Víkingsvöllur
þriðjudagur 02. maí 2023  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Sigurður Schram
Maður leiksins: Sigdís Eva Bárðardótti
Víkingur R. 2 - 1 Grótta
1-0 Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('26)
2-0 Bergdís Sveinsdóttir ('37)
2-1 Hannah Abraham ('85)
Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
16. Helga Rún Hermannsdóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
19. Tara Jónsdóttir
22. Nadía Atladóttir (f) ('71)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
24. Sigdís Eva Bárðardóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir ('84)

Varamenn:
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir
11. Jóhanna Lind Stefánsdóttir
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
25. Ólöf Hildur Tómasdóttir
27. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('84)
32. Freyja Friðþjófsdóttir
35. Freyja Stefánsdóttir ('71)

Liðstjórn:
Númi Már Atlason
Dagbjört Ingvarsdóttir
John Henry Andrews (Þ)
Þorsteinn Magnússon
Guðni Snær Emilsson
Lisbeth Borg

Gul spjöld:
Bergdís Sveinsdóttir ('83)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
98. mín Leik lokið!
Víkingur taka hér 3 stig eftir spennandi loka mínútur. Víkingur áttu þennan sigur skilið, en voru nálægt því að taka aðeins 1 stig.

Viðtöl og skýrsla koma seinna í kvöld. Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
93. mín
Víkingur að fá aukaspyrnu alveg við teigs línuna.

Cornelia nær að tosa sér í boltann og sparkar leikmaður Grótta boltanum í burtu. Víkingur nærri því að skora fra þessari spyrnu.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Hannah Abraham (Grótta)
Kominn spenna í leikinn!
Grótta áttu hornspyrnu og lenti bolti á fæturnar hjá Hannah eftir smá skopp inn í teignum. Hannah á sér opið færi og tekur skotið.

Grótta hafa verið að hóta marki í seinni hálfleik, loksins ná þær markinu sem þær hafa verið að leytast eftir.
Eyða Breyta
84. mín Hafdís Bára Höskuldsdóttir (Víkingur R.) Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
71. mín Freyja Stefánsdóttir (Víkingur R.) Nadía Atladóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
69. mín
María Lovísa með skot fyrir teig sem virðist á leiðinni inn, en leikmaður Víkings kemur með fótinn fyrir markið og boltinn fer framhjá markið.
Eyða Breyta
68. mín Patricia Dúa Thompson (Grótta) Margrét Lea Gísladóttir (Grótta)

Eyða Breyta
65. mín
Víkingur fá aukaspyrnu stutt fyrir utan teigin.

Bergdís með skot sem fer beint á Corneliu í markinu
Eyða Breyta
63. mín
Grótta með hornspyrnu sem fer langt inn í teig. Hannah Abraham skallar boltanum til leikmann Gróttu sem á skot sem fer framhjá. Hefði viljað sjá Hannah bara skalla boltanum að markinu í staðinn þarna.
Eyða Breyta
60. mín
Víkingur með flotta sókn upp þar sem Nadía kemur boltanum á Huldu á vinstri kanti sm virðist alltaf vera laus til þess að hlaup upp völlin. Boltinn lendir á Svanhildi sem tekur skot fyrir utan teig sem fer rétt framhjá markið.
Eyða Breyta
57. mín
Víkingur eiga hér hornspyrnu.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Ariela Lewis (Grótta)

Eyða Breyta
49. mín Lilja Davíðsdóttir Scheving (Grótta) Lilja Lív Margrétardóttir (Grótta)
Lilja Lív fer meidd af velli
Eyða Breyta
46. mín Hannah Abraham (Grótta) Tinna Jónsdóttir (Grótta)

Eyða Breyta
46. mín Ariela Lewis (Grótta) Birgitta Hallgrímsdóttir (Grótta)

Eyða Breyta
46. mín Elín Helga Guðmundsdóttir (Grótta) Kolfinna Ólafsdóttir (Grótta)

Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn hafinn aftur!
Seinni hálfleikur farinn af stað!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Víkingur hafa verið miklu sterkara liðið hér í fyrri hálfleik. Lítið að gerast hjá Gróttu, sem hafa átt aðeins eitt gott færi í leiknum.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Pétur Rögnvaldsson (Grótta)
Báðir þjálfararnir eitthvað ósáttir eftir að Víkingur skoraði, veit ekki alveg fyrir hvað.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Gareth Thomas Owen (Grótta)

Eyða Breyta
37. mín MARK! Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)
Bergdís að koma Víking 2 mörkum yfir!
Mjög slæm frammistaða þarna hjá vörn Grótta. Þær ná ekki að sparka boltanum út úr teignum og senda svo boltann beint á Bergdísi sem leytar sér af færi. Mjög flott skot frá henni og svo stendur Cornelia markvörður allt of langt framarlega og nær ekki að kýla boltanum í burtu.
Eyða Breyta
34. mín
Grótta tekur stutta hornspyrnu og fær Lilja Lív boltann. Hún tekur svo skotið fyrir utan teig, boltinn svífur beint í slánna. Grótta nálægt því að jafna þarna!
Eyða Breyta
32. mín
Víkingur taka aukaspyrnu og lendir boltinn inn í teiginn. Það virðist hafa verið mikil samskiptaleysi milli markvörð og leikmenn Gróttu. Boltinn skoppar á milli leikmanna inn í teignum þangað til leikmaður Gróttu sparkar loksins boltanum út.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir (Víkingur R.), Stoðsending: Nadía Atladóttir
Víkingur að komast hér yfir!
Víkingur eiga hornspyrnu sem fer inn í teigin. Nadía skallar boltanum sem lendur á fætur Svanhildar. Það er enginn að dekka Svanhildi sem skýtur boltanum inn í mark.
Eyða Breyta
25. mín
Svanhildur Ylfa gerir sig tilbúna til þess að skjóta botlanum rétt fyrir utan teig, en Arnfríður Auður stígur inn fyrir með frábæra tæklingu.
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Rakel Lóa Brynjarsdóttir (Grótta)

Eyða Breyta
17. mín
Víkingur eiga hér hornspyrnu.
Eyða Breyta
12. mín
Nadía með sendingu inn í teig sem Bergdís skallar yfir markið.
Eyða Breyta
7. mín
Sigdís með folta sendingu inn í teig, Bergdís með skalla en stýrir honum framhjá markinu. Víkingur R. að byrja betur hér.
Eyða Breyta
5. mín
Hulda Ösp með skot fyrir utan teig sem Cornelía grípur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn
Grótta sparka leikinn í gang hér á Víkingsvelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta fer að byrja!
Leikmenn mætt á grasið. Svanhildur Ylfa að fá hér viðurkenningu fyrir leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dagskráin
Hér er smá dagskrá hjá Víking R.
Völlurinn opnar kl. 18:00 og svo er sláarkeppni í hálfleik.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Bein útsending
Hægt er að horfa á leikinn og alla heimaleiki Víkings R. kvenna í beinni útsendingu fyrir 45 evra, eða í kringum 7000kr.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymi leiksins
Aðaldómari leiskins er Sigurður Schram. Með honum til aðstoðar eru Kjartan Már Másson og Sigurður Þór Sveinsson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta
Grótta er spáð 6. sæti af þjálfurum og fyrirliðum Lengjudeild kvenna, en liðið fór upp úr 2. deild í fyrra þar sem liðið lenti í 2. sæti.

Komnar
Birgitta Hallgrímsdóttir frá Grindavík
Cornelia Baldi Sundelius frá KR
Hannah Abraham frá Bandaríkjunum
Lilja Lív Margrétardóttir frá KR
Margrét Lea Gísladóttir frá Breiðabliki (á láni)
Rakel Lóa Brynjarsdóttir frá Stjörnunni

Farnar
Bjargey Sigurborg Ólafsson til Bandaríkjanna
Edda Líney Baldvinsdóttir til Sindra
Kayla Thompson til Mexíkó
Marwa El Mrizak til Noregs


Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur R.
Víkingur R. er spáð 1. sæti af þjálfurum og fyrirliðum Lengjudeild kvenna þessa leiktíð, en þær enduðu í 3 sæti í seinustu leiktíð eftir slaka byrjun á tímabilinu.
Víkingur R. varð Lengjubikarmeistari í ár og ætla að ná sér í annan málm þetta tímabil.

Komnar
Birta Birgisdóttir frá Haukum
Erna Guðrún Magnúsdóttir frá FH
Jóhanna Lind Stefánsdóttir frá Keflavík
Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir frá Fylki
Linda Líf Boama frá Þrótti R.
Selma Dögg Björgvinsdóttir frá FH

Farnar
Andrea Fernandes Neves til Portúgal
Christabel Oduro til Tyrklands


Eyða Breyta
Fyrir leik
1. Umferð Lengudeild kvenna!
Góða kvöldið og verið hjartanlega velkomin á þessa beina textalýsingu frá Víkingsvelli. Víkingur Reykjavík tekur hér á móti Gróttu í 1. umferð Lengjudeild kvenna.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Cornelia Baldi Sundelius (m)
2. Kolfinna Ólafsdóttir ('46)
4. Hallgerður Kristjánsdóttir
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
8. Arnfríður Auður Arnarsdóttir
9. Tinna Jónsdóttir (f) ('46)
10. Margrét Lea Gísladóttir ('68)
24. Lovísa Davíðsdóttir Scheving
25. Lilja Lív Margrétardóttir ('49)
26. Birgitta Hallgrímsdóttir ('46)
29. María Lovísa Jónasdóttir

Varamenn:
7. Jórunn María Þorsteinsdóttir
16. Elín Helga Guðmundsdóttir ('46)
17. Patricia Dúa Thompson ('68)
18. Edda Steingrímsdóttir
22. Hannah Abraham ('46)
23. Ariela Lewis ('46)
39. Lilja Davíðsdóttir Scheving ('49)

Liðstjórn:
Pétur Rögnvaldsson (Þ)
Eydís Lilja Eysteinsdóttir
Erla Ásgeirsdóttir
Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Gabríel Hrannar Eyjólfsson
Gareth Thomas Owen

Gul spjöld:
Rakel Lóa Brynjarsdóttir ('21)
Pétur Rögnvaldsson ('37)
Gareth Thomas Owen ('37)
Ariela Lewis ('51)

Rauð spjöld: