
AVIS völlurinn
mánudagur 22. maí 2023 kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Grátt yfir en samt fínasta fótboltaveður
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 247
Maður leiksins: Katherine Amanda Cousins
mánudagur 22. maí 2023 kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Grátt yfir en samt fínasta fótboltaveður
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 247
Maður leiksins: Katherine Amanda Cousins
Þróttur R. 2 - 1 Þór/KA
1-0 Tanya Laryssa Boychuk ('79)
1-1 Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir ('84)
2-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir ('90)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Katla Tryggvadóttir
('89)

2. Sóley María Steinarsdóttir
3. Ingunn Haraldsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Katherine Amanda Cousins
12. Tanya Laryssa Boychuk
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir
('89)


29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
('67)

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
('67)

11. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
14. Sierra Marie Lelii
('89)

15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
('89)

22. Hildur Laila Hákonardóttir
Liðstjórn:
Þórkatla María Halldórsdóttir
Nik Chamberlain (Þ)
Edda Garðarsdóttir
Angelos Barmpas
Ben Chapman
Gul spjöld:
Sæunn Björnsdóttir ('45)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Þróttarar vinna þennan leik og heilt yfir finnst mér það bara sanngjarnt. Voru heilt yfir hættulegri í leiknum en Þór/KA verða mjög svekktar með að hafa látið mark leka inn í uppbótartíma
Eyða Breyta
Þróttarar vinna þennan leik og heilt yfir finnst mér það bara sanngjarnt. Voru heilt yfir hættulegri í leiknum en Þór/KA verða mjög svekktar með að hafa látið mark leka inn í uppbótartíma
Eyða Breyta
90. mín
+3
Þór/KA sækja hratt sem endar með skoti frá Söndru Maríu en þá er flaggið komið á loft
Eyða Breyta
+3
Þór/KA sækja hratt sem endar með skoti frá Söndru Maríu en þá er flaggið komið á loft
Eyða Breyta
90. mín
MARK! Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
DRAMATÍK
+2
Hornið er tekið inn á teiginn og eftir krafs endar hann á enninu á Freyju sem skallar hann inn af meters löngun færi
Eyða Breyta
DRAMATÍK
+2
Hornið er tekið inn á teiginn og eftir krafs endar hann á enninu á Freyju sem skallar hann inn af meters löngun færi
Eyða Breyta
88. mín
FÆRI
Boltinn kemur inn í frá vinstri og berst til Sæunnar hægra megin í teignum. Sæunn nær skoti en sem fer fram hjá Melissu en Hulda Björg er fyrir aftan hana og bjargar á línu
Eyða Breyta
FÆRI
Boltinn kemur inn í frá vinstri og berst til Sæunnar hægra megin í teignum. Sæunn nær skoti en sem fer fram hjá Melissu en Hulda Björg er fyrir aftan hana og bjargar á línu
Eyða Breyta
84. mín
MARK! Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir (Þór/KA)
Þær jafna
Kimberley fær boltann aðeins fyrir utan teig og lætur bara vaða. Skotið er fast, meðfram jörðinni og virðist vera alveg út við stöng. Hún er mjög hissa á þessu sjálf hjá sér og fagnar þessu mjög innilega
Eyða Breyta
Þær jafna
Kimberley fær boltann aðeins fyrir utan teig og lætur bara vaða. Skotið er fast, meðfram jörðinni og virðist vera alveg út við stöng. Hún er mjög hissa á þessu sjálf hjá sér og fagnar þessu mjög innilega
Eyða Breyta
82. mín
Aftur er Tanya að sleppa í gegn en Hulda Björg togar í hana og nær svo að tækla boltann af henni inn í teig, mér fannst togið brot en Aðalbjörn hefur víst úrslitaatkvæði í því
Eyða Breyta
Aftur er Tanya að sleppa í gegn en Hulda Björg togar í hana og nær svo að tækla boltann af henni inn í teig, mér fannst togið brot en Aðalbjörn hefur víst úrslitaatkvæði í því
Eyða Breyta
79. mín
MARK! Tanya Laryssa Boychuk (Þróttur R.), Stoðsending: Katla Tryggvadóttir
Það hlaut að koma að því
Katla þræðir boltann í gegn, þar er Tanya og hún er aðeins á undan Melissu í boltann og setur hann fram hjá henni
Eyða Breyta
Það hlaut að koma að því
Katla þræðir boltann í gegn, þar er Tanya og hún er aðeins á undan Melissu í boltann og setur hann fram hjá henni
Eyða Breyta
77. mín
Katla sleppur í gegn eftir frábæran undirbúning frá Katherine en aftur er Schrammarinn á flagginu búin að veifa
Eyða Breyta
Katla sleppur í gegn eftir frábæran undirbúning frá Katherine en aftur er Schrammarinn á flagginu búin að veifa
Eyða Breyta
76. mín
Góður bolti fram frá Dominique og Ísfold er mjööög nálægt því að koma hausnum í hann og setja hann í hlaupaleiðina sína en rétt missir af honum
Eyða Breyta
Góður bolti fram frá Dominique og Ísfold er mjööög nálægt því að koma hausnum í hann og setja hann í hlaupaleiðina sína en rétt missir af honum
Eyða Breyta
74. mín
ÚFF
Melissa er mjög framarlega og Katherine sér það og reynir skot af 50 metrunum en það er rétt yfir
Eyða Breyta
ÚFF
Melissa er mjög framarlega og Katherine sér það og reynir skot af 50 metrunum en það er rétt yfir
Eyða Breyta
72. mín
Sóley María er að spila hættulegan leik hérna í vörninni og er lengi að losa boltann en kemst upp með það í þetta skiptið
Eyða Breyta
Sóley María er að spila hættulegan leik hérna í vörninni og er lengi að losa boltann en kemst upp með það í þetta skiptið
Eyða Breyta
70. mín
Tíðindalitlar síðustu mínútur, þetta er aftur að detta í sama gír og í lok fyrri
Eyða Breyta
Tíðindalitlar síðustu mínútur, þetta er aftur að detta í sama gír og í lok fyrri
Eyða Breyta
67. mín
Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
Olla nær ekki að setja afmælismark í dag
Eyða Breyta


Olla nær ekki að setja afmælismark í dag
Eyða Breyta
60. mín
Katla fer illa með Dominique og setur hann svo á markið, æfingarbolti fyrir Melissu sem að er samt næstum því búinn að missa hann á milli lappanna á sér og inn
Eyða Breyta
Katla fer illa með Dominique og setur hann svo á markið, æfingarbolti fyrir Melissu sem að er samt næstum því búinn að missa hann á milli lappanna á sér og inn
Eyða Breyta
58. mín
Þróttarar eiga nokkrar sendingar á milli fyrir utan teig sem endar með því að boltinn berst til Sæunnar sem er utarlega í teignum og reynir skot en það er yfir
Eyða Breyta
Þróttarar eiga nokkrar sendingar á milli fyrir utan teig sem endar með því að boltinn berst til Sæunnar sem er utarlega í teignum og reynir skot en það er yfir
Eyða Breyta
55. mín
Dominique með fínan bolta inn í en Íris er vel vakandi og kemur út úr markinu og kýlir hann frá
Eyða Breyta
Dominique með fínan bolta inn í en Íris er vel vakandi og kemur út úr markinu og kýlir hann frá
Eyða Breyta
52. mín
Allt of einfalt
Ísfold labbar hérna framhjá Þrótturum inn í teig og setur hann fyrir en Jelena bjargar á línu áður en Sandra María nær til boltans
Eyða Breyta
Allt of einfalt
Ísfold labbar hérna framhjá Þrótturum inn í teig og setur hann fyrir en Jelena bjargar á línu áður en Sandra María nær til boltans
Eyða Breyta
50. mín
Mikenna tekur aukaspyrnuna og kemur með skemmtilegan, lágan, bolta inn fyrir en Þór/KA koma boltanum aftur fyrir.
Hornspyrnan lendir svo ofan á markinu. Þróttarar fengið fullt af hornspyrnum hér í dag en aldrei náð að skapa neina alvöru hættu.
Eyða Breyta
Mikenna tekur aukaspyrnuna og kemur með skemmtilegan, lágan, bolta inn fyrir en Þór/KA koma boltanum aftur fyrir.
Hornspyrnan lendir svo ofan á markinu. Þróttarar fengið fullt af hornspyrnum hér í dag en aldrei náð að skapa neina alvöru hættu.
Eyða Breyta
49. mín
Gult spjald: Agnes Birta Stefánsdóttir (Þór/KA)
Tanya er að sleppa inn fyrir þegar Agnes sparkar aftan í hana. Hefði þetta verið 3 metrum innar hefði þetta líklega bara verið rautt
Eyða Breyta
Tanya er að sleppa inn fyrir þegar Agnes sparkar aftan í hana. Hefði þetta verið 3 metrum innar hefði þetta líklega bara verið rautt
Eyða Breyta
48. mín
Frábært spil hérna hjá Þrótturum sem endar með fyrirgjöf frá Mikenna en Sæunn og Katla ná ekki til boltans.
Eyða Breyta
Frábært spil hérna hjá Þrótturum sem endar með fyrirgjöf frá Mikenna en Sæunn og Katla ná ekki til boltans.
Eyða Breyta
47. mín
Dominique og Olla lenda skringilega saman.
Dominique stendur strax upp en Olla kveinkar sér aðeins, hún stendur svo upp að lokum
Eyða Breyta
Dominique og Olla lenda skringilega saman.
Dominique stendur strax upp en Olla kveinkar sér aðeins, hún stendur svo upp að lokum
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Aðalbjörn flautar hér til hálfleiks. Fyrri partur hálfleiksins var fjörugur og slatti af færum en það hefur aðeins hægst á þessu. Vonandi fáum við mörk í þetta í seinni
Eyða Breyta
Aðalbjörn flautar hér til hálfleiks. Fyrri partur hálfleiksins var fjörugur og slatti af færum en það hefur aðeins hægst á þessu. Vonandi fáum við mörk í þetta í seinni
Eyða Breyta
45. mín
+1
Þór/KA fá aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Þróttar. Spyrnan fer beint í hendurnar á Írisi
Eyða Breyta
+1
Þór/KA fá aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Þróttar. Spyrnan fer beint í hendurnar á Írisi
Eyða Breyta
43. mín
Mikið miðjumoð þessa stundina. Liðin skiptast á að halda boltanum og komast lítið áfram
Eyða Breyta
Mikið miðjumoð þessa stundina. Liðin skiptast á að halda boltanum og komast lítið áfram
Eyða Breyta
37. mín
Olla með skot/fyrirgjöf frá hægri. Ef þetta var skot þá hitti hún ekki markið en ef þetta var fyrirgjöf þá var bara engin í rauðri og hvítri treyju inná teignum til að taka við henni
Eyða Breyta
Olla með skot/fyrirgjöf frá hægri. Ef þetta var skot þá hitti hún ekki markið en ef þetta var fyrirgjöf þá var bara engin í rauðri og hvítri treyju inná teignum til að taka við henni
Eyða Breyta
36. mín
Lítið um færi síðustu mínútur. Þróttarar eru að reyna að finna leiðif í gegn en Þór/KA eru að standa vörnina vel
Eyða Breyta
Lítið um færi síðustu mínútur. Þróttarar eru að reyna að finna leiðif í gegn en Þór/KA eru að standa vörnina vel
Eyða Breyta
33. mín
Uppstilling Þór/KA
Þær eru líka að stilla upp 4-3-3 nema bara töluvert formfastara
Melissa
Dominique-Hulda Björg-Agnes-Jakobína
Ísfold-Kimberley-Tahnai
Hulda Ósk-Karen María-Sandra María
Eyða Breyta
Uppstilling Þór/KA
Þær eru líka að stilla upp 4-3-3 nema bara töluvert formfastara
Melissa
Dominique-Hulda Björg-Agnes-Jakobína
Ísfold-Kimberley-Tahnai
Hulda Ósk-Karen María-Sandra María
Eyða Breyta
32. mín
Uppstilling Þróttar
Þær eru að spila 4-3-3 í grunninn en fremstu leikmenn fá greinilega að vera mjög frjálsar og hlaupa út um allt og skipta um svæði.
Íris
Jelena-Ingunn-Sóley-Mikenna
Álfhildur-Katherine-Tanya
Sæunn-Olla-Katla
Eyða Breyta
Uppstilling Þróttar
Þær eru að spila 4-3-3 í grunninn en fremstu leikmenn fá greinilega að vera mjög frjálsar og hlaupa út um allt og skipta um svæði.
Íris
Jelena-Ingunn-Sóley-Mikenna
Álfhildur-Katherine-Tanya
Sæunn-Olla-Katla
Eyða Breyta
26. mín
Hvernig fór þessi ekki inn
Olla virðist vera fyrir opnu marki en á einhvern ótrúlegan hátt kemst varnarmaður fyrir skotið og setur hann í horn.
Það verður svo ekkert úr horninu
Eyða Breyta
Hvernig fór þessi ekki inn
Olla virðist vera fyrir opnu marki en á einhvern ótrúlegan hátt kemst varnarmaður fyrir skotið og setur hann í horn.
Það verður svo ekkert úr horninu
Eyða Breyta
22. mín
Þór/KA fá annað horn sem endar með því að Hulda Ósk kemur boltanum í netið en Schramarinn er búinn að flagga hana rangstæða
Eyða Breyta
Þór/KA fá annað horn sem endar með því að Hulda Ósk kemur boltanum í netið en Schramarinn er búinn að flagga hana rangstæða
Eyða Breyta
21. mín
Boltinn kemur inn í teiginn úr horninu og eftir smá klafs berst hann til Tahnai sem að á afleita tilraun
Eyða Breyta
Boltinn kemur inn í teiginn úr horninu og eftir smá klafs berst hann til Tahnai sem að á afleita tilraun
Eyða Breyta
21. mín
Jakobína á frábæra sendingu upp kantinn sem að Sandra María eltir uppi og setur boltann svo fyrir en Þróttarar skalla boltann í horn
Eyða Breyta
Jakobína á frábæra sendingu upp kantinn sem að Sandra María eltir uppi og setur boltann svo fyrir en Þróttarar skalla boltann í horn
Eyða Breyta
18. mín
Dauðafæri
Olla á sendingu inn á miðjan teiginn á Katherine sem að færir hann lengra til vinstri þar sem Tanya er tilbúin og setur hann á markið en Melissa ver. Þessi hefði vel getað verið á leiðinni í þaknetið
Melissa ver hann í horn sem Þróttur nær ekki að nýta
Eyða Breyta
Dauðafæri
Olla á sendingu inn á miðjan teiginn á Katherine sem að færir hann lengra til vinstri þar sem Tanya er tilbúin og setur hann á markið en Melissa ver. Þessi hefði vel getað verið á leiðinni í þaknetið
Melissa ver hann í horn sem Þróttur nær ekki að nýta
Eyða Breyta
17. mín
Þróttarar hafa haldið töluvert meira í boltann hér í upphafi en Þór/KA hafa samt sem áður sýnt hvað þær eru gríðarlega hættulegar á brakeinu
Eyða Breyta
Þróttarar hafa haldið töluvert meira í boltann hér í upphafi en Þór/KA hafa samt sem áður sýnt hvað þær eru gríðarlega hættulegar á brakeinu
Eyða Breyta
15. mín
Kimberley á lélega sendingu í öftustu línu sem ratar beint í lappirnar á Ollu en hún nær ekki að athafna sig og í staðinn eiga Þór/KA ágætis skyndisókn en það verður ekkert úr henni. Kimberley samt stálheppin þarna!
Eyða Breyta
Kimberley á lélega sendingu í öftustu línu sem ratar beint í lappirnar á Ollu en hún nær ekki að athafna sig og í staðinn eiga Þór/KA ágætis skyndisókn en það verður ekkert úr henni. Kimberley samt stálheppin þarna!
Eyða Breyta
12. mín
Sandra María er að sleppa í gegn eftir sendingu frá Ísfold en Ingunn nær að koma honum í horn. Ingunn á klaufalega tæklingu, dettur um sjálfa sig einhvernveginn, í áttina að Söndru inn í teig og er hreinlega heppin að taka hana ekki niður með sér því að það hefði verið víti og með því
Eyða Breyta
Sandra María er að sleppa í gegn eftir sendingu frá Ísfold en Ingunn nær að koma honum í horn. Ingunn á klaufalega tæklingu, dettur um sjálfa sig einhvernveginn, í áttina að Söndru inn í teig og er hreinlega heppin að taka hana ekki niður með sér því að það hefði verið víti og með því
Eyða Breyta
8. mín
Spyrnan kemur aftur inn í en Melissa gerir vel, grípur hann og kemur honum í leik
Eyða Breyta
Spyrnan kemur aftur inn í en Melissa gerir vel, grípur hann og kemur honum í leik
Eyða Breyta
8. mín
Olla sleppur ein í gegn en Melissa ver frá henni, Olla setti boltann eiginlega beint í hana bara
Horn
Eyða Breyta
Olla sleppur ein í gegn en Melissa ver frá henni, Olla setti boltann eiginlega beint í hana bara
Horn
Eyða Breyta
3. mín
Þróttarar halda boltanum hérna lengi í öftustu línu áður en þær finna Kötlu vinstra megin sem reynir aað finna Ollu inn á teignu m en sendingin ekki nóg og góð og Melissa grípur hana auðveldlega
Eyða Breyta
Þróttarar halda boltanum hérna lengi í öftustu línu áður en þær finna Kötlu vinstra megin sem reynir aað finna Ollu inn á teignu m en sendingin ekki nóg og góð og Melissa grípur hana auðveldlega
Eyða Breyta
Fyrir leik
Besta stefið hljómar í Laugardalnum
Liðin ganga inn á völlinn. Þróttarar í rauðu og hvítu og Þór/KA í svörtu.
Eyða Breyta
Besta stefið hljómar í Laugardalnum
Liðin ganga inn á völlinn. Þróttarar í rauðu og hvítu og Þór/KA í svörtu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þór/KA
Þór/KA eru efstar í deildinni með 9 stig eftir fjórar umferðir. Þær fengu Blika í heimsókn í síðustu umferð og náðu þar í mjög sterka 3 punkta með 2-0 sigri.
Eyða Breyta
Þór/KA
Þór/KA eru efstar í deildinni með 9 stig eftir fjórar umferðir. Þær fengu Blika í heimsókn í síðustu umferð og náðu þar í mjög sterka 3 punkta með 2-0 sigri.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur
Þróttarar sitja í þriðja sæti með 7 stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Þær fóru í fýluferð til eyja í síðustu umferð þar sem þær töpuðu 3-0.
Eyða Breyta
Þróttur
Þróttarar sitja í þriðja sæti með 7 stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Þær fóru í fýluferð til eyja í síðustu umferð þar sem þær töpuðu 3-0.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin komin í hús
Bæði lið gera eina breytingu frá síðasta leik.
Hjá Þrótturum kemur Tanya Boychuk inn fyrir Freyju Karín og hjá Þór/KA kemur Karen María inn og Amalía fær sér sæti á bekknum
Eyða Breyta
Liðin komin í hús
Bæði lið gera eina breytingu frá síðasta leik.
Hjá Þrótturum kemur Tanya Boychuk inn fyrir Freyju Karín og hjá Þór/KA kemur Karen María inn og Amalía fær sér sæti á bekknum
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Melissa Anne Lowder (m)
3. Dominique Jaylin Randle
6. Tahnai Lauren Annis
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
('78)

10. Sandra María Jessen (f)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir

22. Hulda Ósk Jónsdóttir
('78)

24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Kolfinna Eik Elínardóttir
7. Amalía Árnadóttir
('78)

14. Karlotta Björk Andradóttir
('78)

17. Emelía Ósk Kruger
21. Krista Dís Kristinsdóttir
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
Liðstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Angela Mary Helgadóttir
Dagbjört Ingvarsdóttir
Gul spjöld:
Agnes Birta Stefánsdóttir ('49)
Rauð spjöld: