Boginn
mánudagur 15. maí 2023  kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Sandra María Jessen
Þór/KA 2 - 0 Breiðablik
1-0 Hulda Ósk Jónsdóttir ('28)
2-0 Sandra María Jessen ('93)
Byrjunarlið:
12. Melissa Anne Lowder (m)
3. Dominique Jaylin Randle
6. Tahnai Lauren Annis
7. Amalía Árnadóttir
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
10. Sandra María Jessen (f)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Kolfinna Eik Elínardóttir
13. Sonja Björg Sigurðardóttir
14. Karlotta Björk Andradóttir
17. Emelía Ósk Kruger
21. Krista Dís Kristinsdóttir
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir

Liðstjórn:
Ágústa Kristinsdóttir
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Pétur Heiðar Kristjánsson
Birkir Hermann Björgvinsson
Iðunn Elfa Bolladóttir
Sigurbjörn Bjarnason

Gul spjöld:
Hulda Björg Hannesdóttir ('43)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
94. mín Leik lokið!
Leik lokið með sigri Þór/KA.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Sandra María Jessen (Þór/KA), Stoðsending: Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
MAAAAAARK!!!!
Sandra María Jessen klárar þetta fyrir Þór/KA hér í uppbótartíma!!! Kimberley Dóra sendir hana innfyrir og hún klárar!
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Ásmundur Arnarsson (Breiðablik)
Var orðinn pirraður á hliðarlínunni!
Eyða Breyta
90. mín
AGNES BIRTA
Með stórkostlega tæklingu. Kemst í boltann áður en Agla María sleppur í gegn og bjargar í horn.
Eyða Breyta
88. mín
Allskonar vandræði á Huldu Björg og Melissu. Agla María presssar á þær en að lokum nær Melissa tökum á boltanum.
Eyða Breyta
85. mín
Agla með máttlausan skalla sem Melissa á ekki í vandræðum með.
Eyða Breyta
84. mín Clara Sigurðardóttir (Breiðablik) Bergþóra Sól Ásmundsdóttir (Breiðablik)

Eyða Breyta
78. mín
Blikar verið að herja á varnarmenn Þór/KA hér í seinni en ansi rólegt undanfarnar mínútur.
Eyða Breyta
71. mín
Blikar fá hornspyrnu
Ekkert verður ur henni
Eyða Breyta
70. mín
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir með skot fyrir Blika en boltinn fer framhja markinu.
Eyða Breyta
69. mín
Hulda Ósk með sendingu á Tahnai Annis en laust skot hennar fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
65. mín
Smá atgangur inn á teignum eftir hornið. Birta Georgsdóttir fékk tíma á boltann en skot hennar tekið af vörninni hjá Þór/KA.
Eyða Breyta
64. mín
Agla María með hörku skot en Melissa nær að blaka þessu yfir í horn.
Eyða Breyta
63. mín Birta Georgsdóttir (Breiðablik) Katrín Ásbjörnsdóttir (Breiðablik)

Eyða Breyta
58. mín
Karítas ógnar aftur en ekki mikið. Skotið beint á Melissu.
Eyða Breyta
54. mín
Blikar komast í gott færi strax í kjölfarið. Karítas með skotið eftir fyrirgjöf frá Öglu Maríu en boltinn beint í fagnið á Melissu.
Eyða Breyta
53. mín
Hulda Ósk komin í fína stöðu en hittir boltann ekki.
Eyða Breyta
51. mín
Blikar verið meira með boltann meira hér í upphafi síðari hálfleik en aðallega bara á sínum vallarhelmingi.
Eyða Breyta
46. mín Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Breiðablik) Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)
Tvöföld skipting í hálfleik

Eyða Breyta
46. mín Karitas Tómasdóttir (Breiðablik) Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ekki fjörugasti leikur í heimi en það er komið mark svo lítið hægt að kvarta.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Hulda Björg Hannesdóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Bergþóra Sól Ásmundsdóttir (Breiðablik)

Eyða Breyta
40. mín
Katrín Ásbjörns í fínu færi en þarf að teygja sig í boltann og nær ekki góðu skoti. Melissa ver.
Eyða Breyta
39. mín
Þór/KA að herja vel að marki Blika. Átt hér þrjár tilraunir sem Telma hefur þurft að grípa inn í og gerði vel.
Eyða Breyta
35. mín
Taylor Ziemer með lúmskt skot sem fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA), Stoðsending: Sandra María Jessen
MAAAARK!
Heimakonur ná forystunni!

Blikar ansi klaufalegir að fá á sig rangstöðu. Aukaspyrnan tekin. Sandra María fær boltann og vippar honum yfir vörn Blika á Huldu sem skorar af öryggi.
Eyða Breyta
25. mín
25 mínútur á klukkunni og Blikar fá fyrstu aukaspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
24. mín
Fyrirgjöf á fjær hjá Þór/KA. Sandra María með skallann úr erfiðu færi og boltinn fer yfir markið.
Eyða Breyta
23. mín
Sending fyrir en Katrín Ásbjörns kemur stóru tánni ekki í boltann og hann endar í höndunum á Melissu Lowder.
Eyða Breyta
15. mín
Yngriflokkur Kopacabana er mættur til Akureyrar og styður sínar konur áfram. Stuðningsmenn Þórs/KA einnig hressir. Vantar meira fjör inn á vellinum.
Eyða Breyta
10. mín
Þór/KA fær horn en ekkert verður úr því,
Eyða Breyta
8. mín
Eftir fjörugar upphafsmínútur hefur róast heldur betur yfir þessu.
Eyða Breyta
3. mín
Blikar bruna upp í álítlega skyndisókn en Tahnai Annis kemst inn í sendingu á ögurstundu.
Eyða Breyta
2. mín
Sandra María Jessen með flotta tilraun en Telma Ívars ver í horn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Katrín Ásbjörnsdóttir kemur þessu af stað.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er að bresta á
Liðin eru að ganga inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Liðin eru klár. Þau má sjá hér sitthvoru megin við lýsinguna. Ein breyting á byrjunarliði heimakvenna en engin hjá gestunum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Spáir útisigri
Hrafnkell Freyr Ágústsson, einn af sérfræðingum í Dr. Football hlaðvarpinu, spáir í leiki umferðarinnar.

Hann spáir útisigri.

Þór/KA 1 - 2 Breiðablik
Blikar eru komnar í gang og þær eru alltaf að fara að klára þennan leik, vissulega erfitt að fara norður og sækja 3 punkta en þær vinna þetta 2-1. Taylor Marie Ziemer setur hann af 35 metrunum í vinkilinn og Áslaug Munda sólar 4 og setur hann þægilega í hornið. Sandra María Jessen setur hann fyrir Þór.
Munda sólar fjórar og setur hann í hornið
Eyða Breyta
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymið
Sveinn Arnarsson er með flautuna í kvöld. Aðalsteinn Tryggvason og Sigurjón Þór Vignisson eru honum til aðstoðar. Þóroddur Hjaltalín er eftirlitsmaður KSÍ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar eru í 3. sæti á meðan Þór/KA er í 4. sæti en bæði lið eru með sex stig eftir þrjá leiki. Eftir frábæran sigur Þórs/KA gegn Stjörnunni í fyrstu umferð skelltu Keflvíkingar þeim á jörðina strax í næstu umferð.

Blikar töpuðu stórleiknum gegn Val á Hlíðarenda í fyrstu umferð en hafa skorað níu mörk og ekki fengið á sig neitt síðan þá.

Leikir Þórs/KA
Stjarnan 0-1 Þór/KA
Þór/KA 1-2 Keflavík
ÍBV 0-1 Þór/KA

Leikir Blika
Valur 1-0 Breiðablik
Tindastóll 0-3 Breiðablik
Keflavík 0-6 Breiðablik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góða kvöldið
Velkomin í beina textalýsingu úr Boganum. Leikið er í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna þar sem Þór/KA fær Breiðablik í himsókn.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Toni Deion Pressley
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('84)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer
9. Katrín Ásbjörnsdóttir ('63)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('46)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
18. Elín Helena Karlsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('46)

Varamenn:
1. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
10. Clara Sigurðardóttir ('84)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('46)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
17. Karitas Tómasdóttir ('46)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
28. Birta Georgsdóttir ('63)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Helena Ósk Hálfdánardóttir
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Hermann Óli Bjarkason
Bjarki Sigmundsson

Gul spjöld:
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('41)
Ásmundur Arnarsson ('92)

Rauð spjöld: