Kópavogsvöllur
fimmtudagur 20. september 2012  kl. 17:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Logn, milt og fallegt haustveđur
Dómari: Erlendur Eiriksson
Áhorfendur: 766
Breiđablik 1 - 1 Fylkir
0-1 Ingimundur Níels Óskarsson ('56)
1-1 Sverrir Ingi Ingason ('90)
Byrjunarlið:
4. Damir Muminovic ('72)
7. Kristinn Jónsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
18. Finnur Orri Margeirsson
27. Tómas Óli Garđarsson ('60)
30. Andri Rafn Yeoman
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Varamenn:
2. Gísli Páll Helgason
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('72)

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
Sigmar Ingi Sigurđarson

Gul spjöld:
Ţórđur Steinar Hreiđarsson ('86)
Finnur Orri Margeirsson ('66)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Breiđabliks og Fylkis í 20. umferđ Pepsi-deildar karla. Liđin eru klár hér sitthvorum megin viđ textann.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
1. mín
Erlendur Eiríksson hefur flautađ til leiks hér á Kópavogsvelli. Fylkismenn sćkja í átt ađ Fífunni.
Eyða Breyta
3. mín
Blikar eru búnir ađ fá fimm horn hérna á upphafsmínútunum, ţar af fjögur í röđ. Ţriđja spyrnan var hćttulegust en Sverrir Ingi Ingason átti skalla í ţverslá.
Eyða Breyta
5. mín
Blikar eiga fína sókn upp hćgri kantinn sem lýkur á máttlausu skoti frá Rohde.
Eyða Breyta
13. mín
David Elebert á fyrstu marktilraun Fylkis. Björgólfur Takefusa leggur boltann út í skot međ kassanum en Elebert setur hann yfir markiđ.
Eyða Breyta
15. mín
Dauđafćri hjá Blikum. Everson skallar boltann inn fyrir á Nichlas Rohde. Hann er aleinn á teignum en gefur sér lítinn tíma til ađ athafna sig og setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
17. mín
Fínasta sókn hjá Fylki. Ingimundur Níels finnur Emil Ásmundsson uppi í hćgra horninu. Emil á stórhćttulegan bolta fyrir markiđ en Kale er á undan Takefusa í boltann.
Eyða Breyta
20. mín
Fylkir međ ađra fína sókn upp hćgra megin. Finnur Ólafsson á góđa skiptingu upp á Ingimund en hann flýtur sér of mikiđ í fyrirgjöfinni og kemur boltanum ekki á samherja.
Eyða Breyta
27. mín
Takefusa međ skemmtileg tilţrif hjá Fylki. Fćr boltann í teignum, snýr á varnarmann og nćr skoti á markiđ en Ingvar Kale ver vel.
Eyða Breyta
28. mín
Blikar bruna í sókn hinum megin. Kristinn Jónsson lyftir boltanum inn á Everson sem reynir viđstöđulaust skot yfir Bjarna Ţórđ sem er kominn vel út úr markinu. Fylkismenn sleppa međ skrekkinn ţví boltinn svífur yfir á fjćr.
Eyða Breyta
31. mín
Ásgeir Börkur á viđstöđulaust skot utan teigs eftir hornspyrnu en boltinn fer framhjá.
Eyða Breyta
36. mín
Finnur Orri vann boltann af harđfylgi inná miđjunni og laumađi boltanum inn í teiginn á Everson, ţar kom Rohde hinsvegar ađvífandi og tók boltanum af samherja sínum til ţess eins ađ nćla sér í ţrengra fćri og Fylkismenn vinna boltann.
Eyða Breyta
39. mín
Hćtta upp viđ Fylkismarkiđ. Rafn Andri laumar boltanum á fjćrstöng ţar sem Tómas Óli Garđarsson kemur á fleygiferđ og nćr skoti úr ţröngu fćri. Bjarni Ţórđur ver boltann í horn.
Eyða Breyta
40. mín
Ingimundur Níels á hörkuskot af teigslínunni eftir hornspyrnu. Ingvar Kale má hafa sig allan viđ ađ blaka boltanum í horn.
Eyða Breyta
43. mín
Fylkismenn eiga enn eitt ţrumuskotiđ. Í ţetta skiptiđ er ţađ Magnús Ţórir sem lćtur vađa rétt utan teigs en Kale er eins og köttur í markinu og ver boltann í horn, alveg út viđ stöng.
Eyða Breyta
45. mín
Kominn hálfleikur á Kópavogsvelli. Leikurinn hefur ekki veriđ sá skemmtilegasti í sumar en bćđi liđ hafa átt ágćtar marktilraunir.
Eyða Breyta
46. mín
Dauđafćri hjá Fylki hér strax í upphafi síđari hálfleik. Ingimundur vinnur boltann af Rene Troost upp viđ endalínu hćgra megin, leikur framhjá honum og leggur boltann fyrir á Takefusa sem hittir boltann illa, nánast á marklínu og setur boltann yfir.
Eyða Breyta
52. mín
Takefusa reynir skot rétt utan teigs en ţađ er framhjá.
Eyða Breyta
53. mín
Finnur finnur Ingimund hćgra megin. Ingimundur sér ađ Kale er framarlega í markinu og reynir ađ lyfta boltanum yfir hann en hann lyftir yfir markiđ í leiđinni. Ingimundur er búinn ađ vera virkilega sprćkur í leiknum.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Ingimundur Níels Óskarsson (Fylkir)
Fylkismenn eru komnir yfir og ţađ er viđ hćfi ađ sprćkasti mađur vallarins hafi skorađi. Ingimundur Níels skallađi góđa fyrirgjöf Magnús Ţóris örugglega í markiđ. 1-0 fyrir Fylki.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Tómas Jođ Ţorsteinsson (Fylkir)
Fyrsta spjaldiđ er komiđ á loft. Tómas Jođ fer međ sólann á undan sér og hittir í sköflunginn á Ţórđi Steinari sem liggur sárţjáđur eftir.
Eyða Breyta
60. mín Olgeir Sigurgeirsson (Breiđablik) Tómas Óli Garđarsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
60. mín Arnar Már Björgvinsson (Breiđablik) Ben Everson (Breiđablik)
Ţađ er varla ađ Blikar séu mćttir til leiks hér í síđari hálfleik og Ólafur Kristjánsson gerir tvöfalda skiptingu í von um ađ lífga upp á leik sinna manna.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Finnur Orri Margeirsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
67. mín
Blikar nálćgt ţví ađ jafna. Rafn Andri Haraldsson skallar í stöng eftir sendingu frá varamanninum Arnari Má.
Eyða Breyta
72. mín Elfar Árni Ađalsteinsson (Breiđablik) Damir Muminovic (Breiđablik)
Blikar gera sína ţriđju og síđustu skiptingu. Elfar Árni leysir Rene Troost af.
Eyða Breyta
75. mín Jóhann Ţórhallsson (Fylkir) Björgólfur Takefusa (Fylkir)

Eyða Breyta
78. mín
Blikar freista ţess ađ jafna leikinn. Elfar Árni stingur boltanum inn á Arnar Már sem tekur á rás inn í teig en er undir pressu frá varnarmanni og lćtur Bjarna Ţórđ verja frá sér. Arnar fćr boltann aftur og fylgir eftir en Bjarni Ţórđur er snöggur ađ lesa í ađstćđur og ver aftur. Vel gert hjá Bjarna.
Eyða Breyta
80. mín Ásgeir Eyţórsson (Fylkir) Emil Ásmundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
83. mín
Dauđafćri hjá Fylki. Magnús Ţórir rennir boltanum fyrir markiđ og á Jóhann Ţórhallsson sem er mćttur í markteiginn en hann hittir boltann illa og setur hann beint á Kale.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Ţórđur Steinar Hreiđarsson (Breiđablik)
Ţórđur Steinar fćr gult fyrir brot á Finni Ólafssyni.
Eyða Breyta
87. mín
Annađ dauđafćri hjá Fylki. Tómas Jođ kemur boltanum á Jóhann Ţórhalls sem er einn gegn Kale en Kale ver frábćrlega.
Eyða Breyta
89. mín Sigurvin Reynisson (Fylkir) Finnur Ólafsson (Fylkir)
Fylkismenn gera síđustu skiptingu sína á lokamínútunum. Sigurvin Ólafsson á ađ hjálpa gestunum ađ sigla sigrinum í land.
Eyða Breyta
90. mín
Ingimundur Níels á enn eina skottilraunina utan teigs. Boltinn framhjá.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Sverrir Ingi Ingason (Breiđablik)
Blikar eru búnir ađ jafna leikinn hér á lokamínútunni. Elfar Freyr fćr langan bolta í gegn, hleypur samsíđa varnarmanni og nćr ágćtu skoti. Bjarni Ţórđur ver boltann fyrir markiđ ţar sem Sverrir Ingi er aleinn og á ekki í vandrćđum međ ađ leggja knettinum í netiđ.
Eyða Breyta
94. mín Leik lokiđ!
Erlendur flautar til leiksloka. Lokatölur 1-1.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Bjarni Ţórđur Halldórsson
0. Kristján Hauksson
4. Finnur Ólafsson ('89)
7. Ingimundur Níels Óskarsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
11. Kjartan Ágúst Breiđdal
16. Tómas Jođ Ţorsteinsson
24. Elís Rafn Björnsson

Varamenn:
2. Ásgeir Eyţórsson ('80)
18. Styrmir Erlendsson
28. Sigurvin Reynisson ('89)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Tómas Jođ Ţorsteinsson ('58)

Rauð spjöld: