

Laugardalsvöllur
Undankeppni HM 2018
Dómari: Svein Oddvar Moen (Noregur)
('89)
('75)
('89)
Undir stóran hluta í leiknum, brennum af víti. Undir á 90. mínútu en við vinnum samt. ÞVÍLÍK VITEYSA. JÁÁÁÁÁÁÁÁ
MARK!Á 96. MÍNÚTU. ÍSLAND SKORAR SIGURMARKIÐ. ÞVÍLÍKT LIÐ, ÞVÍLÍKUR LEIKUR, ÞVÍLÍKT AUGNABLIK.
Raggi skallar inn af stuttu færi.
MARK!Stoðsending: Gylfi Þór Sigurðsson
Ísland vinnur hornspyrnu sem Birkir Bjarna er fljótur að taka stutt á Gylfa sem á fyrirgjöf á Alfreð sem klárar af stuttu færi með skalla.
Það er enn tími til að vinna þennan leik!!
Gult spjald: Aron Einar Gunnarsson (f) (Ísland)
Aron Einar tekur sig til og á frábært skot sem Hradecky ver út en þá kemur Birkir Bjarna og nær frákastinu en þá ver Hradecky aftur. Finnski markmaðurinn hefur átt góðan leik.
Jói Berg fær boltann á miðjum vallarhelming Finna og hann reynir skot af löngu færi sem fer rétt framhjá markinu.
Meira svona. Ísland þarf að ógna meira.
Gult spjald: Markus Halsti (Finnland)
Hvað gerði tréverkið Gylfa? Búinn að negla í slá og stöng! Reiðistjórnun 101 #fotboltinet #islfin
— Steingrímur Sævarr (@frettir) October 6, 2016
Langt innkast Arons endar á Gylfa sem fer framhjá einum varnarmanni áður en hann skrúfar boltanum í stöngina. Frábær tilraun.
Ég var að smassa tveimur ittala skálum, ég er rétt að byrja #fotboltinet
— toti86 (@totismari) October 6, 2016
Misnotað víti!Gylfi setur boltann í slánna, þaðan fer hann í bakið á Hradecky og markmaðurinn nær svo að kýla hann í burtu og Finnar sleppa. Úff. Markmaðurinn náði til boltans áður en íslensku sóknarmennirnir náðu að fylgja eftir.
Ísland fær víti. Hornspyrna Jóa fer á kollinn á Kára sem skallar í hendina á Vaisanen.
Við höfum 45 mínútur til að snúa þessu við. Nóg eftir.
Aron Einar tók langt innkast sem Kári flikkar á Ragga sem er í dauðafæri en skallinn hans frá markteig er varinn af Hradecky. Rosaleg varlsa.
Hvenar ertu líklegastur til að fá á þig mark í leik? Strax eftir að þú skorar. Afleitur varnarleikur. Vill VÖK inn í hálfleik #fotboltinet
— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 6, 2016
MARK!Einbeitingarleysi að fá á sig mark aftur um leið en varnarleikurinn í báðum mörkunum hefur verið virkilega slakur.
MARK!Stoðsending: Jóhann Berg Guðmundsson
ÞARNA!!
ÍSLAND ER BÚIÐ AÐ JAFNA. Birkir Bjarnason vann hornspyrnu sem Jóhann Berg tók, beint á kollinn á Kára sem skallaði í markið úr þröngu færi. Hradecky fór út í boltann og missti af honum og var markið opið.
JÁÁÁÁÁÁÁ!!
Ísland er búið að pressa undanfarnar mínútur en það þarf að reyna meira á Hradecky í markinu. Hann hefur haft það nokkuð þægilegt.
MARK!Stoðsending: Kari Arkivuo
Vikingaklappið og Húið byrjað!! Sakna áhorfenda bannsins úr síðasta leik. #Fotboltinet
— Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) October 6, 2016
PES auglysingar a skiltunum. Geir ad senda EA sports puttann ! #fotboltinet
— Haraldur Bergvinsson (@haraldur_92) October 6, 2016
Koma svo!!
Elska að vera mætt aftur á völlin þar sem ekkert skiptir máli nema að öskra áfram Ísland! #fotboltinet #hm2018
— Ragnheidur Perla (@ragnheidurperla) October 6, 2016
2-1 (staðfest). Alfreð með bæði #ISLFIN #fotbolti #teamheimirhallgrims #fotboltinet pic.twitter.com/tZrd2RcKdz
— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) October 6, 2016
Held að Viðar Örn þurfi að vera markahæstur í premier league til að fá að spila með íslenska landsliðinu #fotboltinet
— Katrín Kjartans (@katrinkjartans) October 6, 2016
Sauli Vaisanen er að spila sinn fyrsta landsleik í kvöld en hann er liðsfélagi Hauks Heiðars Haukssonar hjá AIK.
Vona innilega að Ömmi standi sig á eftir. Sendum honum jákvæða strauma! #fotboltinet
— Ingólfur Sigurðsson (@11ngosig) October 6, 2016
Valið milli Viðars og Björns B er ekki stærsta vandamál Íslands í dag, miklu erfiðara að missa Hannes úr markinu. Áhyggjuefni. #fotboltinet
— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) October 6, 2016
Viðar Örn er væntanlega svekktur á bekknum. Björn Bergmann fær tækifærið í kvöld. #fotboltinet pic.twitter.com/Wvsiy0Fh1k
— Fotboltinet (@Fotboltinet) October 6, 2016
Jón Daði og Hannes Þór eru að glíma við meiðsli og byrja því á bekknum en annað er hefðbundið.
Ísland og Úkraína skildu jöfn, 1-1 á meðan Finnland gerði jafntefli við Kósovó með sömu markatölu.
('90)
('56)
('56)
('86)
('86)
