
JÁVERK-völlurinn
þriðjudagur 26. júlí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Mikil rigning.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Marciano Aziz.
þriðjudagur 26. júlí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Mikil rigning.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Marciano Aziz.
Selfoss 1 - 4 Afturelding
0-1 Marciano Aziz ('9)
0-2 Marciano Aziz ('21)
0-3 Gísli Martin Sigurðsson ('48)
1-3 Valdimar Jóhannsson ('53)
1-4 Sævar Atli Hugason ('90)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
5. Jón Vignir Pétursson
('32)

6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson
10. Gary Martin (f)
12. Aron Einarsson
('83)

16. Ívan Breki Sigurðsson
('45)

19. Gonzalo Zamorano
('72)


20. Guðmundur Tyrfingsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Þór Llorens Þórðarson
Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
7. Aron Darri Auðunsson
15. Alexander Clive Vokes
('72)

17. Valdimar Jóhannsson
('32)

21. Óliver Þorkelsson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter
('83)

Liðstjórn:
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Dean Edward Martin (Þ)
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Elfar Ísak Halldórsson
Gul spjöld:
Gonzalo Zamorano ('69)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Afturelding miklu betri og sundur spiluðu Selfoss og eiga þennan sigur skilið.
Eyða Breyta
Afturelding miklu betri og sundur spiluðu Selfoss og eiga þennan sigur skilið.
Eyða Breyta
90. mín
MARK! Sævar Atli Hugason (Afturelding)
Boltinn inná teiginn frá hornfánanum til Sævars sem neglir boltanu í nær hornið og Stefán á engan séns þvílík innkoma.
Eyða Breyta
Boltinn inná teiginn frá hornfánanum til Sævars sem neglir boltanu í nær hornið og Stefán á engan séns þvílík innkoma.
Eyða Breyta
88. mín
Boltinn á miðjan teiginn en skallað í burtu beint á Alexander sem á skot til Ingva sem missir boltann of langt frá sér.
Eyða Breyta
Boltinn á miðjan teiginn en skallað í burtu beint á Alexander sem á skot til Ingva sem missir boltann of langt frá sér.
Eyða Breyta
73. mín
Ingvi vinnur boltann hjá hliðalínunni og á fyrigjöf á Guðmund sem skallar boltann yfir.
Eyða Breyta
Ingvi vinnur boltann hjá hliðalínunni og á fyrigjöf á Guðmund sem skallar boltann yfir.
Eyða Breyta
69. mín
Gult spjald: Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Fær ekki brot og lætur nokkur orð frá sér.
Eyða Breyta
Fær ekki brot og lætur nokkur orð frá sér.
Eyða Breyta
65. mín
Stuttur einn tveir við Þór síðan setur Gonzalo boltann inná teginn og eftir smá klafs á Valdimar skot yfir markið.
Eyða Breyta
Stuttur einn tveir við Þór síðan setur Gonzalo boltann inná teginn og eftir smá klafs á Valdimar skot yfir markið.
Eyða Breyta
53. mín
MARK! Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Gary tekur stutt á Gonzalo sem framlengir á Þór sem setur hann á Adam sem klafsar hann á Valdimar sem potar boltanum inn.
Eyða Breyta
Gary tekur stutt á Gonzalo sem framlengir á Þór sem setur hann á Adam sem klafsar hann á Valdimar sem potar boltanum inn.
Eyða Breyta
48. mín
MARK! Gísli Martin Sigurðsson (Afturelding)
Þór missir boltann klaufalega og Afturelding nýtir sér það og eftir skot á hálft opið mark fer boltinn í Stefán en boltinn dettur fyrir Gísla Martin sem sópar boltanum yfir línunna.
Eyða Breyta
Þór missir boltann klaufalega og Afturelding nýtir sér það og eftir skot á hálft opið mark fer boltinn í Stefán en boltinn dettur fyrir Gísla Martin sem sópar boltanum yfir línunna.
Eyða Breyta
45. mín
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (Selfoss)
Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss)
Skipting í hálfleik.
Eyða Breyta


Skipting í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Afturelding búnir að sundur spila Selfoss og eina sem þeir gera er að elta og skapa sér nokkur hálffæri.
Eyða Breyta
Afturelding búnir að sundur spila Selfoss og eina sem þeir gera er að elta og skapa sér nokkur hálffæri.
Eyða Breyta
40. mín
Afturelding spilar í gegnum Selfoss og Aron á bolta á Javier sem er í dauðafæri en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
Afturelding spilar í gegnum Selfoss og Aron á bolta á Javier sem er í dauðafæri en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
32. mín
Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Ingvi inná miðju og Valdimar á kantinn.
Eyða Breyta


Ingvi inná miðju og Valdimar á kantinn.
Eyða Breyta
24. mín
Boltinn á nær en Danijel kemst fyrir skallann og Afturelding biður um víti en Egill neitar því.
Eyða Breyta
Boltinn á nær en Danijel kemst fyrir skallann og Afturelding biður um víti en Egill neitar því.
Eyða Breyta
21. mín
MARK! Marciano Aziz (Afturelding)
Alveg eins mark og áðan Marciano fær boltann fyrir utan teiginn nema núna er skotið í fjær hornið og Stefán ræður ekki við þetta.
Eyða Breyta
Alveg eins mark og áðan Marciano fær boltann fyrir utan teiginn nema núna er skotið í fjær hornið og Stefán ræður ekki við þetta.
Eyða Breyta
13. mín
Esteve er aðeins of kaldur og Guðmundur nær að komast fyrir sendinguna en boltinn í markspyrnu.
Eyða Breyta
Esteve er aðeins of kaldur og Guðmundur nær að komast fyrir sendinguna en boltinn í markspyrnu.
Eyða Breyta
9. mín
MARK! Marciano Aziz (Afturelding)
Aron fellur við en dómarinn vel staðsettur og lætur leikin ganga og eftir sendingu á Marciano tekur hann skot sem er alveg í hornið og Stefán á ekki séns.
Eyða Breyta
Aron fellur við en dómarinn vel staðsettur og lætur leikin ganga og eftir sendingu á Marciano tekur hann skot sem er alveg í hornið og Stefán á ekki séns.
Eyða Breyta
7. mín
Gonzalo á góðan sprett upp kantinn og leggur hann á Gary sem setur hann upp fyrir Guðmund sem á skot yfir.
Eyða Breyta
Gonzalo á góðan sprett upp kantinn og leggur hann á Gary sem setur hann upp fyrir Guðmund sem á skot yfir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síðasta viðureign þessara liða var í þriðju umferð Lengjudeildarinnar en leikurinn endaði 1-1 og mörk leiksins skoruðu Ingvi Rafn og Ýmir.
Eyða Breyta
Síðasta viðureign þessara liða var í þriðju umferð Lengjudeildarinnar en leikurinn endaði 1-1 og mörk leiksins skoruðu Ingvi Rafn og Ýmir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síðasti leikur Selfoss var gegn HK í Kópavogi en þar sigraði HK 2-1 en mark Selfoss skoraði Adam Örn.
Eyða Breyta
Síðasti leikur Selfoss var gegn HK í Kópavogi en þar sigraði HK 2-1 en mark Selfoss skoraði Adam Örn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
3. Andi Hoti
6. Aron Elí Sævarsson (f)
9. Javier Ontiveros Robles
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Gísli Martin Sigurðsson (f)
('90)

14. Jökull Jörvar Þórhallsson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
('80)


20. Marciano Aziz
('90)

21. Elmar Kári Enesson Cogic
Varamenn:
13. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson
5. Hallur Flosason
('90)


7. Sigurður Gísli Bond Snorrason
8. Guðfinnur Þór Leósson
('80)

19. Sævar Atli Hugason
('90)

26. Hrafn Guðmundsson
Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíð Örn Aðalsteinsson
Gul spjöld:
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('51)
Hallur Flosason ('90)
Rauð spjöld: