Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Selfoss
1
1
Stjarnan
Miranda Nild '18 1-0
1-1 Gyða Kristín Gunnarsdóttir '38
11.09.2022  -  16:15
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Frábærar aðstæður gæti ekki verið betra.
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 179
Maður leiksins: Tiffany Sornpao
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
5. Susanna Joy Friedrichs ('82)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('69)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir
20. Miranda Nild ('88)
22. Brenna Lovera
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
6. Brynja Líf Jónsdóttir
9. Embla Dís Gunnarsdóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir ('82)
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('69)
25. Auður Helga Halldórsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('88)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gunnar Geir Gunnlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Lokatölur 1-1 í hörku leik.
90. mín
Inn:Sóley Guðmundsdóttir (Stjarnan) Út:Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (Stjarnan)
90. mín
Selfoss hreinsar.
89. mín
Stjarnan fær hornspyrnu.
88. mín
Inn:Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss) Út:Miranda Nild (Selfoss)
87. mín
STJARNAN Í DAUÐAFÆRI!!!

Frábær sending inná Ingibjörgu sem er ein á móti Tiffany sem ver meistaralega.
85. mín
Boltinn á nær en Áslaug skallar í burtu og Alma á skot beint á Tiffany.
85. mín
Bergrós hreinsar í horn.
82. mín
Inn:Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss) Út:Susanna Joy Friedrichs (Selfoss)
81. mín Gult spjald: Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (Stjarnan)
Stöðvar hraða sókn.
81. mín
Sif bjargar frábærlega aftur.
80. mín
Smá bras inní teig Selfoss sem endar hjá Heiðu sem er í frábærari stöðu en setur boltann framhjá.
76. mín
Brenna fær mikið pláss fyrir utan teig Selfoss og á skot en það er yfir.
74. mín
Inn:Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan) Út:Aníta Ýr Þorvaldsdóttir (Stjarnan)
74. mín
Inn:Alma Mathiesen (Stjarnan) Út:Betsy Doon Hassett (Stjarnan)
72. mín
Ingibjörg á skot sem er yfir markið.
69. mín
Inn:Guðrún Þóra Geirsdóttir (Selfoss) Út:Katrín Ágústsdóttir (Selfoss)
Guðrún að koma inná í fyrsta leiknum sínum fyrir Selfoss.
66. mín
Bergrós með boltann á vinstri fætinum og á skot en það er laust.
61. mín
Smá klafs en boltinn berst aftur út til Ingibjörgu sem á aftur skot en aftur ver Tiffany.
60. mín
Boltinn skoppar til Ingibjörgu sem á lúmskt skot sem Tiffany þarf að hafa sig alla fyrir að verja í horn.
56. mín
Lítið að gerast.
50. mín
Boltinn dettur fyrir Jasmín sem á skot sem er langt framhjá.
50. mín
Spyrnan á fjær en Brenna skallar í burtu.
49. mín
Stjarnan vinnur horn.
46. mín
Leikur hafinn
Selfoss hefur seinni hálfleikinn.
45. mín
Hálfleikur
Tawan flautar strax og klukkan slær 45 mín.
44. mín
Hvorugt lið að ná að skapa sér færi.
38. mín MARK!
Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)
Selfoss missir boltann klaufalega nálægt teignum sínum og þær keyra upp að enda mörkum og Gyða er ein óvölduð inná teig Selfoss og klárar í fjær hornið.
36. mín Gult spjald: Betsy Doon Hassett (Stjarnan)
Stöðvar hraða sókn.
35. mín
Boltinn á fjær en Selfoss hreinsar stutt.
34. mín
Hættulegur bolti sem Íris setur í horn.
30. mín
Jasmín í þröngri stöðu og á skot en Susanna nær að trufla hana nógu mikið og það er markspyrna fyrir Selfoss.
30. mín
Miranda á skot sem Chante ver.
25. mín
Leikurinn búinn að róast eftir markið.
18. mín MARK!
Miranda Nild (Selfoss)
Stoðsending: Bergrós Ásgeirsdóttir
Katrín á sendingu í gegn á Bergrósu sem setur boltann beint á fæturnar hennar Miröndu sem klárar í tómt markið.
15. mín
Ingibjörg fer léttilega framhjá Kötlu og á skot af löngu færi en það er framhjá.
14. mín
Stjarnan í góðri stöðu en aftur er Sif fyrir þessu.
11. mín
Stjarnan á frábært spil í gegnum vörn Selfoss en Sif kemur til bjargar.
7. mín
Susanna á fyrirgjöf sem endar í hálfgerðu skoti en boltinn ofan á netið.
5. mín
Aníta kemst inná teig Selfoss og á skot sem er á leiðinni framhjá en Tiffany grípur hann samt.
3. mín
Ingibjörg með flugbraut á hægri vængnum og á sendingu inná Gyðu en Sif bjargar vel.
1. mín
Leikur hafinn
Stjarnan hefur leikinn.
Fyrir leik
Síðasti leikur Selfoss og Stjörnunnar var á Samsung vellinum en þar endaði leikurinn 3-1 fyrir Stjörnu konum en mörk leiksins skoruðu Heiða, Katrín og Jasmín fyrir Stjörnunna en mark Selfoss skoraði Miranda Nild.
Fyrir leik
Síðasti leikur Stjörnunnar var gegn Aftureldingu á heimavelli en þar völtuðu þær yfir þær 7-1 en mörkin skoruðu Jasmín með þrennu, Gyða skoraði 2 og setti eitt af punktinum en restina skoruðu Málfríður og Betsy.
Fyrir leik
Síðasti leikur Selfoss var gegn Keflavík á útivelli en þar unnu þær örugglega 0-2 þar sem mörk Selfoss skoruðu Brenna Lovera og Íris Una.
Fyrir leik
Komið þið sæl og blessuð og velkomin í beina textalýsingu úr Selfoss-Stjarnan í 15. umferð Bestu-deild kvenna.
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('74)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('90)
10. Anna María Baldursdóttir
11. Betsy Doon Hassett ('74)
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Varamenn:
2. Sóley Guðmundsdóttir ('90)
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
15. Alma Mathiesen ('74)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('74)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Axel Örn Sæmundsson

Gul spjöld:
Betsy Doon Hassett ('36)
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('81)

Rauð spjöld: