boltann en Fjölnir eru að skapa færin.
Eyða Breyta
Lítið búið að gerast síðustu 10 mín. Fylkir eru meira með boltann en Fjölnir eru að skapa færin.
Eyða Breyta
5. mín
Hvernig skorar Hákon ekki. Fjölnir gæti verið komið í 2-0. Hákon sleppur einn í gegn en skýtur framhjá.
Eyða Breyta
Hvernig skorar Hákon ekki. Fjölnir gæti verið komið í 2-0. Hákon sleppur einn í gegn en skýtur framhjá.
Eyða Breyta
3. mín
Lúkas Logi næstum því búinn að skora. Fær boltann á miðjunni og fer framhjá nokkrum og tekur skotið sem fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
Lúkas Logi næstum því búinn að skora. Fær boltann á miðjunni og fer framhjá nokkrum og tekur skotið sem fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er grenjandi rigning og smá vindur hérna á Extra-vellinum í Grafarvogi. 10 mín í kickoff!
Eyða Breyta
Það er grenjandi rigning og smá vindur hérna á Extra-vellinum í Grafarvogi. 10 mín í kickoff!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Leikdagur! pic.twitter.com/V5Q7McoN6D
— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) July 26, 2022
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson og honum til aðstoðar eru Óli Njáll Ingólfsson og Magnús Garðarsson.
Halldór Breiðfjörð Jóhannsson er eftirlitsmaður
Eyða Breyta
Dómari leiksins er Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson og honum til aðstoðar eru Óli Njáll Ingólfsson og Magnús Garðarsson.
Halldór Breiðfjörð Jóhannsson er eftirlitsmaður

Eyða Breyta
Fyrir leik
FYRRI VIÐUREIGN
Fylkir fór með 5-2 sigur að hólmi seinast þegar þessi lið mættust í 3.umferð deildarinnar.
Fjölnir vilja svo sannarlega hefna sín og getum við búist við hörkuleik í þessum toppslag.
Eyða Breyta
FYRRI VIÐUREIGN
Fylkir fór með 5-2 sigur að hólmi seinast þegar þessi lið mættust í 3.umferð deildarinnar.
Fjölnir vilja svo sannarlega hefna sín og getum við búist við hörkuleik í þessum toppslag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FYLKIR
Staða: 2.sæti
Leikir: 13
Sigrar: 8
Jafntefli: 3
Töp: 2
Mörk skoruð: 37
Mörk fengin á sig: 15
Markatala: +22
Síðustu 5 leikir:
KV Reykjavík 2-3 Fylkir
Fylkir 4-1 Kórdrengir
Fylkir 4-0 Þór Akureyri
Þróttur Vogum 0-3 Fylkir
Fylkir 2-2 Afturelding
Markahæstu menn:
Benedikt Daríus Garðarsson - 8 mörk
Nikulás Val Gunnarsson - 6 mörk
Mathias Laursen Christensen - 6 mörk
Eyða Breyta
FYLKIR
Staða: 2.sæti
Leikir: 13
Sigrar: 8
Jafntefli: 3
Töp: 2
Mörk skoruð: 37
Mörk fengin á sig: 15
Markatala: +22
Síðustu 5 leikir:
KV Reykjavík 2-3 Fylkir
Fylkir 4-1 Kórdrengir
Fylkir 4-0 Þór Akureyri
Þróttur Vogum 0-3 Fylkir
Fylkir 2-2 Afturelding
Markahæstu menn:
Benedikt Daríus Garðarsson - 8 mörk
Nikulás Val Gunnarsson - 6 mörk
Mathias Laursen Christensen - 6 mörk
Eyða Breyta
Fyrir leik
FJÖLNIR
Staða: 3.sæti
Leikir: 13
Sigrar: 7
Jafntefli: 2
Töp: 4
Mörk skoruð: 32
Mörk fengin á sig: 21
Markatala: +11
Síðustu 5 leikir:
Fjölnir 6-0 Þróttur Vogum
Þór Akureyri 1-4 Fjölnir
Fjölnir 2-1 Afturelding
Grótta 4-1 Fjölnir
Fjölnir 3-1 HK
Markahæstu menn:
Hákon Ingi Jónsson - 8 mörk
Lúkas Logi Heimisson - 6 mörk
Reynir Haraldsson/Andri Freyr Jónasson - 4 mörk
Eyða Breyta
FJÖLNIR
Staða: 3.sæti
Leikir: 13
Sigrar: 7
Jafntefli: 2
Töp: 4
Mörk skoruð: 32
Mörk fengin á sig: 21
Markatala: +11
Síðustu 5 leikir:
Fjölnir 6-0 Þróttur Vogum
Þór Akureyri 1-4 Fjölnir
Fjölnir 2-1 Afturelding
Grótta 4-1 Fjölnir
Fjölnir 3-1 HK
Markahæstu menn:
Hákon Ingi Jónsson - 8 mörk
Lúkas Logi Heimisson - 6 mörk
Reynir Haraldsson/Andri Freyr Jónasson - 4 mörk
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson

9. Mathias Laursen
('87)

11. Þórður Gunnar Hafþórsson
('78)


17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
('78)


27. Arnór Breki Ásþórsson
28. Benedikt Daríus Garðarsson
('68)

Varamenn:
31. Guðmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson
('78)

7. Daði Ólafsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
('78)

16. Emil Ásmundsson
('68)

22. Ómar Björn Stefánsson
('87)

77. Óskar Borgþórsson
Liðstjórn:
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson
Gul spjöld:
Þórður Gunnar Hafþórsson ('72)
Nikulás Val Gunnarsson ('73)
Orri Sveinn Stefánsson ('77)
Rauð spjöld: