
Greifavöllurinn
sunnudagur 02. apríl 2023 kl. 16:00
Úrslitaleikur Lengjubikarsins
Aðstæður: Frábærar, veðurblíða á Akureyri í dag.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 516
sunnudagur 02. apríl 2023 kl. 16:00
Úrslitaleikur Lengjubikarsins
Aðstæður: Frábærar, veðurblíða á Akureyri í dag.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 516
KA 4 - 5 Valur
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('71, víti)
1-1 Birkir Már Sævarsson ('90)
1-1 Aron Jóhannsson ('91, misnotað víti)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('91, misnotað víti)
1-2 Andri Rúnar Bjarnason ('91, víti)
2-2 Daníel Hafsteinsson ('91, víti)
2-3 Adam Ægir Pálsson ('91, víti)
3-3 Bjarni Aðalsteinsson ('91, víti)
3-4 Birkir Heimisson ('91, víti)
4-4 Pætur Petersen ('91, víti)
4-5 Sigurður Egill Lárusson ('91, víti)
4-5 Hrannar Björn Steingrímsson ('91, misnotað víti)













Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Kristijan Jajalo (m)
('45)

3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo

5. Ívar Örn Árnason

7. Daníel Hafsteinsson

10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
27. Þorri Mar Þórisson
29. Jakob Snær Árnason
('16)

30. Sveinn Margeir Hauksson
('90)

77. Bjarni Aðalsteinsson
Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
('45)

2. Birgir Baldvinsson
8. Pætur Petersen
('80)

11. Ásgeir Sigurgeirsson
16. Kristoffer Forgaard Paulsen
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
('90)

37. Harley Willard
('16)
('80)


44. Valdimar Logi Sævarsson
Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson
Gul spjöld:
Daníel Hafsteinsson ('35)
Ívar Örn Árnason ('66)
Rodrigo Gomes Mateo ('73)
Rauð spjöld:
91. mín
Leik lokið!
Valur er Lengjubikarmeistari 2023
Gestirnir vinna vítaspyrnukeppnina 4-3.
Eyða Breyta
Valur er Lengjubikarmeistari 2023
Gestirnir vinna vítaspyrnukeppnina 4-3.
Eyða Breyta
91. mín
Misnotað víti Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Agaleg spyrna
Hrannar setur boltann vel yfir markið og þar með lýkur þessum leik.
Eyða Breyta
Agaleg spyrna
Hrannar setur boltann vel yfir markið og þar með lýkur þessum leik.
Eyða Breyta
91. mín
Mark - víti Sigurður Egill Lárusson (Valur)
Mjög öruggt
Sigurður Egill er spyrnumaður góður. Hrannar verður að skora núna fyrir KA.
Eyða Breyta
Mjög öruggt
Sigurður Egill er spyrnumaður góður. Hrannar verður að skora núna fyrir KA.
Eyða Breyta
91. mín
Mark - víti Birkir Heimisson (Valur)
Skaut uppi
Birkir skaut uppi og Stubbur náði ekki til boltans, öruggt víti.
Eyða Breyta
Skaut uppi
Birkir skaut uppi og Stubbur náði ekki til boltans, öruggt víti.
Eyða Breyta
91. mín
Mark - víti Bjarni Aðalsteinsson (KA)
Bjarni jafnar
Þeir eru mjög líkir, hann og Daníel Hafsteinsson. Þetta var líka alveg eins víti og Daníel tók.
Eyða Breyta
Bjarni jafnar
Þeir eru mjög líkir, hann og Daníel Hafsteinsson. Þetta var líka alveg eins víti og Daníel tók.
Eyða Breyta
91. mín
Mark - víti Adam Ægir Pálsson (Valur)
Adam eitursvalur
Eitursvalt víti hjá Adam og Valur leiðir 2-1.
Eyða Breyta
Adam eitursvalur
Eitursvalt víti hjá Adam og Valur leiðir 2-1.
Eyða Breyta
91. mín
Mark - víti Daníel Hafsteinsson (KA)
Daníel jafnar, gríðarlega örugg spyrna.
1-1 í vítaspyrnukeppninni!
Eyða Breyta
Daníel jafnar, gríðarlega örugg spyrna.
1-1 í vítaspyrnukeppninni!
Eyða Breyta
91. mín
Mark - víti Andri Rúnar Bjarnason (Valur)
Andri Rúnar kemur Völsurum yfir.
Sendir Stubb í rangt horn.
Eyða Breyta
Andri Rúnar kemur Völsurum yfir.
Sendir Stubb í rangt horn.
Eyða Breyta
91. mín
Misnotað víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Frederik ver frá Hallgrími!
Virkilega vel varið. 0-0 eftir fyrstu umferðina!
Eyða Breyta
Frederik ver frá Hallgrími!
Virkilega vel varið. 0-0 eftir fyrstu umferðina!
Eyða Breyta
91. mín
Misnotað víti Aron Jóhannsson (Valur)
Stubbur ver frá Aroni!
Aron Jóhannsson tók fyrstu spyrnu keppninnar. Stubbur valdi rétt horn og varði vel.
Eyða Breyta
Stubbur ver frá Aroni!
Aron Jóhannsson tók fyrstu spyrnu keppninnar. Stubbur valdi rétt horn og varði vel.
Eyða Breyta
90. mín
Vítaspyrnukeppni
Venjulegum leiktíma og uppbótartíma lokið. Við förum í vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
Vítaspyrnukeppni
Venjulegum leiktíma og uppbótartíma lokið. Við förum í vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
90. mín
Hörkufæri
Komið í uppbótartíma og Valsarar eiga hornspyrnu.
Birkir Már í færi en þessi tilraun fór framhjá.
Eyða Breyta
Hörkufæri
Komið í uppbótartíma og Valsarar eiga hornspyrnu.
Birkir Már í færi en þessi tilraun fór framhjá.

Eyða Breyta
90. mín
MARK! Birkir Már Sævarsson (Valur)
Jöfnunarmark!
Hægri bakvörðurinn er klár í frákastið.
Adam Ægir með hörkuskot fyrir utan teig, Stubbur ver boltann til hliðar, Birkir Már er klár í frákastið og kemur boltanum í netið.
Við erum á leið í vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
Jöfnunarmark!
Hægri bakvörðurinn er klár í frákastið.
Adam Ægir með hörkuskot fyrir utan teig, Stubbur ver boltann til hliðar, Birkir Már er klár í frákastið og kemur boltanum í netið.
Við erum á leið í vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
89. mín
Adam með hornspyrnu og boltinn dettur fyrir Sigurð Egil í teignum en skotið hann fer yfir mark heimamanna.
Elfar Freyr féll við rétt á undan, hendurnar á Bjarna Aðalsteins fóru aðeins í bakið á honum en líklega rétt að dæma ekki víti.
Eyða Breyta
Adam með hornspyrnu og boltinn dettur fyrir Sigurð Egil í teignum en skotið hann fer yfir mark heimamanna.
Elfar Freyr féll við rétt á undan, hendurnar á Bjarna Aðalsteins fóru aðeins í bakið á honum en líklega rétt að dæma ekki víti.
Eyða Breyta
87. mín
Valur fékk hornspyrnu en ekkert kom upp úr henni. Valsmenn reyna að finna jöfnunarmarkið.
Eyða Breyta
Valur fékk hornspyrnu en ekkert kom upp úr henni. Valsmenn reyna að finna jöfnunarmarkið.
Eyða Breyta
83. mín
Sigurður Egill með fyrirgjöfina, fastur bolti af vinstri kantinum. Guðmundur Andri kemst í boltann en skallinn er framhjá.
Eyða Breyta
Sigurður Egill með fyrirgjöfina, fastur bolti af vinstri kantinum. Guðmundur Andri kemst í boltann en skallinn er framhjá.
Eyða Breyta
81. mín
Haukur Páll kemst í boltann eftir hornspyrnu frá Adam en Stubbur er ver á verði í markinu og grípur þessa tilraun.
Eyða Breyta
Haukur Páll kemst í boltann eftir hornspyrnu frá Adam en Stubbur er ver á verði í markinu og grípur þessa tilraun.
Eyða Breyta
80. mín
Pætur Petersen (KA)
Harley Willard (KA)
Willard kom inn á í fyrri hálfleik en er nú tekinn af velli.
Eyða Breyta


Willard kom inn á í fyrri hálfleik en er nú tekinn af velli.
Eyða Breyta
76. mín
Boltinn hrekkur út til Hrannars eftir aukaspyrnuna og Orri brýtur á honum. Boltinn núna meira fyrir miðju og svona þremur metrum aftar. Hallgrímur stendur aftur yfir boltanum og býr sig undir að taka spyrnuna.
Eyða Breyta
Boltinn hrekkur út til Hrannars eftir aukaspyrnuna og Orri brýtur á honum. Boltinn núna meira fyrir miðju og svona þremur metrum aftar. Hallgrímur stendur aftur yfir boltanum og býr sig undir að taka spyrnuna.
Eyða Breyta
75. mín
KA á núna aukspyrnu við vítateig Valsara. Hallgrímur býr sig undir að taka spyrnuna.
Eyða Breyta
KA á núna aukspyrnu við vítateig Valsara. Hallgrímur býr sig undir að taka spyrnuna.
Eyða Breyta
73. mín
Gult spjald: Adam Ægir Pálsson (Valur)
Reyndi að slá boltann af Ívari þegar hann tók hann upp og ýtti í hann. Ekki mikið í þessu.
Eyða Breyta
Reyndi að slá boltann af Ívari þegar hann tók hann upp og ýtti í hann. Ekki mikið í þessu.
Eyða Breyta
73. mín
Rodri rífur í Aron á sprettinum og menn hópast saman. Aron var allt annað en sáttur við þann spænska.
Eyða Breyta
Rodri rífur í Aron á sprettinum og menn hópast saman. Aron var allt annað en sáttur við þann spænska.
Eyða Breyta
71. mín
Mark - víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Frederik í rétt horn en spyrnan er góð, hægri fótur hægra horn. KA leiðir!
Eyða Breyta
Frederik í rétt horn en spyrnan er góð, hægri fótur hægra horn. KA leiðir!
Eyða Breyta
70. mín
KA fær víti!
Elfar dæmdur brotlegur í návígi við Svein Margeir. Þetta var að mínu mati miklu minna víti en það sem KA átti að fá í lok fyrri hálfleiks. Kannski var þetta eitthvað peysutog en það sést illa í endursýningu.
Hallgrímur Mar býr sig undir að taka vítaspyrnuna.
Eyða Breyta
KA fær víti!
Elfar dæmdur brotlegur í návígi við Svein Margeir. Þetta var að mínu mati miklu minna víti en það sem KA átti að fá í lok fyrri hálfleiks. Kannski var þetta eitthvað peysutog en það sést illa í endursýningu.
Hallgrímur Mar býr sig undir að taka vítaspyrnuna.
Eyða Breyta
69. mín
Hallgrímur Mar með sendinguna inn á Svein Margeir og Jóhann bendir á að KA eigi hornspyrnu, að boltinn hafi farið af Sigurði Agli. Valsarinn ekki sáttur með það en svona fór þetta.
Hallgrímur tók hornspyrnuna og upp úr henni kom fyrirgöf af hægri kantinum frá Sveini. Daníel fékk boltann en skaut hátt yfir í góðu færi.
Eyða Breyta
Hallgrímur Mar með sendinguna inn á Svein Margeir og Jóhann bendir á að KA eigi hornspyrnu, að boltinn hafi farið af Sigurði Agli. Valsarinn ekki sáttur með það en svona fór þetta.
Hallgrímur tók hornspyrnuna og upp úr henni kom fyrirgöf af hægri kantinum frá Sveini. Daníel fékk boltann en skaut hátt yfir í góðu færi.
Eyða Breyta
67. mín
Adam með hornspyrnuna, boltinn inn á markteiginn og Stubbur slær hann yfir. Valsarar dæmdir brotlegir og Stubbur tekur því aukaspyrnu.
Eyða Breyta
Adam með hornspyrnuna, boltinn inn á markteiginn og Stubbur slær hann yfir. Valsarar dæmdir brotlegir og Stubbur tekur því aukaspyrnu.
Eyða Breyta
66. mín
Adam með spyrnuna, boltinn á fjærstöngina þar sem Hlynur er í hlaupinu. Hann skallar boltann fyrir en Ívar hreinsar í horn.
Eyða Breyta
Adam með spyrnuna, boltinn á fjærstöngina þar sem Hlynur er í hlaupinu. Hann skallar boltann fyrir en Ívar hreinsar í horn.
Eyða Breyta
64. mín
Guðmundur Andri reynir að finna Orra Hrafn í gegn en Hrannar gerir vel og stígur Orra út.
Eyða Breyta
Guðmundur Andri reynir að finna Orra Hrafn í gegn en Hrannar gerir vel og stígur Orra út.
Eyða Breyta
62. mín
Orri Hrafn með skot fyrir utan teig, Stubbur skutlar sér á boltann og heldur honum.
Eyða Breyta
Orri Hrafn með skot fyrir utan teig, Stubbur skutlar sér á boltann og heldur honum.
Eyða Breyta
60. mín
Andri Rúnar Bjarnason (Valur)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Þreföld skipting hjá gestunum.
Eyða Breyta


Þreföld skipting hjá gestunum.
Eyða Breyta
59. mín
Adam vinnur hornspyrnu fyrir gestina.
Hann tekur spyrnuna sjálfur, nokkuð hár bolti utarlega í teiginn. Þar er Elfar en hann nær ekki að stýra boltanum á markið.
Eyða Breyta
Adam vinnur hornspyrnu fyrir gestina.
Hann tekur spyrnuna sjálfur, nokkuð hár bolti utarlega í teiginn. Þar er Elfar en hann nær ekki að stýra boltanum á markið.
Eyða Breyta
57. mín
Daníel reynir þrumuskot fyrir utan teig Vals en skotið fer yfir. Ekki svo galin tilraun samt.
Eyða Breyta
Daníel reynir þrumuskot fyrir utan teig Vals en skotið fer yfir. Ekki svo galin tilraun samt.
Eyða Breyta
56. mín
Hallgrímur með aukaspyrnuna, boltinn inn á vítateig Vals og Dusan kemst í boltann. Skalli hans er hár og laus og auðvelt fyrir Frederikt að grípa þennan bolta.
Eyða Breyta
Hallgrímur með aukaspyrnuna, boltinn inn á vítateig Vals og Dusan kemst í boltann. Skalli hans er hár og laus og auðvelt fyrir Frederikt að grípa þennan bolta.
Eyða Breyta
55. mín
Gult spjald: Birkir Már Sævarsson (Valur)
Braut á Daníel sem var á spretti upp völlinn.
Eyða Breyta
Braut á Daníel sem var á spretti upp völlinn.
Eyða Breyta
52. mín
Hallgrímur Mar með skot vinstra megin úr teignum sem Frederik ver og heldur boltanum. Hallgrímur gert sig líklegan í leiknum.
Eyða Breyta
Hallgrímur Mar með skot vinstra megin úr teignum sem Frederik ver og heldur boltanum. Hallgrímur gert sig líklegan í leiknum.
Eyða Breyta
51. mín
Daníel fellur við eftir návígi við Hauk inn á teig Valsmanna. Ekkert í þessu en Daníel gerði þó tilkall, hvers vegna ekki?
Eyða Breyta
Daníel fellur við eftir návígi við Hauk inn á teig Valsmanna. Ekkert í þessu en Daníel gerði þó tilkall, hvers vegna ekki?
Eyða Breyta
49. mín
Harley í færi
Skrítin atburðarás, hár boltinn út á hægri kantinn hjá KA. Sigurður Egill fær hann í bakið á sér og Harley tekur við honum. Harley kemst inn á teiginn, fyrst hindrar Elfar hann með góðri tæklingu en svo nær hann skoti sem fer af varnarmanni og Frederik handsamar boltann í kjölfarið.
Eyða Breyta
Harley í færi
Skrítin atburðarás, hár boltinn út á hægri kantinn hjá KA. Sigurður Egill fær hann í bakið á sér og Harley tekur við honum. Harley kemst inn á teiginn, fyrst hindrar Elfar hann með góðri tæklingu en svo nær hann skoti sem fer af varnarmanni og Frederik handsamar boltann í kjölfarið.
Eyða Breyta
46. mín
Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Hólmar Örn Eyjólfsson (Valur)
Haukur í hafsentinn
Tekur við fyrirliðabandinu.
Eyða Breyta


Haukur í hafsentinn
Tekur við fyrirliðabandinu.

Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Rúnar Kristinsson í stúkunni
KA tekur á móti KR í fyrstu umferð deildarinnar. Sá leikur fer fram eftir átta daga hér á Greifavellinum. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, er í stúkunni að fylgjast með leiknum.
Eyða Breyta
Rúnar Kristinsson í stúkunni
KA tekur á móti KR í fyrstu umferð deildarinnar. Sá leikur fer fram eftir átta daga hér á Greifavellinum. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, er í stúkunni að fylgjast með leiknum.

Eyða Breyta
45. mín
KA vill víti!
45+4
Aftur vill KA fá víti en Jóhann Ingi dæmir ekkert!
Frábær sending frá Þorra inn á Hallgrím Mar með á hörkuskot úr teignum sem Frederik ver virkilega vel í stöngina, boltinn fellur fyrir Harley Willard og Elfar Freyr tæklar hann eftir skottilraun. Willard fellur við og KA menn vilja víti.
Frederik náði að verja skotið frá Willard og sóknin rennur út í sandinn.
Mér fannst þetta vera víti! Þó að Willard sé búinn að skjóta þá getur Elfar ekki tekið hann niður.
Eyða Breyta
KA vill víti!
45+4
Aftur vill KA fá víti en Jóhann Ingi dæmir ekkert!
Frábær sending frá Þorra inn á Hallgrím Mar með á hörkuskot úr teignum sem Frederik ver virkilega vel í stöngina, boltinn fellur fyrir Harley Willard og Elfar Freyr tæklar hann eftir skottilraun. Willard fellur við og KA menn vilja víti.
Frederik náði að verja skotið frá Willard og sóknin rennur út í sandinn.
Mér fannst þetta vera víti! Þó að Willard sé búinn að skjóta þá getur Elfar ekki tekið hann niður.
Eyða Breyta
45. mín
45+3
Boltinn virðist fara í höndina á Sigurði Agli inn á vítateig Vals en ekkert er dæmt.
Valsarar sækja hratt upp völlinn í kjölfarið en Orri Hrafn er dæmdur rangstæður þegar Adam reyndi að finna hann í gegn inn á teignum.
Eyða Breyta
45+3
Boltinn virðist fara í höndina á Sigurði Agli inn á vítateig Vals en ekkert er dæmt.
Valsarar sækja hratt upp völlinn í kjölfarið en Orri Hrafn er dæmdur rangstæður þegar Adam reyndi að finna hann í gegn inn á teignum.
Eyða Breyta
45. mín
Steinþór Már Auðunsson (KA)
Kristijan Jajalo (KA)
Stubbur kemur inn á
45+1
Jajalo getur ekki haldið leik áfram.
Eyða Breyta


Stubbur kemur inn á
45+1
Jajalo getur ekki haldið leik áfram.
Eyða Breyta
43. mín
Jajalo fær aðhlynningu
Jajalo situr nú eftir inn á vítateig KA og fær aðhlynningu. Steinþór Már fer að hita upp.
Eyða Breyta
Jajalo fær aðhlynningu
Jajalo situr nú eftir inn á vítateig KA og fær aðhlynningu. Steinþór Már fer að hita upp.
Eyða Breyta
42. mín
Flottur bolti inn á Svein Margeir sem lætur vaða hægra megin í teignum. Elfar Freyr kemur á siglingu og hendir sér fyrir skotið og kemur í veg fyrir að það fari á markið. Frábær tækling.
Skömmu áður vildi KA fá vítaspyrnu, heimamenn vildu fá hendi dæmda inn á vítateig Vals.
Eyða Breyta
Flottur bolti inn á Svein Margeir sem lætur vaða hægra megin í teignum. Elfar Freyr kemur á siglingu og hendir sér fyrir skotið og kemur í veg fyrir að það fari á markið. Frábær tækling.
Skömmu áður vildi KA fá vítaspyrnu, heimamenn vildu fá hendi dæmda inn á vítateig Vals.
Eyða Breyta
34. mín
Þú meiðir ekki Rodri!
Ungur stuðningsmaður KA í stúkunni kallar inn á þegar brotið var á Rodri.
Eyða Breyta
Þú meiðir ekki Rodri!
Ungur stuðningsmaður KA í stúkunni kallar inn á þegar brotið var á Rodri.

Eyða Breyta
33. mín
Hætta inn á vítateig KA
Vel spilað hjá gestunum upp hægra megin, boltinn inn á Birki Má sem rennir boltanum út í markteiginn frá endalínuni. Boltinn laus inn á markteignum en Valsarar komast ekki í hann.
Eyða Breyta
Hætta inn á vítateig KA
Vel spilað hjá gestunum upp hægra megin, boltinn inn á Birki Má sem rennir boltanum út í markteiginn frá endalínuni. Boltinn laus inn á markteignum en Valsarar komast ekki í hann.
Eyða Breyta
32. mín
Fínasta sókn hjá KA núna, vel spilað upp völlinn og Sveinn Margeir á svo skot fyrir utan teig sem Frederik ver og heldur boltanum. Var kominn frá því KA átti góða sókn, þessi kærkomin fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
Fínasta sókn hjá KA núna, vel spilað upp völlinn og Sveinn Margeir á svo skot fyrir utan teig sem Frederik ver og heldur boltanum. Var kominn frá því KA átti góða sókn, þessi kærkomin fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
29. mín
Adam Ægir tekur hornspyrnu
Jajalo slær boltann aftur fyrir. Valur á aðra hornspyrnu.
Dusan skallar þá spyrnu í burtu og sókn Vals rennur út í sandinn.
Eyða Breyta

Adam Ægir tekur hornspyrnu
Jajalo slær boltann aftur fyrir. Valur á aðra hornspyrnu.
Dusan skallar þá spyrnu í burtu og sókn Vals rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
28. mín
Fínasta sókn hjá Val rétt í þessu KA menn þéttir til baka og erfitt að sjá opnanir á vörn þeirra.
Eyða Breyta
Fínasta sókn hjá Val rétt í þessu KA menn þéttir til baka og erfitt að sjá opnanir á vörn þeirra.
Eyða Breyta
22. mín
Ívar og Harley ná í sameiningu að hreinsa boltann í burtu úr vítateig KA og hornspyrnuflóðið hættir í bili.
Eyða Breyta
Ívar og Harley ná í sameiningu að hreinsa boltann í burtu úr vítateig KA og hornspyrnuflóðið hættir í bili.
Eyða Breyta
21. mín
Smá misskilningur hjá Þorra sýndist mér, leyfði boltanum að rúlla aftur fyrir. Valur fær aðra hornspyrnu.
Valur fær núna þriðju hornspyrnuna í röð.
Eyða Breyta
Smá misskilningur hjá Þorra sýndist mér, leyfði boltanum að rúlla aftur fyrir. Valur fær aðra hornspyrnu.
Valur fær núna þriðju hornspyrnuna í röð.
Eyða Breyta
20. mín
Kristinn Freyr fljótur að taka innkast og grýtir boltanum í gegn í átt að Tryggva Hrafni. Ívar er vel á verði og nær að hlaupa uppi Skagamanninn og kemur boltanum aftur fyrir.
Valur á hornspyrnu.
Eyða Breyta
Kristinn Freyr fljótur að taka innkast og grýtir boltanum í gegn í átt að Tryggva Hrafni. Ívar er vel á verði og nær að hlaupa uppi Skagamanninn og kemur boltanum aftur fyrir.
Valur á hornspyrnu.
Eyða Breyta
17. mín
Jajalo situr inn á teignum
Á meðan KA menn sóttu áðan þá sat markvörður þeirra, Kristijan Jajalo, utarlega í teignum. Ég veit ekki hvort hann sé eitthvað tæpur eða hvort þetta sé einhver taktík.
Eyða Breyta
Jajalo situr inn á teignum
Á meðan KA menn sóttu áðan þá sat markvörður þeirra, Kristijan Jajalo, utarlega í teignum. Ég veit ekki hvort hann sé eitthvað tæpur eða hvort þetta sé einhver taktík.
Eyða Breyta
14. mín
Jakob Snær liggur eftir - Skipting í vændum
Jakob Snær liggur eftir og þarf aðhlynningu. Hann mun ekki halda leik áfram, KA menn undirbúa skiptingu.
Eyða Breyta
Jakob Snær liggur eftir - Skipting í vændum
Jakob Snær liggur eftir og þarf aðhlynningu. Hann mun ekki halda leik áfram, KA menn undirbúa skiptingu.
Eyða Breyta
13. mín
Fyrsta skot Valsarara á markið
Valsarar í fínni sókn upp hægra megin hjá sér. Kristinn Freyr í góðri stöðu og reynir skot með vinstri fæti. Skotið kemst á markið en varslan er nokkuð þægileg fyrir Jajalo í marki KA.
Eyða Breyta
Fyrsta skot Valsarara á markið
Valsarar í fínni sókn upp hægra megin hjá sér. Kristinn Freyr í góðri stöðu og reynir skot með vinstri fæti. Skotið kemst á markið en varslan er nokkuð þægileg fyrir Jajalo í marki KA.
Eyða Breyta
10. mín
Klaufagangur hjá Val
Klaufagangur hjá Völsurum og KA menn komast í boltann á hættulegum stað.
Hallgrímur er of lengi að athafna sig, leitar á vinstri fótinn og Hlynur kemst fyrir tilraun hans við vítateigslínuna. Þarna var möguleiki fyrir KA.
Eyða Breyta
Klaufagangur hjá Val
Klaufagangur hjá Völsurum og KA menn komast í boltann á hættulegum stað.
Hallgrímur er of lengi að athafna sig, leitar á vinstri fótinn og Hlynur kemst fyrir tilraun hans við vítateigslínuna. Þarna var möguleiki fyrir KA.
Eyða Breyta
9. mín
KA menn hreinsa og brotið er á Hallgrími Mar þegar hann var að hefja hraða sókn, kallað eftir gulu spjaldi en Jóhann Ingi heldur spjaldinu í vasanum í þetta skiptið.
Eyða Breyta
KA menn hreinsa og brotið er á Hallgrími Mar þegar hann var að hefja hraða sókn, kallað eftir gulu spjaldi en Jóhann Ingi heldur spjaldinu í vasanum í þetta skiptið.
Eyða Breyta
8. mín
Valsarar ná að hreinsa og sækja hratt upp völlinn, góð sending út á Adam Pálsson sem keyrir upp hægri kantinn. Hann finnur Lúkas Loga sem á skot við vítateigslínuna, boltinn í varnarmann og Valsarar fá sína fyrstu hornspyrnu.
Eyða Breyta
Valsarar ná að hreinsa og sækja hratt upp völlinn, góð sending út á Adam Pálsson sem keyrir upp hægri kantinn. Hann finnur Lúkas Loga sem á skot við vítateigslínuna, boltinn í varnarmann og Valsarar fá sína fyrstu hornspyrnu.
Eyða Breyta
7. mín
Lúkas dæmdur brotlegur gegn Þorra framarlega á vallarhelmingi Vals. Hallgrímur Mar tekur aukaspyrnuna, boltinn inn á teig Valsara en Sigurður Egill hreinsar í innkast.
Í kjölfarið fær KA svo sína þriðju hornspyrnu!
Eyða Breyta
Lúkas dæmdur brotlegur gegn Þorra framarlega á vallarhelmingi Vals. Hallgrímur Mar tekur aukaspyrnuna, boltinn inn á teig Valsara en Sigurður Egill hreinsar í innkast.
Í kjölfarið fær KA svo sína þriðju hornspyrnu!
Eyða Breyta
5. mín
Ekkert kom upp úr hornspyrnunni, Valsarar náðu að hreinsa.
KA hélt aftur í sókn skömmu síðar og Hallgrímur átti skot fyrir utan teig eftir sendingu frá Sveini Margeiri. Skotið laust og aldrei hætta. Frederik tekur markspyrnu.
Eyða Breyta
Ekkert kom upp úr hornspyrnunni, Valsarar náðu að hreinsa.
KA hélt aftur í sókn skömmu síðar og Hallgrímur átti skot fyrir utan teig eftir sendingu frá Sveini Margeiri. Skotið laust og aldrei hætta. Frederik tekur markspyrnu.
Eyða Breyta
4. mín
Hrannar fær boltann hátt á vellinum úti vinstra megin, hann finnur bróður sinn í teignum og Hallgrímur á skot sem fer af varnarmanni og aftur fyrir. Aftur á KA horn.
Eyða Breyta
Hrannar fær boltann hátt á vellinum úti vinstra megin, hann finnur bróður sinn í teignum og Hallgrímur á skot sem fer af varnarmanni og aftur fyrir. Aftur á KA horn.
Eyða Breyta
2. mín
Strax hörkusókn!
KA menn sóttu upp vinstra megin, Hallgrímur Mar fékk boltann, kom honum áfram á Daníel í hlaupinu inn á teignum. Daníel fer upp að endalínu, reynir skot sem fer í Frederik og undir hans en Valsarar hreinsa svo.
Eyða Breyta
Strax hörkusókn!
KA menn sóttu upp vinstra megin, Hallgrímur Mar fékk boltann, kom honum áfram á Daníel í hlaupinu inn á teignum. Daníel fer upp að endalínu, reynir skot sem fer í Frederik og undir hans en Valsarar hreinsa svo.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eitthvað vesen á netunum
Verið að laga netið á öðru marki vallarins, ekki viss hvort hitt sé í lagi, gæti þurft að laga það líka. Gott að tékka á þessu svona réééétt fyrir leik.
Eyða Breyta
Eitthvað vesen á netunum
Verið að laga netið á öðru marki vallarins, ekki viss hvort hitt sé í lagi, gæti þurft að laga það líka. Gott að tékka á þessu svona réééétt fyrir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Líklegar uppstillingar
KA:
Jajalo
Þorri - Dusan - Ívar - Hrannar
Rodri
Bjarni - Daníel
Jakob - Sveinn - Hallgrímur
Valur:
Frederik
Birkir - Hólmar - Elfar - Sigurður
Hlynur
Orri - Kristinn
Adam - Tryggvi - Lúkas
Eyða Breyta
Líklegar uppstillingar
KA:
Jajalo
Þorri - Dusan - Ívar - Hrannar
Rodri
Bjarni - Daníel
Jakob - Sveinn - Hallgrímur
Valur:
Frederik
Birkir - Hólmar - Elfar - Sigurður
Hlynur
Orri - Kristinn
Adam - Tryggvi - Lúkas
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tveir úr U19 landsliðinu öfluga
Fyrirliði U19 landsliðsins, sem tryggði sér sæti á lokamóti EM á Möltu í sumar með frábærum úrslitum í millirðilinum í síðasta mánuði, er í liði Vals. Það er Hlynur Freyr Karlsson.
Ingimar Torbjörnsson Stöle var einnig í U19 hópnum, hann er á bekknum hjá KA.
Eyða Breyta
Tveir úr U19 landsliðinu öfluga
Fyrirliði U19 landsliðsins, sem tryggði sér sæti á lokamóti EM á Möltu í sumar með frábærum úrslitum í millirðilinum í síðasta mánuði, er í liði Vals. Það er Hlynur Freyr Karlsson.
Ingimar Torbjörnsson Stöle var einnig í U19 hópnum, hann er á bekknum hjá KA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jóhann Ingi með flautuna
Jóhann Ingi Jónsson er með flautuna í leiknum. Egill Guðvarður Guðlaugsson og Eysteinn Hrafnkelsson eru honum til aðstoðar. Eðvarð Eðvarðsson er fjórði dómari og Þóroddur Hjaltalín er eftirlitsmaður KSÍ.
Eyða Breyta
Jóhann Ingi með flautuna
Jóhann Ingi Jónsson er með flautuna í leiknum. Egill Guðvarður Guðlaugsson og Eysteinn Hrafnkelsson eru honum til aðstoðar. Eðvarð Eðvarðsson er fjórði dómari og Þóroddur Hjaltalín er eftirlitsmaður KSÍ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
KA endaði í 2. og Valur 6.
Á síðasta tímabili endaði KA í 2. sæti Bestu deildarinnar, liðið fór upp um eitt sæti í efra umspilinu, upp fyrir bikarmeistarana í Víkingi.
Valur endaði hins vegar í 6. sæti sem er og var óásættanlegur árangur. Liðið var í 4. sæti áður en umspilið hófst.
Báðum liðum er spáð í topp sex hér á Fótbolti.net á komandi tímabili. Það kemur í ljós í næstu viku hvar liðunum verður spáð í deildinni.
Eyða Breyta
KA endaði í 2. og Valur 6.
Á síðasta tímabili endaði KA í 2. sæti Bestu deildarinnar, liðið fór upp um eitt sæti í efra umspilinu, upp fyrir bikarmeistarana í Víkingi.
Valur endaði hins vegar í 6. sæti sem er og var óásættanlegur árangur. Liðið var í 4. sæti áður en umspilið hófst.
Báðum liðum er spáð í topp sex hér á Fótbolti.net á komandi tímabili. Það kemur í ljós í næstu viku hvar liðunum verður spáð í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komnir/farnir
KA
Komnir
Birgir Baldvinsson frá Leikni (var á láni)
Harley Willard frá Þór
Ingimar Torbjörnsson Stöle frá Viking
Kristoffer Forgaard Paulsen á láni frá Viking
Pætur Petersen frá HB í Færeyjum
Farnir
Bryan Van Den Bogaert til Kasakstan
Gaber Dobrovoljc til Slóveníu
Hallgrímur Jónasson (orðinn þjálfari liðsins)
Nökkvi Þeyr Þórisson til Beerschot
Valur
Komnir
Adam Ægir Pálsson frá Víkingi (var á láni hjá Keflavík)
Andri Rúnar Bjarnason frá ÍBV
Elfar Freyr Helgason frá Breiðabliki
Hlynur Freyr Karlsson frá Bologna
Kristinn Freyr Sigurðsson frá FH
Lúkas Logi Heimisson frá Fjölni
Óliver Steinar Guðmundsson frá Atalanta
Farnir
Andri Adolphsson í Stjörnuna
Arnór Smárason í ÍA
Arnór Ingi Kristinsson í Leikni á láni
Ágúst Eðvald Hlynsson í Breiðablik (var á láni frá Horsens)
Guy Smit í ÍBV á láni
Heiðar Ægisson í Stjörnuna
Jesper Juelsgaard til Fredericia
Lasse Petry hættur
Rasmus Christiansen í Aftureldingu
Sebastian Hedlund til Öster
Sverrir Páll Hjaltested í ÍBV (var á láni hjá Kódrengjum)
Eyða Breyta
Komnir/farnir
KA
Komnir
Birgir Baldvinsson frá Leikni (var á láni)
Harley Willard frá Þór
Ingimar Torbjörnsson Stöle frá Viking
Kristoffer Forgaard Paulsen á láni frá Viking
Pætur Petersen frá HB í Færeyjum
Farnir
Bryan Van Den Bogaert til Kasakstan
Gaber Dobrovoljc til Slóveníu
Hallgrímur Jónasson (orðinn þjálfari liðsins)
Nökkvi Þeyr Þórisson til Beerschot
Valur
Komnir
Adam Ægir Pálsson frá Víkingi (var á láni hjá Keflavík)
Andri Rúnar Bjarnason frá ÍBV
Elfar Freyr Helgason frá Breiðabliki
Hlynur Freyr Karlsson frá Bologna
Kristinn Freyr Sigurðsson frá FH
Lúkas Logi Heimisson frá Fjölni
Óliver Steinar Guðmundsson frá Atalanta
Farnir
Andri Adolphsson í Stjörnuna
Arnór Smárason í ÍA
Arnór Ingi Kristinsson í Leikni á láni
Ágúst Eðvald Hlynsson í Breiðablik (var á láni frá Horsens)
Guy Smit í ÍBV á láni
Heiðar Ægisson í Stjörnuna
Jesper Juelsgaard til Fredericia
Lasse Petry hættur
Rasmus Christiansen í Aftureldingu
Sebastian Hedlund til Öster
Sverrir Páll Hjaltested í ÍBV (var á láni hjá Kódrengjum)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veðurblíða á Akureyri
Það eru einhverjar 9-10°C á Akureyri og glampandi sól. Svartsýnustu menn vilja þó meina að sólin verði farin í hálfleik. Eins og er þá er allt í toppmálum og engin ástæða fyrir Akureyringa að fjölmenna ekki á leikinn.
Eyða Breyta
Veðurblíða á Akureyri
Það eru einhverjar 9-10°C á Akureyri og glampandi sól. Svartsýnustu menn vilja þó meina að sólin verði farin í hálfleik. Eins og er þá er allt í toppmálum og engin ástæða fyrir Akureyringa að fjölmenna ekki á leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Grétarsson snýr aftur á Greifavöllinn
Leikurinn er fyrsti leikur Arnars Grétarsson á Greifavellinum eftir að hann yfirgaf KA síðasta haust og tók í kjölfarið við Val. Hann náði góðum árangri sem þjálfari KA þau tæpu þrjú tímabil sem hann var þar við stjórnvölin.
Valsliðið hefur ekki fengið á sig mark frá því Lengjubikarinn hófst.
Eyða Breyta
Arnar Grétarsson snýr aftur á Greifavöllinn
Leikurinn er fyrsti leikur Arnars Grétarsson á Greifavellinum eftir að hann yfirgaf KA síðasta haust og tók í kjölfarið við Val. Hann náði góðum árangri sem þjálfari KA þau tæpu þrjú tímabil sem hann var þar við stjórnvölin.
Valsliðið hefur ekki fengið á sig mark frá því Lengjubikarinn hófst.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin komin inn!
Ein breyting er á liði gestanna frá sigrinum gegn Víkingi í undanúrslitunum. Tryggvi Hrafn Haraldsson kemur inn í liðið og Aron Jóhannsson tekur sér sæti á bekknum. Þar er líka Andri Rúnar Bjarnason sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Val í dag.
Á liði KA eru fimm breytingar því Rodri, Ívar, Daníel, Þorri og Jakob Snær koma allir inn í liðið. Þeir Birgir Baldvinsson, Pætur Petersen og Kristoffer Paulsen taka sér sæti á beknum og þeir Andri Fannar Stefánsson og Ásgeir Sigurgeirsson eru ekki í hópnum í dag.
Daníel kemur inn í lið KA
Eyða Breyta
Byrjunarliðin komin inn!
Ein breyting er á liði gestanna frá sigrinum gegn Víkingi í undanúrslitunum. Tryggvi Hrafn Haraldsson kemur inn í liðið og Aron Jóhannsson tekur sér sæti á bekknum. Þar er líka Andri Rúnar Bjarnason sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Val í dag.
Á liði KA eru fimm breytingar því Rodri, Ívar, Daníel, Þorri og Jakob Snær koma allir inn í liðið. Þeir Birgir Baldvinsson, Pætur Petersen og Kristoffer Paulsen taka sér sæti á beknum og þeir Andri Fannar Stefánsson og Ásgeir Sigurgeirsson eru ekki í hópnum í dag.

Daníel kemur inn í lið KA
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiðin í úrslitin
Valur vann Víking í undanúrslitum með marki frá Birki Heimissyni í uppbótartíma. 0-1 lokatölur.
Úrslitin í riðlinum:
Valur 2 - 0 KR
ÍA 0 - 2 Valur
Valur 3 - 0 Vestri
Valur 1 - 0 HK
Valur 0 - 0 Grindavík
KA komst komst í úrslitaleikinn með sigri í vítaspyrnukeppni gegn ÍBV í undanúrslitum.
Úrslitin í riðlinum:
Keflavík 2 - 1 KA
KA 2 - 1 Fylkir
Fjölnir 1 - 2 KA
KA 5 - 0 Þróttur
KA 1 - 0 Þór
Birkir skoraði sigurmark Vals gegn Víkingi
Eyða Breyta
Leiðin í úrslitin
Valur vann Víking í undanúrslitum með marki frá Birki Heimissyni í uppbótartíma. 0-1 lokatölur.
Úrslitin í riðlinum:
Valur 2 - 0 KR
ÍA 0 - 2 Valur
Valur 3 - 0 Vestri
Valur 1 - 0 HK
Valur 0 - 0 Grindavík
KA komst komst í úrslitaleikinn með sigri í vítaspyrnukeppni gegn ÍBV í undanúrslitum.
Úrslitin í riðlinum:
Keflavík 2 - 1 KA
KA 2 - 1 Fylkir
Fjölnir 1 - 2 KA
KA 5 - 0 Þróttur
KA 1 - 0 Þór

Birkir skoraði sigurmark Vals gegn Víkingi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Úrslitaleikur á Greifavellinum!
Eyða Breyta
Úrslitaleikur á Greifavellinum!
Oft kallaður Antony Karl / Pálmi Rafn / Jói Helga / Atli Sveinn / Sissi Júll / Jón Grétar / Addi Grétars / Gulli Jóns slagurinn pic.twitter.com/yIiS7ZJwKi
— Gummi Ben (@GummiBen) April 2, 2023
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson

3. Hlynur Freyr Karlsson
('80)

4. Elfar Freyr Helgason
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
('60)

11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('60)

15. Hólmar Örn Eyjólfsson
('46)

17. Lúkas Logi Heimisson
('60)

19. Orri Hrafn Kjartansson
23. Adam Ægir Pálsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson
('80)

7. Haukur Páll Sigurðsson
('46)

14. Guðmundur Andri Tryggvason
('60)

18. Þorsteinn Emil Jónsson
22. Aron Jóhannsson
('60)

99. Andri Rúnar Bjarnason
('60)

Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Örn Erlingsson
Arnar Grétarsson (Þ)
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Gul spjöld:
Birkir Már Sævarsson ('55)
Adam Ægir Pálsson ('73)
Rauð spjöld: