KR-völlur
laugardagur 03. september 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sól og blýđa!
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: Ca. 24 manns
Mađur leiksins: Ómar Castaldo Einarsson
KV 1 - 1 Vestri
1-0 Bele Alomerovic ('74)
1-1 Elmar Atli Garđarsson ('79)
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
0. Patryk Hryniewicki
0. Hrafn Tómasson
3. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
5. Askur Jóhannsson ('65)
6. Grímur Ingi Jakobsson
8. Njörđur Ţórhallsson ('90)
11. Valdimar Dađi Sćvarsson ('65)
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f) ('65)
23. Stefán Orri Hákonarson
26. Hreinn Ingi Örnólfsson

Varamenn:
12. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
6. Kristinn Daníel Kristinsson ('90)
7. Bele Alomerovic ('65)
8. Magnús Snćr Dagbjartsson
10. Oddur Ingi Bjarnason
18. Einar Tómas Sveinbjarnarson
20. Agnar Ţorláksson
22. Jökull Tjörvason ('65)

Liðstjórn:
Björn Ţorláksson
Auđunn Örn Gylfason
Freyţór Hrafn Harđarson
Sigurđur Víđisson (Ţ)

Gul spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('55)
Hrafn Tómasson ('59)
Patryk Hryniewicki ('67)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
94. mín Leik lokiđ!
Jafntefli hér á Auto Park vellinum. Frekar óspennandi leikur ţar sem bćđi liđin voru mjög jöfn.

Viđtöl og skýrsla seinna í dag. Takk fyrir mig og góđa helgi!
Eyða Breyta
92. mín
KV vinna aukaspyrnu.

Boltinn fer inn í teiginn og Patryk skallar honum rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
90. mín Kristinn Daníel Kristinsson (KV) Njörđur Ţórhallsson (KV)

Eyða Breyta
86. mín Guđmundur Arnar Svavarsson (Vestri) Pétur Bjarnason (Vestri)

Eyða Breyta
83. mín
Grímur Ingi međ skot beint í slánna. Jökull nćr ađ skalla boltann eftir fćriđ í slánna, en boltinn endar framhjá.
Eyða Breyta
82. mín
Martin Montipo međ skot fyrir utan teig međ skot fyrir utan teig sem fer beint á Ómar í markinu.
Eyða Breyta
79. mín MARK! Elmar Atli Garđarsson (Vestri)
Elmar jafna hér leikinn međ skalla beint frá hornspyrnu. Ţađ virđist enginn vera ađ dekka bćđi Elmar og Fall inn í teignum.
Eyða Breyta
78. mín Christian Jiménez Rodríguez (Vestri) Friđrik Ţórir Hjaltason (Vestri)

Eyða Breyta
74. mín MARK! Bele Alomerovic (KV)
Loksins kemur mark í ţessum leik! Bele, sem er ný kominn inná, međ skot fyrir utan teig. Ţetta lág smá í lofinu seinustu mínútur.
Eyða Breyta
73. mín Toby King (Vestri) Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri)

Eyða Breyta
73. mín Martin Montipo (Vestri) Rodrigo Santos Moitas (Vestri)

Eyða Breyta
70. mín
KV taka aukaspyrnu sem fer beint í vegginn hjá Vestra mönnum. Friđrik Ţórir fćr boltann beint í hausinn og liggur eftir. Hann virđist vera í lagi og spilar áfram.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Elmar Atli Garđarsson (Vestri)

Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Patryk Hryniewicki (KV)

Eyða Breyta
65. mín Jökull Tjörvason (KV) Askur Jóhannsson (KV)

Eyða Breyta
65. mín Freyţór Hrafn Harđarson (KV) Valdimar Dađi Sćvarsson (KV)

Eyða Breyta
65. mín Bele Alomerovic (KV) Gunnar Helgi Steindórsson (KV)

Eyða Breyta
64. mín
KV vinna aukaspyrnu á fínu stađ.

Spyrnan fer frmhjá marki.
Eyða Breyta
59. mín
Vestri eiga aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Hrafn reynir ađ sparka í boltann, en Fall sparkar á undan og fćr svo fótinn á Hrafni í sig.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Hrafn Tómasson (KV)
Fyrir brot á Fall
Eyða Breyta
58. mín
Vestri eiga hornspyrnu.

Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Hreinn Ingi Örnólfsson (KV)

Eyða Breyta
54. mín
KV taka aukaspyrnu og leggur boltann inn i teig. Patryk skallar boltanum frá fjarstöng og nćr vítapunktnum, en Rodrigo sparkar boltanum útaf og KV fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Rodrigo Santos Moitas (Vestri)
Fyrir brot á Grím Inga.
Eyða Breyta
52. mín
Nicolaj Madsen brýtur á Ask og fćr tiltal frá Jóhanni dómara.
Eyða Breyta
48. mín
Vestri ná ađ halda boltanum eftir aukaspyrnu og vinna sér inn hornspyrnu.

KV menn sparka boltanum úr teignum, en Vestri halda boltanum.
Eyða Breyta
47. mín
Brotiđ á Sergine Fall á hćgri kanti.

KV ná ađ sparka boltanum úr teignum.
Eyða Breyta
46. mín
KV menn hefja hér seinni hálfleikinn. Vonandi koma nokkur mörk í ţessum hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Mjög óspennandi fyrri hálfleikur lokinn hér. Vonandi verđur meiri spenna í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín
Grímur Ingi stelur boltanum af Daniel Osafo-Badu í vörninni og er međ flott skot á markiđ sem Marvin ver út. KV eiga hornspyrnu.
Eyða Breyta
43. mín
Vestri eiga hornspyrnu.

Boltinn sparkađur úr teignum.
Eyða Breyta
39. mín
Ţađ er mjög lítiđ í gangi í ţessum leik. Liđin eru ađ skipta boltanum á milli hvort annađ og ţađ er ekkert veriđ ađ skapa sér nein hćttuleg fćri. Mjög óspennandi leikur hingađ til.
Eyða Breyta
28. mín
Vestri fá aukaspyrnu langt fyrir utan teig.

Boltinn kemst inn í teig, en Ómar Castaldo grípur boltann í loftinu.
Eyða Breyta
18. mín
Ongun Deniz međ skot yfir markiđ. Vestri eru byrjađir ađ vakna upp og hafa spilađ mjög vel seinustu 5 mínútur.
Eyða Breyta
12. mín
KV međ flott fćri inn í teig Vestra. Grímur Ingi međ skot á Marvin í markinu og út. KV eiga hornspyrnu.
Eyða Breyta
9. mín
KV eiga honspyrnu.

Spyrnan tekur lág og boltinn rennur inn í teginn á KV mann, en hann nćr ekki skoti á boltanum.
Eyða Breyta
6. mín
KV međ hćttu inn í teig Vestra, en ná ekki ađ ná ekki skoti á markiđ.
Eyða Breyta
4. mín
Hreinn Ingi brýtur á Ongun Deniz. Vestri fá aukaspyrnu á vallarhelmings KV.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Vestri hefja hér leikinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breyting á byrjunarliđum
Byrjunarliđ leiksins eru mćtt í hús!
KV gerir 1 breytingu efti 1-2 sigur gegn Ţróttur V.
Gunnar Helgi kemur inn á fyrir Rúrik Gunnarsson er ekki í hópi vegna rautt spjald í seinasta leik.

Vestri gerir 5 breytingar eftir 2-2 jafntefli gegn Grindavík
Friđrik Ţórir, Daniel Osafo-Badu, Daníel Agnar, Elmar Atli og Rodrigo Santos koma allir inn í byrjunarliđiđ fyrir
Vladimir Tufegdzic, Ignacio Gil, Martin Montipo og Christian Jiminez.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţríeykiđ
Ađaldómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson og međ honum til ađstođar eru Helgi Hrannar Briem og Bergsveinn Ás Hafliđason. Eftirlitsmađur leiksins sentur af KSÍ er Ţórđur Georg Lárusson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureign
Liđin mćttust fyrr á ţessu tímabili ţegar KV menn heimsóttu Ísafjörđ. KV skoruđu öll mörkin í 2-4 stórsigur gegn Vestri. Björn Axel og Grímur Ingi skoruđu báđir 2 mörk og komust KV í 0-4 forystu á 60. mínútu leiksins. Svo til ađ gera smá meiri spennu í leikinn skorađi Kristján Páll og Samúel Már báđir sjálfsmörk. Vladimir Tufegdzic fékk svo ađ sjá rauđa spjaldiđ ţegar fór ađ lýđa af leiknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri
Ţetta hefur veriđ mjög upp og niđur tímabil hjá Vestri. Ţeir geta sigrađ og tapiđ gegn hvern sem er og hafa aldrei náđ ađ komast í neitt sértakt flug. Í síđustu umferđ gerđi Vestri 2-2 jafntefli gegn Grindavík, en Vestri komstu ţrátt sem áđur 0-2 yfir. Grindavík náđu svo tvem mörkum á ţrem mínútum, eitt á 80 og annađ á 83 mínútu leiksins.

Eyða Breyta
Fyrir leik
KV
KV menn eru nú ţegar fallnir úr Lengjudeildinni og mun ţeir spila í 2. deild nćsta tímabil. Í síđustu umferđ sigruđu KV fallbaráttu slaginn 1-2 gegn Ţróttur Vogum ţeir komu í heimsókn. Rúrik Gunnarsson fékk tvö gul spjöld í ţeim leik og mun vera í banni gegn Vestri.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa daginn gott fólk og veriđ hjartanlega velkomin á ţessa beina textalýsingu á ţessum blíđa laugardegi. Vestri heimćkja hér KV manna í miđbć Reykjavíkur á Auto Park.

Leikurinn hefst kl. 14:00

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
0. Friđrik Ţórir Hjaltason ('78)
6. Daniel Osafo-Badu (f)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('73)
9. Pétur Bjarnason ('86)
11. Nicolaj Madsen
14. Ongun Deniz Yaldir
22. Elmar Atli Garđarsson
25. Aurelien Norest
44. Rodrigo Santos Moitas ('73)
77. Sergine Fall

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
4. Ívar Breki Helgason
15. Guđmundur Arnar Svavarsson ('86)
18. Martin Montipo ('73)
27. Christian Jiménez Rodríguez ('78)

Liðstjórn:
Jón Hálfdán Pétursson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)
Toby King
Patrick Bergmann Kaltoft

Gul spjöld:
Rodrigo Santos Moitas ('54)
Elmar Atli Garđarsson ('69)

Rauð spjöld: