Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
Þór
1
0
Leiknir R.
Valdimar Daði Sævarsson '10 1-0
20.05.2023  -  15:00
Þórsvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Aron Birkir Stefánsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('46)
5. Akseli Matias Kalermo
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
10. Aron Ingi Magnússon
10. Ion Perelló
11. Marc Rochester Sörensen ('90)
16. Valdimar Daði Sævarsson ('90)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('82)
24. Ýmir Már Geirsson ('23)

Varamenn:
12. Ómar Castaldo Einarsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson ('23)
6. Kristján Atli Marteinsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('82)
15. Kristófer Kristjánsson ('90)
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('90)
30. Bjarki Þór Viðarsson ('46)

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Stefán Ingi Jóhannsson
Páll Hólm Sigurðarson
Jónas Leifur Sigursteinsson
Sævar Eðvarðsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
92. mín
Leiknir koma boltanum í netið en boltinn var farinn útaf áður en sendingin kom og markið ekki gilt.
92. mín
Leiknismenn fá hér aukaspyrnu. Fyrirgjafastaða, mögulega síðasti séns.
91. mín
Þrjár mín í viðbót
90. mín
Inn:Kristófer Kristjánsson (Þór ) Út:Valdimar Daði Sævarsson (Þór )
Tvöföld breyting
90. mín
Inn:Fannar Daði Malmquist Gíslason (Þór ) Út:Marc Rochester Sörensen (Þór )
86. mín
Jón Hrafn Barkarson er aleinn á fjær og fær sendingu en hann nær ekki að taka á móti henni.
82. mín
Inn:Nikola Kristinn Stojanovic (Þór ) Út:Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór )
77. mín
Omar Sowe hársbreidd frá því að jafna en skotið framhjá. fer í varnarmann og hornspyrna dæmd. Aron Birkir grípur fyrirgjöfina.
77. mín
Bjarni Guðjón með fína tilraun en skotið rétt framhjá
72. mín
Ragnar Óli með hættulega fyrirgjöf en hún er aðeins of há og Leiknismenn bjarga í horn.
68. mín
Inn:Róbert Quental Árnason (Leiknir R.) Út:Brynjar Hlöðvers (Leiknir R.)
67. mín
Þórsarar komast upp í skyndisókn eftir flottann sprett hjá Ingimar, hann á sendingu og svo kemur skot sem Viktor ver í horn. Ekkert kom út úr því.
65. mín
MAAAR... nei rangstaða Sowe í færi og kemur boltanum framhjá Aroni og í netið en er dæmdur rangstæður.
64. mín
OMAR SOWE! Gerir frábærlega í að koma sér í færi en skotið arfaslakt og vel yfir markið.
62. mín
Inn:Jón Hrafn Barkarson (Leiknir R.) Út:Kaj Leo Í Bartalstovu (Leiknir R.)
61. mín
DAUÐAFÆRI! Leiknismenn í dauðafæri en Þórsarar ná að bjarga í horn á ögurstundu!
59. mín Gult spjald: Andi Hoti (Leiknir R.)
59. mín
Leiknir fær horn
57. mín
Þór fær hornspyrnu
55. mín
Boltinn verið meira og minna á vallarhelmingi Þórs hér í upphafi síðari hálleiks en Leiknismenn ekki að ógna neitt.
50. mín
Gestirnir byrja seinni hálfleikinn betur. Eru með góðan vind í bakið.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
46. mín
Inn:Bjarki Þór Viðarsson (Þór ) Út:Birgir Ómar Hlynsson (Þór )
Skipting hjá heimamönnum í hléinu.
45. mín
Hálfleikur
45. mín
Ingimar aftur að sleppa í gegn en Viktor sér við honum, ver boltann út í teiginn, Valdimar nær boltanum en a slakt skot vel framhjá.
44. mín
Ingimar Arnar við það að sleppa í gegn en er dæmdur rangstæður.
38. mín Gult spjald: Sindri Björnsson (Leiknir R.)
33. mín
Boltinn hafnar í höndunum á Aroni Birki eftir enn eina hornspyrnuna í leiknum.
29. mín
Leiknir fær horn Omar Sowe dæmdur brotlegur
27. mín
Leiknismenn í álítlegu færi en fyrirgjöfin finnur ekki samherja.
23. mín
Inn:Elmar Þór Jónsson (Þór ) Út:Ýmir Már Geirsson (Þór )
Þór þarf líka að gera breytingu
21. mín
Inn:Davíð Júlían Jónsson (Leiknir R.) Út:Róbert Hauksson (Leiknir R.)
Leiknir þarf að gera breytingu
20. mín
Leikurinn verið stopp undanfarnar mínútur. Búið að vera gera að Ými og Róbert Hauks en Hjalti virðist þurfa að fara útaf en Ýmir heldur leik áfram.
17. mín
Þór fær hornspyrnu
13. mín
Leiknir fær hornspyrnu ekkert kom út úr henni
10. mín MARK!
Valdimar Daði Sævarsson (Þór )
MAAAAARK! Valdimar kemst hér í gegn og á skot sem Viktor ver en Valdimar er fyrstur í frákastið og setur boltan inn í opið markið.
8. mín
Þór fær hornspyrnu Viktor Freyr ætlar að hreinsa frá en hittir boltann afar illa og hann endar í horni.
6. mín
Hjalti Sigurðsson skyndilega í fínu færi en Aron bjargar.
3. mín
Aron Ingi kominn í flott færi en Viktor Freyr í marki Leiknis sér við honum.
1. mín
Leikur hafinn
Gestirnir koma þessu af stað
Fyrir leik
Liðin eru komin út á völl! Ég kalla eftir fleira fólki í stúkuna!
Fyrir leik
Byrjunarliðin Byrjunarliðin eru klár. Þau má sjá hér til hliðar.
Fyrir leik
Horfðu á leikinn beint á Youtube
Elvar Geir Magnússon
Partý í Þorpinu Það er partý í Þorpinu í allan dag. Menn byrja snemma að hita upp fyrir herrakvöld.
Fyrir leik
Spáin Þráinn Orri Jónsson leikmaður Hauka í handbolta er spámaður umferðarinnar í Lengjudeildinni en hann spáir öruggum sigri heimamanna.

Þór 3 - 0 Leiknir R. (15:00 á morgun)
Þorpararnir eru að spila á iðagrænum velli og munu blasta nýja stuðningsmannalaginu frá KÁ-AKÁ, þannig þetta er auto 3-0 sigur hjá Þórsurum.
Fyrir leik
Liðin eru með þrjú stig eftir tvo leiki en heimamenn hófu tímabilið á sigri gegn Vestra en töpuðu gegn Aftureldingu í umtöluðum leik.

Leiknir vann Þrótt í fyrstu umferð á útivelli en tapaði heima gegn Selfossi í annarri umferð.
Fyrir leik
Taka tvö Góðan daginn og verið velkomin í leik Þórs og Leiknis í Lengjudeildinni. Leikurinn fer fram á Þórsvelli en þetta er annar leikur liðanna á nokkrum dögum.

Þór sló út Leikni í Mjólkurbikarnum hér á þessum velli í vikunni með 3-1 sigri. Liðið fær alvöru test í átta liða úrslitum þar sem bikarmeistarar Víkings koma í heimsókn.
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Andi Hoti
7. Kaj Leo Í Bartalstovu ('62)
8. Sindri Björnsson
9. Róbert Hauksson ('21)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðvers ('68)
20. Hjalti Sigurðsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
67. Omar Sowe

Varamenn:
12. Indrit Hoti (m)
7. Róbert Quental Árnason ('68)
8. Árni Elvar Árnason
14. Davíð Júlían Jónsson ('21)
18. Marko Zivkovic
19. Jón Hrafn Barkarson ('62)
66. Ólafur Flóki Stephensen

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósefsson (Þ)
Gísli Friðrik Hauksson
Manuel Nikulás Barriga
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson

Gul spjöld:
Sindri Björnsson ('38)
Andi Hoti ('59)

Rauð spjöld: