
Greifavöllurinn
mánudagur 01. maí 2023 kl. 16:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðgeir Einarsson
Áhorfendur: 359
Maður leiksins: Sandra Voitane
mánudagur 01. maí 2023 kl. 16:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðgeir Einarsson
Áhorfendur: 359
Maður leiksins: Sandra Voitane
Þór/KA 1 - 2 Keflavík
0-1 Linli Tu ('31)
1-1 Sandra María Jessen ('46)
1-2 Sandra Voitane ('56)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Melissa Anne Lowder (m)
3. Dominique Jaylin Randle

6. Tahnai Lauren Annis
7. Amalía Árnadóttir
('84)

8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
10. Sandra María Jessen (f)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
21. Krista Dís Kristinsdóttir
('68)

22. Hulda Ósk Jónsdóttir
('84)

24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
('46)

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Kolfinna Eik Elínardóttir
('68)

9. Karen María Sigurgeirsdóttir
17. Emelía Ósk Kruger
('46)

19. Agnes Birta Stefánsdóttir
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
('84)

26. Ísey Ragnarsdóttir
('84)

Liðstjórn:
Ágústa Kristinsdóttir
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Pétur Heiðar Kristjánsson
Angela Mary Helgadóttir
Birkir Hermann Björgvinsson
Iðunn Elfa Bolladóttir
Sigurbjörn Bjarnason
Gul spjöld:
Dominique Jaylin Randle ('64)
Rauð spjöld:
92. mín
Dominique með skot úr vítateignum hátt yfir markið. Mögulega síðasti sénsk Þór/KA farinn.
Eyða Breyta
Dominique með skot úr vítateignum hátt yfir markið. Mögulega síðasti sénsk Þór/KA farinn.
Eyða Breyta
86. mín
,,Líður eins og þegar Liverpool tapaði á móti Bournemouth eftir að hafa unnið Man Utd 7-0." Þetta er látið flakka hér í blaðamannastúkunni. Þór/KA ekki að fylgja eftir sterkum sigri á Stjörnunni í fyrstu umferð.
Eyða Breyta
,,Líður eins og þegar Liverpool tapaði á móti Bournemouth eftir að hafa unnið Man Utd 7-0." Þetta er látið flakka hér í blaðamannastúkunni. Þór/KA ekki að fylgja eftir sterkum sigri á Stjörnunni í fyrstu umferð.
Eyða Breyta
82. mín
DRÖFN!
Í hörku færi en setur boltann í slána. Boltinn berst aftur út í teiginn en Þór/KA bjarga að lokum í horn.
Eyða Breyta
DRÖFN!
Í hörku færi en setur boltann í slána. Boltinn berst aftur út í teiginn en Þór/KA bjarga að lokum í horn.
Eyða Breyta
69. mín
Sandra María leggur boltann á Kimberley Dóru sem hittir boltann mjög illa og hann rúllar vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
Sandra María leggur boltann á Kimberley Dóru sem hittir boltann mjög illa og hann rúllar vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
65. mín
Krista Dís með fína tilraun. Skýtur í fjærhornið en Vera vel á verði og bjargar í horn.
Eyða Breyta
Krista Dís með fína tilraun. Skýtur í fjærhornið en Vera vel á verði og bjargar í horn.
Eyða Breyta
56. mín
MARK! Sandra Voitane (Keflavík)
MAAARK!
Keflvíkingar endurheimta forystuna!! Sandra Voitane kemur boltanum í netið eftir sendingu frá Dröfn sem fékk boltann eftir slaka hreinsun frá Huldu Björg.
Eyða Breyta
MAAARK!
Keflvíkingar endurheimta forystuna!! Sandra Voitane kemur boltanum í netið eftir sendingu frá Dröfn sem fékk boltann eftir slaka hreinsun frá Huldu Björg.
Eyða Breyta
53. mín
Jakobína Hjörvarsdóttir með hörku sprett upp að vítateig Keflvíkinga en skotið að lokum fer af varnarmanni og Vera nær tökum á boltanum.
Eyða Breyta
Jakobína Hjörvarsdóttir með hörku sprett upp að vítateig Keflvíkinga en skotið að lokum fer af varnarmanni og Vera nær tökum á boltanum.
Eyða Breyta
46. mín
MARK! Sandra María Jessen (Þór/KA), Stoðsending: Amalía Árnadóttir
MAAARK!
Þór/KA jafnar metin strax í upphafi síðari halfleiks! Amalía lyftir boltanum innfyrir á Söndru Maríu sem setur boltann í netið.
Eyða Breyta
MAAARK!
Þór/KA jafnar metin strax í upphafi síðari halfleiks! Amalía lyftir boltanum innfyrir á Söndru Maríu sem setur boltann í netið.
Eyða Breyta
46. mín
Emelía Ósk Kruger (Þór/KA)
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Þór/KA)
Ísfold getur ekki haldið leik áfram eftir höggið sem hún fékk undir lok fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta


Ísfold getur ekki haldið leik áfram eftir höggið sem hún fékk undir lok fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
44. mín
NÁLÆGT!
Dröfn með sendingu fyrir sem Hulda Björg kemst í en hún stýrir boltanum í stöngina, þarna voru leikmenn Þór/KA heppnar.
Eyða Breyta
NÁLÆGT!
Dröfn með sendingu fyrir sem Hulda Björg kemst í en hún stýrir boltanum í stöngina, þarna voru leikmenn Þór/KA heppnar.
Eyða Breyta
40. mín
Tahnai Annis í fínu færi en varnarmenn Keflavíkur vel á verði og Annis nær ekki góðu skoti.
Eyða Breyta
Tahnai Annis í fínu færi en varnarmenn Keflavíkur vel á verði og Annis nær ekki góðu skoti.
Eyða Breyta
31. mín
MARK! Linli Tu (Keflavík), Stoðsending: Sandra Voitane
MAAAARK!
Þarna skorar hún! Sandra Voitane með sendingu fyrir og Linli Tu er á undan Melissu í boltann og setur hann í netið.
Eyða Breyta
MAAAARK!
Þarna skorar hún! Sandra Voitane með sendingu fyrir og Linli Tu er á undan Melissu í boltann og setur hann í netið.
Eyða Breyta
29. mín
Linli Tu komst í upplagt tækifæri en tekur ekki skotið, leggur boltann út til hægri og þá kemur slakt skot sem Melissa á ekki í vandræðum með.
Eyða Breyta
Linli Tu komst í upplagt tækifæri en tekur ekki skotið, leggur boltann út til hægri og þá kemur slakt skot sem Melissa á ekki í vandræðum með.
Eyða Breyta
22. mín
Rangstaða
Hulda Björg skallar boltann í netið eftir aukaspyrnu frá Ísfold Marý en hún var fyrri innan og dæmd rangstæð.
Eyða Breyta
Rangstaða
Hulda Björg skallar boltann í netið eftir aukaspyrnu frá Ísfold Marý en hún var fyrri innan og dæmd rangstæð.
Eyða Breyta
18. mín
Sandra María fékk góðan tíma á boltanum inn í teignum og á hörku skot sem Vera Varis varði vel.
Eyða Breyta
Sandra María fékk góðan tíma á boltanum inn í teignum og á hörku skot sem Vera Varis varði vel.
Eyða Breyta
3. mín
Sandra með fína hugmynd, sendir stungusendingu á Kristu en boltinn aðeins of fastur fyrir hana og hann rúllar framhjá.
Eyða Breyta
Sandra með fína hugmynd, sendir stungusendingu á Kristu en boltinn aðeins of fastur fyrir hana og hann rúllar framhjá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breyting á byrjunarliði Þór/KA
Karen María Sigurgeirsdóttir getur ekki spilað í dag og Krista Dís Kristinsdóttir kemur inn í hennar stað.
Eyða Breyta
Breyting á byrjunarliði Þór/KA
Karen María Sigurgeirsdóttir getur ekki spilað í dag og Krista Dís Kristinsdóttir kemur inn í hennar stað.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blíða
Hvet alla til að mæta á völlinn! Það gustar smá en það er hægt að klæða sig vel bara!
Eyða Breyta
Blíða
Hvet alla til að mæta á völlinn! Það gustar smá en það er hægt að klæða sig vel bara!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Rúmur hálftími í leik og allt að verða klárt, grillið glóðvolgt og hópurinn heitur!#viðerumþórka #bestadeildin pic.twitter.com/nhpxVEvk3S
— Þór/KA (@thorkastelpur) May 1, 2023
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Það er ein breyting á liði Þórs/KA frá sigrinum gegn Stjörnunni í fyrstu umferð. Amalía Árnadóttir kemur inn fyrir Steingerði Snorradóttur sem er ekki í hóp í dag. Það er einnig ein breyting hjá Keflavík frá markalausa jafnteflinu en Alma Rós Magnúsdóttir er ekki í leikmannahópnum. Kristrún Blöndal kemur inn í byrjunarliðið í hennar stað.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin
Það er ein breyting á liði Þórs/KA frá sigrinum gegn Stjörnunni í fyrstu umferð. Amalía Árnadóttir kemur inn fyrir Steingerði Snorradóttur sem er ekki í hóp í dag. Það er einnig ein breyting hjá Keflavík frá markalausa jafnteflinu en Alma Rós Magnúsdóttir er ekki í leikmannahópnum. Kristrún Blöndal kemur inn í byrjunarliðið í hennar stað.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tríóið
Guðgeir Einarsson er dómari leiksins en Aðalsteinn Tryggvason og Sigurjón Þór Vignisson eru honum til aðstoðar. Sverrir Gunnar Pálmason er eftirlitsmaður KSÍ.
Guðgeir Einarsson
Eyða Breyta
Tríóið
Guðgeir Einarsson er dómari leiksins en Aðalsteinn Tryggvason og Sigurjón Þór Vignisson eru honum til aðstoðar. Sverrir Gunnar Pálmason er eftirlitsmaður KSÍ.

Guðgeir Einarsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Markaveisla
Það var mikið skorað í viðureignum þessara liða á síðustu leiktíð en Þór/KA hafði betur í báðum leikjunum.
3-2 á Akureyri og 3-1 í Keflavík. Perry Maclachlan stýrði Þór/KA á síðustu leiktíð en hann er þjálfari KR í dag. Hann spáði fyrir um leikinn í dag og spáir Þór/KA 2-1 sigri.
Eyða Breyta
Markaveisla
Það var mikið skorað í viðureignum þessara liða á síðustu leiktíð en Þór/KA hafði betur í báðum leikjunum.
3-2 á Akureyri og 3-1 í Keflavík. Perry Maclachlan stýrði Þór/KA á síðustu leiktíð en hann er þjálfari KR í dag. Hann spáði fyrir um leikinn í dag og spáir Þór/KA 2-1 sigri.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þór/KA vann sterkann 1-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni í fyrstu umferð en það var Sandra María Jessen sem skoraði markið.
Keflavík gerði markalaust jafntefli gegn Tindastól.
Eyða Breyta
Þór/KA vann sterkann 1-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni í fyrstu umferð en það var Sandra María Jessen sem skoraði markið.
Keflavík gerði markalaust jafntefli gegn Tindastól.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn
Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Þórs/KA og Keflavík í 2. Umferð Bestu deildar kvenna. Leikið er á Greifavellinum á Akureyri þar sem Þórsvöllur er ekki klár í slaginn þrátt fyrir að hafa aldrei litið betur út. Boginn hefur verið varavöllur liðsins en þar hefur blakmót staðið yfir um helgina.
Eyða Breyta
Góðan daginn
Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Þórs/KA og Keflavík í 2. Umferð Bestu deildar kvenna. Leikið er á Greifavellinum á Akureyri þar sem Þórsvöllur er ekki klár í slaginn þrátt fyrir að hafa aldrei litið betur út. Boginn hefur verið varavöllur liðsins en þar hefur blakmót staðið yfir um helgina.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Vera Varis (m)
2. Madison Elise Wolfbauer
4. Caroline Mc Cue Van Slambrouck
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir
9. Linli Tu
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
13. Sandra Voitane
('79)

18. Kristrún Blöndal
('72)

22. Sigurrós Eir Guðmundsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir
Varamenn:
31. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
3. Gyða Dröfn Davíðsdóttir
7. Elfa Karen Magnúsdóttir
('79)

8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
23. Watan Amal Fidudóttir
26. Amelía Rún Fjeldsted
('72)

Liðstjórn:
Sigurður Hilmar Guðjónsson
Jonathan Glenn (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
Anna Catharina Gros
Gul spjöld:
Rauð spjöld: