
Samsungvöllurinn
miðvikudagur 26. apríl 2023 kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skítkalt og haustlegur bragur á þessu - Sjóar til skiptis
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 217
Maður leiksins: Hulda Ósk Jónsdóttir
miðvikudagur 26. apríl 2023 kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skítkalt og haustlegur bragur á þessu - Sjóar til skiptis
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 217
Maður leiksins: Hulda Ósk Jónsdóttir
Stjarnan 0 - 1 Þór/KA
0-1 Sandra María Jessen ('27)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
0. Erin Katrina Mcleod
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
('80)

5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
9. Andrea Mist Pálsdóttir
('80)

10. Anna María Baldursdóttir (f)

15. Alma Mathiesen
('63)

16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
('63)

24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
Varamenn:
12. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir
4. Eyrún Embla Hjartardóttir
('80)

7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
('63)

13. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
('80)

14. Snædís María Jörundsdóttir
('63)

17. María Sól Jakobsdóttir
Liðstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Gul spjöld:
Anna María Baldursdóttir ('9)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokið!
Gunnhildur Yrsa á lokaskotið í leiknum úr aukaspyrnu en skotið beint á Melissu og við það flautar Bríet til loka þessa leiks.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Eyða Breyta
Gunnhildur Yrsa á lokaskotið í leiknum úr aukaspyrnu en skotið beint á Melissu og við það flautar Bríet til loka þessa leiks.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Eyða Breyta
88. mín
Krista Dís Kristinsdóttir (Þór/KA)
Amalía Árnadóttir (Þór/KA)
Fékk boltann í andlitið og virkaði smá ringluð við það. Sennilega bara engir sénsar teknir með þetta.
Eyða Breyta


Fékk boltann í andlitið og virkaði smá ringluð við það. Sennilega bara engir sénsar teknir með þetta.
Eyða Breyta
87. mín
Sandra María snýr Eyrún Emblu af sér og kemur boltanum á Karen Maríu sem reynir skot en Stjarnan kemst fyrir.
Eyða Breyta
Sandra María snýr Eyrún Emblu af sér og kemur boltanum á Karen Maríu sem reynir skot en Stjarnan kemst fyrir.
Eyða Breyta
79. mín
Frábær snúningur frá Söndru Maríu sem snýr af sér Örnu Dís en Erin var vel á verði og mætt út að loka.
Eyða Breyta
Frábær snúningur frá Söndru Maríu sem snýr af sér Örnu Dís en Erin var vel á verði og mætt út að loka.
Eyða Breyta
78. mín
Gunnhildur Yrsa með skot sem varnarmúr Þórs/KA kemst fyrir og boltinn í horn.
Ekkert verður síðar úr horninu.
Eyða Breyta
Gunnhildur Yrsa með skot sem varnarmúr Þórs/KA kemst fyrir og boltinn í horn.
Ekkert verður síðar úr horninu.
Eyða Breyta
66. mín
Aníta Ýr gerir vel að koma boltanum inn í teig þar sem hann á endanum berst til Andreu Mist sem nær ekki að snúa og koma að skoti. Þéttur varnarmúr Þór/KA kemur í veg fyrir það.
Eyða Breyta
Aníta Ýr gerir vel að koma boltanum inn í teig þar sem hann á endanum berst til Andreu Mist sem nær ekki að snúa og koma að skoti. Þéttur varnarmúr Þór/KA kemur í veg fyrir það.
Eyða Breyta
56. mín
Arna Dís misreiknar sig og langur bolti sem Jakobína nær að hlaupa upp og reynir sendingu fyrir markið en nær ekki á samherja.
Eyða Breyta
Arna Dís misreiknar sig og langur bolti sem Jakobína nær að hlaupa upp og reynir sendingu fyrir markið en nær ekki á samherja.
Eyða Breyta
55. mín
Stjarnan að spila virkilega vel en það er þessi lokahnykkur sem er að reynast þeim erfiður sóknarlega.
Eyða Breyta
Stjarnan að spila virkilega vel en það er þessi lokahnykkur sem er að reynast þeim erfiður sóknarlega.
Eyða Breyta
54. mín
Stjarnan að þræða sig í gegnum vörn Þór/KA en lokasendingin mislukkast þar sem það var enginn mætt í hættusvæðið.
Eyða Breyta
Stjarnan að þræða sig í gegnum vörn Þór/KA en lokasendingin mislukkast þar sem það var enginn mætt í hættusvæðið.
Eyða Breyta
49. mín
Gunnhildur Yrsa með skot í hliðarnetið. Það er kraftur í Stjörnunni beint eftir hlé.
Eyða Breyta
Gunnhildur Yrsa með skot í hliðarnetið. Það er kraftur í Stjörnunni beint eftir hlé.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Þór/KA leiðir í hálfleik!
Leikurinn hefur farið þokkalega af stað! VIð höfum fengið færi og mark.
Það eru Þór/KA sem leiða í hlé þó Stjarnan er sennilega svekkt að hafa ekki náð inn marki þá hafa Þór/KA verið virkilega agaðar varnarlega og gert vel þegar þær hafa fengið færin.
Tökum okkur stutta pásu.
Eyða Breyta
Þór/KA leiðir í hálfleik!
Leikurinn hefur farið þokkalega af stað! VIð höfum fengið færi og mark.
Það eru Þór/KA sem leiða í hlé þó Stjarnan er sennilega svekkt að hafa ekki náð inn marki þá hafa Þór/KA verið virkilega agaðar varnarlega og gert vel þegar þær hafa fengið færin.
Tökum okkur stutta pásu.
Eyða Breyta
45. mín
Enginn á skiltinu svo við giskum bara á +3/4 í uppbótartíma miðað við meiðsli og mark.
Eyða Breyta
Enginn á skiltinu svo við giskum bara á +3/4 í uppbótartíma miðað við meiðsli og mark.
Eyða Breyta
43. mín
Smá bras í öftustu línu hjá Þór/KA Dominique missir boltann yfir sig og í hlaupaleið hjá Jasmín Erlu en Hulda Ósk gerir frábærlega að komst yfir og skýla boltanum afturfyrir.
Eyða Breyta
Smá bras í öftustu línu hjá Þór/KA Dominique missir boltann yfir sig og í hlaupaleið hjá Jasmín Erlu en Hulda Ósk gerir frábærlega að komst yfir og skýla boltanum afturfyrir.
Eyða Breyta
38. mín
Stjarnan fær hornspyrnu sem Melissa slær út á Ölmu sem hittir boltann illa í skotinu og Melissa grípur.
Eyða Breyta
Stjarnan fær hornspyrnu sem Melissa slær út á Ölmu sem hittir boltann illa í skotinu og Melissa grípur.
Eyða Breyta
27. mín
MARK! Sandra María Jessen (Þór/KA), Stoðsending: Hulda Ósk Jónsdóttir
ÞÓR/KA TEKUR FORYSTU
Þór/KA sækja að marki Stjörnunnar og koma boltanum út til hægri á Huldu Ósk sýndist mér sem á frábæran bolta fyrir markið þar sem Sandra María mætir á fjær og stangar boltann í netið!
ÞÓR/KA LEIÐIR!
Eyða Breyta
ÞÓR/KA TEKUR FORYSTU
Þór/KA sækja að marki Stjörnunnar og koma boltanum út til hægri á Huldu Ósk sýndist mér sem á frábæran bolta fyrir markið þar sem Sandra María mætir á fjær og stangar boltann í netið!
ÞÓR/KA LEIÐIR!
Eyða Breyta
25. mín
Frábær pressa frá Stjörnunni þar sem Jasmín Erla keyrir inn á teig og reynir að senda fyrir á Ölmu en Þór/KA bjarga á síðustu stundu.
Eyða Breyta
Frábær pressa frá Stjörnunni þar sem Jasmín Erla keyrir inn á teig og reynir að senda fyrir á Ölmu en Þór/KA bjarga á síðustu stundu.
Eyða Breyta
21. mín
Jafnræði með liðunum þessa stundina. Stjarnan verið að koma sér í færi en ragar við að skjóta. Þór/KA verið þéttar fyrir.
Eyða Breyta
Jafnræði með liðunum þessa stundina. Stjarnan verið að koma sér í færi en ragar við að skjóta. Þór/KA verið þéttar fyrir.
Eyða Breyta
15. mín
Hornspyrna hjá Þór/KA sem er nánast eins og skot sem var ekki langt frá því að sigra Erin!
Eyða Breyta
Hornspyrna hjá Þór/KA sem er nánast eins og skot sem var ekki langt frá því að sigra Erin!
Eyða Breyta
11. mín
Þversláin hinumeginn!
Strax í næstu sókn er það Jasmín Erla sem sem setur boltann í þverslánna!
Hulda Björg í smá brasi en blessunarlega fyrir hana og Þór/KA kom sláin til bjargar.
Byrjar fjörlega!
Eyða Breyta
Þversláin hinumeginn!
Strax í næstu sókn er það Jasmín Erla sem sem setur boltann í þverslánna!
Hulda Björg í smá brasi en blessunarlega fyrir hana og Þór/KA kom sláin til bjargar.
Byrjar fjörlega!
Eyða Breyta
10. mín
Þversláin!
Aukaspyrnan í þverslánna! Frábær spyrna frá Ísfold fer í slánna!
Tahnai Lauren Annis fær frákastið og skóflar yfir markið!
Eyða Breyta
Þversláin!
Aukaspyrnan í þverslánna! Frábær spyrna frá Ísfold fer í slánna!
Tahnai Lauren Annis fær frákastið og skóflar yfir markið!
Eyða Breyta
8. mín
Amalía Árnadóttir (Þór/KA)
Steingerður Snorradóttir (Þór/KA)
Vonandi ekki eins slæmt og þetta leit út fyrir að vera.
Eyða Breyta


Vonandi ekki eins slæmt og þetta leit út fyrir að vera.
Eyða Breyta
5. mín
Jasmín Erla með gott hlaup og finnur Ölmu úti hægra meginn sem reynir sendingu fyrir markið en Þór/KA nær að bjarga.
Steingerður liggur eftir. Leit alls ekki vel út en hún virtist misstíga sig.
Eyða Breyta
Jasmín Erla með gott hlaup og finnur Ölmu úti hægra meginn sem reynir sendingu fyrir markið en Þór/KA nær að bjarga.
Steingerður liggur eftir. Leit alls ekki vel út en hún virtist misstíga sig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunnhildur Yrsa heiðruð!
Gunnhildur Yrsa er heiðruð fyrir að hafa spilað sinn 100. landsleik gegn Nýja Sjálandi fyrr i mánuðinum og fær blómvönd frá Stjörnunni og Silfurskeiðar viðurkenningarlagg frá Garðabæ.
Eyða Breyta
Gunnhildur Yrsa heiðruð!
Gunnhildur Yrsa er heiðruð fyrir að hafa spilað sinn 100. landsleik gegn Nýja Sjálandi fyrr i mánuðinum og fær blómvönd frá Stjörnunni og Silfurskeiðar viðurkenningarlagg frá Garðabæ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
1. umferð Bestu deild kvenna lýkur í dag með tvem leikjum. Stjörnukonur bjóða Þór/KA í heimsókn.
— Besta deildin (@bestadeildin) April 26, 2023
???? Samsungvöllurinn
?? 18:00
?? @FCStjarnan ???? @thorkastelpur
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/sLuyh85rlc
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymið!
Bríet Bragadóttir heldur utan um flautuna hér í Garðabæ og henni til aðstoðar verða þau Rúna Kristín Stefánsdóttir og Ragnar Arelíus Sveinsson.
Bergur Þór Steingrímsson er þá í hlutverki eftirlitsdómara.
Eyða Breyta
Dómarateymið!
Bríet Bragadóttir heldur utan um flautuna hér í Garðabæ og henni til aðstoðar verða þau Rúna Kristín Stefánsdóttir og Ragnar Arelíus Sveinsson.
Bergur Þór Steingrímsson er þá í hlutverki eftirlitsdómara.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan
Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Stjarnan muni enda sem meistari í Bestu deild kvenna í sumar eftir að hafa lent í öðru sæti í fyrra.
Þjálfarinn - Kristján Guðmundsson: Hefur sannað það margoft að hann er frábær þjálfari. Hann er með mikla reynslu og hefur komið víða við á sínum þjálfaraferli. Hann gerði karlalið Keflavíkur að bikarmeisturum 2006 og varð færeyskur meistari með HB árið 2010. Hann tók við Stjörnunni eftir tímabilið 2018 og hefur verið í uppbyggingu með liðið. Núna er spurning hvort að hann nái að fara alla leið að Íslandsmeistaratitlinum með liðið í sumar.
Komnar
Andrea Mist Pálsdóttir frá Þór/KA
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving frá Val
Erin McLeod frá Orlando Pride
Eyrún Vala Harðardóttir frá Breiðabliki
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir frá Orlando Pride
María Sól Jakobsdóttir frá HK (var á láni)
Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir frá Sindra (var á láni)
Klara Mist Karlsdóttir frá HK (var á láni)
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir frá KR (var á láni)
Snædís María Jörundsdóttir frá Keflavík (var á láni)
Sylvía Birgisdóttir frá Haukum (var á láni)
Farnar
Alexa Kirton í Fram
Birta Guðlaugsdóttir í Val
Chante Sandiford hætt
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir í FH
Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik
Mist Smáradóttir í Grindavík (á láni)
Rakel Lóa Brynjarsdóttir í Gróttu
Thelma Lind Steinarsdóttir í Fram (á láni)
Eyða Breyta
Stjarnan
Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Stjarnan muni enda sem meistari í Bestu deild kvenna í sumar eftir að hafa lent í öðru sæti í fyrra.
Þjálfarinn - Kristján Guðmundsson: Hefur sannað það margoft að hann er frábær þjálfari. Hann er með mikla reynslu og hefur komið víða við á sínum þjálfaraferli. Hann gerði karlalið Keflavíkur að bikarmeisturum 2006 og varð færeyskur meistari með HB árið 2010. Hann tók við Stjörnunni eftir tímabilið 2018 og hefur verið í uppbyggingu með liðið. Núna er spurning hvort að hann nái að fara alla leið að Íslandsmeistaratitlinum með liðið í sumar.
Komnar
Andrea Mist Pálsdóttir frá Þór/KA
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving frá Val
Erin McLeod frá Orlando Pride
Eyrún Vala Harðardóttir frá Breiðabliki
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir frá Orlando Pride
María Sól Jakobsdóttir frá HK (var á láni)
Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir frá Sindra (var á láni)
Klara Mist Karlsdóttir frá HK (var á láni)
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir frá KR (var á láni)
Snædís María Jörundsdóttir frá Keflavík (var á láni)
Sylvía Birgisdóttir frá Haukum (var á láni)
Farnar
Alexa Kirton í Fram
Birta Guðlaugsdóttir í Val
Chante Sandiford hætt
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir í FH
Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik
Mist Smáradóttir í Grindavík (á láni)
Rakel Lóa Brynjarsdóttir í Gróttu
Thelma Lind Steinarsdóttir í Fram (á láni)

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þór/KA
Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Þór/KA muni enda í fimmta sæti Bestu deildar kvenna í sumar.
Þjálfarinn - Jóhann Kristinn Gunnarsson: Er mættur aftur á Akureyri eftir góð ár á Húsavík þar sem hann stýrði karlaliði Völsungs. Jóhann þekkir vel til hjá Þór/KA, en hann tók fyrst við liðinu árið 2011 og gerði liðið að Íslandsmeistara ári síðar. Þá kom hann liðinu í úrslit bikarsins árið 2013. Á þeim fimm árum sem hann þjálfaði liðið var það alltaf meðal fjögurra efstu, en hann hætti með liðið árið 2016 og tók við Völsungi. Það er mikill fengur fyrir Þór/KA að fá Jóhann Kristin aftur.
Komnar
Dominique Randle frá Bandaríkjunum
Karen María Sigurgeirsdóttir á láni frá Breiðabliki
Tahnai Annis frá Bandaríkjunum
Melissa Anne Lowder frá Bandaríkjunum
Farnar
Andrea Mist Pálsdóttir í Stjörnuna
Arna Eiríksdóttir í Val (var á láni)
Arna Kristinsdóttir hætt
Hulda Karen Ingvarsdóttir
Margrét Árnadóttir til Parma
María Catharina Ólafsdóttir Gros til Fortuna Sittard
Rakel Sjöfn Stefánsdóttir í Tindastól
Sara Mjöll Jóhannsdóttir í HK
Saga Líf Sigurðardóttir hætt
Tiffany McCarty til Bandaríkjanna
Eyða Breyta
Þór/KA
Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Þór/KA muni enda í fimmta sæti Bestu deildar kvenna í sumar.
Þjálfarinn - Jóhann Kristinn Gunnarsson: Er mættur aftur á Akureyri eftir góð ár á Húsavík þar sem hann stýrði karlaliði Völsungs. Jóhann þekkir vel til hjá Þór/KA, en hann tók fyrst við liðinu árið 2011 og gerði liðið að Íslandsmeistara ári síðar. Þá kom hann liðinu í úrslit bikarsins árið 2013. Á þeim fimm árum sem hann þjálfaði liðið var það alltaf meðal fjögurra efstu, en hann hætti með liðið árið 2016 og tók við Völsungi. Það er mikill fengur fyrir Þór/KA að fá Jóhann Kristin aftur.
Komnar
Dominique Randle frá Bandaríkjunum
Karen María Sigurgeirsdóttir á láni frá Breiðabliki
Tahnai Annis frá Bandaríkjunum
Melissa Anne Lowder frá Bandaríkjunum
Farnar
Andrea Mist Pálsdóttir í Stjörnuna
Arna Eiríksdóttir í Val (var á láni)
Arna Kristinsdóttir hætt
Hulda Karen Ingvarsdóttir
Margrét Árnadóttir til Parma
María Catharina Ólafsdóttir Gros til Fortuna Sittard
Rakel Sjöfn Stefánsdóttir í Tindastól
Sara Mjöll Jóhannsdóttir í HK
Saga Líf Sigurðardóttir hætt
Tiffany McCarty til Bandaríkjanna

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Melissa Anne Lowder (m)
3. Dominique Jaylin Randle
5. Steingerður Snorradóttir
('8)

6. Tahnai Lauren Annis
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
('91)

10. Sandra María Jessen (f)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Kolfinna Eik Elínardóttir
7. Amalía Árnadóttir
('8)
('88)


11. Una Móeiður Hlynsdóttir
14. Karlotta Björk Andradóttir
('91)

17. Emelía Ósk Kruger
21. Krista Dís Kristinsdóttir
('88)

23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
Liðstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Angela Mary Helgadóttir
Birkir Hermann Björgvinsson
Andres Nieto Palma
Gul spjöld:
Rauð spjöld: