Þór
2
0
HK
Ion Perelló
'19
1-0
Alexander Már Þorláksson
'30
2-0
14.08.2022 - 18:00
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Ion Perelló Machi
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Ion Perelló Machi
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Orri Sigurjónsson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
('90)
8. Nikola Kristinn Stojanovic
9. Alexander Már Þorláksson
('90)
10. Ion Perelló
('84)
11. Harley Willard
18. Elvar Baldvinsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson
('25)
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
('84)
30. Bjarki Þór Viðarsson
Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
('25)
6. Páll Veigar Ingvason
('90)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
('84)
15. Kristófer Kristjánsson
('84)
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
('90)
Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Páll Hólm Sigurðarson
Jónas Leifur Sigursteinsson
Gul spjöld:
Nikola Kristinn Stojanovic ('37)
Ion Perelló ('53)
Bjarki Þór Viðarsson ('67)
Rauð spjöld:
90. mín
Fimm mínútum bætt við. Þessi síðari hálfleikur hefur ekki verið uppá marga fiska.
79. mín
Gult spjald: Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK)
Fer ansi hressilega í Ion. Allt vitlaust í stúkunni, menn hefðu viljað sjá annan lit.
77. mín
Haurits með áhugaverða tilraun. Tekur snúning á miðjum vallarhelmingi Þórs og tekur skotið. Langt framhjá.
75. mín
Ívar Örn fékk boltann fyrir utan teiginn og tekur boltann á lofti. Boltinn endar ofan á slánni.
72. mín
Boltinn verið meira og minna á vallarhelmingi Þórs hér í síðari hálfleik en HK nær ekki að ógna markinu.
60. mín
Aron Bikrir Stefánsson markvörður Þórs meiddist eitthvað eftir þetta og þarf á aðhlynningu að halda.
59. mín
Það kemur bara skot upp úr aukaspyrnunni og boltinn endar í slánni. Boltinn fer aftur út í teiginn og Þór nær að verja aftur á línu!
53. mín
Gult spjald: Ion Perelló (Þór )
Barátta á miðjunni hér í upphafi síðari hálfleiks. Menn eru að safna spjöldum.
45. mín
Það hafa orðið tafir í þessum fyrri hálfleik og þess vegna eru fjórum mínútum bætt við.
40. mín
Fín sókn hjá heimamönnum. Ion fær boltann í D boganum og tekur boltann á lofti en skotið framhjá.
33. mín
Þórsarar nálægt því að bæta þriðja markinu við en stungusendingin frá Bjarna Guðjóni á Harley Willard ekki nægilega nákvæm og Arnar Freyr kemst á undan í boltann.
30. mín
MARK!
Alexander Már Þorláksson (Þór )
Stoðsending: Harley Willard
Stoðsending: Harley Willard
MAAAAAAARK!!!!
Alexander kemst í gegnum vörn HK sem hálfpartinn hætti þar sem þeir töldu að um rangstöðu væri að ræða.
Arnar Freyr kemur út á móti Alexander sem vippar snyrtilega yfir hann.
Alexander kemst í gegnum vörn HK sem hálfpartinn hætti þar sem þeir töldu að um rangstöðu væri að ræða.
Arnar Freyr kemur út á móti Alexander sem vippar snyrtilega yfir hann.
22. mín
Sending fyrir, Oliver Horitz þarf að fara út í teiginn til að sækja boltann, hann tekur skotið í litlu jafnvægi og setur boltann hátt yfir.
19. mín
MARK!
Ion Perelló (Þór )
Stoðsending: Harley Willard
Stoðsending: Harley Willard
MAAAARK!!!!
Ion með nægan tíma fyrir utan vítateiginn og lætur skotið ríða af, alveg út við stöng! Heimamenn komnir í forystuna!
Ion með nægan tíma fyrir utan vítateiginn og lætur skotið ríða af, alveg út við stöng! Heimamenn komnir í forystuna!
14. mín
Inn:Kristján Snær Frostason (HK)
Út:Birkir Valur Jónsson (HK)
Birkir Valur heldur í viðbeinið. Hann hefur lent illa þegar brotið var á honum áðan.
8. mín
Glæfraleg tækling og HK fær aukaspyrnu á vítateigslínunni. Birkir Valur liggur eftir.
4. mín
Bruno Soares lenti í samstuði við leikmann Þórs og þurfti á aðhlynningu að halda. Hann heldur leik áfram en er augljóslega þjáður. Kennir sér mein í síðunni.
Fyrir leik
40 mÃnutur à leik og byrjunarliðið er klárt!
— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) August 14, 2022
Varamenn à dag eru Auðunn Ingi, Birgir Ómar, Páll Veigar, Sigurður Marinó, Kristófer, Vilhelm Ottó og Sigfús Fannar. pic.twitter.com/QWj6U419lW
Fyrir leik
Tríóið
Guðmundur Páll Friðbertsson verður með flautuna í kvöld. Sveinn Þórður Þórðarson og Aðalsteinn Tryggvason verða honum til aðstoðar. Magnús Sigurður Sigurólason er eftirlitsmaður KSÍ á leiknum.
Guðmundur Páll Friðbertsson
Guðmundur Páll Friðbertsson verður með flautuna í kvöld. Sveinn Þórður Þórðarson og Aðalsteinn Tryggvason verða honum til aðstoðar. Magnús Sigurður Sigurólason er eftirlitsmaður KSÍ á leiknum.
Guðmundur Páll Friðbertsson
Fyrir leik
Í sérflokki
HK er á toppi deildarinnar einu stigi á undan Fylki en þessi tvö lið hafa verið í algjörum sérflokki. HK hefur spilað átta leiki í röð án þess að tapa. HK fer langt með að tryggja sér sæti í Bestu deildinni á næstu leiktíð með sigri í kvöld.
HK er á toppi deildarinnar einu stigi á undan Fylki en þessi tvö lið hafa verið í algjörum sérflokki. HK hefur spilað átta leiki í röð án þess að tapa. HK fer langt með að tryggja sér sæti í Bestu deildinni á næstu leiktíð með sigri í kvöld.
Fyrir leik
Hermann í banni
Hermann Helgi Rúnarsson er í banni hjá Þór í dag eftir að hafa verið rekinn útaf í 2-1 tapi liðsins gegn Selfossi í síðustu umferð. Það var ansi umdeilt þar sem Erlendur Eiríksson dómari leiksins gaf röngum manni spjaldið, Orri Sigurjónsson var þá brotlegur.
Selfyssingar stöðvuðu þriggja leikja sigurgöngu Þórs sem situr í 8. sæti deildarinnar og getur farið tímabundið upp í 6. sæti með sigri í kvöld.
Hermann Helgi Rúnarsson
Hermann Helgi Rúnarsson er í banni hjá Þór í dag eftir að hafa verið rekinn útaf í 2-1 tapi liðsins gegn Selfossi í síðustu umferð. Það var ansi umdeilt þar sem Erlendur Eiríksson dómari leiksins gaf röngum manni spjaldið, Orri Sigurjónsson var þá brotlegur.
Selfyssingar stöðvuðu þriggja leikja sigurgöngu Þórs sem situr í 8. sæti deildarinnar og getur farið tímabundið upp í 6. sæti með sigri í kvöld.
Hermann Helgi Rúnarsson
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
('46)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
('14)
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
9. Oliver Haurits
10. Ásgeir Marteinsson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh
('68)
44. Bruno Soares
Varamenn:
2. Kristján Snær Frostason
('14)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('46)
15. Hákon Freyr Jónsson
16. Eiður Atli Rúnarsson
24. Teitur Magnússon
28. Tumi Þorvarsson
('68)
Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Sigurður Viðarsson
Sandor Matus
Ólafur Örn Ásgeirsson
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson
Gul spjöld:
Ívar Örn Jónsson ('38)
Arnþór Ari Atlason ('51)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('79)
Rauð spjöld: